Dagskrá 137. þingi, 37. fundi, boðaður 2009-07-10 10:30, gert 15 8:3
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 10. júlí 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Ríkisbankarnir -- sparnaður í rekstri þingsins -- samgöngumál --svar við fyrirspurn (störf þingsins).
  2. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 85. mál, þskj. 215, brtt. 242. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja, stjfrv., 1. mál, þskj. 162, frhnál. 236 og 246. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Gjaldeyrismál, stjfrv., 137. mál, þskj. 216, nál. 243. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Lokafjárlög 2007, stjfrv., 57. mál, þskj. 194 (sbr. 59). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Aðildarumsókn að Evrópusambandinu, stjtill., 38. mál, þskj. 38, nál. 249. --- Síðari umr.
  7. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 54. mál, þskj. 54, nál. 250. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.