Dagskrá þingfunda

Dagskrá 61. fundar á 150. löggjafarþingi fimmtudaginn 20.02.2020 kl. 10:30
[ 60. fundur ]

Fundur stóð 20.02.2020 10:31 - 14:41

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Sala upprunavottorða, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
b. Bygging nýrra höfuðstöðva Landsbankans, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Málefni ferðaþjónustunnar, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
d. Leiðrétting á lögum um almannatryggingar, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Efnahagsmál, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Stuðningur við rannsóknir og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins (sérstök umræða) til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
3. Íslenskur ríkisborgararéttur 252. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (EES-reglur) 389. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði 451. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Leiga skráningarskyldra ökutækja (stjórnvaldssektir) 386. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa) 555. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Stimpilgjald (gjaldstofn og helmingsafsláttur) 569. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
9. Tekjuskattur (milliverðlagning) 594. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
10. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum 292. mál, þingsályktunartillaga IngS. Fyrri umræða
11. Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar) 298. mál, lagafrumvarp ÞKG. 1. umræða
12. Dómtúlkar 307. mál, þingsályktunartillaga AKÁ. Fyrri umræða
13. Viðhald og varðveisla gamalla báta 308. mál, þingsályktunartillaga GBr. Fyrri umræða
14. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir 310. mál, þingsályktunartillaga HSK. Fyrri umræða
15. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar 311. mál, þingsályktunartillaga NTF. Fyrri umræða
16. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (réttur til einbýlis á öldrunarstofnunum) 323. mál, lagafrumvarp ÓGunn. 1. umræða
17. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum) 325. mál, lagafrumvarp BirgÞ. 1. umræða
Utan dagskrár
Kostnaður við hjúkrunar- og bráðarými til heilbrigðisráðherra 533. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AKÁ. Tilkynning
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Tilkynning (tilkynningar forseta)