Dagskrá þingfunda

Dagskrá 24. fundar á 150. löggjafarþingi miðvikudaginn 23.10.2019 kl. 15:00
[ 23. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu 146. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
3. Sviðslistir 276. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
4. Matvæli 229. mál, lagafrumvarp GBS. 1. umræða
5. Merkingar um kolefnisspor matvæla 204. mál, þingsályktunartillaga MT. Fyrri umræða
6. Grænn samfélagssáttmáli 31. mál, þingsályktunartillaga HallM. Fyrri umræða
7. Lyfjalög (lausasölulyf) 266. mál, lagafrumvarp UBK. 1. umræða
8. Grunnskólar (ritfangakostnaður) 230. mál, lagafrumvarp BjG. 1. umræða
9. Stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum 127. mál, þingsályktunartillaga SilG. Fyrri umræða