Fundargerð 143. þingi, 49. fundi, boðaður 2014-01-14 13:30, stóð 13:35:56 til 19:53:28 gert 15 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

þriðjudaginn 14. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:35]

Horfa

Forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 14. janúar 2014.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.

[13:38]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað þess við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og fjárlaganefnd að þær fjölluðu um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:38]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 376 og 480 mundu dragast.

[13:39]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:39]

Horfa


Kjarasamningar og verðhækkanir.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Breytingar á skattkerfinu.

[13:47]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Framhald viðræðna við ESB.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Endurskoðun jafnréttislaga.

[14:00]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Verðhækkanir og aðgerðir ríkisstjórnarinnar.

[14:08]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Sérstök umræða.

Staða verndarflokks rammaáætlunar.

[14:14]

Horfa

Málshefjendur voru Katrín Jakobsdóttir og Róbert Marshall.


Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 1. umr.

Stjfrv., 237. mál (jöfnunargjald). --- Þskj. 366.

[14:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 1. umr.

Stjfrv., 235. mál (niðurlagning orkuráðs). --- Þskj. 348.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Sala fasteigna og skipa, 1. umr.

Stjfrv., 236. mál (heildarlög). --- Þskj. 365.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Raflínur í jörð, ein umr.

Skýrsla iðn.- og viðskrh., 60. mál. --- Þskj. 60.

[16:56]

Horfa

Skýrslan gengur til atvinnuvn.

Umræðu frestað.


Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29, nál. 357.

[17:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar, síðari umr.

Þáltill. SII o.fl., 89. mál. --- Þskj. 89, nál. 410.

[18:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 76. mál (frjálsir fjármagnsflutningar, EES-reglur). --- Þskj. 76, nál. 345.

[18:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu, síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 107. mál. --- Þskj. 110, nál. 341.

[18:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 39. mál. --- Þskj. 39, nál. 347.

[19:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 42. mál. --- Þskj. 42, nál. 344.

[19:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 43. mál. --- Þskj. 43, nál. 346.

[19:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skaðsemisábyrgð, 3. umr.

Stjfrv., 91. mál (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur). --- Þskj. 262, nál. 336.

[19:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 227. mál (byggingarvörur). --- Þskj. 311.

[19:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Viðbótarbókun við samning um tölvubrot, fyrri umr.

Stjtill., 228. mál (kynþáttahatur). --- Þskj. 325.

[19:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[19:52]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:53.

---------------