Dagskrá 143. þingi, 42. fundi, boðaður 2013-12-19 10:30, gert 18 14:42
[<-][->]

42. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 19. des. 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Frumvarp um fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta.
    2. Framlög til framhaldsskóla í fjárlögum.
    3. Kjarasamningar og skattbreytingar.
    4. Skattar á fjármálafyrirtæki.
    5. Framlög til hjúkrunarheimila.
  2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2016, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. des. 1980, um Grænlandssjóð.
  3. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2015, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni.
  4. Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 386, 394, 405 og 406, brtt. 387, 395 og 407. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Fjáraukalög 2013, stjfrv., 199. mál, þskj. 355, nál. 388 og 399, brtt. 389, 390, 391, 392, 393, 401 og 415. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá, stjfrv., 132. mál, þskj. 147. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, stjfrv., 138. mál, þskj. 301. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 164. mál, þskj. 196. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Orkuveita Reykjavíkur, stjfrv., 178. mál, þskj. 218, nál. 384, brtt. 385 og 409. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  10. Dómstólar, frv., 201. mál, þskj. 253. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  11. Flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta, stjfrv., 161. mál, þskj. 192, nál. 331. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Tollalög o.fl., stjfrv., 205. mál, þskj. 267, nál. 398. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 245. mál, þskj. 402. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, þáltill., 6. mál, þskj. 6, nál. 330. --- Síðari umr.
  15. Málefni aldraðra, stjfrv., 185. mál, þskj. 231, nál. 314. --- 2. umr.
  16. Nauðungarsala, stjfrv., 232. mál, þskj. 337 (með áorðn. breyt. á þskj. 397). --- 3. umr.
  17. Stimpilgjald, stjfrv., 4. mál, þskj. 4 (með áorðn. breyt. á þskj. 309), brtt. 416. --- 3. umr.
  18. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 177. mál, þskj. 217 (með áorðn. breyt. á þskj. 312), brtt. 411. --- 3. umr.
  19. Barnaverndarlög, stjfrv., 186. mál, þskj. 232. --- 3. umr.
  20. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, frv., 209. mál, þskj. 271. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.