Dagskrá 123. þingi, 82. fundi, boðaður 1999-03-09 10:30, gert 22 9:33
[<-][->]

82. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. mars 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Jarðalög, stjfrv., 547. mál, þskj. 872. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Lánasjóður landbúnaðarins, stjfrv., 577. mál, þskj. 950. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Aukatekjur ríkissjóðs, frv., 590. mál, þskj. 986. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Útflutningsráð Íslands, frv., 591. mál, þskj. 987. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Landsvirkjun, frv., 592. mál, þskj. 1005. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 593. mál, þskj. 1008. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Lögskráning sjómanna, frv., 594. mál, þskj. 1014. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 585. mál, þskj. 978. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Vegagerð í afskekktum landshlutum, þáltill., 73. mál, þskj. 73, nál. 1015. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Háskólinn á Akureyri, stjfrv., 510. mál, þskj. 822, nál. 1019. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Kennaraháskóli Íslands, stjfrv., 511. mál, þskj. 823, nál. 1021, brtt. 1022. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum, frv., 44. mál, þskj. 44, nál. 1020. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frv., 311. mál, þskj. 372. --- 3. umr.
  14. Ríkisreikningur 1997, stjfrv., 152. mál, þskj. 152. --- 3. umr.
  15. Orkulög, stjfrv., 543. mál, þskj. 868. --- 3. umr.
  16. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 223. mál, þskj. 250, nál. 988 og 1023. --- Frh. 2. umr.
  17. Raforkuver, stjfrv., 471. mál, þskj. 776, nál. 1009 og 1041, brtt. 1010. --- Frh. 2. umr.
  18. Hvalveiðar, þáltill., 92. mál, þskj. 92, nál. 1018. --- Síðari umr.
  19. Aðgerðir til að draga úr þunglyndi kvenna, þáltill., 98. mál, þskj. 98, nál. 1042. --- Síðari umr.
  20. Átak til að draga úr reykingum kvenna, þáltill., 95. mál, þskj. 95, nál. 1043. --- Síðari umr.
  21. Vegtollar, þáltill., 45. mál, þskj. 45, nál. 1044. --- Síðari umr.
  22. Rannsóknir á gerð vöruhafnar í Þorlákshöfn, þáltill., 378. mál, þskj. 605, nál. 1045. --- Síðari umr.
  23. Langtímaáætlun í gerð jarðganga á Íslandi, þáltill., 356. mál, þskj. 488, nál. 1046. --- Síðari umr.
  24. Íslenski hesturinn, þáltill., 342. mál, þskj. 440, nál. 1047. --- Síðari umr.
  25. Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, þáltill., 100. mál, þskj. 100, nál. 1048. --- Síðari umr.
  26. Úttekt á nýtingu lítilla orkuvera, þáltill., 377. mál, þskj. 604, nál. 1049. --- Síðari umr.
  27. Þriggja fasa rafmagn, þáltill., 204. mál, þskj. 222, nál. 1050. --- Síðari umr.
  28. Búnaðarfræðsla, stjfrv., 546. mál, þskj. 871, nál. 1052, brtt. 1053. --- 2. umr.
  29. Almannatryggingar, stjfrv., 520. mál, þskj. 834, nál. 1054, brtt. 1055. --- 2. umr.
  30. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, stjfrv., 521. mál, þskj. 835, nál. 1056, brtt. 1057. --- 2. umr.
  31. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 352. mál, þskj. 475, nál. 1059, brtt. 1060. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um utandagskrárumræðu (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Dagskrá fundarins (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Þáltill. um jarðgöng á Austurlandi og umfjöllun samgn. (um fundarstjórn).
  4. Frekari umfjöllun um þáltill. um jarðgöng á Austurlandi.