Dagskrá 139. þingi, 112. fundi, boðaður 2011-04-14 10:30, gert 15 7:50
[<-][->]

112. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 14. apríl 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kjarasamningar og fjárfestingar í atvinnulífinu.
    2. Staðan að lokinni Icesave-atkvæðagreiðslu.
    3. Uppbygging orkufreks iðnaðar.
    4. Beina brautin.
    5. Fjárframlög til heilbrigðisþjónustu.
  2. Verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og jarðhita, stjfrv., 77. mál, þskj. 81, nál. 1255, brtt. 1286. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frv., 13. mál, þskj. 13, nál. 1171, brtt. 1292. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, frv., 624. mál, þskj. 1099. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Tekjuskattur, stjfrv., 300. mál, þskj. 1277, brtt. 1167. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 645. mál, þskj. 1141. --- 1. umr.
  7. Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 697. mál, þskj. 1216. --- 1. umr.
  8. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 696. mál, þskj. 1215. --- 1. umr.
  9. Neytendalán, stjfrv., 724. mál, þskj. 1248. --- 1. umr.
  10. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 719. mál, þskj. 1243. --- 1. umr.
  11. Vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, stjfrv., 720. mál, þskj. 1244. --- 1. umr.
  12. Orkustofnun og Íslenskar orkurannsóknir, stjfrv., 722. mál, þskj. 1246. --- 1. umr.
  13. Byggðastofnun, stjfrv., 721. mál, þskj. 1245. --- 1. umr.
  14. Orlof, stjfrv., 661. mál, þskj. 1177. --- 1. umr.
  15. Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, stjfrv., 728. mál, þskj. 1252. --- 1. umr.
  16. Starfsmannaleigur, stjfrv., 729. mál, þskj. 1253. --- 1. umr.
  17. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 748. mál, þskj. 1298. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  18. Fjöleignarhús, stjfrv., 377. mál, þskj. 1203, brtt. 1291. --- 3. umr.
  19. Fjölmiðlar, stjfrv., 198. mál, þskj. 1296, frhnál. 1301, brtt. 1302. --- 3. umr.
  20. Grunngerð landupplýsinga, stjfrv., 121. mál, þskj. 130, nál. 1275, brtt. 1276. --- 2. umr.
  21. Efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 333. mál, þskj. 400, nál. 1270. --- 2. umr.
  22. Lokafjárlög 2009, stjfrv., 570. mál, þskj. 961, nál. 1293. --- 2. umr.
  23. Ávana- og fíkniefni og lyfjalög, stjfrv., 573. mál, þskj. 965, nál. 1273. --- 2. umr.
  24. Sala sjávarafla o.fl., frv., 50. mál, þskj. 51, nál. 1265. --- 2. umr.
  25. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl., frv., 87. mál, þskj. 92, nál. 1131 og 1165, brtt. 1166. --- 2. umr.
  26. Stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013, stjtill., 42. mál, þskj. 43, nál. 1239. --- Síðari umr.
  27. Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi, þáltill., 71. mál, þskj. 75, nál. 1264. --- Síðari umr.
  28. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, þáltill., 147. mál, þskj. 162, nál. 1282, brtt. 1283. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.