Guðjón S. Brjánsson: þingskjöl

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. 1692 nefndarálit, Hálendisþjóðgarður

150. þing, 2019–2020

  1. 1686 nefndarálit, fimm ára samgönguáætlun 2020--2024
  2. 1686 nefndarálit, samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034
  3. 1743 nefndarálit, samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. 796 breytingartillaga, stjórnarskrá lýðveldisins Íslands (forseti Íslands, ríkisstjórn o.fl.)
  2. 800 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, náttúruvernd (málsmeðferð o.fl.)
  3. 844 breytingartillaga, stjórnarskrá lýðveldisins Íslands (forseti Íslands, ríkisstjórn o.fl.)
  4. 948 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (niðurdæling koldíoxíðs)
  5. 1012 nefndarálit umhverfis- og samgöngunefndar, brottfall ýmissa laga (úrelt lög)
  6. 1028 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, umferðarlög (umframlosunargjald og einföldun regluverks)
  7. 1049 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, loftslagsmál (leiðrétting o.fl.)
  8. 1078 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur)
  9. 1118 nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, skipulagslög (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis)
  10. 1119 breytingartillaga meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, skipulagslög (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis)
  11. 1243 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (endurvinnsla og skilagjald)
  12. 1341 nál. með brtt., loftferðir (skyldur flugrekenda vegna COVID-19)
  13. 1364 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, umferðarlög (umframlosunargjald og einföldun regluverks)
  14. 1376 nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, íslensk landshöfuðlén
  15. 1377 breytingartillaga meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, íslensk landshöfuðlén
  16. 1433 framhaldsnefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, loftferðir (skyldur flugrekenda vegna COVID-19)
  17. 1481 nál. með brtt. meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, kosningar til Alþingis (rafræn meðmæli o.fl.)
  18. 1494 breytingartillaga meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, loftferðir (skyldur flugrekenda vegna COVID-19)
  19. 1495 nefndarálit umhverfis- og samgöngunefndar, skipalög
  20. 1496 breytingartillaga umhverfis- og samgöngunefndar, skipalög
  21. 1546 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, farþegaflutningar og farmflutningar á landi (tímabundnir gestaflutningar og fargjaldaálag)
  22. 1622 nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags)
  23. 1623 breytingartillaga meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags)
  24. 1624 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, Fjarskiptastofa
  25. 1633 nefndarálit umhverfis- og samgöngunefndar, póstþjónusta og Byggðastofnun (flutningur póstmála)
  26. 1634 breytingartillaga umhverfis- og samgöngunefndar, póstþjónusta og Byggðastofnun (flutningur póstmála)
  27. 1640 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, loftslagsmál (markmið um kolefnishlutleysi)
  28. 1642 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, umhverfismat framkvæmda og áætlana
  29. 1680 nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)
  30. 1681 breytingartillaga meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)
  31. 1732 frhnál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, loftslagsmál (markmið um kolefnishlutleysi)

150. þing, 2019–2020

  1. 283 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta
  2. 436 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, óháð úttekt á Landeyjahöfn
  3. 549 breytingartillaga, fjárlög 2020
  4. 672 nefndarálit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þingsköp Alþingis (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis)
  5. 681 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar (alþjóðlegar skuldbindingar)
  6. 688 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023
  7. 703 nefndarálit umhverfis- og samgöngunefndar, áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur)
  8. 716 nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, tekjustofnar sveitarfélaga (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði)
  9. 740 breytingartillaga meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, tekjustofnar sveitarfélaga (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði)
  10. 756 nál. með frávt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt
  11. 1132 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, sveitarstjórnarlög (neyðarástand í sveitarfélagi)
  12. 1431 nefndarálit umhverfis- og samgöngunefndar, náttúruvernd (óbyggt víðerni)
  13. 1496 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, leigubifreiðar (innlögn atvinnuleyfis)
  14. 1623 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, uppbygging og rekstur fráveitna (átak í fráveitumálum)
  15. 1696 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, hollustuhættir og mengunarvarnir (viðaukar)
  16. 1737 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, svæðisbundin flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara)
  17. 1752 nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, loftslagsmál (skuldbindingar og losunarheimildir)
  18. 1753 breytingartillaga meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, loftslagsmál (skuldbindingar og losunarheimildir)
  19. 1756 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, plastvörur)
  20. 1867 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, náttúrustofur

