Dagskrá 123. þingi, 47. fundi, boðaður 1998-12-19 23:59, gert 29 9:11
[<-][->]

47. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 19. des. 1998

að loknum 46. fundi.

---------

  1. Fjáraukalög 1998, stjfrv., 173. mál, þskj. 418, frhnál. 546 og 547, brtt. 548, 549, 556, 574 og 577. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Fjárlög 1999, stjfrv., 1. mál, þskj. 484, frhnál. 550 og 567, brtt. 536, 551, 552, 553, 554, 555, 563, 568, 569, 570, 571, 578, 579, 580, 584, 585, 586, 587, 588, 597 og 598. --- Frh. 3. umr.
  3. Landmælingar og kortagerð, frv., 370. mál, þskj. 581. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Almannatryggingar, frv., 19. mál, þskj. 19. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Lögheimili, stjfrv., 185. mál, þskj. 201. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Tilkynningar aðsetursskipta, stjfrv., 186. mál, þskj. 202. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Byggingarsamvinnufélög, stjfrv., 332. mál, þskj. 414 (með áorðn. breyt. á þskj. 527). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 333. mál, þskj. 415 (með áorðn. breyt. á þskj. 529). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Fjöleignarhús, stjfrv., 347. mál, þskj. 451. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Vernd barna og ungmenna, stjfrv., 106. mál, þskj. 106 (með áorðn. breyt. á þskj. 522). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Landhelgisgæsla Íslands, stjfrv., 233. mál, þskj. 262. --- 3. umr.
  12. Málefni fatlaðra, stjfrv., 331. mál, þskj. 413, nál. 525. --- 2. umr.
  13. Náttúrufræðistofnun Íslands, stjfrv., 205. mál, þskj. 223, nál. 517, brtt. 518. --- 2. umr.
  14. Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, stjfrv., 336. mál, þskj. 423, nál. 535. --- 2. umr.
  15. Hafnaáætlun 1999--2002, stjtill., 291. mál, þskj. 343, nál. 541, brtt. 542 og 564. --- Síðari umr.
  16. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 334. mál, þskj. 416, nál. 562. --- 2. umr.
  17. Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1999, stjtill., 296. mál, þskj. 353, nál. 540. --- Síðari umr.
  18. Samningur um Norræna fjárfestingarbankann, stjtill., 297. mál, þskj. 354, nál. 543. --- Síðari umr.
  19. Breytingar á ýmsum skattalögum, stjfrv., 150. mál, þskj. 150, nál. 502 og 539, brtt. 503. --- 2. umr.
  20. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1999, stjfrv., 321. mál, þskj. 388, nál. 519 og 596. --- 2. umr.
  21. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 278. mál, þskj. 318, nál. 537, brtt. 538. --- 2. umr.
  22. Stimpilgjald, stjfrv., 151. mál, þskj. 462. --- 3. umr.
  23. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, stjfrv., 229. mál, þskj. 256. --- 3. umr.
  24. Bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum, stjfrv., 279. mál, þskj. 319, nál. 557 og 558, brtt. 559. --- 2. umr.
  25. Útflutningsráð Íslands, stjfrv., 340. mál, þskj. 434, nál. 545 og 576. --- 2. umr.
  26. Réttarstaða ríkisstarfsmanna, þáltill., 302. mál, þskj. 362. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
Afbrigði um dagskrármál.