Þingsályktunartillögur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
83 14.09.2023 Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkra­húsið á Akureyri (endurflutt) Ingibjörg Isaksen
135 19.09.2023 Aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
152 19.09.2023 Afnám vasapeningafyrirkomulags (endurflutt) Inga Sæland
174 18.09.2023 Afturköllun umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu (endurflutt) Inga Sæland
127 18.09.2023 Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli (endurflutt) Bjarni Jóns­son
158 20.09.2023 Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum (endurflutt) Inga Sæland
178 20.09.2023 Birting alþjóðasamninga (endurflutt) Inga Sæland
87 14.09.2023 Breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
115 18.09.2023 Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum (endurflutt) Inga Sæland
58 13.09.2023 Bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði (endurflutt) Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
126 18.09.2023 Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins (endurflutt) Bjarni Jóns­son
110 18.09.2023 Efling landvörslu (endurflutt) Jódís Skúla­dóttir
223 21.09.2023 Eignarhald í laxeldi Halla Signý Kristjáns­dóttir
147 19.09.2023 Eignarréttur og erfð lífeyris (endurflutt) Inga Sæland
55 13.09.2023 Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld (endurflutt) Ingibjörg Isaksen
96 14.09.2023 Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
92 14.09.2023 Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis (endurflutt) Halla Signý Kristjáns­dóttir
51 13.09.2023 Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir (endurflutt) Halla Signý Kristjáns­dóttir
188 21.09.2023 Endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu Björn Leví Gunnars­son
72 13.09.2023 Fjarnám á háskólastigi (endurflutt) Líneik Anna Sævars­dóttir
54 13.09.2023 Fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum (endurflutt) Berglind Harpa Svavars­dóttir
120 18.09.2023 Fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins (endurflutt) Jódís Skúla­dóttir
136 19.09.2023 Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina (endurflutt) Halla Signý Kristjáns­dóttir
69 13.09.2023 Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar (endurflutt) Birgir Þórarins­son
227 21.09.2023 Forgangsröðun gangakosta á Austurlandi Ragnar Sigurðs­son
241 26.09.2023 Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023–2027 Mennta- og barnamála­ráð­herra
66 13.09.2023 Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins (endurflutt) Birgir Þórarins­son
43 13.09.2023 Grænir hvatar fyrir bændur (endurflutt) Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
125 18.09.2023 Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar (endurflutt) Bjarni Jóns­son
44 13.09.2023 Heildarendurskoðun á ­þjónustu og vaktakerfi dýralækna (endurflutt) Þórarinn Ingi Péturs­son
191 20.09.2023 Heilsugæsla í Suðurnesjabæ Ásmundur Friðriks­son
237 26.09.2023 Heilsugæslusel í Suðurnesjabæ Jóhann Friðrik Friðriks­son
101 15.09.2023 Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
134 19.09.2023 Lagning heilsársvegar í Árneshrepp (endurflutt) Bjarni Jóns­son
49 13.09.2023 Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðargæs og helsingja utan hefðbundins veiðitímabils (endurflutt) Þórarinn Ingi Péturs­son
10 26.09.2023 Leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum (endurflutt) Jódís Skúla­dóttir
107 18.09.2023 Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
53 13.09.2023 Miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á ströndum Halla Signý Kristjáns­dóttir
84 14.09.2023 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
80 14.09.2023 Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
222 21.09.2023 Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila Eva Sjöfn Helga­dóttir
62 13.09.2023 Nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferða­þjónustunnar Líneik Anna Sævars­dóttir
90 20.09.2023 Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
67 13.09.2023 Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD (endurflutt) Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
77 14.09.2023 Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára (endurflutt) Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
190 21.09.2023 Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl. (endurflutt) Gísli Rafn Ólafs­son
86 14.09.2023 Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
3 18.09.2023 Réttlát græn umskipti (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
121 18.09.2023 Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu) (endurflutt) Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
105 18.09.2023 Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
189 21.09.2023 Sáttmáli um laun starfssstétta grunninnviða og lágmarksframfærslu (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
154 19.09.2023 Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi (endurflutt) Þórarinn Ingi Péturs­son
175 20.09.2023 Sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
63 13.09.2023 Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks (endurflutt) Ágúst Bjarni Garðars­son
4 13.09.2023 Skattleysi launatekna undir 400.000 kr. (endurflutt) Inga Sæland
95 14.09.2023 Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn (endurflutt) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
122 18.09.2023 Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka (endurflutt) Jódís Skúla­dóttir
64 13.09.2023 Skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins (endurflutt) Birgir Þórarins­son
114 18.09.2023 Skráning foreldratengsla Jódís Skúla­dóttir
97 14.09.2023 Skráning menningarminja (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
46 13.09.2023 Skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi (endurflutt) Líneik Anna Sævars­dóttir
98 14.09.2023 Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði (endurflutt) Inga Sæland
234 21.09.2023 Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
182 14.09.2023 Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024–2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028 Innviða­ráð­herra
88 14.09.2023 Sundabraut (endurflutt) Bryndís Haralds­dóttir
172 20.09.2023 Sundabraut (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
169 20.09.2023 Tekjutenging sekta fyrir umferðarlagabrot (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
48 13.09.2023 Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar (endurflutt) Stefán Vagn Stefáns­son
116 15.09.2023 Umboðsmaður sjúklinga (endurflutt) Halldóra Mogensen
56 13.09.2023 Uppbygging flutningskerfis raforku (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
133 19.09.2023 Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana (endurflutt) Ágúst Bjarni Garðars­son
82 14.09.2023 Uppbygging Suðurfjarðarvegar (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
65 13.09.2023 Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál (endurflutt) Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
144 19.09.2023 Valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
70 13.09.2023 Verðmætasköpun við nýtingu þörunga Halla Signý Kristjáns­dóttir
140 19.09.2023 Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum (endurflutt) Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
186 18.09.2023 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið (endurflutt) Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
61 13.09.2023 Þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt (endurflutt) Þórarinn Ingi Péturs­son
59 13.09.2023 Þjónusta vegna vímuefnavanda (endurflutt) Diljá Mist Einars­dóttir
130 18.09.2023 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa (endurflutt) Ágúst Bjarni Garðars­son
8 14.09.2023 Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
75 14.09.2023 Þyrlupallur á Heimaey (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
52 13.09.2023 Ættliðaskipti og nýliðun í land­búnaðarrekstri Birgir Þórarins­son