Fyrirspurnir

Fyrirspurnir eru ýmist bornar fram á þingskjölum, annaðhvort til skriflegs eða munnlegs svars, eða munnlega í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Fyrirspyrjandi
B116 10.10.2019 Aðgangur að gögnum úr Panama-málinu Björn Leví Gunnars­son
B140 17.10.2019 Aðgerðir gegn peningaþvætti Hanna Katrín Friðriks­son
B154 21.10.2019 Aðgerðir í loftslagsmálum Logi Einars­son
167 25.09.2019 Aldur ríkisstarfsmanna Karl Gauti Hjalta­son
124 17.09.2019 Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir Ólafur Ísleifs­son
259 16.10.2019 Atvika- og slysaskráning Líneik Anna Sævars­dóttir
240 15.10.2019 Aukinn útflutningur á óunnum fiski Sigurður Páll Jóns­son
152 24.09.2019 Áfengisgjald Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
B83 08.10.2019 Ákvarðanir Sjúkratrygginga um kaup á hjálpartækjum Guðmundur Ingi Kristins­son
B153 21.10.2019 Ástandið á Landspítalanum Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
192 08.10.2019 Ástæður hlerana frá ársbyrjun 2014 Helgi Hrafn Gunnars­son
256 16.10.2019 Biðtími og stöðugildi sálfræðinga Anna Kolbrún Árna­dóttir
261 16.10.2019 Birting persónuupplýsinga í dómum og úrskurðum Jón Þór Ólafs­son
B54 23.09.2019 Borgarlína og veggjöld Inga Sæland
B73 26.09.2019 Bótakröfur í Guðmundar- og Geirfinnsmáli Logi Einars­son
B30 16.09.2019 Bráðamóttaka Landspítalans Ásmundur Friðriks­son
B43 19.09.2019 Bráðamóttaka Landspítalans Helga Vala Helga­dóttir
134 19.09.2019 Breyting á lögum um fjöleignarhús Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
253 16.10.2019 Breytt greiðslufyrirkomulag á dvalar- og hjúkrunarheimilum Unnur Brá Konráðs­dóttir
B76 26.09.2019 Dómur Landsréttar vegna lífeyrisgreiðslna TR Guðmundur Ingi Kristins­son
263 17.10.2019 Dreifing fjármagns til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir landshlutum Unnur Brá Konráðs­dóttir
242 15.10.2019 Dreifing námslána hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna Ásgerður K. Gylfa­dóttir
283 22.10.2019 Dvalar- og hvíldarrými Ásgerður K. Gylfa­dóttir
178 26.09.2019 Eigendastefnur Landsvirkjunar og Isavia Ari Trausti Guðmunds­son
B120 14.10.2019 Eignasöfnun og erfðafjárskattur Logi Einars­son
97 12.09.2019 Eignir og tekjur landsmanna árið 2018 Logi Einars­son
197 08.10.2019 Endurskoðun búvörusamnings fyrir mjólkurframleiðslu Halla Signý Kristjáns­dóttir
248 16.10.2019 Endurskoðun þjóðaröryggisstefnu Þorgerður K. Gunnars­dóttir
249 16.10.2019 Evrópskt varnarsamstarf Þorgerður K. Gunnars­dóttir
225 14.10.2019 Fasteignagjöld ríkisins Óli Björn Kára­son
161 25.09.2019 Ferðamálastofa og nýsköpun í ferðaþjónustu Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
B157 21.10.2019 Fjárfestingaleið Seðlabankans Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
193 08.10.2019 Fjöldi íbúða sem fjármálafyrirtæki hafa eignast Ólafur Ísleifs­son
B58 23.09.2019 Fjölmiðlanefnd Kolbeinn Óttars­son Proppé
B57 23.09.2019 Fríverslunarsamningar við Bandaríkin Þorsteinn Víglunds­son
155 24.09.2019 Fullgilding alþjóðasamnings um orkumál Jón Þór Ólafs­son
133 19.09.2019 Fæðingar- og foreldraorlof Andrés Ingi Jóns­son
B53 23.09.2019 Gagnkrafa ríkislögmanns í Guðmundar- og Geirfinnsmáli Logi Einars­son
246 16.10.2019 Gildi varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna frá 1951 Þorgerður K. Gunnars­dóttir
B123 14.10.2019 Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga vegna tannréttinga Karl Gauti Hjalta­son
B75 26.09.2019 Greinargerð ríkislögmanns Þorgerður K. Gunnars­dóttir
172 26.09.2019 Guðmundar- og Geirfinnsmál Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
282 22.10.2019 Gæsluvarðhald og einangrunarvist fanga Álfheiður Eymars­dóttir
238 16.10.2019 Hafverndarsvæði Björn Leví Gunnars­son
B158 21.10.2019 Háskólastarf á landsbyggðinni Bjarni Jóns­son
160 24.09.2019 Heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands Ari Trausti Guðmunds­son
173 26.09.2019 Heimilisofbeldi Andrés Ingi Jóns­son
156 24.09.2019 Hjólreiðastígar Ólafur Þór Gunnars­son
B44 19.09.2019 Hugbúnaðargerð fyrir ríkið Helgi Hrafn Gunnars­son
153 24.09.2019 Hvalreki Andrés Ingi Jóns­son
219 10.10.2019 Innflutningur og notkun á jarðefnaeldsneyti Birgir Þórarins­son
235 15.10.2019 Innheimta félagsgjalda Andrés Ingi Jóns­son
105 13.09.2019 Innleiðing á stefnu um opinn og frjálsan hugbúnað Björn Leví Gunnars­son
B112 10.10.2019 Innrás Tyrkja í Sýrland Þorgerður K. Gunnars­dóttir
98 12.09.2019 Jafnræði við launasetningu ólíkra starfsstétta hjá hinu opinbera Þorsteinn Víglunds­son
B86 08.10.2019 Jöfnun raforkukostnaðar Halla Signý Kristjáns­dóttir
B85 08.10.2019 Kjaraviðræður BSRB og ríkisins Ágúst Ólafur Ágústs­son
B84 08.10.2019 Kjaraviðræður og stytting vinnuvikunnar Þorsteinn Sæmunds­son
B122 14.10.2019 Kjör öryrkja Guðmundur Ingi Kristins­son
218 10.10.2019 Kolefnisskattur og kostnaður aðgerða til að minnka losun kolefnis Birgir Þórarins­son
157 25.09.2019 Kostnaðarþátttaka ríkisins í dreifingu eldsneytis og uppbyggingu hleðslustöðvanets Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
141 23.09.2019 Kostnaður Landsvirkjunar vegna sæstrengs Þorsteinn Sæmunds­son
226 14.10.2019 Kostnaður við húsnæði landlæknisembættisins, skrifstofuhúsnæði Landspítalans og húsnæði Blóðbankans Sigurður Páll Jóns­son
112 16.09.2019 Kostnaður við snjómokstur og hálkuvörn Líneik Anna Sævars­dóttir
260 16.10.2019 Kröfur og bætur vegna mistaka í heilbrigðisþjónustu Jón Þór Ólafs­son
B72 26.09.2019 Kynning og fjármögnun samgönguframkvæmda Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
221 10.10.2019 Kynskráning í þjóðskrá Margrét Tryggva­dóttir
171 26.09.2019 Lagaheimild til útgáfu reglugerðar Ólafur Ísleifs­son
B156 21.10.2019 Landspítalinn Guðmundur Ingi Kristins­son
B143 17.10.2019 Landsréttur Helga Vala Helga­dóttir
194 08.10.2019 Lyfjamál Hanna Katrín Friðriks­son
B141 17.10.2019 Löggæsla og innflutningur sterkra vímuefna Inga Sæland
255 16.10.2019 Löggæslustörf á höfuðborgarsvæðinu Unnur Brá Konráðs­dóttir
258 16.10.2019 Lögskráning sjómanna og siglingatíma Sigurður Páll Jóns­son
244 15.10.2019 Markaðs- og kynningarmál heilbrigðisstofnana Anna Kolbrún Árna­dóttir
168 25.09.2019 Málefni Hljóðbókasafns Íslands Guðmundur Andri Thors­son
B27 16.09.2019 Málefni lögreglunnar Guðmundur Andri Thors­son
143 23.09.2019 Mengun skemmtiferðaskipa Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
233 15.10.2019 Menntun lögreglumanna Unnur Brá Konráðs­dóttir
114 16.09.2019 Nauðungarsölur og fjárnám hjá einstaklingum Ólafur Ísleifs­son
B155 21.10.2019 Náttúruverndarmál Þorgerður K. Gunnars­dóttir
B115 10.10.2019 Nýbygging Landsbankans Margrét Tryggva­dóttir
236 15.10.2019 Nýsköpun í landbúnaði Ari Trausti Guðmunds­son
B82 08.10.2019 Nýsköpunarstefna ríkisstjórnarinnar Halldóra Mogensen
169 25.09.2019 Raforkuöryggi á Vestfjarðakjálkanum Guðmundur Andri Thors­son
136 19.09.2019 Rafræn byggingargátt Sigurður Páll Jóns­son
177 26.09.2019 Rafvæðing hafna (endurflutt) Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
174 26.09.2019 Rekstur hjúkrunarheimila Guðjón S. Brjáns­son
B139 17.10.2019 Ræktun iðnaðarhamps Halldóra Mogensen
144 23.09.2019 Sala á ríkisjörðum Anna Kolbrún Árna­dóttir
268 17.10.2019 Sameining sveitarfélaga Þorgrímur Sigmunds­son
B55 23.09.2019 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu Bergþór Óla­son
B45 19.09.2019 Samráð um samgönguáætlun Þorsteinn Víglunds­son
B81 08.10.2019 Samstarf Íslands og Bandaríkjanna Þorgerður K. Gunnars­dóttir
247 16.10.2019 Sérfræðiþekking í öryggismálum Þorgerður K. Gunnars­dóttir
B42 19.09.2019 Skattar á lægstu laun Guðmundur Ingi Kristins­son
151 24.09.2019 Skattur á barnagreiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna Ólafur Ísleifs­son
201 09.10.2019 Skógrækt, landgræðsla og endurheimt votlendis Þorgerður K. Gunnars­dóttir
