Dagskrá þingfunda

Dagskrá 117. fundar á 151. löggjafarþingi sunnudaginn 13.06.2021 að loknum 116. fundi
[ 116. fundur ]

Fundur stóð 13.06.2021 01:19 - 01:40

Dag­skrár­númer Mál
1. Breyting á kosningalögum sem samþykkt voru á Alþingi, 13. júní 2021 (nefnd um undirbúning laganna) 869. mál, lagafrumvarp . 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
Utan dagskrár
Þingfrestun (þingfrestun)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)