Lög samþykkt á Alþingi (stjórnartíðindanúmer laga)
Hér eru talin upp lög sem samþykkt hafa verið á Alþingi allt frá 77. löggjafarþingi 1957–1958 (ásamt nokkrum endurútgefnum lögum) í röð eftir númeri í A-deild Stjórnartíðinda.
Ef smellt er á laganúmerið birtast lögin eins og þau voru samþykkt á Alþingi. Nú eru tiltæk flest lög frá og með 111. löggjafarþingi 1988–1989.
Aftan við laganúmerið er dagskrárheiti málsins á Alþingi (ásamt efnisgreiningu innan sviga) með tengingu í feril málsins á þinginu. Þar má m.a. finna tengingu í ræður og þingskjöl, svo sem lagafrumvörp, nefndarálit og breytingartillögur.
Laganúmer Dagskrárheiti
- 112/2024 skráð trúfélög o.fl. (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)
- 111/2024 Náttúruverndarstofnun
- 110/2024 Umhverfis- og orkustofnun
- 109/2024 samvinnufélög o.fl. (fjöldi stofnenda, slit, reglugerðarheimild)
- 108/2024 opinber skjalasöfn (gjaldskrá, rafræn skil)
- 107/2024 listamannalaun (nýir sjóðir og fjölgun úthlutunarmánaða)
- 106/2024 húsaleigulög (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda)
- 105/2024 breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði
- 104/2024 breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga
- 103/2024 Evrópska efnahagssvæðið (Uppbyggingarsjóður EES 2021--2028)
- 102/2024 veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu)
- 101/2024 úrvinnslugjald (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.)
- 100/2024 skák
- 98/2024 vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (umfjöllun Persónuverndar)
- 97/2024 sjúkraskrár (umsýsluumboð)
- 96/2024 sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa)
- 95/2024 lögreglulög (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)
- 94/2024 hafnalög (Hafnabótasjóður)
- 93/2024 hafnalög (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.)
- 92/2024 umferðarlög (smáfarartæki o.fl.)
- 91/2024 umferðarlög (EES-reglur)
- 90/2024 Nýsköpunarsjóðurinn Kría
- 89/2024 Menntasjóður námsmanna (ábyrgðarmenn og námsstyrkir)
- 88/2024 Mannréttindastofnun Íslands
- 87/2024 þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)
- 86/2024 Seðlabanki Íslands (rekstraröryggi greiðslumiðlunar)
- 85/2024 námsstyrkir (nemendur með alþjóðlega vernd)
- 84/2024 fjarskipti o.fl. (fjarskiptanet, skráning o.fl.)
- 83/2024 réttindagæsla fyrir fatlað fólk (réttindagæslumenn og persónulegir talsmenn)
- 82/2024 Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna (forstaða og stafrænt aðgengi)
- 81/2024 aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl. (áhættumat o.fl.)
- 80/2024 ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.
- 79/2024 breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar (þjónustugjöld)
- 78/2024 hollustuhættir og mengunarvarnir (geymsla koldíoxíðs)
- 77/2024 brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997
- 75/2024 tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir)
- 74/2024 Afurðasjóður Grindavíkurbæjar
- 73/2024 fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi (stuðningur við kjarasamninga)
- 71/2024 skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða)
- 69/2024 fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn)
- 68/2024 útlendingar (alþjóðleg vernd)
- 67/2024 veiting ríkisborgararéttar
- 66/2024 Orkusjóður (Loftslags- og orkusjóður)
- 65/2024 breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ
- 64/2024 opinber innkaup (markviss innkaup, stofnanaumgjörð)
- 63/2024 virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.)
- 62/2024 breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)
- 60/2024 breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna (hækkun launa)
- 56/2024 innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni
- 55/2024 frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna
- 54/2024 Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur
- 53/2024 meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.)
- 52/2024 húsnæðisbætur (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna)
- 51/2024 tollalög (ökutæki flóttamanna frá Úkraínu)
- 50/2024 brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar (úrelt lög)
- 49/2024 þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (reglugerðarheimild)
- 48/2024 heilbrigðisþjónusta (fjarheilbrigðisþjónusta)
- 47/2024 sjúklingatrygging
- 45/2024 endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.)