113 16.09.2019 Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti Ólafur Ísleifs­son
B142 17.10.2019 Smálánafyrirtæki Þorgrímur Sigmunds­son
B56 23.09.2019 Spilafíkn Björn Leví Gunnars­son
B124 14.10.2019 Staða opinberra framkvæmda Jón Steindór Valdimars­son
B28 16.09.2019 Staða ríkislögreglustjóra Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
195 08.10.2019 Starfsmannafjöldi Landsvirkjunar og launakjör yfirstjórnar Þorsteinn Sæmunds­son
220 10.10.2019 Stefna og aðgerðir í loftslagsmálum Ólafur Ísleifs­son
149 24.09.2019 Stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf Njörður Sigurðs­son
196 08.10.2019 Stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála Björn Leví Gunnars­son
150 24.09.2019 Strandveiðar árið 2019 Inga Sæland
132 19.09.2019 Stuðningur við nýsköpun Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
B74 26.09.2019 Störf sáttanefndar í Guðmundar- og Geirfinnsmáli Halldóra Mogensen
257 16.10.2019 Taka ellilífeyris hjá sjómönnum Sigurður Páll Jóns­son
250 16.10.2019 Umhverfis- og öryggishagsmunir Íslands á norðurslóðum Þorgerður K. Gunnars­dóttir
154 24.09.2019 Undanþágur frá fasteignaskatti Andrés Ingi Jóns­son
B113 10.10.2019 Upphæð örorkulífeyris Guðmundur Ingi Kristins­son
199 09.10.2019 Upplýsingagjöf um kolefnislosun Þorgerður K. Gunnars­dóttir
B125 14.10.2019 Uppsagnir á Reykjalundi Bryndís Haralds­dóttir
B114 10.10.2019 Uppsagnir bankastarfsmanna og nýbygging Landsbankans Birgir Þórarins­son
200 09.10.2019 Uppsagnir hjá Íslandspósti Lilja Rafney Magnús­dóttir
234 15.10.2019 Urðun úrgangs Karl Gauti Hjalta­son
205 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum Alþingis Þorsteinn Sæmunds­son
206 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum embættis forseta Íslands Þorsteinn Sæmunds­son
207 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins Þorsteinn Sæmunds­son
208 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins Þorsteinn Sæmunds­son
209 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins Þorsteinn Sæmunds­son
210 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins Þorsteinn Sæmunds­son
211 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins Þorsteinn Sæmunds­son
212 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins Þorsteinn Sæmunds­son
213 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins Þorsteinn Sæmunds­son
214 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins Þorsteinn Sæmunds­son
215 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins Þorsteinn Sæmunds­son
216 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins Þorsteinn Sæmunds­son
217 10.10.2019 Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins Þorsteinn Sæmunds­son
B25 16.09.2019 Útboð á sjúkraþjálfun Guðmundur Ingi Kristins­son
B26 16.09.2019 Útflutningur á óunnum fiski Sigurður Páll Jóns­son
108 13.09.2019 Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum Björn Leví Gunnars­son
106 13.09.2019 Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess Björn Leví Gunnars­son
107 13.09.2019 Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess Björn Leví Gunnars­son
111 16.09.2019 Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá undirstofnunum Björn Leví Gunnars­son
137 19.09.2019 Varaaflsstöðvar Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
B121 14.10.2019 Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna Halldóra Mogensen
B41 19.09.2019 Veggjöld og borgarlína Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
228 14.10.2019 Verktakakostnaður embættis ríkislögreglustjóra Vilhjálmur Árna­son
227 14.10.2019 Verktakakostnaður Samkeppniseftirlitsins Vilhjálmur Árna­son
162 25.09.2019 Vistvæn innkaup Andrés Ingi Jóns­son
239 15.10.2019 Þjóðaröryggi og birgðastaða Karl Gauti Hjalta­son
237 15.10.2019 Þvagleggir Ásmundur Friðriks­son
B29 16.09.2019 Þverpólitískt samstarf í samgöngumálum Þorsteinn Víglunds­son