Dagskrá 135. þingi, 42. fundi, boðaður 2007-12-12 10:30, gert 11 9:40
[<-][->]

42. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 12. des. 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 195. mál, þskj. 210, nál. 399 og 401, brtt. 400. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, stjfrv., 130. mál, þskj. 131, nál. 336 og 381, brtt. 337. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Erfðafjárskattur, stjfrv., 206. mál, þskj. 224, nál. 416. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Olíugjald og kílómetragjald, stjfrv., 231. mál, þskj. 250, nál. 417. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 234. mál, þskj. 253, nál. 422, brtt. 423. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Ársreikningar, stjfrv., 230. mál, þskj. 249, nál. 447. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Kjararáð, stjfrv., 237. mál, þskj. 257, nál. 424. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Fjarskipti, stjfrv., 305. mál, þskj. 377, nál. 421. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna, stjfrv., 209. mál, þskj. 227, nál. 435, brtt. 436. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, stjfrv., 162. mál, þskj. 174, nál. 425, brtt. 426. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Fjárlög 2008, stjfrv., 1. mál, þskj. 380, frhnál. 427 og 458, brtt. 428, 429, 430, 431, 432, 433, 434, 461, 463, 464, 465, 466, 467, 468, 469, 470 og 471. --- 3. umr.
  12. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 91. mál, þskj. 91, nál. 454. --- 2. umr.
  13. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, stjfrv., 207. mál, þskj. 225, nál. 450. --- 2. umr.
  14. Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, stjfrv., 208. mál, þskj. 226, nál. 451. --- 2. umr.
  15. Tollalög, stjfrv., 229. mál, þskj. 248, nál. 448. --- 2. umr.
  16. Ráðstöfun á söluandvirði Landssímans hf., stjfrv., 304. mál, þskj. 376, nál. 453. --- 2. umr.
  17. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 163. mál, þskj. 175, nál. 460. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Staða þjóðkirkju, kristni og kristinfræðslu (umræður utan dagskrár).
  3. Afbrigði um dagskrármál.