Dagskrá 141. þingi, 103. fundi, boðaður 2013-03-14 10:30, gert 19 10:48
[<-][->]

103. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 14. mars 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnartími.
    1. Hagtölur og hagstjórn.
    2. Breytingar á stjórnarskrá.
    3. Náttúruminjasýning í Perlunni.
    4. Kennaranám.
    5. Skattamál.
  2. Náttúruvernd, stjfrv., 429. mál, þskj. 537, nál. 1113, brtt. 1114. --- 2. umr.
  3. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 574. mál, þskj. 973, nál. 1130. --- 2. umr.
  4. Efnalög, stjfrv., 88. mál, þskj. 88, nál. 1083, brtt. 1084. --- 2. umr.
  5. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 447. mál, þskj. 561, nál. 1132, 1159 og 1182, brtt. 1133 og 1191. --- 2. umr.
  6. Stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík, stjfrv., 618. mál, þskj. 1071, nál. 1137. --- 2. umr.
  7. Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa, frv., 609. mál, þskj. 1038. --- 3. umr.
  8. Neytendalán, stjfrv., 220. mál, þskj. 1148, nál. 1233 og 1242, brtt. 1209, 1219 og 1220. --- 3. umr.
  9. Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016, stjtill., 582. mál, þskj. 995, nál. 1184, brtt. 1185 og 1232. --- Síðari umr.
  10. Norðurlandasamningur um almannatryggingar, stjtill., 600. mál, þskj. 1020, nál. 1157. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Tilkynning um skrifleg svör.