Þingsályktunartillögur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
39 16.09.2022 Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra (endurflutt) Gísli Rafn Ólafs­son
334 17.10.2022 Aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
83 22.09.2022 Afnám vasapeningafyrirkomulags (endurflutt) Inga Sæland
159 27.09.2022 Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli (endurflutt) Bjarni Jóns­son
82 20.09.2022 Atvinnulýðræði (endurflutt) Orri Páll Jóhanns­son
140 27.09.2022 Auðlindir og auð­lindagjöld (endurflutt) Bergþór Óla­son
22 16.09.2022 Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum Þorgerður K. Gunnars­dóttir
108 27.09.2022 Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum (endurflutt) Inga Sæland
119 27.09.2022 Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga (endurflutt) Halla Signý Kristjáns­dóttir
434 15.11.2022 Ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
475 17.11.2022 Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl. (umhverfismál o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
280 07.10.2022 Ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
281 07.10.2022 Ákvörðun nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) Utanríkis­ráð­herra
109 16.09.2022 Birting alþjóðasamninga (endurflutt) Inga Sæland
52 21.09.2022 Breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
89 22.09.2022 Breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl. (endurflutt) Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
75 20.09.2022 Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum (endurflutt) Inga Sæland
142 27.09.2022 Bygging há­tæknisorpbrennslustöðvar (endurflutt) Bergþór Óla­son
325 13.10.2022 Bætt staða og ­þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis Gísli Rafn Ólafs­son
145 16.09.2022 Dýrahald og velferð dýra Valgerður Árna­dóttir
10 15.09.2022 Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins Bjarni Jóns­son
274 10.10.2022 Efling landvörslu Jódís Skúla­dóttir
122 27.09.2022 Eignarhald í laxeldi (endurflutt) Halla Signý Kristjáns­dóttir
100 27.09.2022 Eignarréttur og erfð lífeyris (endurflutt) Inga Sæland
299 11.10.2022 Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld vegna barns Ingibjörg Isaksen
9 27.09.2022 Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis (endurflutt) Halla Signý Kristjáns­dóttir
118 27.09.2022 Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir (endurflutt) Halla Signý Kristjáns­dóttir
34 15.09.2022 Endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu Björn Leví Gunnars­son
113 27.09.2022 Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
111 27.09.2022 Fjarnám á háskólastigi (endurflutt) Líneik Anna Sævars­dóttir
213 10.10.2022 Fjarvinnustefna (endurflutt) Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
147 19.09.2022 Fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum (endurflutt) Berglind Harpa Svavars­dóttir
123 27.09.2022 Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina (endurflutt) Halla Signý Kristjáns­dóttir
40 19.09.2022 Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar (endurflutt) Birgir Þórarins­son
130 27.09.2022 Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
49 22.09.2022 Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
397 07.11.2022 Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða Þórarinn Ingi Péturs­son
95 19.09.2022 Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar (endurflutt) Helga Vala Helga­dóttir
383 25.10.2022 Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
148 19.09.2022 Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
104 20.09.2022 Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn (endurflutt) Helga Vala Helga­dóttir
345 18.10.2022 Greiðslumat (endurflutt) Sigmar Guðmunds­son
208 29.09.2022 Greining á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum (endurflutt) Ingibjörg Isaksen
71 22.09.2022 Grænir hvatar fyrir bændur (endurflutt) Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
84 27.09.2022 Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar (endurflutt) Bjarni Jóns­son
407 08.11.2022 Heilsugæslusel í Suðurnesjabæ Jóhann Friðrik Friðriks­son
163 29.09.2022 Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni Vilhjálmur Árna­son
197 29.09.2022 Hringtenging rafmagns á Vestfjörðum (endurflutt) Bergþór Óla­son
478 17.11.2022 Hringtenging vega í Skagafirði Högni Elfar Gylfa­son
4 15.09.2022 Hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega (endurflutt) Inga Sæland
25 02.12.2022 Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf Jóhann Friðrik Friðriks­son
56 21.09.2022 Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
121 27.09.2022 Leyfi til að veiða álft o.fl. utan hefðbundins veiðitíma (endurflutt) Þórarinn Ingi Péturs­son
546 06.12.2022 Leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum Jódís Skúla­dóttir
298 11.10.2022 Markviss öflun gagna um líðan, velferð og efnahag eldra fólks Ingibjörg Isaksen
36 15.09.2022 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
384 25.10.2022 Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
318 13.10.2022 Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila Eva Sjöfn Helga­dóttir
155 27.09.2022 Niðurfelling námslána Björn Leví Gunnars­son
88 20.09.2022 Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
