Dagskrá 149. þingi, 115. fundi, boðaður 2019-06-03 09:30, gert 16 8:46
[<-][->]

115. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. júní 2019

kl. 9.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Straumar í alþjóðastjórnmálum.
    2. Norðurskautsmál.
    3. Skipulögð glæpastarfsemi.
    4. Losun gróðurhúsalofttegunda.
    5. Afnám krónu á móti krónu skerðingar.
    6. Útflutningur á óunnum fiski.
  2. Heilbrigðisstefna til ársins 2030, stjtill., 509. mál, þskj. 835, nál. 1505 og 1518, brtt. 1506 og 1519. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Fullgilding samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins, stjtill., 773. mál, þskj. 1230, nál. 1545. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Umferðarlög, stjfrv., 219. mál, þskj. 231, nál. 1618, brtt. 1619. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023, stjtill., 403. mál, þskj. 544, nál. 1546, brtt. 1547. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033, stjtill., 404. mál, þskj. 545, nál. 1546, brtt. 1548. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 542. mál, þskj. 895, nál. 1620, brtt. 1621. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, þáltill., 21. mál, þskj. 21, nál. 1484. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Réttur barna sem aðstandendur, frv., 255. mál, þskj. 273, nál. 1511, brtt. 1512. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794, stjfrv., 530. mál, þskj. 862, nál. 1495. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Stéttarfélög og vinnudeilur, stjfrv., 770. mál, þskj. 1227, nál. 1594. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, stjfrv., 495. mál, þskj. 811, nál. 1623, brtt. 1624. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Sjúkratryggingar, stjfrv., 644. mál, þskj. 1050, nál. 1622. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, þáltill., 19. mál, þskj. 19, nál. 1628. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  15. Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022, stjtill., 953. mál, þskj. 1652. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  16. Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, stjfrv., 954. mál, þskj. 1655. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  17. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, stjtill., 777. mál, þskj. 1237, nál. 1504 og 1525. --- Frh. síðari umr.
  18. Raforkulög og Orkustofnun, stjfrv., 782. mál, þskj. 1242, nál. 1557 og 1586. --- 2. umr.
  19. Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, stjtill., 791. mál, þskj. 1252, nál. 1554 og 1585, brtt. 1578. --- Síðari umr.
  20. Raforkulög, stjfrv., 792. mál, þskj. 1253, nál. 1555 og 1584. --- 2. umr.
  21. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, stjfrv., 494. mál, þskj. 810, nál. 1597. --- 2. umr.
  22. Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti, stjfrv., 634. mál, þskj. 1039, nál. 1528. --- 2. umr.
  23. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 763. mál, þskj. 1214, nál. 1639, brtt. 1640. --- 2. umr.
  24. Dreifing vátrygginga, stjfrv., 764. mál, þskj. 1215, nál. 1604, brtt. 1605. --- 2. umr.
  25. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 891. mál, þskj. 1464, nál. 1598. --- 2. umr.
  26. Kjararáð, stjfrv., 413. mál, þskj. 554, nál. 1551, brtt. 1552. --- 2. umr.
  27. Þjóðarsjóður, stjfrv., 434. mál, þskj. 594, nál. 1576, 1583, 1596 og 1675, brtt. 1577. --- 2. umr.
  28. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 637. mál, þskj. 1043, nál. 1501. --- 2. umr.
  29. Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, stjfrv., 765. mál, þskj. 1216, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1649. --- 2. umr.
  30. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 790. mál, þskj. 1251, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1650. --- 2. umr.
  31. Áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, stjtill., 409. mál, þskj. 550, nál. 1631, brtt. 1632. --- Síðari umr.
  32. Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC), stjfrv., 767. mál, þskj. 1224, nál. 1527. --- 2. umr.
  33. Höfundalög, stjfrv., 797. mál, þskj. 1258, nál. 1582. --- 2. umr.
  34. Helgidagafriður, stjfrv., 549. mál, þskj. 922, nál. 1663. --- 2. umr.
  35. Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, stjfrv., 415. mál, þskj. 556, nál. 1627. --- 2. umr.
  36. Fiskeldi, stjfrv., 647. mál, þskj. 1060, nál. 1573, brtt. 1574. --- 2. umr.
  37. Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, stjfrv., 710. mál, þskj. 1134, nál. 1561. --- 2. umr.
  38. Dýrasjúkdómar o.fl., stjfrv., 766. mál, þskj. 1217, nál. 1674. --- 2. umr.
  39. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, stjfrv., 776. mál, þskj. 1236, nál. 1653, brtt. 1654 og 1679. --- 2. umr.
  40. Stjórnsýslulög, stjfrv., 493. mál, þskj. 809, nál. 1602, brtt. 1603. --- 2. umr.
  41. Upplýsingalög, stjfrv., 780. mál, þskj. 1240, nál. 1641, brtt. 1642. --- 2. umr.
  42. Ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda, þáltill., 684. mál, þskj. 1101, nál. 1644. --- Síðari umr.
  43. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 803. mál, þskj. 1264, nál. 1651. --- 2. umr.
  44. Efnalög, stjfrv., 759. mál, þskj. 1201, nál. 1646, brtt. 1647. --- 2. umr.
  45. Verðbréfaviðskipti, frv., 910. mál, þskj. 1530. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  46. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, þáltill., 957. mál, þskj. 1678. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Atkvæðaskýringar (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Dagskrártillaga.
  5. Afbrigði um dagskrármál.
  6. Afbrigði um dagskrármál.
  7. Þjónustusamningur við hjúkrunarheimili, fsp., 878. mál, þskj. 1447.
  8. Skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu, fsp., 887. mál, þskj. 1456.