Dagskrá 149. þingi, 110. fundi, boðaður 2019-05-24 15:30, gert 16 8:40
[<-][->]

110. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 24. maí 2019

kl. 3.30 síðdegis.

---------

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, stjtill., 777. mál, þskj. 1237, nál. 1504 og 1525. --- Frh. síðari umr.
  2. Raforkulög og Orkustofnun, stjfrv., 782. mál, þskj. 1242, nál. 1557 og 1586. --- 2. umr.
  3. Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, stjtill., 791. mál, þskj. 1252, nál. 1554 og 1585, brtt. 1578. --- Síðari umr.
  4. Raforkulög, stjfrv., 792. mál, þskj. 1253, nál. 1555 og 1584. --- 2. umr.
  5. Heilbrigðisstefna til ársins 2030, stjtill., 509. mál, þskj. 835, nál. 1505 og 1518, brtt. 1506 og 1519. --- Frh. síðari umr.
  6. Fullgilding samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins, stjtill., 773. mál, þskj. 1230, nál. 1545. --- Síðari umr.
  7. Fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023, stjtill., 403. mál, þskj. 544, nál. 1546, brtt. 1547. --- Síðari umr.
  8. Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033, stjtill., 404. mál, þskj. 545, nál. 1546, brtt. 1548. --- Síðari umr.
  9. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, þáltill., 21. mál, þskj. 21, nál. 1484. --- Síðari umr.
  10. Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794, stjfrv., 530. mál, þskj. 862, nál. 1495. --- 2. umr.
  11. Réttur barna sem aðstandendur, frv., 255. mál, þskj. 273, nál. 1511, brtt. 1512. --- 2. umr.
  12. Stéttarfélög og vinnudeilur, stjfrv., 770. mál, þskj. 1227, nál. 1594. --- 2. umr.
  13. Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti, stjfrv., 634. mál, þskj. 1039, nál. 1528. --- 2. umr.
  14. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, stjfrv., 494. mál, þskj. 810, nál. 1597. --- 2. umr.
  15. Dreifing vátrygginga, stjfrv., 764. mál, þskj. 1215, nál. 1604, brtt. 1605. --- 2. umr.
  16. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 891. mál, þskj. 1464, nál. 1598. --- 2. umr.
  17. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 637. mál, þskj. 1043, nál. 1501. --- 2. umr.
  18. Kjararáð, stjfrv., 413. mál, þskj. 554, nál. 1551, brtt. 1552. --- 2. umr.
  19. Þjóðarsjóður, stjfrv., 434. mál, þskj. 594, nál. 1576, 1583 og 1596, brtt. 1577. --- 2. umr.
  20. Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC), stjfrv., 767. mál, þskj. 1224, nál. 1527. --- 2. umr.
  21. Höfundalög, stjfrv., 797. mál, þskj. 1258, nál. 1582. --- 2. umr.
  22. Fiskeldi, stjfrv., 647. mál, þskj. 1060, nál. 1573, brtt. 1574. --- 2. umr.
  23. Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, stjfrv., 710. mál, þskj. 1134, nál. 1561. --- 2. umr.
  24. Stjórnsýslulög, stjfrv., 493. mál, þskj. 809, nál. 1602, brtt. 1603. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um frestun dagskrármáls (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Afmæli stjórnmálaflokks og þingfundur (um fundarstjórn).