Fyrirspurnir

Fyrirspurnir eru ýmist bornar fram á þingskjölum, annaðhvort til skriflegs eða munnlegs svars, eða munnlega í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Fyrirspyrjandi
269 08.10.2024 Aðgerðir gegn ágengum framandi lífverum í höfnum Andrés Ingi Jóns­son
B60 24.09.2024 Aðgerðir í loftslagsmálum og ræktun á lífrænum jarðvegi Bergþór Óla­son
B59 24.09.2024 Aðgerðir stjórnvalda í geðheilbrigðismálum Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
208 17.09.2024 Aðgerðir til að stemma stigu við dreifingu kynsjúkdóma Andrés Ingi Jóns­son
B108 10.10.2024 Afskipti ráðherra af brottvísun og birting gagna Bergþór Óla­son
B107 10.10.2024 Afstaða gagnvart EES-samningnum Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
245 26.09.2024 Apaflutningar frá Asíu og Afríku til Evrópu og Bandaríkjanna um Keflavíkurflugvöll Bjarni Jóns­son
204 17.09.2024 Auglýsingasala RÚV Diljá Mist Einars­dóttir
B23 16.09.2024 Aukinn vaxtakostnaður og úttekt séreignarsparnaðar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
207 17.09.2024 Áhrif aðgerðaáætlunar um orkuskipti Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
240 26.09.2024 Áhrif Sundabrautar á umferð á Vesturlandi Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
B49 19.09.2024 Bókun 35 við EES-samninginn Bergþór Óla­son
286 10.10.2024 Bótagreiðslur til landeigenda vegna undirbúningsframkvæmda við Holtavirkjun og Hvammsvirkjun Ásmundur Friðriks­son
209 17.09.2024 Breytingar á sköttum og gjöldum Bergþór Óla­son
277 09.10.2024 Brottfall lífeyrisgreiðslna vegna dvalar á stofnun Guðmundur Ingi Kristins­son
239 26.09.2024 Byggðakvóti Sigurjón Þórðar­son
270 08.10.2024 Eftirlit með kjölfestuvatni Andrés Ingi Jóns­son
289 10.10.2024 Eftirlit og eftirlitsheimildir stofnana ráðuneytisins með almennum borgurum Björn Leví Gunnars­son
290 10.10.2024 Eftirlit og eftirlitsheimildir stofnana ráðuneytisins með almennum borgurum Björn Leví Gunnars­son
291 10.10.2024 Eftirlit og eftirlitsheimildir stofnana ráðuneytisins með almennum borgurum Björn Leví Gunnars­son
292 10.10.2024 Eftirlit og eftirlitsheimildir stofnana ráðuneytisins með almennum borgurum Björn Leví Gunnars­son
229 19.09.2024 Eignir og tekjur landsmanna árið 2023 Logi Einars­son
228 19.09.2024 Endurskoðun barnalaga Andrés Ingi Jóns­son
243 26.09.2024 Erindi hjá kæru­nefnd­ jafnréttismála Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
284 10.10.2024 Fjarskipti í Kjósarhreppi Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
210 17.09.2024 Fjöldi fanga og sakborninga með erlent ríkisfang og alþjóðlega vernd Inga Sæland
B106 10.10.2024 Forgangsmál stjórnvalda og kosningar Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
B87 07.10.2024 Framlagning stjórnarmála og ummæli vararíkissaksóknara Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
226 19.09.2024 Framlög til samgöngumála Logi Einars­son
265 07.10.2024 Fæðingarorlof feðra Birgir Þórarins­son
211 17.09.2024 Grunnvatnshlot og vatnstaka í sveitarfélaginu Ölfusi (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
206 17.09.2024 Grænar fjárfestingar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
253 26.09.2024 Heilbrigðisstofnun Vesturlands Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
B47 19.09.2024 Húsnæðisliður í vísitölu neysluverðs Guðmundur Ingi Kristins­son
B21 16.09.2024 Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Jakob Frímann Magnús­son
251 26.09.2024 Kostnaður vegna utanlandsferða þing­manna og forseta Alþingis Inga Sæland
244 26.09.2024 Kvíabryggja Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
203 16.09.2024 Leiðbeinandi reglur um skjátíma barna og unglinga Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
B61 24.09.2024 Lífeyrisréttindi hjá lífeyrissjóðum með aukna örorkubyrði Jóhann Páll Jóhanns­son
258 26.09.2024 Mansal og misneyting á íslenskum vinnumarkaði Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
252 26.09.2024 Mengunargjöld fyrirtækja utan ETS–kerfisins Eva Dögg Davíðs­dóttir
227 19.09.2024 Nemendur í Háskóla Íslands Bergþór Óla­son
213 17.09.2024 Niðurfelling mála Gísli Rafn Ólafs­son
B58 24.09.2024 Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
266 07.10.2024 Ný Ölfusárbrú Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
B86 07.10.2024 Rannsókn á ólöglegu samráði skipafélaganna Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
B20 16.09.2024 Rekstur Sjúkrahússins á Akureyri Logi Einars­son
223 19.09.2024 Réttindi þegar fleiri en tveir foreldrar standa að fjölskyldu Andrés Ingi Jóns­son
224 19.09.2024 Réttur barna til lagalegra tengsla við fleiri en tvo foreldra Andrés Ingi Jóns­son
268 08.10.2024 Sérstök móttaka fyrir konur innan heilsugæslunnar Eva Dögg Davíðs­dóttir
278 09.10.2024 Skerðingar vegna fjármagnstekna lífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristins­son
B48 19.09.2024 Skyldur stjórnvalda samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Björn Leví Gunnars­son
B89 07.10.2024 Staða samgöngumála á Vestfjörðum Teitur Björn Einars­son
B50 19.09.2024 Staða sérskóla fyrir fötluð börn Dagbjört Hákonar­dóttir
B85 07.10.2024 Staða öryrkja og frestun gildistöku kjarabótar Inga Sæland
B22 16.09.2024 Stefna stjórnvalda í málefnum hælisleitenda Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
B84 07.10.2024 Stjórnarsamstarfið og ástandið í þjóðfélaginu Kristrún Frosta­dóttir
B109 10.10.2024 Stuðningur við Grindvíkinga Oddný G. Harðar­dóttir
212 17.09.2024 Sveigjanleikaákvæði og losunarheimildir Andrés Ingi Jóns­son
254 26.09.2024 Tillögur Strandanefndar Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
241 26.09.2024 Tölfræði Hagstofunnar um mannfjölda Sigurjón Þórðar­son
B19 16.09.2024 Ummæli vararíkissaksóknara og afskipti ráðherra af brottvísun hælisleitanda Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
205 17.09.2024 Úrbætur á stýringu umferðarljósa Diljá Mist Einars­dóttir
267 07.10.2024 Útlán viðskiptabanka vegna húsnæðiskaupa Ágúst Bjarni Garðars­son
214 17.09.2024 Verklagsreglur Ríkisútvarpsins um kynferðisbrot starfsfólks og verktaka Gísli Rafn Ólafs­son
B24 16.09.2024 Viðbragðsáætlanir og brunavarnir í samgöngumannvirkjum Halla Signý Kristjáns­dóttir
225 19.09.2024 Virðisaukaskattur vegna vinnu á verkstað (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
B51 19.09.2024 Vísitala neysluverðs og verðbólga Daði Már Kristófers­son
B63 24.09.2024 Þróun á húsnæðismarkaði og hlutur banka í að lækka verðbólgu Steinunn Þóra Árna­dóttir
242 26.09.2024 Öryggiskröfur í jarðgöngum Sigurjón Þórðar­son