- 44/2024 fyrirtækjaskrá o.fl. (samtengingarkerfi skráa)
- 43/2024 veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi)
- 42/2024 tekjustofnar sveitarfélaga (Römpum upp Ísland)
- 41/2024 skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir)
- 40/2024 framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ
- 39/2024 staðfesting ríkisreiknings 2022
- 36/2024 tekjuskattur (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur)
- 31/2024 háskólar (örnám og prófgráður)
- 30/2024 búvörulög (framleiðendafélög)
- 29/2024 dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl. (EES-reglur o.fl.)
- 28/2024 kvikmyndalög (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.)
- 27/2024 fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.)
- 23/2024 barnaverndarlög (endurgreiðslur)
- 22/2024 Orkustofnun og raforkulög (Raforkueftirlitið)
- 21/2024 greiðsluaðlögun einstaklinga (málsmeðferð og skilyrði)
- 16/2024 kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík
- 15/2024 tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ
- 12/2024 staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ)
- 11/2024 vopnalög (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.)
- 10/2024 barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga (reglugerðarheimildir)
- 9/2024 tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ (framlenging)
- 6/2024 endurskoðendur o.fl. (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.)
- 5/2024 sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ (framlenging gildistíma stuðningsúrræðis)
- 4/2024 tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ)
- 3/2024 vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (leiðrétting)
- 114/2023 almennar íbúðir og húsnæðismál (almennar íbúðir vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)
- 113/2023 lögheimili og aðsetur o.fl. (úrbætur í brunavörnum)
- 112/2023 póstþjónusta (úrbætur á póstmarkaði)
- 111/2023 skipulagslög (hagkvæmar íbúðir)
- 110/2023 tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)
- 109/2023 almannatryggingar (eingreiðsla)
- 108/2023 veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði)
- 107/2023 breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.)
- 106/2023 fjárlög 2024
- 105/2023 fjáraukalög 2023
- 104/2023 svæðisbundin flutningsjöfnun (breytingar á úthlutunarreglum)
- 103/2023 heilbrigðisþjónusta o.fl. (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika)
- 102/2023 skattar og gjöld (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.)
- 101/2023 kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða
- 100/2023 breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024
- 99/2023 veiting ríkisborgararéttar
- 98/2023 framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála
- 97/2023 Náttúrufræðistofnun Íslands o.fl. (tímabundin setning forstjóra)
- 96/2023 viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir
- 94/2023 sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ
- 91/2023 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
- 87/2023 tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ
- 86/2023 vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.)
- 84/2023 vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga
- 69/2023 tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna)
- 68/2023 alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna
- 67/2023 afvopnun o.fl.
- 66/2023 Land og skógur
- 65/2023 uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð
- 64/2023 rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl. (sala sjóða yfir landamæri o.fl.)
- 63/2023 skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)
- 62/2023 kosningalög o.fl. (ýmsar breytingar)
- 61/2023 íþrótta- og æskulýðsstarf (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o.fl.)
- 60/2023 opinbert eftirlit Matvælastofnunar (samræming gjaldtökuheimilda)
- 59/2023 heilbrigðisstarfsmenn (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins)
- 58/2023 aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutímaskráning starfsmanna)
- 57/2023 almenn hegningarlög (bælingarmeðferð)
- 56/2023 útlendingar (dvalarleyfi)
- 55/2023 nafnskírteini
- 54/2023 almannatryggingar og húsnæðisbætur (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu)
- 53/2023 fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)
- 52/2023 breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands (laun þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)
- 51/2023 virðisaukaskattur o.fl. (eftirlitsheimildir, endurgreiðsla og séreignasparnaður)
- 50/2023 safnalög o.fl. (samráð og skipunartími)
- 49/2023 Seðlabanki Íslands (fjármálaeftirlitsnefnd)
- 48/2023 handiðnaður (útgáfa sveinsbréfa)
- 47/2023 veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (aflvísir)
- 46/2023 lax- og silungsveiði (hnúðlax)
- 45/2023 Innheimtustofnun sveitarfélaga (verkefnaflutningur til sýslumanns)
- 43/2023 heilbrigðisstarfsmenn (tilkynningar um heimilisofbeldi)
- 42/2023 breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttur, mútubrot o.fl.)
- 41/2023 fjármögnunarviðskipti með verðbréf
- 40/2023 stjórn fiskveiða (afnám tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks o.fl.)
- 39/2023 raforkulög (viðbótarkostnaður)
- 38/2023 náttúruvernd (úrgangur í náttúrunni)
- 36/2023 leiga skráningarskyldra ökutækja (starfsleyfi)
- 35/2023 skipulagslög (uppbygging innviða)
- 34/2023 veiting ríkisborgararéttar
- 33/2023 tónlist
- 31/2023 hafnalög (EES-reglur)
- 30/2023 stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl.
