Dagskrá 135. þingi, 40. fundi, boðaður 2007-12-10 15:00, gert 10 18:31
[<-][->]

40. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 10. des. 2007

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 181. mál, þskj. 194. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 95. mál, þskj. 406. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Umferðarlög og vátryggingastarfsemi, stjfrv., 76. mál, þskj. 76. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Málefni aldraðra, stjfrv., 143. mál, þskj. 152. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, stjfrv., 182. mál, þskj. 195. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Hafnalög, stjfrv., 93. mál, þskj. 93. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Siglingalög, stjfrv., 88. mál, þskj. 407. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Skipan ferðamála, stjfrv., 92. mál, þskj. 408. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 90. mál, þskj. 90. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  10. Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð, stjfrv., 128. mál, þskj. 409. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  11. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 195. mál, þskj. 210, nál. 399 og 401, brtt. 400. --- 2. umr.
  12. Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, stjfrv., 130. mál, þskj. 131, nál. 336 og 381, brtt. 337. --- Frh. 2. umr.
  13. Erfðafjárskattur, stjfrv., 206. mál, þskj. 224, nál. 416. --- 2. umr.
  14. Olíugjald og kílómetragjald, stjfrv., 231. mál, þskj. 250, nál. 417. --- 2. umr.
  15. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 234. mál, þskj. 253, nál. 422, brtt. 423. --- 2. umr.
  16. Kjararáð, stjfrv., 237. mál, þskj. 257, nál. 424. --- 2. umr.
  17. Fjarskipti, stjfrv., 305. mál, þskj. 377, nál. 421. --- 2. umr.
  18. Upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl., stjfrv., 271. mál, þskj. 304. --- 1. umr.
  19. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 272. mál, þskj. 305. --- 1. umr.
  20. Íslensk alþjóðleg skipaskrá, stjfrv., 291. mál, þskj. 331. --- Frh. 1. umr.
  21. Samgönguáætlun, stjfrv., 292. mál, þskj. 332. --- 1. umr.
  22. Nálgunarbann, stjfrv., 294. mál, þskj. 334. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fjárframlög til heilbrigðisþjónustu (athugasemdir um störf þingsins).
  2. 3. umr. fjárlaga.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Mælendaskrá í athugasemdaumræðu (um fundarstjórn).
  5. 3. umr. fjárlaga (um fundarstjórn).
  6. Varamenn taka þingsæti.
  7. Yfirtaka vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár (umræður utan dagskrár).