Dagskrá þingfunda

Dagskrá 7. fundar á 150. löggjafarþingi fimmtudaginn 19.09.2019 kl. 10:30
[ 6. fundur ]

Fundur hófst 19.09.2019 10:30

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Veggjöld og borgarlína, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Skattar á lægstu laun, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Bráðamóttaka Landspítalans, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Hugbúnaðargerð fyrir ríkið, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Samráð um samgönguáætlun, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
2. Skráning einstaklinga (heildarlög) 101. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 1. umræða
3. Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta 122. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 1. umræða
4. Loftslagsmál og skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi (sérstök umræða) til forsætisráðherra
5. 300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga 17. mál, þingsályktunartillaga IngS. Fyrri umræða
6. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað) 10. mál, lagafrumvarp ÓBK. 1. umræða
7. Varnarmálalög (samþykki Alþingis) 11. mál, lagafrumvarp KÓP. 1. umræða
8. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði) 12. mál, lagafrumvarp ÞórP. 1. umræða
9. Einföldun regluverks 5. mál, þingsályktunartillaga SDG. Fyrri umræða
10. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara 22. mál, þingsályktunartillaga ÁÓÁ. Fyrri umræða
11. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu 7. mál, þingsályktunartillaga HHG. Fyrri umræða
12. Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla) 16. mál, lagafrumvarp ÞKG. 1. umræða
13. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja) 33. mál, lagafrumvarp GIK. 1. umræða
14. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði) 18. mál, lagafrumvarp VilÁ. 1. umræða
15. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn) 19. mál, lagafrumvarp LRM. 1. umræða
16. Aðgerðaáætlun í jarðamálum 20. mál, þingsályktunartillaga LínS. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Embættismenn fastanefnda (tilkynningar forseta)
Mannabreyting í nefnd (tilkynningar forseta)
Tilkynning (tilkynningar forseta)
Tilkynning (tilkynningar forseta)