- 29/2023 Orkuveita Reykjavíkur (starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga)
- 28/2023 hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.)
- 27/2023 stjórn fiskveiða (rafvæðing smábáta)
- 26/2023 stjórn fiskveiða (orkuskipti)
- 25/2023 upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar
- 23/2023 dómstólar (fjölgun dómara við Landsrétt)
- 18/2023 almannatryggingar og félagsleg aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)
- 17/2023 atvinnuréttindi útlendinga (sérhæfð þekking)
- 16/2023 persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (málsmeðferð)
- 15/2023 meðferð sakamála (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi)
- 14/2023 útlendingar (alþjóðleg vernd)
- 13/2023 málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar)
- 12/2023 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga)
- 11/2023 veiting ríkisborgararéttar
- 10/2023 fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi (búsetuskilyrði stjórnenda)
- 9/2023 staðfesting ríkisreiknings 2021
- 7/2023 sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf)
- 6/2023 peningamarkaðssjóðir
- 5/2023 greiðslureikningar
- 139/2022 skráning raunverulegra eigenda (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)
- 138/2022 ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (tilgreining ríkisaðila)
- 137/2022 Vísinda- og nýsköpunarráð
- 136/2022 landamæri
- 135/2022 farþegaflutningar og farmflutningar á landi (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa)
- 134/2022 meðferð einkamála o.fl. (ýmsar breytingar)
- 133/2022 gjaldþrotaskipti o.fl. (kennitöluflakk)
- 131/2022 fjárlög 2023
- 130/2022 fjáraukalög 2022
- 129/2022 breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023
- 128/2022 skattar og gjöld (nýsköpun, fjöldatakmörk vistvænna ökutækja o.fl.)
- 127/2022 úrvinnslugjald (hringrásarhagkerfi, umbúðatafla, reiknireglur, viðaukar)
- 126/2022 menningarminjar (aldursfriðun húsa og mannvirkja)
- 125/2022 þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (framlenging á bráðabirgðaákvæði)
- 124/2022 félagsleg aðstoð (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris)
- 123/2022 almannatryggingar (frítekjumark og skerðingarhlutfall)
- 122/2022 almannatryggingar (eingreiðsla)
- 121/2022 húsaleigulög (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð)
- 120/2022 leigubifreiðaakstur
- 119/2022 hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl.)
- 118/2022 tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (framlenging gildistíma)
- 115/2022 evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir
- 114/2022 sjúklingatrygging (bótaréttur vegna bólusetninga)
- 111/2022 veiðigjald (framkvæmd fyrninga)
- 110/2022 framhaldsfræðsla (stjórn Fræðslusjóðs)
- 104/2022 veiting ríkisborgararéttar
- 85/2022 fiskveiðistjórn (eftirlit Fiskistofu o.fl.)
- 84/2022 tekjustofnar sveitarfélaga (framlög úr fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga)
- 83/2022 sveitarstjórnarlög (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga)
- 82/2022 áhafnir skipa
- 81/2022 Slysavarnaskóli sjómanna (skipan og hlutverk skólanefndar, aðskildar fjárreiður)
- 80/2022 loftferðir
- 79/2022 grunnskólar (samræmd könnunarpróf)
- 78/2022 breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur)
- 77/2022 sorgarleyfi
- 76/2022 tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (hækkun hlutfalls endurgreiðslu)
- 75/2022 pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (lenging lánstíma)
- 74/2022 eignarráð og nýting fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.)
- 73/2022 tekjuskattur (fyrningarálag á grænar eignir o.fl.)
- 72/2022 fjáraukalög 2022
- 71/2022 hjúskaparlög (hjónaskilnaðir)
- 70/2022 fjarskipti
- 69/2022 niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar (umhverfisvæn orkuöflun)
- 68/2022 verndar- og orkunýtingaráætlun (stækkanir virkjana í rekstri)
- 67/2022 hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (geymsla koldíoxíðs)
- 66/2022 stjórn fiskveiða o.fl. (bláuggatúnfiskur)
- 65/2022 stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)
- 64/2022 stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja)
- 63/2022 jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna (fjölgun mismununarþátta)
- 62/2022 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndareignir o.fl.)
