Þingsályktunartillögur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
17 17.09.2019 300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga Inga Sæland
425 28.11.2019 Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum Ólafur Þór Gunnars­son
20 17.09.2019 Aðgerðaáætlun í jarðamálum Líneik Anna Sævars­dóttir
30 14.10.2019 Aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja Logi Einars­son
397 25.11.2019 Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
76 12.09.2019 Afnám vasapeningafyrirkomulags (endurflutt) Inga Sæland
182 07.10.2019 Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
130 19.09.2019 Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
334 04.11.2019 Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður Ásgerður K. Gylfa­dóttir
21 12.09.2019 Auðlindir og auð­lindagjöld (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
292 24.10.2019 Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum (endurflutt) Inga Sæland
273 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta. Neytendavernd.) Utanríkis­ráð­herra
428 30.11.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi) Utanríkis­ráð­herra
429 30.11.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) Utanríkis­ráð­herra
188 04.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, neytendavernd, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
274 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) Utanríkis­ráð­herra
374 12.11.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (samvinna á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
270 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun. Orka.) Utanríkis­ráð­herra
271 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun. Orka.) Utanríkis­ráð­herra
187 04.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
189 04.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
272 18.10.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
75 12.09.2019 Árangurstenging kolefnisgjalds (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
24 17.09.2019 Betrun fanga (endurflutt) Þorsteinn Víglunds­son
465 10.12.2019 Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins Oddný G. Harðar­dóttir
424 28.11.2019 Brottfall aldurstengdra starfslokareglna Guðjón S. Brjáns­son
41 23.09.2019 Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
86 12.09.2019 Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar (endurflutt) Karl Gauti Hjalta­son
322 01.11.2019 Bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit Jón Steindór Valdimars­son
285 22.10.2019 CBD í almennri sölu Halldóra Mogensen
307 01.11.2019 Dómtúlkar (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
5 17.09.2019 Einföldun regluverks Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
310 01.11.2019 Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir Halla Signý Kristjáns­dóttir
32 19.09.2019 Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt Hanna Katrín Friðriks­son
434 30.11.2019 Fimm ára samgönguáætlun 2020-2024 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
306 01.11.2019 Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024 Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
58 11.09.2019 Flóðavarnir á landi (endurflutt) Ari Trausti Guðmunds­son
109 16.09.2019 Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum Helga Vala Helga­dóttir
102 12.09.2019 Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023 Forsætis­ráð­herra
166 26.09.2019 Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni (endurflutt) Ólafur Þór Gunnars­son
481 13.12.2019 Frestun á fundum Alþingis Forsætis­ráð­herra
36 17.09.2019 Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu (endurflutt) Halla Signý Kristjáns­dóttir
147 24.09.2019 Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum (endurflutt) Njörður Sigurðs­son
275 18.10.2019 Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu Utanríkis­ráð­herra
128 19.09.2019 Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga Jón Steindór Valdimars­son
299 24.10.2019 Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar Arna Lára Jóns­dóttir
372 12.11.2019 Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
37 24.09.2019 Gjaldfrjálsar krabbameinsmeðferðir (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
31 18.10.2019 Grænn samfélagssáttmáli Halldóra Mogensen
262 16.10.2019 Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
69 12.09.2019 Hagsmunafulltrúi aldraðra (endurflutt) Inga Sæland
64 11.09.2019 Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld (endurflutt) Ólafur Þór Gunnars­son
384 18.11.2019 Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit Jón Steindór Valdimars­son
61 11.09.2019 Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
78 12.09.2019 Kjötrækt (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
265 17.10.2019 Kolefnismerking á kjötvörur og garðyrkjuafurðir til manneldis (endurflutt) Þorgrímur Sigmunds­son
367 13.11.2019 Könnun á hagkvæmni strandflutninga Ásmundur Friðriks­son
460 06.12.2019 Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga Þorgerður K. Gunnars­dóttir
524 23.01.2020 Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks Helga Vala Helga­dóttir
165 26.09.2019 Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum (endurflutt) Jón Steindór Valdimars­son
