Dagskrá þingfunda

Dagskrá 79. fundar á 152. löggjafarþingi þriðjudaginn 24.05.2022 kl. 13:30
[ 78. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Tekjuskattur o.fl. (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu) 678. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
3. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndareignir o.fl.) 594. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
4. Áfengislög (sala á framleiðslustað) 596. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
5. Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl) 585. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
6. Raunverulegir eigendur (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila) 586. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
7. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (lenging lánstíma) 587. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
8. Minnisvarði um eldgosið á Heimaey 376. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
9. Staðfesting samninga Íslands um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna (Síldarsmugan) 354. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
10. Ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) 434. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
11. Ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) 462. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
12. Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið ) 463. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
13. Ákvörðun nr. 171/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) 500. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
14. Ákvörðun nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) 501. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
15. Almenn hegningarlög (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.) 389. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
16. Almenn hegningarlög (erlend mútubrot) 318. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
17. Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir 244. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
18. Lýsing verðbréfa o.fl. (ESB-endurbótalýsing o.fl.) 385. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
19. Stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur) 272. mál, lagafrumvarp félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra. 2. umræða
20. Landlæknir og lýðheilsa (skimunarskrá) 414. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða