Ársskýrslur Alþingis

Ársreikningar frá 2011


Frá og með 140 þingi (2011-2012) var prentun Alþingistíðinda hætt og frá sama tíma hafa ekki verið gefnar út ársskýrslur Alþingis.

Ársskýrslur 1999-2010

Í ársskýrslum Alþingis sem gefnar voru út frá 1999 -2010 er gerð grein fyrir þingstörfum hvers löggjafarþings fyrir sig og birtur ársreikningur Alþingis.