149. þing, 2018–2019

  1. 609 nefndarálit velferðarnefndar, atvinnuleysistryggingar o.fl. (framlag í lífeyrissjóði)
  2. 614 nefndarálit minnihluta velferðarnefndar, heilbrigðisþjónusta o.fl. (dvalarrými og dagdvöl)
  3. 621 nál. með brtt. velferðarnefndar, almannatryggingar (barnalífeyrir)
  4. 647 nál. með brtt. velferðarnefndar, umboðsmaður barna (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing)
  5. 654 nál. með brtt. velferðarnefndar, aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
  6. 1301 nál. með frávt. velferðarnefndar, aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna
  7. 1402 nefndarálit meirihluta velferðarnefndar, þungunarrof
  8. 1403 breytingartillaga meirihluta velferðarnefndar, þungunarrof
  9. 1428 nál. með frávt. velferðarnefndar, 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma)
  10. 1484 nál. með brtt. velferðarnefndar, lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
  11. 1511 nefndarálit velferðarnefndar, réttur barna sem aðstandendur
  12. 1512 breytingartillaga velferðarnefndar, réttur barna sem aðstandendur
  13. 1594 nefndarálit velferðarnefndar, stéttarfélög og vinnudeilur (aðsetur Félagsdóms)
  14. 1622 nál. með brtt. velferðarnefndar, sjúkratryggingar (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)
  15. 1623 nefndarálit velferðarnefndar, persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra)
  16. 1624 breytingartillaga velferðarnefndar, persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra)
  17. 1628 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda
  18. 1697 nál. með brtt. velferðarnefndar, húsaleigulög (réttarstaða leigjenda)
  19. 1723 nál. með frávt. velferðarnefndar, ávana- og fíkniefni (neyslurými)
  20. 1767 nefndarálit velferðarnefndar, framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022
  21. 1768 breytingartillaga velferðarnefndar, framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022
  22. 1813 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, félagsleg aðstoð og almannatryggingar (framfærsluuppbót og meðferð atvinnutekna)

148. þing, 2017–2018

  1. 70 nefndarálit velferðarnefndar, málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (notendastýrð persónuleg aðstoð)
  2. 795 nefndarálit velferðarnefndar, húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga)
  3. 816 nefndarálit velferðarnefndar, félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)
  4. 816 nefndarálit velferðarnefndar, þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
  5. 817 breytingartillaga velferðarnefndar, þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
  6. 818 breytingartillaga velferðarnefndar, félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)
  7. 897 nefndarálit atvinnuveganefndar, ábúðarlög (úttekt og yfirmat)
  8. 1046 nál. með brtt. velferðarnefndar, brottnám líffæra (ætlað samþykki)
  9. 1064 nefndarálit minnihluta velferðarnefndar, skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun)
  10. 1083 nál. með brtt. velferðarnefndar, réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)
  11. 1088 nál. með brtt. velferðarnefndar, húsnæðismál (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs)
  12. 1089 nefndarálit meirihluta velferðarnefndar, óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús
  13. 1090 nál. með brtt. meirihluta velferðarnefndar, barnalög (stefnandi faðernismáls)
  14. 1097 nefndarálit meirihluta velferðarnefndar, bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum
  15. 1159 frhnál. með brtt. velferðarnefndar, rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur
  16. 1183 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna
  17. 1187 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, farþegaflutningar og farmflutningar á landi (leyfisskyldir farþegaflutningar)

146. þing, 2016–2017

  1. 54 breytingartillaga allsherjar- og menntamálanefndar, fjárlög 2017
  2. 62 nál. með brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, útlendingar (frestun réttaráhrifa)
  3. 280 nál. með brtt., almannatryggingar (leiðrétting)
  4. 758 nál. með brtt. velferðarnefndar, heilbrigðisáætlun
  5. 819 nefndarálit velferðarnefndar, húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga)
  6. 825 nál. með brtt. velferðarnefndar, heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun
  7. 855 nefndarálit meirihluta velferðarnefndar, bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum
  8. 905 nál. með brtt. minnihluta velferðarnefndar, sjúklingatrygging (málsmeðferð o.fl.)
  9. 909 nál. með brtt. velferðarnefndar, lyfjastefna til ársins 2022
  10. 911 nál. með brtt. velferðarnefndar, stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021
  11. 939 nál. með brtt. velferðarnefndar, framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar
  12. 950 frhnál. með brtt. velferðarnefndar, bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum
  13. 984 framhaldsnefndarálit meirihluta atvinnuveganefndar, umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)
  14. 985 breytingartillaga meirihluta atvinnuveganefndar, umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)