Dagskrá 143. þingi, 50. fundi, boðaður 2014-01-15 15:00, gert 16 9:34
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 15. jan. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, þáltill., 29. mál, þskj. 29, nál. 357. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar, þáltill., 89. mál, þskj. 89, nál. 410. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 76. mál, þskj. 76, nál. 345. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu, þáltill., 107. mál, þskj. 110, nál. 341. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 39. mál, þskj. 39, nál. 347. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, þáltill., 42. mál, þskj. 42, nál. 344. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, þáltill., 43. mál, þskj. 43, nál. 346. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Skaðsemisábyrgð, stjfrv., 91. mál, þskj. 262, nál. 336. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  10. Stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017, stjtill., 256. mál, þskj. 468. --- Fyrri umr.
  11. Umferðarljósamerkingar á matvæli, þáltill., 212. mál, þskj. 274. --- Fyrri umr.
  12. Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar, frv., 213. mál, þskj. 275. --- 1. umr.
  13. Almenn hegningarlög, stjfrv., 109. mál, þskj. 112, nál. 333 og 396. --- 2. umr.
  14. Almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð, stjfrv., 144. mál, þskj. 162, nál. 343. --- 2. umr.
  15. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 152. mál, þskj. 177, nál. 383. --- 2. umr.
  16. Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga, stjfrv., 168. mál, þskj. 201, nál. 404, brtt. 408. --- 2. umr.
  17. Velferð dýra, frv., 210. mál, þskj. 272, nál. 373 og 425. --- 2. umr.
  18. Tollalög, stjfrv., 137. mál, þskj. 300. --- 3. umr.
  19. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, stjfrv., 139. mál, þskj. 156. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Endurskoðuð þingmálaskrá.