Tilkynningar um alþjóðastarf

8.9.2021 : Heimsráðstefna þingforseta haldin í Vínarborg

SJS-a-5.-heimsradstefnu-thingforseta-Vinarborg-7.-8.-september-2021Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, sækir 5. heimsráðstefnu þingforseta sem haldin er í Vínarborg 7.–8. september í samstarfi Alþjóðaþingmannasambandsins, Inter-Parliamentary Union, og þjóðþings Austurríkis.

Lesa meira

31.8.2021 : Áframhaldandi samstarf um heimsþing kvenleiðtoga á Íslandi

Steingrimur-J.-Sigfusson-forseti-Althingis-Silvana-Koch-Mehrin-forseti-WPL-og-Katrin-Jakobsdottir-forsaetisradherraSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í Stjórnarráðshúsinu í dag.

Lesa meira

25.8.2021 : Fundur þingmannanefndar EES í Reykjavík 25. ágúst

Fundur-thingmannanefndar-EES-i-Reykjavik-25082021Fundur þingmannanefndar EES fer fram í Hörpu í dag í boði Alþingis. Í nefndinni eiga sæti þingmenn frá Evrópuþinginu og þjóðþingum EES/EFTA-ríkjanna, Íslands, Noregs og Liechtenstein, auk áheyrnarfulltrúa frá svissneska þinginu. Þetta er fyrsti alþjóðlegi fundurinn hérlendis sem Alþingi stendur fyrir frá því í nóvember 2019.

Lesa meira

20.8.2021 : Forseti Alþingis heiðursgestur í Tallinn

Eistland_sjalfstaedisafmaeli2021_5Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sækir Eistland heim og verður við hátíðarviðburði í höfuðborginni Tallinn í dag, föstudaginn 20. ágúst, í tilefni þess að 30 ár eru frá endurreisn sjálfstæðis Eistlands. 

Lesa meira