Tilkynningar um alþjóðastarf

30.5.2018 : Vinnuheimsókn forseta NATO-þingsins til Alþingis

Heimsókn forseta NATO-þingsins, Paolo AlliForseti NATO-þingsins, Paulo Alli, er í vinnuheimsókn á Íslandi 29.–30. maí, ásamt framkvæmdastjóra NATO-þingsins, David Hobbs.

29.5.2018 : Forsætisráðherra Eistlands heimsækir Alþingi

Heimsókn Jüri Ratas, forsætisráðherra EistlandsSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, tók á móti Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands, í Alþingi í dag.

24.5.2018 : Heimsókn laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins í Alþingi

Laga- og mannrettindanefnd Evropuradsthingsins 2018Laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins heimsótti Alþingi í gær en nefndin fundaði í Hörpu 22.–23. maí.

22.5.2018 : Fundur laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins í Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhúsLaga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins fundar í Hörpu 22.–23. maí. Fundinn sitja 50 þingmenn frá 33 Evrópuríkjum. 

15.5.2018 : Forseti Alþingis í opinberri heimsókn í Noregi 15.–18. maí

Stórþingið í Ósló

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, verður í opinberri heimsókn í Noregi dagana 15.–18. maí 2018 í boði Tone Wilhelmsen Trøen, forseta norska Stórþingsins.