Fyrirspurnir

Fyrirspurnir eru ýmist bornar fram á þingskjölum, annaðhvort til skriflegs eða munnlegs svars, eða munnlega í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Fyrirspyrjandi
122 25.01.2018 Aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu Olga Margrét Cilia
B177 01.02.2018 Aðgengi að íslenskum netorðabókum Ólafur Ísleifs­son
161 31.01.2018 Aðgengi fatlaðs fólks að sérhæfðri geðheilbrigðisþjónustu Guðmundur Sævar Sævars­son
123 25.01.2018 Aðgerðaáætlun um orkuskipti Olga Margrét Cilia
101 23.01.2018 Aðgerðir gegn súrnun sjávar Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
106 24.01.2018 Afgreiðsla umsókna um skattfrjálsa úttekt séreignarsparnaðar Björn Leví Gunnars­son
B132 23.01.2018 Afleysingaferja fyrir Herjólf Karl Gauti Hjalta­son
56 21.12.2017 Afnám vasapeningakerfis á dvalar- og hjúkrunarheimilum Óli Björn Kára­son
33 16.12.2017 Aksturskostnaður alþingismanna Björn Leví Gunnars­son
B91 29.12.2017 Atkvæðagreiðsla um fjárlög Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
30 16.12.2017 Atkvæðakassar Björn Leví Gunnars­son
100 23.01.2018 Auknar fjárheimildir í frumvarpi til fjáraukalaga Helgi Hrafn Gunnars­son
B178 01.02.2018 Áhrif Brexit á efnahag Íslands Þorsteinn Víglunds­son
207 19.02.2018 Áhrif húsnæðisliðar vísitölu neysluverðs á lán heimila Ólafur Ísleifs­son
162 01.02.2018 Áætlanir um fjarleiðsögu um gervihnött Smári McCarthy
B37 19.12.2017 Bankamál Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
B92 29.12.2017 Barnabætur Oddný G. Harðar­dóttir
104 23.01.2018 Biðlistar á Vogi Sigurður Páll Jóns­son
B93 29.12.2017 Breytingartillaga um hækkun barnabóta Helgi Hrafn Gunnars­son
69 21.12.2017 Búvörusamningar Þorsteinn Víglunds­son
204 19.02.2018 Dómsmál hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna Alex Björn Bulow Stefáns­son
166 01.02.2018 Dómþing Bjarni Jóns­son
B205 08.02.2018 Efnahagsmál og íslenska krónan Ágúst Ólafur Ágústs­son
B232 19.02.2018 Efnisgjöld á framhaldsskólastigi Björn Leví Gunnars­son
B133 23.01.2018 Eftirlitsskyld lyf Hanna Katrín Friðriks­son
41 16.12.2017 Eignir og tekjur landsmanna árið 2016 Logi Einars­son
B159 30.01.2018 Einstaklingar með þroskaskerðingu og geðræn einkenni Guðmundur Sævar Sævars­son
131 25.01.2018 Ferjusiglingar Andrés Ingi Jóns­son
141 30.01.2018 Fíkniefnalagabrot á sakaskrá Helgi Hrafn Gunnars­son
B40 19.12.2017 Fjármögnun kosningaauglýsinga Þorgerður K. Gunnars­dóttir
147 31.01.2018 Fjöldi hjónavígslna Helgi Hrafn Gunnars­son
B209 08.02.2018 Formennska í Norðurskautsráðinu Ari Trausti Guðmunds­son
187 07.02.2018 Formleg erindi frá heilbrigðisstofnunum Björn Leví Gunnars­son
205 19.02.2018 Framboð á félagslegu húsnæði Alex Björn Bulow Stefáns­son
71 21.12.2017 Framkvæmd reglugerðar nr. 1009/2015 Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
198 08.02.2018 Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda Guðjón S. Brjáns­son
B143 25.01.2018 Framtíðarskipulag LÍN Þorgerður K. Gunnars­dóttir
B144 25.01.2018 Frumvörp um tjáningar- og upplýsingafrelsi Helgi Hrafn Gunnars­son
B174 01.02.2018 Fylgdarlaus börn á flótta Helga Vala Helga­dóttir
153 01.02.2018 Fæðingarstyrkir og greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði Líneik Anna Sævars­dóttir
212 19.02.2018 Gagnaver Þorgerður K. Gunnars­dóttir
B156 30.01.2018 Geðheilbrigðismál Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
144 30.01.2018 Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar Halla Signý Kristjáns­dóttir
