Dagskrá þingfunda

Dagskrá 78. fundar á 154. löggjafarþingi fimmtudaginn 22.02.2024 að loknum 77. fundi
[ 77. fundur ]

Fundur stóð 22.02.2024 22:51 - 00:11

Dag­skrár­númer Mál
1. Greiðsluaðlögun einstaklinga (málsmeðferð og skilyrði) 27. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
2. Tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ 675. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
3. Kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík 704. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
4. Fjáraukalög 2024 717. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
5. Útlendingar (alþjóðleg vernd) 722. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)