Tilkynningar um alþjóðastarf

19.4.2018 : Tryggvi Ólafsson hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2018

Verðlaun Jóns Sigurðssonar 2018Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í dag, 19. apríl, á sumardaginn fyrsta. Verðlaun Jóns Sigurðssonar féllu að þessu sinni í hlut Tryggva Ólafssonar myndlistarmanns.

17.4.2018 : Hátíð Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn

Málverk af Jóni Sigurðssyni eftir August SchiöttHátíð Jóns Sigurðssonar verður haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á sumardaginn fyrsta, 19. apríl 2017, kl. 16.30. Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta verða afhent af því tilefni. 

11.4.2018 : Fréttir frá þemaþingi Norðurlandaráðs

Norrænir fánar við Hof á AkureyriÞemaþing Norðurlandaráðs var haldið á Akureyri 9. og 10. apríl. Umfjöllunarefni þingsins var hafið, fréttir frá þinginu er að finna á vef Norðurlandaráðs.

9.4.2018 : Þemaþing Norðurlandaráðs á Akureyri

Fánar Norðurlandanna. Ljósm. Johannes Jansson/norden.orgÞemaþing Norðurlandaráðs er haldið 9.–10. apríl  á Akureyri. Umfjöllunarefni þingsins er hafið. Dagskrá þingsins og fréttir frá því eru á vef Norðurlandaráðs.

16.3.2018 : Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2018–2019

Jónshús_FræðimannsíbúðÍbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn í húsi Jóns Sigurðssonar er laus til afnota 29. ágúst 2018 til 27. ágúst 2019. Umsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 17. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar er að finna á vef Jónshúss.