Útiþrautaleikur um Alþingishúsið
Í þessum útiþrautaleik geta börn og fjölskyldur þeirra spreytt sig á ýmsum spurningum og þrautum sem tengjast Alþingishúsinu og umhverfi þess. Leiknum má hlaða niður hér:
Útiþrautaleikur um Alþingi – til að hlaða niður í síma