- 61/2022 meðferð sakamála (bætt réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda)
- 60/2022 veiting ríkisborgararéttar
- 59/2022 skaðabótalög (gjafsókn)
- 58/2022 útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga (dvalar- og atvinnuleyfi)
- 57/2022 útlendingar (flutningur þjónustu milli ráðuneyta)
- 56/2022 rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur)
- 55/2022 hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.)
- 54/2022 tollalög (niðurfelling tolla á vörur sem eru upprunnar í Úkraínu)
- 53/2022 atvinnuréttindi útlendinga (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis)
- 52/2022 málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð)
- 51/2022 matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (lífræn framleiðsla)
- 50/2022 fjármálamarkaðir (innleiðing o.fl.)
- 49/2022 stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (framlenging bráðabirgðaákvæða)
- 48/2022 skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl. (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingasjóðs )
- 47/2022 loftslagsmál (leiðrétting o.fl.)
- 46/2022 hollustuhættir og mengunarvarnir (menntun og eftirlit)
- 45/2022 heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa
- 44/2022 heilbrigðisþjónusta (stjórn Landspítala)
- 43/2022 landlæknir og lýðheilsa (skimunarskrá)
- 42/2022 stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur)
- 41/2022 aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
- 40/2022 hjúskaparlög (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.)
- 39/2022 almannavarnir (almannavarnastig o.fl.)
- 38/2022 fjármálafyrirtæki o.fl. (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)
- 37/2022 raforkulög o.fl. (eignarhald flutningsfyrirtækisins)
- 36/2022 flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá)
- 35/2022 áfengislög (sala á framleiðslustað)
- 34/2022 frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EURES-netið)
- 33/2022 virðisaukaskattur (fjöldatakmörkun rafmagnsbifreiða o.fl.)
- 32/2022 lýsing verðbréfa o.fl. (ESB-endurbótalýsing o.fl.)
- 31/2022 evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir
- 30/2022 almenn hegningarlög (erlend mútubrot)
- 29/2022 almenn hegningarlög (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.)
- 27/2022 tekjuskattur o.fl. (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu)
- 25/2022 listamannalaun (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja)
- 20/2022 barnaverndarlög (frestun framkvæmdar)
- 19/2022 veiting ríkisborgararéttar
- 18/2022 kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka (viðmiðunardagur kjörskrár o.fl.)
- 17/2022 fjarskipti o.fl. (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta)
- 16/2022 viðspyrnustyrkir (framhald viðspyrnustyrkja)
- 15/2022 fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framhald lokunarstyrkja)
- 14/2022 dýralyf
- 10/2022 staðfesting ríkisreiknings
- 9/2022 skattar og gjöld (leiðrétting)
- 8/2022 styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma
- 2/2022 staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (frestun gjalddaga og framlenging umsóknarfrests)
- 139/2021 skattar og gjöld (bifreiðagjald o.fl.)
- 138/2021 Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (flutningur starfsmanna)
- 137/2021 kosningalög (atkvæðagreiðslur meðal íbúa sveitarfélaga)
- 136/2021 breyting á ýmsum lögum (framlenging bráðabirgðaheimilda)
- 135/2021 loftferðir (framlenging gildistíma)
- 134/2021 fjárhagslegar viðmiðanir o.fl. (fjárhagslegar viðmiðanir og lykilupplýsingaskjöl)
- 133/2021 skattar og gjöld (gjalddagar, refsinæmi o.fl.)
- 132/2021 tekjuskattur (samsköttun)
- 131/2021 breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022
- 130/2021 fjárlög 2022
- 127/2021 fjáraukalög 2021
- 117/2021 starfsemi stjórnmálasamtaka (listabókstafir og framlög til stjórnmálasamtaka)
- 116/2021 verðbréfasjóðir
- 115/2021 markaðir fyrir fjármálagerninga
- 114/2021 greiðsluþjónusta
- 113/2021 breyting á kosningalögum sem samþykkt voru á Alþingi, 13. júní 2021 (nefnd um undirbúning laganna)
- 112/2021 kosningalög
- 111/2021 umhverfismat framkvæmda og áætlana
- 110/2021 félög til almannaheilla
- 109/2021 fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga)
- 108/2021 slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.)
- 107/2021 barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.)
