Tilkynningar um alþjóðastarf
Þingforsetar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hittast á fjarfundi
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, hitti þingforseta norrænu ríkjanna og Eystrasaltsríkja á fjarfundi í dag að frumkvæði forseta finnska þingsins, fr. Anu Vehviläinen. Ræddu þingforsetarnir stöðu kórónuveirufaraldursins og viðbrögð þjóðþinganna í löndunum átta en viðsjár eru víða í fjölgun smita.
Lesa meiraHeimsþing kvenleiðtoga haldið í þriðja sinn
Heimsþing kvenleiðtoga er haldið í þriðja sinn í samstarfi Alþingis, ríkisstjórnar Íslands og samtakanna Women Political Leaders, WPL, dagana 9.–11. nóvember. Að þessu sinni er heimsþingið að fullu rafrænt vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Fjöldi þingmanna tekur þátt í þinginu að þessu sinni, víða að úr heiminum, ásamt núverandi og fyrrverandi þjóðarleiðtogum.
Fjarfundur forseta norrænu þjóðþinganna
Árlegur fundur forseta norrænu þjóðþinganna, sem halda átti í tengslum við Norðurlandaráðsþing á Íslandi, var haldinn í fjarfundaformi í dag vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Ræddu þingforsetarnir viðbrögð þjóðþinganna við heimsfaraldrinum og þau áhrif sem hann hefur haft á störf þinganna, en einnig áhrif faraldursins á efnahag og samfélag.
Stafrænir fundir í stað Norðurlandaráðsþings
Norðurlandaráðsþingi sem halda átti í Reykjavík þessa viku var aflýst vegna kórónuveirufaraldursins en þrátt fyrir það er fundað í nefndum, landsdeildum og flokkahópum. Allir fundir eru fjarfundir en vikan verður samt sem áður hápunktur norrænna stjórnmála árið 2020, því fjölmargir mikilvægir pólitískir leiðtogafundir verða haldnir dagana 26.–30. október. Vegna hinnar norrænu þingviku eru engir þingfundir á Alþingi þessa viku.
Lesa meira- Vestnorræna deginum fagnað
- Þingforsetar Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna funda um Hvíta-Rússland
- Þingmenn Norðurlanda og Eystrasaltslanda á Evrópuráðsþinginu álykta um mannréttindi og lýðræði í Hvíta-Rússlandi
- Heimsráðstefna þingforseta í fjarfundi
- Fjarfundur þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
- Samvinna á sviði jarðvarma rædd í ferð forseta Alþingis til Nýja Sjálands
- Forseti Alþingis heimsækir Nýja Sjáland
- Þingforsetar smáríkja funda á Kýpur
- Heimsókn þingforseta Malaví
- Vel heppnuðu heimsþingi kvenleiðtoga lokið
- Heimsþing kvenleiðtoga hafið í Reykjavík
- Norrænir þingforsetar funda í Stokkhólmi
- Forseti Alþingis leggur áherslu á mannréttindi, loftslagsmál og réttindi kvenna í Strassborg
- Forseti Alþingis sækir ráðstefnu forseta þjóðþinga aðildarríkja Evrópuráðsins.
