Skrifstofa Alþingis

Skrifstofa Alþingis annast margvíslega þjónustu við þingmenn og þá sem leita þurfa upplýsinga eða með erindi sín til þingsins.

Nánari upplýsingar um verkefni skrifstofunnar er að finna í skipuritinu. Laus störf á skrifstofu Alþingis eru auglýst með tilkynningum á vef Alþingis og á starfatorgi.


Skipurit

Skrifstofustjóra til aðstoðar eru varaskrifstofustjóri og fjármála- og rekstrarstjóri sem ásamt honum mynda yfirstjórn skrifstofunnar. Yfirstjórn skrifstofu Alþingis Skrifstofustjóri Alþingis Yfirstjórn skrifstofu Alþingis Þingfundaskrifstofa Nefndasvið Starfsmannaskrifstofa Forsetaskrifstofa Lagaskrifstofa Almannatengsl Rannsóknarþjónusta Fjármálaskrifstofa Rekstrar- og þjónustusvið Upplýsingatækniskrifstofa