Dagskrá 141. þingi, 111. fundi, boðaður 2013-03-26 13:30, gert 4 14:11
[<-][->]

111. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 26. mars 2013

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í endurupptökunefnd skv. 2. gr. laga nr. 15/2013 um breytingu á l. um dómstóla, l. um meðferð sakamála og l. um meðferð einkamála.
  2. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 574. mál, þskj. 973. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Þjóðminjasafn Íslands, stjfrv., 583. mál, þskj. 1316. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Búfjárhald, stjfrv., 282. mál, þskj. 1313, brtt. 1330. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Velferð dýra, stjfrv., 283. mál, þskj. 1314, nál. 1325, brtt. 1326 og 1327. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Lokafjárlög 2011, stjfrv., 271. mál, þskj. 1312 (sbr. 303). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Efnalög, stjfrv., 88. mál, þskj. 1310, brtt. 1324. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Almenn hegningarlög, stjfrv., 478. mál, þskj. 1309. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Gjaldeyrismál, stjfrv., 669. mál, þskj. 1317, brtt. 1302 og 1329. --- 3. umr.
  10. Stjórnarskipunarlög, frv., 641. mál, þskj. 1139, nál. 1269, brtt. 1244, 1270 og 1278. --- Frh. 2. umr.
  11. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, þáltill., 642. mál, þskj. 1140, nál. 1267. --- Síðari umr.
  12. Opinberir háskólar, stjfrv., 319. mál, þskj. 366, nál. 1205. --- Frh. 2. umr.
  13. Náttúruvernd, stjfrv., 429. mál, þskj. 537, nál. 1113, 1248 og 1251, brtt. 1114. --- Frh. 2. umr.
  14. Virðisaukaskattur, frv., 639. mál, þskj. 1134. --- 1. umr.
  15. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 447. mál, þskj. 561, nál. 1132, 1159 og 1182, brtt. 1133, 1191 og 1303. --- 2. umr.
  16. Fjölmiðlar, stjfrv., 490. mál, þskj. 631, nál. 1218. --- 2. umr.
  17. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 87. mál, þskj. 87, nál. 1082. --- 2. umr.
  18. Áfengislög, stjfrv., 134. mál, þskj. 134, nál. 1106 og 1107. --- 2. umr.
  19. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 287. mál, þskj. 320, nál. 1117. --- 2. umr.
  20. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, stjfrv., 417. mál, þskj. 517, nál. 1131, frhnál. 1257. --- 2. umr.
  21. Happdrætti, stjfrv., 477. mál, þskj. 615, nál. 1173. --- 2. umr.
  22. Tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 499. mál, þskj. 641, nál. 1202. --- 2. umr.
  23. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 501. mál, þskj. 643, nál. 1160, brtt. 1161 og 1320. --- 2. umr.
  24. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 504. mál, þskj. 646, nál. 1176. --- 2. umr.
  25. Stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík, stjfrv., 618. mál, þskj. 1071, nál. 1137 og 1282. --- 2. umr.
  26. Kísilver í landi Bakka, stjfrv., 632. mál, þskj. 1108, nál. 1228 og 1243. --- 2. umr.
  27. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, stjfrv., 633. mál, þskj. 1109, nál. 1228 og 1243. --- 2. umr.
  28. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, stjfrv., 605. mál, þskj. 1028, nál. 1259. --- 2. umr.
  29. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 629. mál, þskj. 1093, nál. 1297. --- 2. umr.
  30. Tekjuskattur, frv., 670. mál, þskj. 1208. --- 2. umr.
  31. Endurskoðendur, frv., 664. mál, þskj. 1196. --- 2. umr.
  32. Hlutafélög, frv., 661. mál, þskj. 1188. --- 2. umr.
  33. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frv., 665. mál, þskj. 1197. --- 2. umr.
  34. Vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu, stjfrv., 634. mál, þskj. 1110, nál. 1319 og 1322. --- 2. umr.
  35. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 100. mál, þskj. 100, nál. 1187. --- Síðari umr.
  36. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 465. mál, þskj. 599, nál. 1105. --- Síðari umr.
  37. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 564. mál, þskj. 954, nál. 1158. --- Síðari umr.
  38. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 565. mál, þskj. 955, nál. 1186. --- Síðari umr.
  39. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 566. mál, þskj. 956, nál. 1198. --- Síðari umr.
  40. Opinber innkaup, stjfrv., 288. mál, þskj. 1315, brtt. 1321. --- 3. umr.
  41. Ætlað samþykki við líffæragjafir, þáltill., 28. mál, þskj. 28, nál. 1183. --- Síðari umr.
  42. Bætt skattskil, þáltill., 51. mál, þskj. 51, nál. 1292. --- Síðari umr.
  43. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, þáltill., 52. mál, þskj. 52, nál. 1253. --- Síðari umr.
  44. Virðisaukaskattur, frv., 60. mál, þskj. 60, nál. 1289. --- 2. umr.
  45. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum, þáltill., 152. mál, þskj. 152, nál. 1189. --- Síðari umr.
  46. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, þáltill., 228. mál, þskj. 239, nál. 1290. --- Síðari umr.
  47. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, þáltill., 236. mál, þskj. 250, nál. 1255. --- Síðari umr.
  48. Aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins, þáltill., 239. mál, þskj. 262, nál. 1288. --- Síðari umr.
  49. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, þáltill., 249. mál, þskj. 275, nál. 1256. --- Síðari umr.
  50. Tekjuskattur, stjfrv., 680. mál, þskj. 1246, nál. 1331. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun dagskrártillögu (um fundarstjórn).
  2. Afturköllun dagskrártillögu.
  3. Tilkynning um dagskrártillögu.
  4. Lengd þingfundar.