Rannsókn á Íbúðalánasjóði

Forseti Alþingis vísaði skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um starfsemi Íbúðalánasjóðs til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis 2. júlí 2013. Samkvæmt 13. gr. laga um rannsóknarnefndir ber stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis að taka skýrsluna til umfjöllunar. Á þessari síðu eru birt gögn sem tengjast umfjöllun nefndarinnar um málið.

Skjöl, skýrslur og greinargerðir


Opnir fundir stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar