Dagskrá 140. þingi, 120. fundi, boðaður 2012-06-13 10:30, gert 14 8:14
[<-][->]

120. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 13. júní 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Uppgjör SpKef og Landsbankans (sérstök umræða).
  3. Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, stjfrv., 718. mál, þskj. 1156, nál. 1399, 1414 og 1415. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 823. mál, þskj. 1489. --- 2. umr.
  5. Húsnæðismál, stjfrv., 734. mál, þskj. 1508 (með áorðn. breyt. á þskj. 1437), nál. 1540. --- 3. umr.
  6. Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, stjtill., 392. mál, þskj. 533, nál. 1456 og 1519, brtt. 1457, 1513, 1515, 1520, 1526 og 1538. --- Frh. síðari umr.
  7. Samgönguáætlun 2011--2022, stjtill., 393. mál, þskj. 534, nál. 1456 og 1519, brtt. 1459, 1514, 1516, 1521, 1522, 1527 og 1539. --- Frh. síðari umr.
  8. Gjaldeyrismál, stjfrv., 731. mál, þskj. 1169, nál. 1492. --- 2. umr.
  9. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 762. mál, þskj. 1253, nál. 1493. --- 2. umr.
  10. Innheimtulög, frv., 779. mál, þskj. 1292, nál. 1495. --- 2. umr.
  11. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 452, nál. 936 og 1343. --- Frh. 2. umr.
  12. Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjtill., 373. mál, þskj. 449, nál. 1243 og 1344. --- Frh. síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Afbrigði um dagskrármál.