Hlutverk

Framtíðarnefnd skal m.a. fjalla um áskoranir og tækifæri Íslands í framtíðinni að því er snertir tæknibreytingar, langtímabreytingar á umgengni við náttúruna, lýðfræðilegar breytingar og sjálfvirknivæðingu. Meira um hlutverk framtíðarnefndar


Málstofur

Framtíðarnefnd stendur fyrir málstofum um gervigreind og lýðræði. Markmið nefndarinnar er að eiga samtöl við helstu sérfræðinga og ræða framtíðaráskoranir og hugsanlegar sviðsmyndir en það að skoða mismunandi sviðsmyndir auðveldar ákvarðanatöku til framtíðar litið.

Meira um málstofur um gervigreind og lýðræði

Myndir frá fyrstu málstofu: Þróun og framtíð gervigreindar