Dagskrá 141. þingi, 98. fundi, boðaður 2013-03-11 16:00, gert 16 15:31
[<-][->]

98. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. mars 2013

kl. 4 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Uppbygging hjúkrunarrýma í Hafnarfirði.
    2. Lagaumhverfi búseturéttar- og samvinnufélaga.
    3. Öryggismál borgaranna.
    4. Útboð á sjúkraflugi.
    5. Ívilnanir vegna stóriðju á Bakka.
  2. Virðisaukaskattur, stjfrv., 542. mál, þskj. 918, nál. 1151. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Tollalög o.fl., stjfrv., 608. mál, þskj. 1037, nál. 1135. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Vörugjald og tollalög, stjfrv., 619. mál, þskj. 1072, nál. 1174 og 1177, brtt. 1175. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014, stjtill., 458. mál, þskj. 582, nál. 1125 og 1163. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. 100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015, þáltill., 567. mál, þskj. 957, nál. 1127. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Endurbætur björgunarskipa, þáltill., 471. mál, þskj. 605, nál. 1122. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 621. mál, þskj. 1077. --- 2. umr.
  9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 625. mál, þskj. 1089. --- 1. umr.
  10. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 629. mál, þskj. 1093. --- 1. umr.
  11. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 194. mál, þskj. 1079, nál. 1119, brtt. 1126 og 1181. --- 3. umr.
  12. Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, stjfrv., 502. mál, þskj. 644, nál. 1136. --- 3. umr.
  13. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 574. mál, þskj. 973, nál. 1130. --- 2. umr.
  14. Náttúruvernd, stjfrv., 429. mál, þskj. 537, nál. 1113, brtt. 1114. --- 2. umr.
  15. Efnalög, stjfrv., 88. mál, þskj. 88, nál. 1083, brtt. 1084. --- 2. umr.
  16. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 447. mál, þskj. 561, nál. 1132, 1159 og 1182, brtt. 1133 og 1191. --- 2. umr.
  17. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 449. mál, þskj. 563, nál. 1118. --- 2. umr.
  18. Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 195. mál, þskj. 198, nál. 1073. --- 2. umr.
  19. Stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík, stjfrv., 618. mál, þskj. 1071, nál. 1137. --- 2. umr.
  20. Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016, stjtill., 582. mál, þskj. 995, nál. 1184, brtt. 1185. --- Síðari umr.
  21. Neytendalán, stjfrv., 220. mál, þskj. 1148, brtt. 1209. --- 3. umr.
  22. Hlutafélög, frv., 661. mál, þskj. 1188. --- 1. umr.
  23. Endurskoðendur, frv., 664. mál, þskj. 1196. --- 1. umr.
  24. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frv., 665. mál, þskj. 1197. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.