Dagskrá 122. þingi, 142. fundi, boðaður 1998-06-03 10:30, gert 4 16:54
[<-][->]

142. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 3. júní 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Vörugjald, stjfrv., 347. mál, þskj. 1033, brtt. 1259 og 1468. --- 3. umr.
  2. Bindandi álit í skattamálum, stjfrv., 552. mál, þskj. 1233. --- 3. umr.
  3. Gjald af áfengi, stjfrv., 480. mál, þskj. 815, nál. 1283. --- 2. umr.
  4. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 547. mál, þskj. 932, nál. 1310, brtt. 1420. --- 2. umr.
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 553. mál, þskj. 942, nál. 1308, brtt. 1309, 1332 og 1342. --- 2. umr.
  6. Tollalög, stjfrv., 619. mál, þskj. 1050, nál. 1353, brtt. 1354 og 1501. --- 2. umr.
  7. Skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup, stjfrv., 620. mál, þskj. 1051, nál. 1330, brtt. 1431. --- 2. umr.
  8. Yfirskattanefnd, stjfrv., 641. mál, þskj. 1104, nál. 1329. --- 2. umr.
  9. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 524. mál, þskj. 900, nál. 1319 og 1398, brtt. 1425. --- 2. umr.
  10. Eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 560. mál, þskj. 951, nál. 1313, brtt. 1314. --- 2. umr.
  11. Sérákvæði laga um fjármálaeftirlit, stjfrv., 561. mál, þskj. 952, nál. 1315, brtt. 1316. --- 2. umr.
  12. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 581. mál, þskj. 987, nál. 1317, brtt. 1318 og 1419. --- 2. umr.
  13. Virðisaukaskattur, frv., 689. mál, þskj. 1196. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Verðbréfaviðskipti, frv., 702. mál, þskj. 1282. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  15. Gjöld af bifreiðum, frv., 715. mál, þskj. 1395. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  16. Áfengis- og vímuvarnaráð, stjfrv., 479. mál, þskj. 814, nál. 1260 og 1456. --- 2. umr.
  17. Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, stjfrv., 436. mál, þskj. 1444, brtt. 1466. --- 3. umr.
  18. Framleiðsla og sala á búvörum, stjfrv., 559. mál, þskj. 1442. --- 3. umr.
  19. Tilraunaveiðar á ref og mink, þáltill., 95. mál, þskj. 95, nál. 1272. --- Síðari umr.
  20. Aðlögun að lífrænum landbúnaði, þáltill., 195. mál, þskj. 199, nál. 1257. --- Síðari umr.
  21. Efling sauðfjárbúskapar í jaðarbyggðum, þáltill., 266. mál, þskj. 334, nál. 1286. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tk..
  2. Ath. (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Fundarstj. (um fundarstjórn).
  4. Afbrigði um dagskrármál.