Með því að smella á heiti þingmáls má fá upplýsingar um feril málsins og ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður í málinu.

Skjalalisti

1. Ráðstafanir í ríkisfjármálum

(virðisaukaskattur á ferðaþjónustu)
Flytj­andi: fjármála- og efnahagsráðherra
Lög nr. 79/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
08.06.2013 1 stjórnar­frum­varp fjármála- og efnahagsráðherra
      Bjarni Benediktsson

2. Meðferð einkamála

(flýtimeðferð)
Flytj­andi: innanríkisráðherra
Lög nr. 80/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
08.06.2013 2 stjórnar­frum­varp innanríkisráðherra
      Hanna Birna Kristjánsdóttir

3. Stjórn fiskveiða

(framlenging bráðabirgðaákvæða)
Flytj­andi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Lög nr. 81/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
08.06.2013 3 stjórnar­frum­varp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
      Sigurður Ingi Jóhannsson

4. Stjórn fiskveiða o.fl.

(krókaaflamarksbátar, strandveiðar og gjaldtökuheimildir)
Flytj­andi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Lög nr. 82/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
08.06.2013 4 stjórnar­frum­varp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
      Sigurður Ingi Jóhannsson

5. Stjórnarskipunarlög

(tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá)
Flytj­andi: Árni Páll Árnason
Lög nr. 91/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
10.06.2013 5 frum­varp Árni Páll Árnason
      Katrín Jakobsdóttir
      Guðmundur Steingrímsson

6. Slysatryggingar almannatrygginga

(heildarlög)
Flytj­andi: Guðbjartur Hannesson
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
10.06.2013 6 frum­varp Guðbjartur Hannesson
      Árni Páll Árnason
      Helgi Hjörvar
      Katrín Júlíusdóttir
      Kristján L. Möller
      Oddný G. Harðardóttir
      Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
      Valgerður Bjarnadóttir
      Össur Skarphéðinsson

7. Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur

(heildarlög)
Flytj­andi: Guðbjartur Hannesson
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
10.06.2013 7 frum­varp Guðbjartur Hannesson
      Árni Páll Árnason
      Helgi Hjörvar
      Katrín Júlíusdóttir
      Kristján L. Möller
      Oddný G. Harðardóttir
      Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
      Valgerður Bjarnadóttir
      Össur Skarphéðinsson

8. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu

Flytj­andi: Össur Skarphéðinsson
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
11.06.2013 8 þáltill. Össur Skarphéðinsson
      Árni Páll Árnason
      Helgi Hjörvar
      Katrín Júlíusdóttir
      Oddný G. Harðardóttir
      Valgerður Bjarnadóttir
      Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
      Guðbjartur Hannesson
      Kristján L. Möller

9. Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi

Flytj­andi: forsætisráðherra
Þingsályktun 1/142
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
11.06.2013 9 stjórnar­tillaga forsætisráðherra
      Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

10. Stofnun og tilgangur ríkisolíufélags

Flytj­andi: Össur Skarphéðinsson beint til iðn.- og viðskrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
11.06.2013 10 fsp. til munnl. svars Össur Skarphéðinsson

11. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu

(val stjórnarmanna)
Flytj­andi: mennta- og menningarmálaráðherra
Lög nr. 89/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
11.06.2013 11 stjórnar­frum­varp mennta- og menningarmálaráðherra
      Illugi Gunnarsson

12. Frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum

Flytj­andi: Ögmundur Jónasson
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
12.06.2013 12 þáltill. Ögmundur Jónasson
      Árni Þór Sigurðsson
      Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

13. Verðtryggð námslán

Flytj­andi: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir beint til menntmrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
12.06.2013 13 fsp. til munnl. svars Sigríður Ingibjörg Ingadóttir

14. Hagstofa Íslands

(upplýsingar um fjárhagsmálefni)
Flytj­andi: forsætisráðherra
Lög nr. 104/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
12.06.2013 14 stjórnar­frum­varp forsætisráðherra
      Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

15. Veiðigjöld

(innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.)
Flytj­andi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Lög nr. 84/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
12.06.2013 15 stjórnar­frum­varp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
      Sigurður Ingi Jóhannsson

16. Málefni sparisjóða

Flytj­andi: Össur Skarphéðinsson beint til fjmrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
13.06.2013 16 fsp. til skrifl. svars Össur Skarphéðinsson

17. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu

Flytj­andi: Árni Þór Sigurðsson
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
14.06.2013 17 þáltill. Árni Þór Sigurðsson
      Katrín Jakobsdóttir
      Össur Skarphéðinsson
      Helgi Hrafn Gunnarsson
      Helgi Hjörvar
      Lilja Rafney Magnúsdóttir

18. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka

Flytj­andi: Árni Þór Sigurðsson
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
14.06.2013 18 þáltill. Árni Þór Sigurðsson
      Helgi Hjörvar
      Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
      Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
      Ögmundur Jónasson

19. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu

Flytj­andi: Katrín Jakobsdóttir
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
14.06.2013 19 þáltill. Katrín Jakobsdóttir
      Árni Þór Sigurðsson
      Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
      Lilja Rafney Magnúsdóttir
      Steingrímur J. Sigfússon
      Svandís Svavarsdóttir
      Ögmundur Jónasson

20. Seðlabanki Íslands

(varúðarreglur, aðgangur að upplýsingum o.fl.)
Flytj­andi: fjármála- og efnahagsráðherra
Lög nr. 92/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
19.06.2013 20 stjórnar­frum­varp fjármála- og efnahagsráðherra
      Bjarni Benediktsson

21. Kostnaður við fjölgun ráðherra

Flytj­andi: Steingrímur J. Sigfússon beint til fjmrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
20.06.2013 26 fsp. til skrifl. svars Steingrímur J. Sigfússon

22. Bjargráðasjóður

(endurræktunarstyrkir)
Flytj­andi: Steingrímur J. Sigfússon
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
20.06.2013 28 frum­varp Steingrímur J. Sigfússon
      Árni Þór Sigurðsson
      Lilja Rafney Magnúsdóttir

23. Framtíð Fisktækniskóla Íslands

Flytj­andi: Páll Valur Björnsson beint til menntmrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
21.06.2013 31 fsp. til munnl. svars Páll Valur Björnsson

24. Afsláttur af veiðigjöldum

Flytj­andi: Björn Valur Gíslason beint til sjútv.- og landbrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
25.06.2013 39 fsp. til skrifl. svars Björn Valur Gíslason

25. Almannatryggingar og málefni aldraðra

(frítekjumörk, tekjutengingar)
Flytj­andi: félags- og húsnæðismálaráðherra
Lög nr. 86/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
25.06.2013 40 stjórnar­frum­varp félags- og húsnæðismálaráðherra
      Eygló Harðardóttir

26. Neytendalán

(frestun gildistöku)
Flytj­andi: efnahags- og viðskiptanefnd
Lög nr. 85/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
26.06.2013 46 frum­varp nefndar efnahags- og viðskiptanefnd 
      Pétur H. Blöndal
      Frosti Sigurjónsson
      Willum Þór Þórsson
      Árni Páll Árnason
      Guðmundur Steingrímsson
      Líneik Anna Sævarsdóttir
      Ragnheiður Ríkharðsdóttir
      Steingrímur J. Sigfússon
      Vilhjálmur Bjarnason

27. IPA-styrkir

Flytj­andi: Björn Valur Gíslason beint til utanrrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
28.06.2013 56 fsp. til skrifl. svars Björn Valur Gíslason
      Rósa Björk Brynjólfsdóttir
      Edward H. Huijbens

28. Tekjulækkun ríkissjóðs

Flytj­andi: Björn Valur Gíslason beint til fjmrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
28.06.2013 57 fsp. til skrifl. svars Björn Valur Gíslason
      Edward H. Huijbens

29. Ferjusiglingar í Landeyjahöfn

Flytj­andi: Vilhjálmur Árnason beint til innanrrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
02.07.2013 63 fsp. til skrifl. svars Vilhjálmur Árnason

30. Þingsköp Alþingis

(samkomudagur Alþingis haustið 2013)
Flytj­andi: forsætisráðherra
Lög nr. 88/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
03.07.2013 67 frum­varp Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
      Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

31. Árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk

Flytj­andi: Árni Páll Árnason beint til fél.- og húsnrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
03.07.2013 70 beiðni um skýrslu Árni Páll Árnason
      Guðbjartur Hannesson
      Helgi Hjörvar
      Katrín Júlíusdóttir
      Kristján L. Möller
      Oddný G. Harðardóttir
      Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
      Valgerður Bjarnadóttir
      Össur Skarphéðinsson

32. Frestun á fundum Alþingis

Flytj­andi: forsætisráðherra
Þingsályktun 2/142
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
04.07.2013 77 frestun funda forsætisráðherra
      Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

33. Veiting ríkisborgararéttar

Flytj­andi: Helgi Hrafn Gunnarsson
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
04.07.2013 78 frum­varp Helgi Hrafn Gunnarsson
      Birgitta Jónsdóttir
      Jón Þór Ólafsson
      Páll Valur Björnsson
      Helgi Hjörvar

34. Sóknargjöld

Flytj­andi: Silja Dögg Gunnarsdóttir beint til innanrrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
04.07.2013 84 fsp. til skrifl. svars Silja Dögg Gunnarsdóttir

35. Almannatryggingar

(breytt orðalag ákvæðis til bráðabirgða)
Flytj­andi: velferðarnefnd
Lög nr. 107/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
10.09.2013 94 frum­varp nefndar velferðarnefnd 
      Þórunn Egilsdóttir
      Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
      Björt Ólafsdóttir
      Ásmundur Friðriksson
      Elín Hirst
      Katrín Júlíusdóttir
      Lilja Rafney Magnúsdóttir
      Páll Jóhann Pálsson
      Unnur Brá Konráðsdóttir

36. Viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila

(lánsveðslán)
Flytj­andi: Steingrímur J. Sigfússon
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
10.09.2013 95 frum­varp Steingrímur J. Sigfússon
      Katrín Júlíusdóttir

37. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi

Flytj­andi: Svandís Svavarsdóttir
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
10.09.2013 96 þáltill. Svandís Svavarsdóttir
      Árni Þór Sigurðsson
      Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
      Katrín Jakobsdóttir
      Lilja Rafney Magnúsdóttir
      Steingrímur J. Sigfússon
      Ögmundur Jónasson

38. Tekjuskattur

(þunn eiginfjármögnun)
Flytj­andi: Katrín Jakobsdóttir
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
10.09.2013 100 frum­varp Katrín Jakobsdóttir
      Svandís Svavarsdóttir
      Steingrímur J. Sigfússon

39. Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks

Flytj­andi: Katrín Jakobsdóttir
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
10.09.2013 101 þáltill. Katrín Jakobsdóttir
      Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
      Svandís Svavarsdóttir
      Oddný G. Harðardóttir

40. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi

Flytj­andi: Árni Páll Árnason
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
10.09.2013 102 þáltill. Árni Páll Árnason
      Guðbjartur Hannesson
      Helgi Hjörvar
      Katrín Júlíusdóttir
      Kristján L. Möller
      Oddný G. Harðardóttir
      Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
      Valgerður Bjarnadóttir
      Össur Skarphéðinsson

41. Brunavarnagjald og stuðningur við sveitarfélög

Flytj­andi: Kristján L. Möller beint til fjmrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
10.09.2013 103 fsp. til skrifl. svars Kristján L. Möller

42. Landhelgisgæslan og sjúkraflug

Flytj­andi: Silja Dögg Gunnarsdóttir beint til innanrrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
10.09.2013 104 fsp. til skrifl. svars Silja Dögg Gunnarsdóttir

43. Veiðigjöld

Flytj­andi: Kristján L. Möller beint til sjútv.- og landbrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
10.09.2013 105 fsp. til skrifl. svars Kristján L. Möller

44. Hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum

Flytj­andi: Oddný G. Harðardóttir
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
11.09.2013 106 þáltill. Oddný G. Harðardóttir
      Guðbjartur Hannesson
      Kristján L. Möller

45. Fangelsismál

Flytj­andi: Silja Dögg Gunnarsdóttir beint til innanrrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
11.09.2013 110 fsp. til skrifl. svars Silja Dögg Gunnarsdóttir

46. Erlendir ríkisborgarar í íslenskum fangelsum

Flytj­andi: Silja Dögg Gunnarsdóttir beint til innanrrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
11.09.2013 111 fsp. til skrifl. svars Silja Dögg Gunnarsdóttir

47. Rafrænt eftirlit með föngum

Flytj­andi: Silja Dögg Gunnarsdóttir beint til innanrrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
11.09.2013 112 fsp. til skrifl. svars Silja Dögg Gunnarsdóttir

48. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða

(leyfilegur munur eignarliða og lífeyrisskuldbindinga o.fl.)
Flytj­andi: fjármála- og efnahagsráðherra
Lög nr. 106/2013.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
11.09.2013 113 stjórnar­frum­varp fjármála- og efnahagsráðherra
      Bjarni Benediktsson

49. Lengd námstíma í framhaldsskólum

Flytj­andi: Svandís Svavarsdóttir beint til menntmrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
11.09.2013 114 fsp. til skrifl. svars Svandís Svavarsdóttir

50. Álversframkvæmdir í Helguvík

Flytj­andi: Oddný G. Harðardóttir beint til iðn.- og viðskrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
17.09.2013 120 fsp. til skrifl. svars Oddný G. Harðardóttir

51. Framlög til eftirlitsstofnana

Flytj­andi: Oddný G. Harðardóttir beint til fjmrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
17.09.2013 121 fsp. til skrifl. svars Oddný G. Harðardóttir

52. Skýrslur Ríkisendurskoðunar um þróun lyfjakostnaðar og um eftirfylgni við skýrslu um Lyfjastofnun

Flytj­andi: stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
17.09.2013 122 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 
      Ögmundur Jónasson
      Valgerður Bjarnadóttir
      Brynjar Níelsson
      Birgitta Jónsdóttir
      Helgi Hjörvar
      Pétur H. Blöndal
      Sigrún Magnúsdóttir
      Willum Þór Þórsson

53. Frestun á fundum Alþingis

Flytj­andi: forsætisráðherra
Þingsályktun 3/142
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
17.09.2013 123 frestun funda forsætisráðherra
      Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

54. Nýtingarhlutfall Akureyrarflugvallar

Flytj­andi: Helgi Hjörvar beint til innanrrh.
Útbýtingar­dagur Þing­skjal Tegund skjals Flytj­andi
18.09.2013 126 fsp. til skrifl. svars Helgi Hjörvar
 
54 skjöl fundust.