57 21.12.2017 Greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara og öryrkja Óli Björn Kára­son
208 19.02.2018 Greiðsluþátttaka ríkisins í tæknifrjóvgunarmeðferðum Silja Dögg Gunnars­dóttir
B160 30.01.2018 Göngudeild SÁÁ á Akureyri Njáll Trausti Friðberts­son
124 25.01.2018 Hávaðamengun í hafi Smári McCarthy
196 08.02.2018 Heilbrigðisáætlun Halla Signý Kristjáns­dóttir
152 01.02.2018 Heilbrigðisþjónusta í fangelsum Helgi Hrafn Gunnars­son
159 31.01.2018 Hlutfall lána með veði í íbúðarhúsnæði Unnur Brá Konráðs­dóttir
B190 05.02.2018 Hugsanlegt vanhæfi dómara Jón Þór Ólafs­son
148 31.01.2018 Húsnæði ríkisins í útleigu Björn Leví Gunnars­son
53 19.12.2017 Húsnæðis-, dvalar- og ferðakostnaður alþingismanna Björn Leví Gunnars­son
B188 05.02.2018 Hækkun fasteignamats Ólafur Ísleifs­son
211 19.02.2018 Innbrot á höfuðborgarsvæðinu Þorgerður K. Gunnars­dóttir
163 01.02.2018 Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum Bjarni Jóns­son
173 06.02.2018 Innheimta sekta vegna umferðarlagabrota Birgir Þórarins­son
55 21.12.2017 Ívilnunarsamningar Óli Björn Kára­son
125 25.01.2018 Kaup á ráðgjafarþjónustu Björn Leví Gunnars­son
99 23.01.2018 Kirkjujarðasamkomulagið frá 1997/98 Þorsteinn Víglunds­son
32 21.12.2017 Kjarasamningar framhaldsskólakennara Björn Leví Gunnars­son
B208 08.02.2018 Kjör öryrkja Inga Sæland
B175 01.02.2018 Kolefnisjöfnun í landbúnaði Maríanna Eva Ragnars­dóttir
B130 23.01.2018 Kolefnisjöfnun og endurheimt votlendis Elvar Eyvinds­son
206 19.02.2018 Kostnaðarþátttaka námsmanna í heilbrigðisþjónustu og frítekjumark LÍN Alex Björn Bulow Stefáns­son
126 25.01.2018 Kostnaður Vegagerðarinnar við fjárfrekar nýframkvæmdir og viðhald Andrés Ingi Jóns­son
189 07.02.2018 Kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn Birgir Þórarins­son
140 31.01.2018 Kostnaður við hjúkrunarheimili og heilbrigðisþjónustu Ólafur Þór Gunnars­son
60 21.12.2017 Launafl Smári McCarthy
81 29.12.2017 Leiga á fasteignum ríkisins Helga Vala Helga­dóttir
103 23.01.2018 Listamannalaun Helgi Hrafn Gunnars­son
160 31.01.2018 Lífrænar land­búnaðarafurðir Bjarni Jóns­son
156 31.01.2018 Lúðuveiðar Sigurður Páll Jóns­son
184 06.02.2018 Lýðháskólar Þorgerður K. Gunnars­dóttir
B189 05.02.2018 Lögbann á fréttaflutning Guðmundur Andri Thors­son
174 06.02.2018 Lögheimili Oddný G. Harðar­dóttir
B145 25.01.2018 Málefni LÍN Guðmundur Andri Thors­son
121 25.01.2018 Mengun af völdum plastnotkunar Olga Margrét Cilia
B186 05.02.2018 Mótun fjármálakerfisins og sala Arion banka Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
186 07.02.2018 Nefnd um framtíð Reykjavíkurflugvallar Þorgerður K. Gunnars­dóttir
B38 19.12.2017 Ný stjórnarskrá, rannsókn á einkavæðingu bankanna Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
176 08.02.2018 Orkunotkun á Suðurnesjum Silja Dögg Gunnars­dóttir
199 08.02.2018 Plastagnir í neysluvatni og verndun neysluvatns Oddný G. Harðar­dóttir
B176 01.02.2018 Pólitísk ábyrgð ráðherra Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
B131 23.01.2018 Rannsókn á skipun dómara við Landsrétt Jón Þór Ólafs­son
102 23.01.2018 Rannsóknir á súrnun sjávar Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
B207 08.02.2018 Ráðherraábyrgð Helgi Hrafn Gunnars­son
130 25.01.2018 Ráðstöfun ríkisjarða Líneik Anna Sævars­dóttir
157 01.02.2018 Reglugerðarlokanir Sigurður Páll Jóns­son
72 21.12.2017 Rekstrarform og ráðstöfun eigna Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins Jón Steindór Valdimars­son
