Fyrirspurnir

Fyrirspurnir eru ýmist bornar fram á þingskjölum, annaðhvort til skriflegs eða munnlegs svars, eða munnlega í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Fyrirspyrjandi
B126 21.09.2023 Aðgerðir stjórnvalda vegna fíknisjúkdóma Sigmar Guðmunds­son
228 21.09.2023 Aðgerðir vegna greiðsluerfiðleika Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
218 21.09.2023 Aldursviðbót Guðmundur Ingi Kristins­son
B122 21.09.2023 Athugun Samkeppniseftirlitsins og samningur við matvælaráðuneytið Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
B102 18.09.2023 Atvinnuleysi meðal fólks af erlendum uppruna Jóhann Friðrik Friðriks­son
200 19.09.2023 Áhrif verðbólgu á námslán Gísli Rafn Ólafs­son
214 21.09.2023 Ákvörðun og framkvæmd þvingaðrar lyfjagjafar við brottvísanir Andrés Ingi Jóns­son
B99 18.09.2023 Áætlunarflug til Húsavíkur Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
235 21.09.2023 Biðlistar eftir afplánun í fangelsi og fangelsisrými Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
207 19.09.2023 Blóðgjafir Andrés Ingi Jóns­son
192 19.09.2023 Brottfall úr framhaldsskólum Gísli Rafn Ólafs­son
194 19.09.2023 Brottfall úr háskólum og aðgerðir vegna kórónuveirufaraldurs Gísli Rafn Ólafs­son
208 19.09.2023 Búseta í iðnaðarhúsnæði Gísli Rafn Ólafs­son
219 21.09.2023 Eftirlit með snyrtistofum Halla Signý Kristjáns­dóttir
195 19.09.2023 Eignir og tekjur landsmanna árið 2022 Logi Einars­son
202 19.09.2023 Eldislaxar sem sleppa Gísli Rafn Ólafs­son
199 19.09.2023 Fagmenntun starfsmanna stofnana Logi Einars­son
B97 18.09.2023 Fjármagn til meðferðarúrræða fólks með fíknivanda Inga Sæland
233 21.09.2023 Frjósemisaðgerðir Oddný G. Harðar­dóttir
209 19.09.2023 Fæðingar á Íslandi Gísli Rafn Ólafs­son
B100 18.09.2023 Greiðsluþátttaka sjúklinga og samningur um þjónustu sérgreinalækna Oddný G. Harðar­dóttir
196 19.09.2023 Greiningar á þreytueinkennum eftir veirusýkingu Gísli Rafn Ólafs­son
210 19.09.2023 Inngrip í fæðingar Gísli Rafn Ólafs­son
215 21.09.2023 Kostnaður vegna komu ferðamanna á Landspítala Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
216 21.09.2023 Kostnaður vegna komu ferðamanna á Sjúkra­húsið á Akureyri Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
211 19.09.2023 Málsmeðferðartími kynferðisbrotamála Gísli Rafn Ólafs­son
232 21.09.2023 Meðferðarstöðvar Eva Sjöfn Helga­dóttir
203 19.09.2023 Námslán og veikindi Gísli Rafn Ólafs­son
193 19.09.2023 Rannsókn kynferðisbrotamála Gísli Rafn Ólafs­son
B125 21.09.2023 Sameining framhaldsskóla Andrés Ingi Jóns­son
B124 21.09.2023 Sameining MA og VMA Jakob Frímann Magnús­son
B98 18.09.2023 Samstarf ríkis og einkaaðila í heilbrigðis- og öldrunarþjónustu Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
201 19.09.2023 Símahlustanir Gísli Rafn Ólafs­son
198 19.09.2023 Skatttekjur sveitarfélaga vegna stóriðju og sjókvíaeldis Gísli Rafn Ólafs­son
217 21.09.2023 Slys á hjólandi vegfarendum Gísli Rafn Ólafs­son
B101 18.09.2023 Staða umsækjenda um alþjóðlega vernd eftir synjun Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
197 19.09.2023 Störf við stóriðju og sjókvíaeldi Gísli Rafn Ólafs­son
213 21.09.2023 Söfnun og endurvinnsla veiðarfæra Andrés Ingi Jóns­son
220 21.09.2023 Undanþága frá staðnámi Líneik Anna Sævars­dóttir
230 21.09.2023 Úrræði fyrir börn með alvarlegan hegðunarvanda eða geðvanda Eva Sjöfn Helga­dóttir
231 21.09.2023 Úrræði fyrir börn með alvarlegan hegðunarvanda eða geðvanda Eva Sjöfn Helga­dóttir
221 21.09.2023 Úthlutanir úr Tækniþróunarsjóði Líneik Anna Sævars­dóttir