Rekstraryfirlit

Til að mæta óskum um aukið gagnsæi í fjármálum Alþingis er nú birt mánaðarlegt rekstraruppgjör á vef Alþingis. Í uppgjörinu má sjá hvernig reksturinn stendur miðað við áætlun hverju sinni. Reikningar berast oft fremur seint þannig að ekki er gerlegt að birta nýrri tölur en tveggja mánaða hverju sinni. Hægt er að skoða ýmsar tölur en reikningar verða ekki birtir. 

Rekstraryfirlit Alþingis.