- Forseti Alþingis lýsir áhyggjum af stöðu fyrrum forseta Katalóníuþings
- Franskir öldungadeildarþingmenn heimsækja Alþingi
- Forseti Alþingis sækir árlegan fund forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
- Forseti Alþingis viðstaddur setningu Manarþings
- Heimsókn varaforseta Alþýðuþings Kína í Alþingi
- Forseti Þýskalands heimsækir Alþingi
- Heimsókn aðalframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Alþingi
- Forseti Alþingis í opinberri heimsókn í Svíþjóð
- Fundir varnar- og öryggismálanefndar NATO-þingsins á Íslandi 8.-10. maí
- Forsetar þjóðþinga EFTA-ríkja sérstakir gestir á fundi þingforseta Evrópusambandsríkja
- Forseti Alþingis sækir Svartfjallaland heim 3.–6. apríl
- Heimsókn pólskra þingmanna
- Heimsókn framkvæmdastjóra Alþjóðaþingmannasambandsins í Alþingi
- Heimsókn færeyskra sveitarstjórnarmanna
- Rúmlega 400 kvenleiðtogar frá um 100 löndum funda í Hörpu
- Hópur af heimsþingi kvenleiðtoga í heimsókn á Alþingi
- Bókargjöf frá Stórþinginu í tilefni af fullveldisafmæli
- Norðurlandaráðsþing í Ósló
- Fundur norrænna þingforseta í Ósló
- Forseti öldungadeildar pólska þingsins heimsækir Alþingi
- Fundur forseta þjóðþinga evrópskra smáríkja í Liechtenstein
- Forseti Alþingis heimsækir Færeyjar
- Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
- Heimsókn varaforseta Kínverska ráðgjafarþingsins
- Þórhildur Sunna Ævarsdóttir kjörin formaður laga- og mannréttindanefndar
- Vinnuheimsókn forseta NATO-þingsins til Alþingis
- Forsætisráðherra Eistlands heimsækir Alþingi
- Heimsókn laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins í Alþingi
- Fundur laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins í Hörpu
- Forseti Alþingis í opinberri heimsókn í Noregi 15.–18. maí
- Heimsókn utanríkismálanefndar til London og Edinborgar
- Heimsókn vinahóps öldungadeildar franska þingsins
- Fundur þingforseta EFTA-ríkja í Tallinn
- Forseti Alþingis fundar með forseta þýska þingsins í Tallinn
- Ráðstefna evrópskra þingforseta í Tallinn
- Forseti Alþingis kynnir fullveldisárið í danska þinginu
- Tryggvi Ólafsson hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2018
- Hátíð Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn
- Fréttir frá þemaþingi Norðurlandaráðs
- Þemaþing Norðurlandaráðs á Akureyri
- Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2018–2019
- Hátíðarfundur í þjóðþingi Litáens á fullveldisári
- Undirritun samstarfsyfirlýsingar um heimsþing kvenleiðtoga á Íslandi
- Heimsókn forseta grænlenska þingsins
- Opinber heimsókn forseta sænska þingsins
- Íslenskur varaforseti Evrópuráðsþingsins
- Forseti Alþingis fundar með Kínaforseta
- Vinnuheimsókn forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Kína
- Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar
- Heimsþingi WPL lýkur í Hörpu
- Forseti þjóðþings Lettlands heimsækir Alþingi
- Forseti Alþingis hittir framkvæmdastjóra Loftslagsstofnunar Sameinuðu þjóðanna
- Forseti Alþingis tekur á móti bandarískum öldungadeildarþingmanni
- Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2018
- Heimsókn breskra þingmanna
- Forseti þjóðþings Sviss í heimsókn í Alþingi
- Ályktanir frá ársfundi Vestnorræna ráðsins
- Ráðherrar lýsa yfir vilja til aukins samstarfs landanna á fundi Vestnorræna ráðsins
- Ársfundur Vestnorræna ráðsins haldinn á Alþingi
- Ársfundur Vestnorræna ráðsins
- Fundur þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Lillehammer
- Heimsókn varaforseta þjóðþings Indónesíu
- Forseti Alþingis fundar með forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings
- Vinnuheimsókn forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Bandaríkjanna
- Fundur vestnorrænna þingforseta
- Fundur þingmannanefndar EES
- Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar
- Heimsókn rússneskra þingmanna
- Annette Lassen hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2017
- Hátíð Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi í Kaupmannahöfn 20. apríl
- Forseti þjóðþings Austurríkis í heimsókn á Íslandi
- Jafnréttismál sett á dagskrá fundar þingforseta í San Marínó
- Fundur þingforseta smáríkja Evrópu í San Marínó
- Heimsókn þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Georgíu
- Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2017–2018
- Ársfundur alþjóðasamtaka kvenþingmanna haldinn á Íslandi haustið 2017
- Formenn alþjóðanefnda
- Heimsókn utanríkisráðherra Króatíu
- Opinber heimsókn forseta finnska þingsins
- Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar
- Forseti Alþingis í opinberri heimsókn í Liechtenstein
- Forseti Alþingis sækir haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins í Genf