Tilkynningar um alþjóðastarf
Breytt framsetning á kostnaðargreiðslum þingmanna í alþjóðastarfi
Kostnaður þingmanna vegna alþjóðastarfs sem greiddur er af öðrum stofnunum en Alþingi, svo sem Norðurlandaráði eða Evrópuráðsþinginu, birtist nú undir hagsmunaskráningu viðkomandi þingmanns á vef Alþingis. Enda teljast þær greiðslur ekki hluti af greiðslum sem Alþingi innir af hendi vegna alþjóðastarfs þingmanna.
Lesa meiraÍsland tekur við formennsku í Norðurlandaráði
Bryndís Haraldsdóttir var kjörin forseti Norðurlandaráðs fyrir árið 2024 og Oddný G. Harðardóttir varaforseti í lok Norðurlandaráðsþings í Ósló í dag. Jafnframt var kynnt formennskuáætlun Íslands í Norðurlandaráði en yfirskrift hennar er „Friður og öryggi á norðurslóðum“.
Norðurlandaráðsþing í Ósló 30. október – 2. nóvember
Þing Norðurlandaráðs hefst í dag í Ósló og stendur til fimmtudags. Frá Íslandi taka þátt alþingismennirnir Bryndís Haraldsdóttir, Guðmundur Ingi Kristinsson, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Hanna Katrín Friðriksson, Oddný G. Harðardóttir, Orri Páll Jóhannsson og Teitur Björn Einarsson. Jafnframt tekur Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, þátt en norrænir þingforsetar halda jafnan sinn árlega fund í tengslum við Norðurlandaráðsþing.
Lesa meiraRáðstefna um málefni Úkraínu í Prag
Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, sótti þingmannaráðstefnu um málefni Úkraínu (e. Parliamentary Summit of the International Crimea Platform) í Prag í dag, 24. október. Ráðstefnuna sækja um 40 þingforsetar, eða fulltrúar þjóðþinga, víðs vegar að úr heiminum auk fulltrúa alþjóðlegra þingmannasamtaka. Vólódímír Selenskí ávarpaði ráðstefnuna um fjarfundarbúnað en fundinn sóttu m.a. Rúslan Stefantsjúk, forseti Úkraínuþings, og Refat Tsjúbarov, útlægur forseti héraðsþings Krímtatara.
- Svetlana Tíkhanovskaja hlýtur viðurkenningu NATO-þingsins að frumkvæði Íslandsdeildar
- Heimsókn kínversks ráðherra alþjóðamála
- Ráðstefna þingforseta Evrópuráðsríkja í Dyflinni
- Fundur nefndar Evrópuráðsþingsins um fólksflutninga og málefni flóttafólks í Reykjavík 21.–22. september
- Forseti Möltuþings heimsækir Ísland
- Ársfundur Vestnorræna ráðsins í Alþingi 29.–30. ágúst
- Forsetar þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja funda í Stokkhólmi 24.–25. ágúst
- Ísland fær friðarverðlaun Samtaka kvenleiðtoga
- Fundur þingforseta aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins í Vilníus
- Forseti Alþingis og forseti kínverska Alþýðuþingsins funda
- Varaforseti Úkraínuþings heimsækir Alþingi
- Stjórnarnefnd Evrópuráðsþingsins kemur saman í aðdraganda leiðtogafundar
- Heimsókn framkvæmdastjóra jafnréttismála hjá ESB
- Fundur vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins á Íslandi 25.–27. apríl
- Ráðstefna evrópskra þingforseta í Prag
- Alþjóðleg efnahagsmál og sjálfbærni ríkisfjármála rædd á fundi starfsfólks fjárlaganefnda og fjármálaráða OECD
- OECD-fundur á Íslandi 13.– 14. apríl
- Vinahópur Íslands stofnaður í bandaríska þinginu
- Ferð utanríkismálanefndar til Washington og New York
- Forseti þjóðþings Ungverjalands heimsækir Alþingi
- Orkuöryggi til umræðu á þemaþingi Norðurlandaráðs í Reykjavík
- Forseti Kósovó í vinnuheimsókn
- Fulltrúi Íslands í nefnd Evrópuráðsins um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (CPT-nefnd)
- Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins í Reykjavík 25. nóvember
- Svetlana Tíkhanovskaja heimsækir Alþingi
- Heimsþing kvenleiðtoga haldið í fimmta sinn á Íslandi 8.–9. nóvember
- Norðurlandaráðsþing í Helsinki
- Forseti Alþingis sækir Lettland heim
- Forseti Finnlands heimsækir Alþingi
- Sendinefnd frá Skotlandsþingi heimsækir Alþingi
- Heimsókn aðstoðarutanríkisráðherra Póllands
- Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
- Alþjóðlegur leiðtogafundur Norðurlandaráðs um Úkraínu
- Forsetar Eistlands og Lettlands heimsækja Alþingi
- Forsetar þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja funda í Litáen 22. og 23. ágúst
- Fundur þingforseta evrópskra smáríkja í Mónakó
- Álandseyjaþing 100 ára
- Þingforsetar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja heimsækja Moldóvu
- Ávarp forseta Úkraínu á íslensku
- Ávarp forseta Úkraínu í þingsal Alþingis
- Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpar alþingismenn og íslensku þjóðina
- Sendinefnd frá Georgíu heimsækir Alþingi
- Ráðstefna evrópskra þingforseta í Slóveníu
- Norrænt samstarf í 70 ár
- Forseti norska Stórþingsins heimsækir Alþingi
- Norrænn fundur Alþjóðaþingmannasambandsins haldinn á Íslandi
- Sendiherra Úkraínu hitti fulltrúa utanríkismálanefndar
- Heimsókn sendinefndar frá franska þjóðþinginu til Alþingis
- Forsetar þjóðþinga Norðurlanda funda í Kaupmannahöfn
- Ráðstefna forseta þjóðþinga Evrópuráðsríkja
- Þingforsetar smáríkja Evrópu funda í Svartfjallalandi
- Heimsráðstefna þingforseta haldin í Vínarborg
- Áframhaldandi samstarf um heimsþing kvenleiðtoga á Íslandi
- Fundur þingmannanefndar EES í Reykjavík 25. ágúst
- Forseti Alþingis heiðursgestur í Tallinn
- Heimsókn Svetlönu Tíkhanovskaja í Alþingi
- Forseti Alþingis fundar með forseta Dúmunnar
- Forseti Alþingis í opinbera heimsókn til Rússlands
- Ársfundur heimssamtaka kvenleiðtoga
- Fjarfundur evrópskra þingforseta
- Forsetar þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja á fjarfundi
- Fjarfundur forseta Alþingis með forseta þjóðþings Eistlands
- Þingforsetar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hittast á fjarfundi
- Heimsþing kvenleiðtoga haldið í þriðja sinn
- Fjarfundur forseta norrænu þjóðþinganna
- Stafrænir fundir í stað Norðurlandaráðsþings
- Vestnorræna deginum fagnað
- Þingforsetar Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna funda um Hvíta-Rússland
- Þingmenn Norðurlanda og Eystrasaltslanda á Evrópuráðsþinginu álykta um mannréttindi og lýðræði í Hvíta-Rússlandi
- Heimsráðstefna þingforseta í fjarfundi
- Fjarfundur þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
- Samvinna á sviði jarðvarma rædd í ferð forseta Alþingis til Nýja Sjálands
- Forseti Alþingis heimsækir Nýja Sjáland
- Þingforsetar smáríkja funda á Kýpur
- Heimsókn þingforseta Malaví
- Vel heppnuðu heimsþingi kvenleiðtoga lokið
- Heimsþing kvenleiðtoga hafið í Reykjavík
- Norrænir þingforsetar funda í Stokkhólmi
- Forseti Alþingis leggur áherslu á mannréttindi, loftslagsmál og réttindi kvenna í Strassborg
- Forseti Alþingis sækir ráðstefnu forseta þjóðþinga aðildarríkja Evrópuráðsins.
- Forseti Alþingis lýsir áhyggjum af stöðu fyrrum forseta Katalóníuþings
- Franskir öldungadeildarþingmenn heimsækja Alþingi
- Forseti Alþingis sækir árlegan fund forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
- Forseti Alþingis viðstaddur setningu Manarþings
- Heimsókn varaforseta Alþýðuþings Kína í Alþingi
- Forseti Þýskalands heimsækir Alþingi
- Heimsókn aðalframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Alþingi
- Forseti Alþingis í opinberri heimsókn í Svíþjóð
- Fundir varnar- og öryggismálanefndar NATO-þingsins á Íslandi 8.-10. maí
- Forsetar þjóðþinga EFTA-ríkja sérstakir gestir á fundi þingforseta Evrópusambandsríkja
- Forseti Alþingis sækir Svartfjallaland heim 3.–6. apríl
- Heimsókn pólskra þingmanna
- Heimsókn framkvæmdastjóra Alþjóðaþingmannasambandsins í Alþingi
- Heimsókn færeyskra sveitarstjórnarmanna
- Rúmlega 400 kvenleiðtogar frá um 100 löndum funda í Hörpu
- Hópur af heimsþingi kvenleiðtoga í heimsókn á Alþingi