- 106/2021 þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (leiðsöguhundar)
- 105/2021 stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda
- 104/2021 þingsköp Alþingis (samkomudagur reglulegs Alþingis 2021)
- 103/2021 hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)
- 102/2021 grunnskólar og framhaldsskólar (fagráð eineltismála)
- 101/2021 stjórnsýslulög (þagnarskylda fyrir dómi eða lögreglu)
- 100/2021 nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni
- 99/2021 veiting ríkisborgararéttar
- 98/2021 fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn)
- 97/2021 farþegaflutningar og farmflutningar á landi (tímabundnir gestaflutningar og fargjaldaálag)
- 96/2021 sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags)
- 95/2021 loftslagsmál (markmið um kolefnishlutleysi)
- 94/2021 þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (ferðakostnaður)
- 93/2021 ávana- og fíkniefni (iðnaðarhampur)
- 91/2021 pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (Ferðatryggingasjóður)
- 90/2021 veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl. (leyfisveitingar o.fl.)
- 89/2021 breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál)
- 88/2021 Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála
- 87/2021 Barna- og fjölskyldustofa
- 86/2021 samþætting þjónustu í þágu farsældar barna
- 85/2021 Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.)
- 84/2021 fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði)
- 83/2021 tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi (tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.)
- 82/2021 breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði
- 80/2021 þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.)
- 79/2021 almenn hegningarlög (mansal)
- 78/2021 fjáraukalög 2021
- 77/2021 þjóðkirkjan (heildarlög)
- 76/2021 póstþjónusta og Byggðastofnun (flutningur póstmála)
- 75/2021 Fjarskiptastofa
- 74/2021 raforkulög og stofnun Landsnets hf. (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.)
- 73/2021 atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs (framlenging úrræða o.fl.)
- 71/2021 fiskeldi, matvæli og landbúnaður (einföldun regluverks)
- 70/2021 gjaldeyrismál
- 69/2021 breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.)
- 68/2021 fasteignalán til neytenda (hámark greiðslubyrðar, undanþágur o.fl.)
- 67/2021 kosningar til Alþingis (rafræn meðmæli o.fl.)
- 66/2021 skipalög
- 65/2021 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (nýting séreignarsparnaðar)
- 62/2021 aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
- 61/2021 tekjuskattur (milliverðlagning)
- 60/2021 aðgerðir gegn markaðssvikum
- 59/2021 fiskeldi (vannýttur lífmassi í fiskeldi)
- 58/2021 fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)
- 57/2021 einkaleyfi (undanþága frá viðbótarvernd)
- 56/2021 afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (dregið úr reglubyrði)
- 55/2021 lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta
- 54/2021 íslensk landshöfuðlén
- 53/2021 jarðalög (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)
- 52/2021 lax- og silungsveiði (minnihlutavernd o.fl.)
- 51/2021 Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi
- 50/2021 lögreglulög o.fl. (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.)
- 49/2021 barnalög (kynrænt sjálfræði)
- 48/2021 almenn hegningarlög (opinber saksókn)
- 47/2021 ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli (niðurfelling ákvæða)
- 46/2021 háskólar og opinberir háskólar (inntökuskilyrði)
- 45/2021 kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann við birtingu efnis)
- 44/2021 fjármálafyrirtæki (innleiðing, endurbótaáætlanir)
- 43/2021 brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar
- 42/2021 Þingsköp Alþingis (kynjahlutföll)
- 41/2021 loftferðir (skyldur flugrekenda vegna COVID-19)
- 40/2021 ferðagjöf (endurnýjun)
- 39/2021 umferðarlög (umframlosunargjald og einföldun regluverks)
- 38/2021 skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð)
- 37/2021 breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framlenging úrræða, viðbætur)
- 36/2021 breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar)
- 35/2021 loftslagsmál (leiðrétting o.fl.)
- 34/2021 Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (upplýsingaréttur almennings)
- 33/2021 tekjuskattur (hvatar til fjárfestinga)
- 32/2021 breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla)
- 30/2021 ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (endurvinnsla og skilagjald)
- 29/2021 rannsókn og saksókn í skattalagabrotum (tvöföld refsing, málsmeðferð)
- 28/2021 barnalög (skipt búseta barna)
- 27/2021 breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki
- 26/2021 Tækniþróunarsjóður
- 25/2021 opinber stuðningur við nýsköpun
- 23/2021 sóttvarnalög og útlendingar (sóttvarnahús og för yfir landamæri)
- 22/2021 breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur)
- 21/2021 brottfall ýmissa laga (úrelt lög)
- 20/2021 upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda
- 19/2021 breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála (einföldun úrskurðarnefnda)
- 18/2021 Neytendastofa o.fl. (stjórnsýsla neytendamála)
- 17/2021 Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu)
- 16/2021 almannavarnir (borgaraleg skylda)
- 15/2021 sjúklingatrygging (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum)
- 14/2021 tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar (framlenging á umsóknarfresti)
- 13/2021 höfundalög (sjón- eða lestrarhömlun)
- 12/2021 hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (niðurdæling koldíoxíðs)
- 11/2021 fjármálafyrirtæki (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi)
- 10/2021 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)
- 8/2021 almenn hegningarlög (kynferðisleg friðhelgi)
- 7/2021 fjárhagslegar viðmiðanir
- 6/2021 náttúruvernd (málsmeðferð o.fl.)
