Dagskrá þingfunda

Dagskrá 60. fundar á 151. löggjafarþingi fimmtudaginn 25.02.2021 kl. 13:00
[ 59. fundur ]

Fundur stóð 25.02.2021 13:00 - 18:48

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Verð á kolmunna og loðnu, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
b. Erlend lán ríkissjóðs, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Almannatryggingar, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Sala Landsbankans á fullnustueignum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Kvikmyndaiðnaðurinn, fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
2. Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga (sérstök umræða) til heilbrigðisráðherra
3. Fjármálafyrirtæki (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi) 7. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008 352. mál, skýrsla forsætisráðherra.
5. Verndun og varðveisla skipa og báta 243. mál, þingsályktunartillaga SPJ. Fyrri umræða
6. Rafræn birting álagningar- og skattaskrár 258. mál, þingsályktunartillaga AIJ. Fyrri umræða
7. Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar 259. mál, þingsályktunartillaga SPJ. Fyrri umræða
8. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja 260. mál, þingsályktunartillaga KÓP. Fyrri umræða
9. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni 264. mál, þingsályktunartillaga ÓBK. Fyrri umræða
10. Könnun á hagkvæmi strandflutninga 268. mál, þingsályktunartillaga ÁsF. Fyrri umræða
11. Háskólar og opinberir háskólar (mat á reynslu og færni) 269. mál, lagafrumvarp BHar. 1. umræða
12. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur) 272. mál, lagafrumvarp KÓP. 1. umræða
13. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa) 273. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
14. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra) 274. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
15. Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma 279. mál, þingsályktunartillaga ÞórE. Fyrri umræða
16. Skipun starfshóps um merkingu kolefnisspors matvæla 281. mál, þingsályktunartillaga ÓGunn. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Kosning umboðsmanns (tilkynningar forseta)