Dagskrá 140. þingi, 20. fundi, boðaður 2011-11-10 10:30, gert 15 11:0
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. nóv. 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Minning Matthíasar Á. Mathiesens.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. ESB-umsókn og ástandið í Suður-Evrópu.
    2. Innleiðing á stefnu NATO.
    3. Ummæli um "óhreint fé" í bankakerfinu.
    4. Minnisblað um sölu Grímsstaða á Fjöllum.
    5. Uppbygging í orkufrekum iðnaði.
  3. Áhrif einfaldara skattkerfis, beiðni um skýrslu, 254. mál, þskj. 264. Hvort leyfð skuli.
  4. Fjáraukalög 2011, stjfrv., 97. mál, þskj. 97, nál. 271, brtt. 272, 273, 274 og 275. --- 2. umr.
  5. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 239. mál, þskj. 245. --- 1. umr.
  6. Skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda, þáltill., 196. mál, þskj. 201. --- Fyrri umr.
  7. Innflutningur íbúa vestnorrænu landanna á matvöru, þáltill., 197. mál, þskj. 202. --- Fyrri umr.
  8. Vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni, þáltill., 198. mál, þskj. 203. --- Fyrri umr.
  9. Vestnorrænt samstarf um listamannagistingu, þáltill., 199. mál, þskj. 204. --- Fyrri umr.
  10. Ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna, þáltill., 200. mál, þskj. 205. --- Fyrri umr.
  11. Vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar, þáltill., 201. mál, þskj. 206. --- Fyrri umr.
  12. Aðför, frv., 252. mál, þskj. 261. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mannabreytingar í nefndum.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Mannabreytingar í nefndum.
  4. Umræða um sparisjóði (um fundarstjórn).
  5. Beiðni um sérstaka umræðu um sparisjóði (um fundarstjórn).