Dagskrá þingfunda

Dagskrá 9. fundar á 149. löggjafarþingi mánudaginn 24.09.2018 kl. 15:00
[ 8. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
2. Óháð, fagleg, staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús 14. mál, þingsályktunartillaga AKÁ. Fyrri umræða
3. Almannatryggingar (afnám krónu á móti krónu skerðingar) 54. mál, lagafrumvarp HallM. 1. umræða
4. Vegalög 32. mál, lagafrumvarp KGH. 1. umræða
5. Tekjuskattur (söluhagnaður) 18. mál, lagafrumvarp HarB. 1. umræða
6. Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda 19. mál, þingsályktunartillaga KÓP. Fyrri umræða
7. Mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða 20. mál, þingsályktunartillaga ÞórE. Fyrri umræða