Málaflokkar
Nefndin fjallar um samskipti við erlend ríki og alþjóðastofnanir, varnar- og öryggismál, útflutningsverslun, málefni Evrópska efnahagssvæðisins og þróunarmál, svo og utanríkis- og alþjóðamál almennt. Samkvæmt 24. gr. þingskapa skal utanríkismálanefnd vera ríkisstjórninni til ráðuneytis um meiri háttar utanríkismál enda skal ríkisstjórnin ávallt bera undir hana slík mál, jafnt á þingtíma sem í þinghléum.
Fastir fundartímar
Mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.00.
Nefndarfundir
Fundir framundan
Nýjustu fundargerðir
16. nóvember, kl. 13:0015. nóvember, kl. 9:17 8. nóvember, kl. 14:45 8. nóvember, kl. 9:15
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Diljá Mist Einarsdóttir formaður |
Bjarni Jónsson 1. varaformaður |
Logi Einarsson 2. varaformaður |
Birgir Þórarinsson |
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir |
Jakob Frímann Magnússon |
Jón Gunnarsson |
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson |
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir |
Áheyrnarfulltrúi |
Gísli Rafn Ólafsson |
Nefndarritarar |
Stígur Stefánsson alþjóðastjórnmálafræðingur |
Eggert Ólafsson lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Utanríkismálanefnd
- Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028. Vísað 14.11.2023.
- Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu. Vísað 17.10.2023.
- Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum. Vísað 11.10.2023.
- Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Vísað 19.09.2023.
Fjöldi: 4
Mál í umsagnarferli
Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.