Lengstur starfsaldur í ríkisstjórn

Bjarni Benediktsson
20 ár og rúman mánuð.

Halldór Ásgrímsson
19 ár og einn mánuð.

Eysteinn Jónsson
19 ár og nokkra daga.

Emil Jónsson
17 ár og tæpa 11 mánuði.

Ólafur Thors
16 ár og rúma 4 og hálfan mánuð.

Gylfi Þ. Gíslason
rétt tæp 15 ár (samfellt).

Ingólfur Jónsson
14 og hálft ár.

Davíð Oddsson
14 ár og 5 mánuði (samfellt).

Hermann Jónasson
13 ár og 8 og hálfan mánuð.

Jóhanna Sigurðardóttir
12 ár og 11 og hálfan mánuð.

Gunnar Thoroddsen
12 ár og rúma 9 mánuði.

Björn Bjarnason
12 ár og rúma 6 og hálfan mánuð.

Steingrímur Hermannsson
12 ár og rúma 4 mánuði.

Ólafur Jóhannesson
11 ár og 6 og hálfan mánuð.

Þorsteinn Pálsson
rétt tæp 11 ár.

Geir H. Haarde
10 ár og 9 og hálfan mánuð (samfellt).

Bjarni Benediktsson
10 ár og tæpa 6 mánuði (samfellt).

Sigurður Ingi Jóhannsson
10 ár og tæpa 5 mánuði.

Katrín Jakobsdóttir
10 ár og rúma 3 mánuði.

Svandís Svavarsdóttir
10 ár.

Síðast yfirfarið 17. nóvember 2023.