Þingsályktunartillögur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
103 19.09.2018 Aðgengi að efnisveitu og myndmiðlaþjónustu Ríkisútvarpsins í útlöndum Anna Kolbrún Árna­dóttir
13 24.09.2018 Aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna Oddný G. Harðar­dóttir
5 27.09.2018 Aðgerðaáætlun í húsnæðismálum Logi Einars­son
957 31.05.2019 Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna Atvinnuveganefnd
331 08.11.2018 Aðgerðir til að auka hlutfall vistvænna bifreiða í eigu eða umsjá ríkisins Þorsteinn Víglunds­son
835 09.04.2019 Afnám vasapeningafyrirkomulags Inga Sæland
34 18.09.2018 Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
7 14.09.2018 Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (endurflutt) Halldóra Mogensen
974 13.06.2019 Alþjóðlegar aðgerðir í loftslagsmálum Smári McCarthy
35 18.09.2018 Auðlindir og auð­lindagjöld (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
857 11.04.2019 Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum Inga Sæland
343 12.11.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (félagaréttur, skráin sem kveðið er á um í 101. gr.) Utanríkis­ráð­herra
341 12.11.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) Utanríkis­ráð­herra
340 12.11.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) Utanríkis­ráð­herra
531 29.01.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
659 06.03.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 18/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
656 06.03.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 20/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
339 12.11.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, frjálsir fjármagnsflutningar, félagaréttur) Utanríkis­ráð­herra
658 06.03.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 21/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
586 26.02.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
342 12.11.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) Utanríkis­ráð­herra
585 26.02.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) Utanríkis­ráð­herra
584 26.02.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna) Utanríkis­ráð­herra
655 06.03.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 63/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
657 06.03.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 64/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
532 29.01.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
660 06.03.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn og reglugerð (ESB) 2017/1129 (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
777 01.04.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn) Utanríkis­ráð­herra
380 21.11.2018 Árangurstenging kolefnisgjalds Björn Leví Gunnars­son
409 30.11.2018 Áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
554 18.02.2019 Bann við notkun pálmaolíu í lífdísil á Íslandi Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
182 09.10.2018 Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir (endurflutt) Guðmundur Andri Thors­son
321 07.11.2018 Betrun fanga (endurflutt) Þorsteinn Víglunds­son
953 29.05.2019 Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
791 01.04.2019 Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
614 28.02.2019 Breytt framsetning launaseðla ríkisins og stofnana þess Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir
155 26.09.2018 Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands Forsætis­ráð­herra
959 04.06.2019 Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar Karl Gauti Hjalta­son
132 24.09.2018 Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
27 18.09.2018 Dagur nýrra kjósenda Andrés Ingi Jóns­son
138 25.09.2018 Dánaraðstoð (endurflutt) Bryndís Haralds­dóttir
788 30.03.2019 Dómtúlkar Anna Kolbrún Árna­dóttir
859 26.04.2019 Dvalar- eða hjúkrunarrými fyrir aldraða Inga Sæland
125 20.09.2018 Efling björgunarskipaflota Landsbjargar Jón Gunnars­son
47 13.09.2018 Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
87 19.09.2018 Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
184 09.10.2018 Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi (endurflutt) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
53 19.09.2018 Endurskoðun lögræðislaga (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
44 13.09.2018 Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
403 27.11.2018 Fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
172 27.09.2018 Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
750 23.03.2019 Fjármálaáætlun 2020--2024 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
355 14.11.2018 Flóðavarnir á landi Ari Trausti Guðmunds­son
395 23.11.2018 Fordæming viðbragða stjórnvalda á Spáni við at­kvæða­greiðslu um sjálfstæði Katalóníu Álfheiður Eymars­dóttir
771 30.03.2019 Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022 Félags- og barnamála­ráð­herra
474 13.12.2018 Frestun á fundum Alþingis Forsætis­ráð­herra
994 19.06.2019 Frestun á fundum Alþingis Forsætis­ráð­herra
249 16.10.2018 Fræðsla um og meðferð við vefjagigt Halla Signý Kristjáns­dóttir
499 21.01.2019 Fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands Utanríkis­ráð­herra
539 31.01.2019 Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja Utanríkis­ráð­herra
106 18.09.2018 Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum Njörður Sigurðs­son
500 21.01.2019 Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador Utanríkis­ráð­herra
773 30.03.2019 Fullgilding samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins Utanríkis­ráð­herra
862 26.04.2019 Gerð leiðbeininga um úttektir og mat á rakaskemmdum og myglu og heilsukvillum af þeirra völdum Una María Óskars­dóttir
153 26.09.2018 Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum Ágúst Ólafur Ágústs­son
807 02.04.2019 Gjaldfrjálsar krabbameinsmeðferðir Anna Kolbrún Árna­dóttir
912 15.05.2019 Grænn samfélagssáttmáli Logi Einars­son
911 15.05.2019 Grænn sáttmáli Smári McCarthy
825 08.04.2019 Hagsmunafulltrúi aldraðra Inga Sæland
509 23.01.2019 Heilbrigðisstefna til ársins 2030 Heilbrigðis­ráð­herra
465 12.12.2018 Heimavist á höfuðborgarsvæðinu Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
278 25.10.2018 Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld (endurflutt) Ólafur Þór Gunnars­son
122 20.09.2018 Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn Ásmundur Friðriks­son
443 07.12.2018 Íslenska sem opinbert mál á Íslandi Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