55 11.09.2019 Menningarsalur Suðurlands (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
360 09.11.2019 Menntagátt Anna Kolbrún Árna­dóttir
241 15.10.2019 Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
204 10.10.2019 Merkingar um kolefnisspor matvæla Margrét Tryggva­dóttir
67 12.09.2019 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
44 12.09.2019 Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi Silja Dögg Gunnars­dóttir
121 17.09.2019 Mótun klasastefnu (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
461 09.12.2019 Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins Guðmundur Andri Thors­son
38 24.09.2019 Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu (endurflutt) Guðjón S. Brjáns­son
287 23.10.2019 Myndlistarnám fyrir börn og unglinga (endurflutt) Logi Einars­son
103 13.09.2019 Náttúrustofur (endurflutt) Líneik Anna Sævars­dóttir
179 07.10.2019 Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum (endurflutt) Logi Einars­son
512 20.01.2020 Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
35 11.09.2019 Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega Steinunn Þóra Árna­dóttir
84 12.09.2019 Óháð úttekt á Landeyjahöfn (endurflutt) Páll Magnús­son
513 20.01.2020 Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
110 16.09.2019 Rafræn birting álagningarskrár (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
327 01.11.2019 Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
395 25.11.2019 Rafvæðing styttri flugferða Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
39 13.11.2019 Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
22 12.09.2019 Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara Ágúst Ólafur Ágústs­son
120 17.09.2019 Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi (endurflutt) Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
359 09.11.2019 Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
88 13.09.2019 Réttur barna til að vita um uppruna sinn (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
514 21.01.2020 Samfélagstúlkun (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
435 30.11.2019 Samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
267 17.10.2019 Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki (endurflutt) Þorsteinn Víglunds­son
438 30.11.2019 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020 Utanríkis­ráð­herra
28 10.10.2019 Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma Willum Þór Þórs­son
7 17.09.2019 Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu (endurflutt) Helgi Hrafn Gunnars­son
9 19.09.2019 Skattleysi launatekna undir 350.000 kr. Inga Sæland
264 17.10.2019 Skipan ­nefnd­ar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
164 26.09.2019 Skipulagt hjartaeftirlit ungs fólks Andrés Ingi Jóns­son
139 23.09.2019 Skipun rannsóknar­nefnd­ar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Helga Vala Helga­dóttir
43 11.09.2019 Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu Ólafur Þór Gunnars­son
191 08.10.2019 Staða barna tíu árum eftir hrun (endurflutt) Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
25 08.10.2019 Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð Inga Sæland
180 07.10.2019 Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja (endurflutt) Kolbeinn Óttars­son Proppé
148 24.09.2019 Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
127 19.09.2019 Stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum Silja Dögg Gunnars­dóttir
203 14.10.2019 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi Þórarinn Ingi Péturs­son
15 16.09.2019 Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins (endurflutt) Smári McCarthy
52 12.09.2019 Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna (endurflutt) Smári McCarthy
302 24.10.2019 Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar Stefán Vagn Stefáns­son
363 09.11.2019 Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu Inga Sæland
70 12.09.2019 Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
73 12.09.2019 Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
116 17.09.2019 Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
59 11.09.2019 Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
232 15.10.2019 Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar Forsætisnefnd
426 28.11.2019 Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks Ásmundur Friðriks­son
284 23.10.2019 Úttekt á vinnslu kolefnishlutlauss eldsneytis Elvar Eyvinds­son
46 11.09.2019 Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (endurflutt) Halldóra Mogensen
277 21.10.2019 Verndun og varðveisla skipa og báta Sigurður Páll Jóns­son
511 20.01.2020 Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
146 24.09.2019 Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu Utanríkis­ráð­herra
126 19.09.2019 Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
308 01.11.2019 Viðhald og varðveisla gamalla báta (endurflutt) Guðjón S. Brjáns­son
198 09.10.2019 Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum (endurflutt) Margrét Tryggva­dóttir
311 01.11.2019 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
365 11.11.2019 Þjóðarátak í landgræðslu Þórarinn Ingi Péturs­son
309 01.11.2019 Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
54 11.09.2019 Þyrlupallur á Heimaey (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son