Dagskrá þingfunda

Dagskrá framhalds þingsetningarfundar á 152. löggjafarþingi miðvikudaginn 01.12.2021 kl. 13:00
[ þingsetningarfundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa (kosningar)
2. Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa (kosningar)
3. Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa (kosningar)
4. Kosning í alþjóðanefndir skv. 35. gr. þingskapa (kosningar)
5. Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa (þingsetning)