Ferill 362. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 519  —  362. mál.
Frumvarp til lagaum veitingu ríkisborgararéttar.

Frá allsherjarnefnd.1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:

     1.      Dobringer, Wioletta Agnieszka, nunna í Karmelklaustri í Hafnarfirði, f. 23. janúar 1972 í Póllandi.
     2.      Gandhi, Sunita, f. 17. maí 1961 á Indlandi.
     3.      Gísli Valtýsson, f. 11. febrúar 1997 í Svíþjóð.
     4.      Grant, Janet Ege, f. 20. júlí 1967 í Bandaríkjunum.
     5.      Hanes, Connie Jean, f. 16. nóvember 1945 í Bandaríkjunum.
     6.      Hoang, Binh Thanh, verkamaður í Reykjavík, f. 24. janúar 1950 í Víetnam.
     7.      Krickic, Andjelka, f. 1. desember 1935 í Júgóslavíu.
     8.      Nannyanzi, Ruth, f. 26. september 1956 í Úganda.
     9.      Rodriguez, Diego Lozano, f. 25. ágúst 1999 á Íslandi.
     10.      Sosseh, Ida, verkakona í Reykjavík, f. 9. desember 1972 í Gambíu.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Greinargerð.


    Allsherjarnefnd hafa borist 19 umsóknir um ríkisborgararétt á 127. löggjafarþingi, sbr. 6. gr. laga um ríkisborgararétt, nr. 100/1952.
    Nefndin leggur til að 10 einstaklingum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur að þessu sinni.