Þingsályktunartillögur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
168 05.02.2018 Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur Sigurður Páll Jóns­son
17 15.12.2017 Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (endurflutt) Halldóra Mogensen
193 08.02.2018 Bann við kjarnorkuvopnum Steinunn Þóra Árna­dóttir
43 18.12.2017 Bygging 5.000 leiguíbúða Logi Einars­son
90 22.01.2018 Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum Björn Leví Gunnars­son
91 23.01.2018 Dánaraðstoð (endurflutt) Bryndís Haralds­dóttir
113 24.01.2018 Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
191 07.02.2018 Fjárfestingar í rannsóknum og þróun Smári McCarthy
2 14.12.2017 Fjármálastefna 2018--2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
201 16.02.2018 Frelsi á leigubifreiðamarkaði Hanna Katrín Friðriks­son
77 29.12.2017 Frestun á fundum Alþingis Forsætis­ráð­herra
219 20.02.2018 Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls Kolbeinn Óttars­son Proppé
44 18.12.2017 Greiðsluþátttaka sjúklinga Logi Einars­son
169 05.02.2018 Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar Bjarni Jóns­son
192 08.02.2018 Lágskattaríki Smári McCarthy
149 31.01.2018 Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll (endurflutt) Unnur Brá Konráðs­dóttir
52 19.12.2017 Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir (endurflutt) Þórunn Egils­dóttir
18 15.12.2017 Notkun og ræktun lyfjahamps (endurflutt) Halldóra Mogensen
47 18.12.2017 Nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
88 22.01.2018 Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús Anna Kolbrún Árna­dóttir
177 05.02.2018 Rafræn birting álagningarskrár Andrés Ingi Jóns­son
13 15.12.2017 Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
120 25.01.2018 Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
118 25.01.2018 Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
74 21.12.2017 Réttur barna til að vita um uppruna sinn Silja Dögg Gunnars­dóttir
76 28.12.2017 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017 Utanríkis­ráð­herra
45 18.12.2017 Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
62 20.12.2017 Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum Guðjón S. Brjáns­son
112 24.01.2018 Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum Þorgerður K. Gunnars­dóttir
9 15.12.2017 Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun) (endurflutt) Halldóra Mogensen
200 16.02.2018 Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga Þórunn Egils­dóttir
179 06.02.2018 Stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
65 20.12.2017 Stofnefnahagsreikningar Fjármála- og efnahags­ráð­herra
14 15.12.2017 Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga (endurflutt) Jón Steindór Valdimars­son
135 30.01.2018 Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs (endurflutt) Willum Þór Þórs­son
119 25.01.2018 Útgáfa vestnor­rænnar söngbókar Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
116 25.01.2018 Úttekt á stofnun vestnor­rænna eftirskóla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
117 25.01.2018 Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávar­útvegsfræðum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
50 19.12.2017 Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta Þorsteinn Víglunds­son