Dagskrá þingfunda

Dagskrá 77. fundar á 148. löggjafarþingi þriðjudaginn 12.06.2018 kl. 13:30
[ 76. fundur ]

Fundur stóð 12.06.2018 13:32 - 20:38

Dag­skrár­númer Mál
1. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndarfé og stafræn veski) 565. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur 202. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Skattleysi uppbóta á lífeyri 649. mál, þingsályktunartillaga GIK. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Íslandsstofa (rekstrarform o.fl.) 492. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Skipulag haf- og strandsvæða 425. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Ferðamálastofa 485. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun 484. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Vextir og verðtrygging (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs) 246. mál, lagafrumvarp ÞorS. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Barnalög (stefnandi faðernismáls) 238. mál, lagafrumvarp HVH. 3. umræða
10. Tollalög (upprunatengdir ostar, móðurmjólk) 581. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða
11. Veiting ríkisborgararéttar 660. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 2. umræða
Utan dagskrár
Samkomulag um þinglok (um fundarstjórn)
Afgreiðsla máls frá Miðflokknum (um fundarstjórn)
Afgreiðsla máls frá Miðflokknum (um fundarstjórn)
Samkomulag um dagskrá þingsins (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Snæbjörn Brynjarsson fyrir Björn Leví Gunnarsson)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Afmæliskveðjur (tilkynningar forseta)