Þingsályktunartillögur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
103 19.09.2018 Aðgengi að efnisveitu og myndmiðlaþjónustu Ríkisútvarpsins í útlöndum Anna Kolbrún Árna­dóttir
13 24.09.2018 Aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna Oddný G. Harðar­dóttir
5 27.09.2018 Aðgerðaáætlun í húsnæðismálum Logi Einars­son
34 18.09.2018 Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
7 14.09.2018 Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (endurflutt) Halldóra Mogensen
35 18.09.2018 Auðlindir og auð­lindagjöld (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
182 09.10.2018 Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir (endurflutt) Guðmundur Andri Thors­son
155 26.09.2018 Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands Forsætis­ráð­herra
132 24.09.2018 Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
27 18.09.2018 Dagur nýrra kjósenda Andrés Ingi Jóns­son
138 25.09.2018 Dánaraðstoð (endurflutt) Bryndís Haralds­dóttir
125 20.09.2018 Efling björgunarskipaflota Landsbjargar Jón Gunnars­son
47 13.09.2018 Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
87 19.09.2018 Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
184 09.10.2018 Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi (endurflutt) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
53 19.09.2018 Endurskoðun lögræðislaga (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
44 13.09.2018 Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
172 27.09.2018 Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
249 16.10.2018 Fræðsla um og meðferð við vefjagigt Halla Signý Kristjáns­dóttir
106 18.09.2018 Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum Njörður Sigurðs­son
153 26.09.2018 Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum Ágúst Ólafur Ágústs­son
122 20.09.2018 Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn Ásmundur Friðriks­son
102 24.09.2018 Kjötrækt (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
48 18.09.2018 Kynjavakt Alþingis (endurflutt) Kolbeinn Óttars­son Proppé
51 14.09.2018 Lágskattaríki (endurflutt) Smári McCarthy
21 14.09.2018 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Ágúst Ólafur Ágústs­son
119 24.09.2018 Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
131 24.09.2018 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
83 09.10.2018 Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni (endurflutt) Óli Björn Kára­son
20 13.09.2018 Mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða (endurflutt) Þórunn Egils­dóttir
28 14.09.2018 Mótun klasastefnu (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
29 13.09.2018 Náttúrustofur (endurflutt) Líneik Anna Sævars­dóttir
49 14.09.2018 Notkun og ræktun lyfjahamps (endurflutt) Halldóra Mogensen
14 17.09.2018 Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
6 13.09.2018 Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
220 11.10.2018 Rafræn birting álagningarskrár Andrés Ingi Jóns­son
41 18.09.2018 Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
42 13.09.2018 Réttur barna til að vita um uppruna sinn (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
173 27.09.2018 Samgönguáætlun 2019--2033 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
57 14.09.2018 Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
137 24.09.2018 Sálfræðiþjónusta í fangelsum (endurflutt) Helga Vala Helga­dóttir
8 24.09.2018 Skattleysi launatekna undir 300.000 kr. (endurflutt) Ólafur Ísleifs­son
55 19.09.2018 Skilgreining auð­linda (endurflutt) Sigurður Páll Jóns­son
267 18.10.2018 Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna Hildur Sverris­dóttir
256 17.10.2018 Staða barna tíu árum eftir hrun Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
187 09.10.2018 Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
152 26.09.2018 Staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum Guðjón S. Brjáns­son
56 24.09.2018 Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja (endurflutt) Kolbeinn Óttars­son Proppé
30 14.09.2018 Stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
19 18.09.2018 Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda Kolbeinn Óttars­son Proppé
89 18.09.2018 Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
151 26.09.2018 Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
22 13.09.2018 Uppsögn tollasamnings um land­búnaðarvörur við Evrópusambandið (endurflutt) Birgir Þórarins­son
43 13.09.2018 Vistvæn opinber innkaup á matvöru (endurflutt) Þórunn Egils­dóttir
86 27.09.2018 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
121 20.09.2018 Þyrlupallur á Heimaey Ásmundur Friðriks­son