Þingsályktunartillögur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
236 22.02.2018 Aðgengi að stafrænum smiðjum Björn Leví Gunnars­son
168 05.02.2018 Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
17 15.12.2017 Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (endurflutt) Halldóra Mogensen
489 06.04.2018 Aukin fjárveiting til SÁÁ Inga Sæland
337 01.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) Utanríkis­ráð­herra
334 01.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) Utanríkis­ráð­herra
545 24.04.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
335 01.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) Utanríkis­ráð­herra
336 01.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
333 01.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi, almenn þjónusta) Utanríkis­ráð­herra
612 24.05.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin) Utanríkis­ráð­herra
193 08.02.2018 Bann við kjarnorkuvopnum (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
476 28.03.2018 Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir Guðmundur Andri Thors­son
535 18.04.2018 Betrun fanga Þorsteinn Víglunds­son
43 18.12.2017 Bygging 5.000 leiguíbúða Logi Einars­son
90 22.01.2018 Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum Björn Leví Gunnars­son
91 23.01.2018 Dánaraðstoð (endurflutt) Bryndís Haralds­dóttir
534 18.04.2018 Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands Þorgerður K. Gunnars­dóttir
473 28.03.2018 Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
419 23.03.2018 Endurskoðun lögræðislaga (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
421 23.03.2018 Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
113 24.01.2018 Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
191 07.02.2018 Fjárfestingar í rannsóknum og þróun (endurflutt) Smári McCarthy
494 04.04.2018 Fjármálaáætlun 2019--2023 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
2 14.12.2017 Fjármálastefna 2018--2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
201 16.02.2018 Frelsi á leigubifreiðamarkaði Hanna Katrín Friðriks­son
77 29.12.2017 Frestun á fundum Alþingis Forsætis­ráð­herra
661 12.06.2018 Frestun á fundum Alþingis Forsætis­ráð­herra
677 17.07.2018 Frestun á fundum Alþingis Forsætis­ráð­herra
539 23.04.2018 Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja (endurflutt) Utanríkis­ráð­herra
219 20.02.2018 Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls Kolbeinn Óttars­son Proppé
44 18.12.2017 Greiðsluþátttaka sjúklinga Logi Einars­son
169 05.02.2018 Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar Bjarni Jóns­son
483 06.04.2018 Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld (endurflutt) Ólafur Þór Gunnars­son
410 21.03.2018 Hjólaleið milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríks­sonar Pawel Bartoszek
309 28.02.2018 Kjötrækt (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
491 06.04.2018 Kolefnisjöfnun vegna eldsneytisnotkunar opinberra aðila Vilhjálmur Árna­son
525 16.04.2018 Kynjafræði sem skyldunámsgrein Ingibjörg Þórðar­dóttir
416 22.03.2018 Kynjavakt Alþingis (endurflutt) Kolbeinn Óttars­son Proppé
192 08.02.2018 Lágskattaríki (endurflutt) Smári McCarthy
135 30.01.2018 Mat á forsendum við útreikning verðtryggingar (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
149 31.01.2018 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll (endurflutt) Unnur Brá Konráðs­dóttir
52 19.12.2017 Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir (endurflutt) Þórunn Egils­dóttir
463 28.03.2018 Myndlistarnám fyrir börn og unglinga (endurflutt) Logi Einars­son
18 15.12.2017 Notkun og ræktun lyfjahamps (endurflutt) Halldóra Mogensen
47 18.12.2017 Nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
88 22.01.2018 Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús Anna Kolbrún Árna­dóttir
490 06.04.2018 Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
177 05.02.2018 Rafræn birting álagningarskrár (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
13 15.12.2017 Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
120 25.01.2018 Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
488 06.04.2018 Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi Anna Kolbrún Árna­dóttir
118 25.01.2018 Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
74 21.12.2017 Réttur barna til að vita um uppruna sinn Silja Dögg Gunnars­dóttir
76 28.12.2017 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017 Utanríkis­ráð­herra
45 18.12.2017 Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
676 13.07.2018 Samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands Steingrímur J. Sigfús­son
470 28.03.2018 Sálfræðiþjónusta í fangelsum Helga Vala Helga­dóttir
62 20.12.2017 Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum Guðjón S. Brjáns­son
112 24.01.2018 Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum Þorgerður K. Gunnars­dóttir
443 23.03.2018 Siðareglur fyrir alþingismenn Steingrímur J. Sigfús­son
474 28.03.2018 Skattleysi launatekna undir 300.000 kr. Ólafur Ísleifs­son
649 08.06.2018 Skattleysi uppbóta á lífeyri Guðmundur Ingi Kristins­son
9 15.12.2017 Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun) (endurflutt) Halldóra Mogensen
200 16.02.2018 Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga (endurflutt) Þórunn Egils­dóttir
307 28.02.2018 Skipun starfshóps til að endurmeta kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum Una Hildar­dóttir
250 26.02.2018 Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum Oddný G. Harðar­dóttir
420 22.03.2018 Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja (endurflutt) Kolbeinn Óttars­son Proppé
179 06.02.2018 Stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
479 06.04.2018 Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029 Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
480 06.04.2018 Stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
65 20.12.2017 Stofnefnahagsreikningar Fjármála- og efnahags­ráð­herra
482 06.04.2018 Stofnun lýðháskóla UMFÍ á Laugarvatni Willum Þór Þórs­son
14 15.12.2017 Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga (endurflutt) Jón Steindór Valdimars­son
239 26.02.2018 Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal Ásmundur Friðriks­son
404 20.03.2018 Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi (endurflutt) Ólafur Þór Gunnars­son
417 22.03.2018 Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Björn Leví Gunnars­son
487 06.04.2018 Uppsögn tollasamnings um land­búnaðarvörur við Evrópusambandið Birgir Þórarins­son
119 25.01.2018 Útgáfa vestnor­rænnar söngbókar Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
116 25.01.2018 Úttekt á stofnun vestnor­rænna eftirskóla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
344 06.03.2018 Vantraust á dómsmála­ráð­herra Logi Einars­son
675 13.07.2018 Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auð­linda hafsins Katrín Jakobs­dóttir
117 25.01.2018 Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávar­útvegsfræðum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
251 26.02.2018 Vistvæn opinber innkaup á matvöru Þórunn Egils­dóttir
392 16.03.2018 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
50 19.12.2017 Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta Þorsteinn Víglunds­son