570 20.02.2019 Jafnréttissjóður Íslands Katrín Jakobs­dóttir
390 22.11.2018 Jöfnun húshitunarkostnaðar Berglind Häsler
102 24.09.2018 Kjötrækt (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
275 24.10.2018 Kolefnismerking á kjötvörur Þorgrímur Sigmunds­son
286 25.10.2018 Kynjafræði sem skyldunámsgrein (endurflutt) Ingibjörg Þórðar­dóttir
48 18.09.2018 Kynjavakt Alþingis (endurflutt) Kolbeinn Óttars­son Proppé
894 13.05.2019 Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga Þorgerður K. Gunnars­dóttir
538 30.01.2019 Landssímahúsið við Austurvöll Ólafur Ísleifs­son
51 14.09.2018 Lágskattaríki (endurflutt) Smári McCarthy
21 14.09.2018 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Ágúst Ólafur Ágústs­son
533 29.01.2019 Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum Jón Steindór Valdimars­son
290 02.11.2018 Menningarsalur Suðurlands Ásmundur Friðriks­son
119 24.09.2018 Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
131 24.09.2018 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
83 09.10.2018 Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni (endurflutt) Óli Björn Kára­son
20 13.09.2018 Mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða (endurflutt) Þórunn Egils­dóttir
975 13.06.2019 Mótun iðnaðarstefnu Smári McCarthy
28 14.09.2018 Mótun klasastefnu (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
274 02.11.2018 Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi Guðjón S. Brjáns­son
687 18.03.2019 Mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala Velferðarnefnd
291 02.11.2018 Myndlistarnám fyrir börn og unglinga (endurflutt) Logi Einars­son
29 13.09.2018 Náttúrustofur (endurflutt) Líneik Anna Sævars­dóttir
811 02.04.2019 Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum Logi Einars­son
330 08.11.2018 Notkun ávarpsorða á Alþingi Margrét Tryggva­dóttir
49 14.09.2018 Notkun og ræktun lyfjahamps (endurflutt) Halldóra Mogensen
877 06.05.2019 Óháð úttekt á Landeyjahöfn Páll Magnús­son
14 17.09.2018 Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
6 13.09.2018 Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
681 11.03.2019 Pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi Gísli Garðars­son
220 11.10.2018 Rafræn birting álagningarskrár (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
298 02.11.2018 Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
448 10.12.2018 Rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum Utanríkis­ráð­herra
855 11.04.2019 Ráðgefandi þjóðarat­kvæða­greiðsla um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 93/2017 um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samnin (þriðji orkupakkinn) Inga Sæland
684 11.03.2019 Ráðgjafar­nefnd­ um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda Íslandsdeild Norður­landa­ráðs
41 18.09.2018 Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
42 13.09.2018 Réttur barna til að vita um uppruna sinn (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
787 30.03.2019 Samfélagstúlkun Anna Kolbrún Árna­dóttir
173 27.09.2018 Samgönguáætlun 2019--2033 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
289 02.11.2018 Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki Þorsteinn Víglunds­son
449 10.12.2018 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018 Utanríkis­ráð­herra
57 14.09.2018 Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
463 12.12.2018 Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
137 24.09.2018 Sálfræðiþjónusta í fangelsum (endurflutt) Helga Vala Helga­dóttir
806 01.04.2019 Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum (endurflutt) Guðjón S. Brjáns­son
8 24.09.2018 Skattleysi launatekna undir 300.000 kr. (endurflutt) Ólafur Ísleifs­son
55 19.09.2018 Skilgreining auð­linda (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
980 14.06.2019 Skipan ­nefnd­ar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu Þorgerður K. Gunnars­dóttir
267 18.10.2018 Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna Hildur Sverris­dóttir
558 18.02.2019 Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga (endurflutt) Þórunn Egils­dóttir
256 17.10.2018 Staða barna tíu árum eftir hrun Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
187 09.10.2018 Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
328 08.11.2018 Staða transfólks og intersex-fólks Margrét Tryggva­dóttir
152 26.09.2018 Staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum Guðjón S. Brjáns­son
56 24.09.2018 Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja (endurflutt) Kolbeinn Óttars­son Proppé
404 27.11.2018 Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
345 14.11.2018 Stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023 Utanríkis­ráð­herra
368 14.11.2018 Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins (endurflutt) Smári McCarthy
30 14.09.2018 Stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
19 18.09.2018 Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda Kolbeinn Óttars­son Proppé
322 07.11.2018 Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna (endurflutt) Smári McCarthy
654 06.03.2019 Umbótasjóður opinberra bygginga Guðmundur Andri Thors­son
89 18.09.2018 Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
151 26.09.2018 Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
397 26.11.2018 Uppgræðsla lands og ræktun túna Þórunn Egils­dóttir
22 13.09.2018 Uppsögn tollasamnings um land­búnaðarvörur við Evrópusambandið (endurflutt) Birgir Þórarins­son
453 11.12.2018 Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands Ásmundur Friðriks­son
993 19.06.2019 Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu Velferðarnefnd
296 02.11.2018 Velferðartækni Silja Dögg Gunnars­dóttir
462 12.12.2018 Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
749 21.03.2019 Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða Hanna Katrín Friðriks­son
547 06.02.2019 Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum Jóhanna Vigdís Guðmunds­dóttir
329 08.11.2018 Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum (endurflutt) Margrét Tryggva­dóttir
43 13.09.2018 Vistvæn opinber innkaup á matvöru (endurflutt) Þórunn Egils­dóttir
793 30.03.2019 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu Andrés Ingi Jóns­son
86 27.09.2018 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
786 30.03.2019 Þjóðarátak í forvörnum Willum Þór Þórs­son
121 20.09.2018 Þyrlupallur á Heimaey Ásmundur Friðriks­son