Dagskrá þingfunda

Dagskrá 39. fundar á 153. löggjafarþingi þriðjudaginn 29.11.2022 kl. 13:30
[ 38. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Fangelsismál (sérstök umræða) til dómsmálaráðherra
3. Veiðigjald (framkvæmd fyrninga) 490. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. 2. umræða
4. Fjáraukalög 2022 409. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
5. Skráning raunverulegra eigenda (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila) 226. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
6. Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl.) 227. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
7. Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs) 35. mál, lagafrumvarp GRÓ. 1. umræða
8. Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi) 38. mál, lagafrumvarp DME. 1. umræða
9. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra 39. mál, þingsályktunartillaga GRÓ. Fyrri umræða
10. Fasteignalán til neytenda (framsal kröfuréttar) 70. mál, lagafrumvarp ÁLÞ. 1. umræða