Fastanefndir Alþingis

Hlutverk og verksvið fastanefnda er skilgreint í þingsköpum.  Kosið er í fastanefndir á þingsetningarfundi að afloknum alþingiskosningum og gildir kosningin fyrir allt kjörtímabilið.


Umhverfis- og samgöngunefnd í desember 2017
Umhverfis- og samgöngunefnd í desember 2017