Fyrirspurnir

Fyrirspurnir eru ýmist bornar fram á þingskjölum, annaðhvort til skriflegs eða munnlegs svars, eða munnlega í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Fyrirspyrjandi
148 08.12.2021 Aðgengi að sálfræði­þjónustu óháð efnahag Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
192 16.12.2021 Aðgerðaáætlun til að fækka sjáfsvígum Eva Sjöfn Helga­dóttir
213 17.01.2022 Áfrýjun dóms Landsréttar um útreikning sérstakrar framfærsluuppbótar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
224 17.01.2022 Áhrif bóluefna við COVID-19 á börn Guðmundur Ingi Kristins­son
216 17.01.2022 Áhrifasvæði friðunar jarðarinnar Drangar í Árneshreppi Bergþór Óla­son
121 03.12.2021 Biðlisti barna eftir ­þjónustu talmeinafræðinga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
106 02.12.2021 Biðtími hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Anna Kolbrún Árna­dóttir
109 02.12.2021 Biðtími hjá Þroska- og hegðunarstöð Anna Kolbrún Árna­dóttir
107 02.12.2021 Biðtími og stöðugildi geðlækna Anna Kolbrún Árna­dóttir
226 17.01.2022 Blóðgjöf Andrés Ingi Jóns­son
203 28.12.2021 Breytingar á reglum um skoðun ökutækja Guðmundur Ingi Kristins­son
112 02.12.2021 Búningsaðstaða og salerni Andrés Ingi Jóns­son
113 02.12.2021 Búningsaðstaða og salerni Andrés Ingi Jóns­son
114 02.12.2021 Búningsaðstaða og salerni (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
204 28.12.2021 Byrlanir Lenya Rún Taha Karim
205 28.12.2021 Byrlanir Lenya Rún Taha Karim
104 02.12.2021 Bætur til þolenda ofbeldisglæpa Indriði Ingi Stefáns­son
199 21.12.2021 Covid-19 smit barna hér á landi Diljá Mist Einars­dóttir
222 17.01.2022 Eftirlit Matvælastofnunar Andrés Ingi Jóns­son
134 07.12.2021 Endurheimt votlendis Þorgerður K. Gunnars­dóttir
212 17.01.2022 Fjarnám í Háskóla Íslands Björn Leví Gunnars­son
108 02.12.2021 Fjöldi innlagna á Landspítala vegna valaðgerða Anna Kolbrún Árna­dóttir
136 07.12.2021 Fjöldi umsækjelda um alþjóðlega vernd sem hafa stöðu flóttamanns í öðru ríki Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
144 08.12.2021 Framkvæmdasjóður aldraðra Guðbrandur Einars­son
221 17.01.2022 Geimvísindastofnun Evrópu Björn Leví Gunnars­son
110 02.12.2021 Greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara Óli Björn Kára­son
200 21.12.2021 Hlutdeildarlán Björn Leví Gunnars­son
195 16.12.2021 Hækkun frítekjumarks Jóhann Páll Jóhanns­son
127 03.12.2021 Kostnaður við brottvísanir Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
130 03.12.2021 Kostnaður við fjölgun ráð­herra og breytingu á skipulagi ráðuneyta Helga Vala Helga­dóttir
157 09.12.2021 Laun starfsmanna Seðlabanka Íslands Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
155 09.12.2021 Líf­tækniiðnaður í tengslum við blóðmerahald Sigmar Guðmunds­son
196 16.12.2021 Lækkun vörugjalds af bifreiðum Jóhann Páll Jóhanns­son
184 15.12.2021 Meðhöndlun legslímuflakks Diljá Mist Einars­dóttir
105 02.12.2021 Meiðyrðamál Indriði Ingi Stefáns­son
217 17.01.2022 Nýgengi örorku Björn Leví Gunnars­son
131 03.12.2021 Nýskráning á bensín- og dísilbílum Þorgerður K. Gunnars­dóttir
133 07.12.2021 Olíuleit í efnahagslögsögu Íslands Andrés Ingi Jóns­son
156 09.12.2021 Ógildingarmál og stefnubirting Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
214 17.01.2022 Ólögmætar búsetuskerðingar Guðmundur Ingi Kristins­son
227 17.01.2022 Peningaþvætti með spilakössum Andrés Ingi Jóns­son
218 17.01.2022 Rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni Björn Leví Gunnars­son
220 17.01.2022 Reynsla og menntun lögreglumanna Gísli Rafn Ólafs­son
230 17.01.2022 Réttarstaða þolenda Jóhann Páll Jóhanns­son
180 14.12.2021 Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum Andrés Ingi Jóns­son
225 17.01.2022 Sjávarspendýr Andrés Ingi Jóns­son
183 15.12.2021 Skerðanleg orka Andrés Ingi Jóns­son
147 08.12.2021 Skimun fyrir BRCA-genum og fyrirbyggjandi aðgerðir vegna þeirra Gísli Rafn Ólafs­son
145 08.12.2021 Skimun fyrir brjóstakrabbameini Gísli Rafn Ólafs­son
146 08.12.2021 Skimun fyrir leghálskrabbameini Gísli Rafn Ólafs­son
111 02.12.2021 Skiptastjórar Andrés Ingi Jóns­son
228 17.01.2022 Skoðun ökutækja og hagsmunir bifreiðaeigenda á landsbyggðinni Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
115 02.12.2021 Skólavist umsækjenda um alþjóðlega vernd (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
219 17.01.2022 Skráning lögheimilis Björn Leví Gunnars­son
158 09.12.2021 Skuldir heimila við fjármálafyrirtæki Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
125 03.12.2021 Skýrslugerð um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi Hanna Katrín Friðriks­son
120 03.12.2021 Staða heimilanna í efnahagsþrengingum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
119 03.12.2021 Staða mála á Landspítala Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
223 17.01.2022 Stefnumótunarvinna og framtíðarsýn um viðbrögð við heimsfaraldrinum Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
116 02.12.2021 Stuðningur við fötluð ungmenni eftir framhaldsskóla Þorgerður K. Gunnars­dóttir
126 03.12.2021 Tekjutrygging almannatrygginga Björn Leví Gunnars­son
231 17.01.2022 Tollvarsla Guðmundur Ingi Kristins­son
135 07.12.2021 Uppgræðsla á landi Þorgerður K. Gunnars­dóttir
193 16.12.2021 Úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkis­endur­skoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga Halldóra Mogensen
159 09.12.2021 Valfrjáls bókun við alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
215 17.01.2022 Verkefnið ,,Allir vinna" Kristrún Frosta­dóttir
132 07.12.2021 Vopnaflutningar Andrés Ingi Jóns­son
117 02.12.2021 Þjóðarhöll og þjóðarleikvangur fyrir íþróttir Þorgerður K. Gunnars­dóttir
229 17.01.2022 Ökukennsla Andrés Ingi Jóns­son