Málaflokkar

Nefndin fjallar um sam­skipti við erlend ríki og alþjóða­stofnanir, varnar- og öryggis­mál, útflutnings­verslun, mál­efni Evrópska efna­hags­svæðisins og þróunar­mál, svo og utanríkis- og alþjóða­mál almennt. Samkvæmt 24. gr. þingskapa skal utanríkis­mála­nefnd vera ríkis­stjórn­inni til ráðu­neytis um meiri háttar utanríkis­mál enda skal ríkis­stjórnin ávallt bera undir hana slík mál, jafnt á þing­tíma sem í þing­hléum.


Fastir fundartímar

Mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.00. 
Nefndarmenn

Aðalmenn

Bjarni Jónsson
formaður
Njáll Trausti Friðbertsson
1. vara­formaður
Logi Einarsson
2. vara­formaður
Birgir Þórarinsson
Diljá Mist Einarsdóttir
Jakob Frímann Magnússon
Jóhann Friðrik Friðriksson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Þorgerður K. Gunnarsdóttir

Áheyrnarfulltrúi

Gísli Rafn Ólafsson

Nefndarritarar

Stígur Stefánsson stjórnmálafræðingur
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Utanríkismálanefnd

Fjöldi: 7