Dagskrá 137. þingi, 36. fundi, boðaður 2009-07-09 10:30, gert 10 8:6
[<-][->]

36. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 9. júlí 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Bresk skýrsla um Icesave.,
    2. Uppbyggingaráform í iðnaði.,
    3. Strandveiðar.,
    4. Reikniaðferð í Icesave-samningnum.,
    5. Ríkisábyrgð vegna Icesave.,
  2. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 85. mál, þskj. 215, brtt. 242. --- 3. umr.
  3. Endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja, stjfrv., 1. mál, þskj. 162, frhnál. 236 og 246. --- 3. umr.
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 82. mál, þskj. 203. --- 3. umr.
  5. Náms- og starfsráðgjafar, stjfrv., 83. mál, þskj. 95. --- 3. umr.
  6. Lokafjárlög 2007, stjfrv., 57. mál, þskj. 194 (sbr. 59). --- 3. umr.
  7. Breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti, stjfrv., 13. mál, þskj. 13, nál. 199. --- 2. umr.
  8. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 14. mál, þskj. 14, nál. 193. --- 2. umr.
  9. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 15. mál, þskj. 15, nál. 197, brtt. 198. --- 2. umr.
  10. Gjaldeyrismál, stjfrv., 137. mál, þskj. 216, nál. 243. --- 2. umr.
  11. Vörumerki, stjfrv., 16. mál, þskj. 16, nál. 234. --- 2. umr.
  12. Aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri, stjfrv., 37. mál, þskj. 37, nál. 200. --- 2. umr.
  13. Starfsmenn í hlutastörfum, stjfrv., 70. mál, þskj. 82, nál. 201. --- 2. umr.
  14. Tímabundin ráðning starfsmanna, stjfrv., 78. mál, þskj. 90, nál. 202. --- 2. umr.
  15. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 218, brtt. 219. --- 2. umr.
  16. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 4. mál, þskj. 4, nál. 220, brtt. 221. --- 2. umr.
  17. Kjararáð o.fl., stjfrv., 114. mál, þskj. 143, nál. 235. --- 2. umr.
  18. Bankasýsla ríkisins, stjfrv., 124. mál, þskj. 166, nál. 245, brtt. 244. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Fundarhlé vegna nefndarfundar (um fundarstjórn).