Dagskrá 148. þingi, 72. fundi, boðaður 2018-06-08 23:59, gert 19 10:51
[<-][->]

72. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 8. júní 2018

að loknum 71. fundi.

---------

  1. Veiðigjald, frv., 648. mál, þskj. 1164. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  2. Siglingavernd og loftferðir, stjfrv., 263. mál, þskj. 365, nál. 1056, brtt. 1058. --- 2. umr.
  3. Mannvirki, stjfrv., 185. mál, þskj. 259, nál. 1087. --- 2. umr.
  4. Sveitarstjórnarlög, frv., 613. mál, þskj. 1018. --- 2. umr.
  5. Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl., stjfrv., 468. mál, þskj. 674, nál. 1083. --- 2. umr.
  6. Húsnæðismál, stjfrv., 469. mál, þskj. 675, nál. 1088. --- 2. umr.
  7. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 565. mál, þskj. 899, nál. 1103, brtt. 1156. --- 2. umr.
  8. Virðisaukaskattur, stjfrv., 562. mál, þskj. 885, nál. 1102. --- 2. umr.
  9. Fiskræktarsjóður, stjfrv., 433. mál, þskj. 616, nál. 1096. --- 2. umr.
  10. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, stjfrv., 202. mál, þskj. 281, nál. 1086 og 1127, frhnál. 1159. --- 2. umr.
  11. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, stjfrv., 293. mál, þskj. 395, nál. 1097 og 1104, brtt. 1158. --- 2. umr.
  12. Skilyrðislaus grunnframfærsla, þáltill., 9. mál, þskj. 9, nál. 1064 og 1106. --- Síðari umr.
  13. Barnalög, frv., 238. mál, þskj. 334, nál. 1085 og 1090. --- 2. umr.
  14. Meðferð sakamála, frv., 628. mál, þskj. 1041. --- 2. umr.
  15. Kjararáð, frv., 630. mál, þskj. 1048. --- 2. umr.
  16. Köfun, stjfrv., 481. mál, þskj. 691, nál. 1125, brtt. 1126. --- 2. umr.
  17. Stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024, stjtill., 480. mál, þskj. 690, nál. 1124 og 1134. --- Síðari umr.
  18. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 629. mál, þskj. 1047, nál. 1150. --- 2. umr.
  19. Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum, stjfrv., 561. mál, þskj. 884, nál. 1149. --- 2. umr.
  20. Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög, stjfrv., 133. mál, þskj. 205, nál. 1155. --- 2. umr.
  21. Kvikmyndalög, stjfrv., 465. mál, þskj. 671, nál. 1157. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirkomulag þingstarfa (um fundarstjórn).
  2. Afbrigði um dagskrármál.