Dagskrá 125. þingi, 95. fundi, boðaður 2000-04-07 10:30, gert 10 9:11
[<-][->]

95. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 7. apríl 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Ályktanir Vestnorræna ráðsins, þáltill., 461. mál, þskj. 739. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2000, stjtill., 581. mál, þskj. 883. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000, stjtill., 582. mál, þskj. 884. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT, stjtill., 583. mál, þskj. 885. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Fullgilding samþykktar Alþjóðasamvinnustofnunarinnar um jafnrétti, stjtill., 584. mál, þskj. 886. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, stjtill., 585. mál, þskj. 887. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, stjtill., 586. mál, þskj. 888. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar, stjtill., 587. mál, þskj. 889. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Upplýsingalög, stjfrv., 564. mál, þskj. 866. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 553. mál, þskj. 855. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 236. mál, þskj. 800. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  12. Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu, stjfrv., 237. mál, þskj. 801, frhnál. 931. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  13. Vörumerki, stjfrv., 370. mál, þskj. 626, nál. 842. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, stjfrv., 289. mál, þskj. 471, nál. 907 og 952. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Staðfest samvist, stjfrv., 558. mál, þskj. 860. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  16. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, stjfrv., 559. mál, þskj. 861. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  17. Vörugjald, stjfrv., 520. mál, þskj. 821. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  18. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 547. mál, þskj. 849. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  19. Virðisaukaskattur, stjfrv., 548. mál, þskj. 850. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  20. Tryggingagjald, stjfrv., 550. mál, þskj. 852. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  21. Ríkisábyrgðir, stjfrv., 595. mál, þskj. 897. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  22. Lagaumhverfi varðandi löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl., beiðni um skýrslu, 608. mál, þskj. 942. Hvort leyfð skuli.
  23. Landsvirkjun, stjfrv., 198. mál, þskj. 231, nál. 727. --- 2. umr.
  24. Orkunýtnikröfur, stjfrv., 523. mál, þskj. 824. --- 1. umr.
  25. Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, stjfrv., 524. mál, þskj. 825. --- 1. umr.
  26. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 526. mál, þskj. 827. --- 1. umr.
  27. Stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, stjfrv., 530. mál, þskj. 831. --- 1. umr.
  28. Samvinnufélög, stjfrv., 531. mál, þskj. 832. --- 1. umr.
  29. Samvinnufélög, stjfrv., 532. mál, þskj. 833. --- 1. umr.
  30. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 546. mál, þskj. 848. --- 1. umr.
  31. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 543. mál, þskj. 845. --- 1. umr.
  32. Gjaldtökuákvæði nokkurra laga á sviði sjávarútvegs, stjfrv., 544. mál, þskj. 846. --- 1. umr.
  33. Vinnumarkaðsaðgerðir, stjfrv., 521. mál, þskj. 822. --- 1. umr.
  34. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, stjfrv., 525. mál, þskj. 826. --- 1. umr.
  35. Innheimtustofnun sveitarfélaga, stjfrv., 545. mál, þskj. 847. --- 1. umr.
  36. Réttindagæsla fatlaðra, stjfrv., 419. mál, þskj. 682. --- 1. umr.
  37. Matvæli, stjfrv., 554. mál, þskj. 856. --- 1. umr.
  38. Landmælingar og kortagerð, stjfrv., 555. mál, þskj. 857. --- 1. umr.
  39. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, stjfrv., 556. mál, þskj. 858. --- 1. umr.
  40. Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, stjfrv., 557. mál, þskj. 859. --- 1. umr.
  41. Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjfrv., 407. mál, þskj. 665, nál. 902, 923 og 928, brtt. 929. --- Frh. 2. umr.
  42. Lífsýnasöfn, stjfrv., 534. mál, þskj. 835. --- 1. umr.
  43. Sjúklingatrygging, stjfrv., 535. mál, þskj. 836. --- 1. umr.
  44. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frv., 146. mál, þskj. 167. --- 1. umr.
  45. Málefni innflytjenda, þáltill., 271. mál, þskj. 369. --- Fyrri umr.
  46. Gerð neyslustaðals, þáltill., 311. mál, þskj. 561. --- Fyrri umr.
  47. Barnalög, frv., 339. mál, þskj. 592. --- 1. umr.
  48. Barnalög, frv., 396. mál, þskj. 654. --- 1. umr.
  49. Suðurnesjaskógar, þáltill., 390. mál, þskj. 648. --- Fyrri umr.
  50. Ráðuneyti matvæla, þáltill., 536. mál, þskj. 837. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.