137 30.01.2018 Rekstur framhaldsskóla Björn Leví Gunnars­son
139 30.01.2018 Rekstur háskóla Björn Leví Gunnars­son
182 07.02.2018 Ræðismenn Íslands Smári McCarthy
B206 08.02.2018 Sala á hlut ríkisins í Arion banka Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
B230 19.02.2018 Sala á hlut ríkisins í Arion banka Logi Einars­son
181 06.02.2018 Samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu Þorgerður K. Gunnars­dóttir
B235 19.02.2018 Samgöngur til Vestmannaeyja Páll Magnús­son
54 21.12.2017 Samgöngustofa Óli Björn Kára­son
73 21.12.2017 Samkeppni í mjólkuriðnaði og stuðningur við hann Þorsteinn Víglunds­son
70 21.12.2017 Samkeppni með land­búnaðarvörur Þorsteinn Víglunds­son
B234 19.02.2018 Samkeppnisundanþágur mjólkuriðnaðarins Þorsteinn Víglunds­son
129 25.01.2018 Samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi Una Hildar­dóttir
29 16.12.2017 Samræmd próf Björn Leví Gunnars­son
31 21.12.2017 Siðareglur og upplýsingagjöf Björn Leví Gunnars­son
B157 30.01.2018 Siðareglur ráðherra Björn Leví Gunnars­son
136 30.01.2018 Sjálfsvíg á geðdeildum og meðferðarstofnunum Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
68 21.12.2017 Skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja Jón Steindór Valdimars­son
59 21.12.2017 Skilgreiningar á hugtökum Smári McCarthy
B233 19.02.2018 Skilyrði fyrir gjafsókn Guðmundur Ingi Kristins­son
107 24.01.2018 Skipt búseta barna Helgi Hrafn Gunnars­son
B129 23.01.2018 Skipun dómara við Landsrétt Helga Vala Helga­dóttir
183 06.02.2018 Skortur á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum Oddný G. Harðar­dóttir
210 19.02.2018 Skriflegt svar við fyrirspurn þingmanns Björn Leví Gunnars­son
145 31.01.2018 Sparnaður ríkissjóðs af Hvalfjarðargöngum Halla Signý Kristjáns­dóttir
170 05.02.2018 Staða og sjálfstæði háskóla á landsbyggðinni Bjarni Jóns­son
B158 30.01.2018 Staðsetning nýs Landspítala með tilliti til samgangna Birgir Þórarins­son
B187 05.02.2018 Stefna og hlutverk sendiráða Íslands Þorgerður K. Gunnars­dóttir
164 01.02.2018 Stefna stjórnvalda um innanlandsflug Bjarni Jóns­son
171 05.02.2018 Strandveiðar Bjarni Jóns­son
B39 19.12.2017 Tannlæknaþjónusta við aldraða og öryrkja Inga Sæland
155 01.02.2018 Tekjur af VS-afla Sigurður Páll Jóns­son
143 30.01.2018 Tillögur starfshóps um vímuefnaneyslu Helgi Hrafn Gunnars­son
175 08.02.2018 Tímabundnir ráðningarsamningar Andrés Ingi Jóns­son
209 19.02.2018 Túlkun siðareglna Björn Leví Gunnars­son
188 07.02.2018 Undanþága frá kílómetragjaldi Ólafur Ísleifs­son
180 06.02.2018 Uppgreiðslugjöld húsnæðislána hjá Íbúðalánasjóði Ólafur Ísleifs­son
194 08.02.2018 Útflutningsskylda í landbúnaði Þorgerður K. Gunnars­dóttir
58 21.12.2017 Valkvæð bókun IMO um hávaðamengun í skipum Smári McCarthy
151 31.01.2018 Varaflugvöllur við Sauðárkrók Bjarni Jóns­son
61 21.12.2017 Varnir gegn loftmengun frá skipum Smári McCarthy
B94 29.12.2017 Vaxta- og barnabætur Þorsteinn Víglunds­son
154 01.02.2018 Vegþjónusta Líneik Anna Sævars­dóttir
B36 19.12.2017 Velferðarmál Logi Einars­son
B231 19.02.2018 Verð á hlut ríkisins í Arion banka Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
195 08.02.2018 Vindorka Halla Signý Kristjáns­dóttir
142 30.01.2018 Vímuefnaakstur Helgi Hrafn Gunnars­son
158 01.02.2018 Þjónusta við börn með athyglisbrest og ofvirkni (ADHD) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
172 05.02.2018 Öryggi sjúklinga á geðsviði Landspítalans Guðmundur Sævar Sævars­son