Dagskrá 121. þingi, 99. fundi, boðaður 1997-04-04 10:30, gert 11 13:5
[<-][->]

99. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 4. apríl 1997

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Meðferð sjávarafurða, stjfrv., 476. mál, þskj. 803. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 493. mál, þskj. 830. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, stjfrv., 475. mál, þskj. 802. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Rafræn eignaskráning verðbréfa, stjfrv., 474. mál, þskj. 801. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Vátryggingarstarfsemi, stjfrv., 485. mál, þskj. 816. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Sala notaðra ökutækja, stjfrv., 148. mál, þskj. 163, nál. 821, brtt. 822. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Eignarhald á auðlindum í jörðu, frv., 304. mál, þskj. 563. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Virkjunarréttur vatnsfalla, frv., 305. mál, þskj. 564. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Búnaðargjald, stjfrv., 478. mál, þskj. 805. --- 1. umr.
  10. Framleiðsla og sala á búvörum, stjfrv., 479. mál, þskj. 806. --- 1. umr.
  11. Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða, stjfrv., 477. mál, þskj. 804. --- 1. umr.
  12. Viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 480. mál, þskj. 809. --- Fyrri umr.
  13. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 239. mál, þskj. 675, brtt. 873. --- 3. umr.
  14. Sóttvarnalög, stjfrv., 191. mál, þskj. 855. --- 3. umr.
  15. Helgidagafriður, stjfrv., 31. mál, þskj. 829, brtt. 853. --- 3. umr.
  16. Endurskoðendur, stjfrv., 214. mál, þskj. 261, nál. 823, brtt. 824. --- 2. umr.
  17. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, stjfrv., 414. mál, þskj. 715, nál. 862. --- 2. umr.
  18. Úrskurðarnefnd í málefnum neytenda, þáltill., 383. mál, þskj. 672. --- Fyrri umr.
  19. Rannsókn á brennsluorku olíu, þáltill., 421. mál, þskj. 723. --- Fyrri umr.
  20. Erlendar skuldir þjóðarinnar, þáltill., 431. mál, þskj. 735. --- Fyrri umr.
  21. Efling iðnaðar sem nýtir ál við framleiðslu sína, þáltill., 447. mál, þskj. 759. --- Fyrri umr.
  22. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, þáltill., 469. mál, þskj. 795. --- Fyrri umr.
  23. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, frv., 482. mál, þskj. 813. --- 1. umr.
  24. Einkahlutafélög, frv., 491. mál, þskj. 826. --- 1. umr.
  25. Hlutafélög, frv., 492. mál, þskj. 827. --- 1. umr.
  26. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, þáltill., 230. mál, þskj. 319. --- Fyrri umr.
  27. Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, þáltill., 315. mál, þskj. 576. --- Fyrri umr.
  28. Seðlabanki Íslands, frv., 369. mál, þskj. 647. --- 1. umr.
  29. Tvöföldun Reykjanesbrautar, þáltill., 402. mál, þskj. 698. --- Fyrri umr.
  30. Bann við kynferðislegri áreitni, frv., 422. mál, þskj. 726. --- 1. umr.
  31. Nýtingarmöguleikar gróðurhúsalofttegunda, þáltill., 448. mál, þskj. 760. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga (umræður utan dagskrár).