Dagskrá 125. þingi, 96. fundi, boðaður 2000-04-10 15:00, gert 11 9:10
[<-][->]

96. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 10. apríl 2000

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Landsvirkjun, stjfrv., 198. mál, þskj. 231, nál. 727. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Orkunýtnikröfur, stjfrv., 523. mál, þskj. 824. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, stjfrv., 524. mál, þskj. 825. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 526. mál, þskj. 827. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, stjfrv., 530. mál, þskj. 831. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 543. mál, þskj. 845. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Gjaldtökuákvæði nokkurra laga á sviði sjávarútvegs, stjfrv., 544. mál, þskj. 846. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Vinnumarkaðsaðgerðir, stjfrv., 521. mál, þskj. 822. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, stjfrv., 525. mál, þskj. 826. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Innheimtustofnun sveitarfélaga, stjfrv., 545. mál, þskj. 847. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Réttindagæsla fatlaðra, stjfrv., 419. mál, þskj. 682. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  12. Matvæli, stjfrv., 554. mál, þskj. 856. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Landmælingar og kortagerð, stjfrv., 555. mál, þskj. 857. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  14. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, stjfrv., 556. mál, þskj. 858. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  15. Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, stjfrv., 557. mál, þskj. 859. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  16. Ráðuneyti matvæla, þáltill., 536. mál, þskj. 837. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  17. Suðurnesjaskógar, þáltill., 390. mál, þskj. 648. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  18. Lífsýnasöfn, stjfrv., 534. mál, þskj. 835. --- 1. umr.
  19. Sjúklingatrygging, stjfrv., 535. mál, þskj. 836. --- 1. umr.
  20. Yrkisréttur, stjfrv., 527. mál, þskj. 828. --- 1. umr.
  21. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 551. mál, þskj. 853. --- 1. umr.
  22. Innflutningur dýra, stjfrv., 552. mál, þskj. 854. --- 1. umr.
  23. Samvinnufélög, stjfrv., 531. mál, þskj. 832. --- 1. umr.
  24. Samvinnufélög, stjfrv., 532. mál, þskj. 833. --- 1. umr.
  25. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 546. mál, þskj. 848. --- 1. umr.
  26. Vörumerki, stjfrv., 370. mál, þskj. 972. --- 3. umr.
  27. Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, stjfrv., 289. mál, þskj. 471. --- 3. umr.
  28. Ábúðarlög, stjfrv., 239. mál, þskj. 904, frhnál. 940, brtt. 901. --- 3. umr.
  29. Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjfrv., 407. mál, þskj. 665, nál. 902, 923 og 928, brtt. 929. --- Frh. 2. umr.
  30. Rafræn eignarskráning á verðbréfum, stjfrv., 163. mál, þskj. 189, nál. 965, brtt. 966. --- 2. umr.
  31. Bifreiðagjald, stjfrv., 219. mál, þskj. 259, nál. 963, brtt. 964. --- 2. umr.
  32. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 223. mál, þskj. 265, nál. 973 og 975, brtt. 974. --- 2. umr.
  33. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, stjfrv., 225. mál, þskj. 268, nál. 789 og 793. --- 2. umr.
  34. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 258. mál, þskj. 326, nál. 961, brtt. 962. --- 2. umr.
  35. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 261. mál, þskj. 331, nál. 933, brtt. 934. --- 2. umr.
  36. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 286. mál, þskj. 435, nál. 960. --- 2. umr.
  37. Eftirlit með útlendingum, stjfrv., 328. mál, þskj. 578, nál. 921, brtt. 922. --- 2. umr.
  38. Almenn hegningarlög, stjfrv., 359. mál, þskj. 613, nál. 967, brtt. 968. --- 2. umr.
  39. Vörugjald af ökutækjum, stjfrv., 385. mál, þskj. 643, nál. 959, brtt. 976. --- 2. umr.
  40. Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands, þáltill., 233. mál, þskj. 284, nál. 941 og 969. --- Síðari umr.
  41. Málefni innflytjenda, þáltill., 271. mál, þskj. 369. --- Fyrri umr.
  42. Gerð neyslustaðals, þáltill., 311. mál, þskj. 561. --- Fyrri umr.
  43. Barnalög, frv., 339. mál, þskj. 592. --- 1. umr.
  44. Barnalög, frv., 396. mál, þskj. 654. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frumvörp landbúnaðarráðherra (um fundarstjórn).