344 18.10.2022 Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
99 27.09.2022 Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára (endurflutt) Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
215 27.09.2022 Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
30 15.09.2022 Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl. (endurflutt) Gísli Rafn Ólafs­son
139 27.09.2022 Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála Njáll Trausti Friðberts­son
143 27.09.2022 Ráðstöfun útvarpsgjalds (endurflutt) Bergþór Óla­son
90 27.09.2022 Réttlát græn umskipti (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
131 27.09.2022 Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
207 10.10.2022 Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis (mannréttindasáttmáli Evrópu) (endurflutt) Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
86 27.09.2022 Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
209 10.10.2022 Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda (endurflutt) Ingibjörg Isaksen
11 20.09.2022 Samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana Kristrún Frosta­dóttir
64 22.09.2022 Sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
133 16.09.2022 Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks Ágúst Bjarni Garðars­son
96 20.09.2022 Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn (endurflutt) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
85 20.09.2022 Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka (endurflutt) Jódís Skúla­dóttir
43 19.09.2022 Skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins (endurflutt) Birgir Þórarins­son
457 17.11.2022 Skráð sambúð fleiri en tveggja aðila (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
218 10.10.2022 Skráning menningarminja Steinunn Þóra Árna­dóttir
528 02.12.2022 Staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja, Utanríkis­ráð­herra
77 27.09.2022 Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði (endurflutt) Inga Sæland
394 27.10.2022 Starfsaðstaða fyrir sjálfstætt starfandi fjölmiðlafólk hjá Ríkisútvarpinu Björn Leví Gunnars­son
81 22.09.2022 Stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi (endurflutt) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
430 14.11.2022 Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi Stefán Vagn Stefáns­son
7 20.09.2022 Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi land­búnaðar (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
414 08.11.2022 Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands (endurflutt) Sigmar Guðmunds­son
60 22.09.2022 Sundabraut Eyjólfur Ármanns­son
391 26.10.2022 Sundabraut (endurflutt) Bryndís Haralds­dóttir
214 27.09.2022 Sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi (endurflutt) Bergþór Óla­son
73 22.09.2022 Tekjutenging sekta fyrir umferðarlagabrot (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
31 15.09.2022 Tilfærsla dýraeftirlits frá Matvælastofnun til sjálfstæðs dýravelferðarsviðs Valgerður Árna­dóttir
6 15.09.2022 Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl. (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
210 10.10.2022 Umboðsmaður sjúklinga Halldóra Mogensen
110 16.09.2022 Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu (endurflutt) Inga Sæland
374 20.10.2022 Undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarlega réttindi (endurflutt) Halldóra Mogensen
98 20.09.2022 Uppbygging geðdeilda (endurflutt) Helga Vala Helga­dóttir
134 16.09.2022 Uppbygging innviða til aukinnar kornræktar á Íslandi Valgerður Árna­dóttir
124 16.09.2022 Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana (endurflutt) Ágúst Bjarni Garðars­son
230 10.10.2022 Uppbygging Suðurfjarðavegar (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
126 27.09.2022 Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál (endurflutt) Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
42 15.09.2022 Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri (endurflutt) Berglind Ósk Guðmunds­dóttir
431 14.11.2022 Útboð á rekstri opinbera hlutafélagsins Isavia á flugstöð Keflavíkurflugvallar Friðjón R. Friðjóns­son
231 10.10.2022 Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara (endurflutt) Líneik Anna Sævars­dóttir
276 10.10.2022 Velsældarvísar fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað Björn Leví Gunnars­son
17 17.10.2022 Verkferlar um viðbrögð við ógnandi hegðun og ofbeldi meðal barna og ungmenna Elsa Lára Arnar­dóttir
548 06.12.2022 Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
21 29.09.2022 Yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum Andrés Ingi Jóns­son
3 15.09.2022 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið (endurflutt) Logi Einars­son
395 07.11.2022 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
125 27.09.2022 Þjóðarátak í landgræðslu (endurflutt) Þórarinn Ingi Péturs­son
487 22.11.2022 Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland Forsætis­ráð­herra
356 19.10.2022 Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa Ágúst Bjarni Garðars­son
408 08.11.2022 Þyrlupallur á Heimaey (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
505 28.11.2022 Ættliðaskipti bújarða (endurflutt) Birgir Þórarins­son
46 19.09.2022 Öruggt farsímasamband á þjóðvegum Jakob Frímann Magnús­son