- 5/2021 almenn hegningarlög (umsáturseinelti)
- 4/2021 veiting ríkisborgararéttar
- 3/2021 skipagjald
- 2/2021 sóttvarnalög (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.)
- 161/2020 utanríkisþjónusta Íslands (skipun embættismanna o.fl.)
- 160/2020 viðspyrnustyrkir
- 159/2020 fjáraukalög 2020
- 158/2020 fjárlög 2021
- 157/2020 framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum (málsmeðferð)
- 156/2020 sjúklingatrygging (bótaréttur vegna bólusetningar)
- 155/2020 greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs
- 154/2020 kynrænt sjálfræði (ódæmigerð kyneinkenni)
- 153/2020 breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði (breytt kynskráning)
- 152/2020 kynrænt sjálfræði (breytt aldursviðmið)
- 151/2020 stjórnsýsla jafnréttismála
- 150/2020 jöfn staða og jafn réttur kynjanna
- 148/2020 bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum (lokauppgjör)
- 147/2020 ferðagjöf (framlenging gildistíma)
- 146/2020 jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (verðlagshækkun)
- 145/2020 atvinnuleysistryggingar (tekjutengdar bætur)
- 144/2020 fæðingar- og foreldraorlof
- 143/2020 listamannalaun (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja)
- 142/2020 tekjuskattur (fjármagnstekjuskattur)
- 141/2020 virðisaukaskattur o.fl.
- 140/2020 skattar og gjöld (tryggingagjald o.fl.)
- 139/2020 vegalög (framlenging)
- 138/2020 skráning einstaklinga (kerfiskennitala og afhending upplýsinga úr þjóðskrá)
- 136/2020 búvörulög (úthlutun tollkvóta)
- 135/2020 staðfesting ríkisreiknings 2019
- 134/2020 mannvirki (flokkun og eftirlit með mannvirkjum)
- 133/2020 breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021
- 132/2020 lækningatæki
- 131/2020 viðskiptaleyndarmál
- 130/2020 merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun (orkumerkingar)
- 129/2020 skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til
- 128/2020 ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.
- 127/2020 félagsleg aðstoð og almannatryggingar (framfærsluuppbót og eingreiðsla)
- 126/2020 búvörulög (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða)
- 125/2020 þinglýsingalög (greiðslufrestun)
- 124/2020 tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (spilunartími)
- 123/2020 opinber fjármál (skilyrði um heildarjöfnuð og skuldahlutfall)
- 122/2020 kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands
- 121/2020 breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framlenging bráðabirgðaheimilda)
- 120/2020 þingsköp Alþingis (fjarfundir nefnda)
- 119/2020 fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framhald á lokunarstyrkjum)
- 118/2020 tekjufallsstyrkir
- 117/2020 stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti
- 113/2020 húsnæðismál (hlutdeildarlán)
- 112/2020 breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar)
- 111/2020 pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (framlenging)
- 110/2020 fjáraukalög 2020
- 109/2020 ríkisábyrgðir
- 108/2020 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (kaupréttur og áskriftarréttindi)
- 104/2020 fjáraukalög 2020
- 103/2020 samkeppnislög (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur)
- 102/2020 ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun (gagnsæi stærri kerfislega mikilvægra félaga)
- 101/2020 breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu
- 100/2020 lyfjalög
- 99/2020 persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra)
- 98/2020 loftslagsmál (skuldbindingar og losunarheimildir)
- 97/2020 aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
- 96/2020 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)
- 95/2020 staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl. (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar)
- 94/2020 atvinnuleysistryggingar (skilvirkari framkvæmd)
- 93/2020 sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri gagnreyndri samtalsmeðferð)
- 92/2020 sjúkratryggingar (stjórn og eftirlit)
- 91/2020 heilbrigðisþjónusta (þjónustustig, fagráð o.fl.)
- 90/2020 hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, plastvörur)
- 89/2020 svæðisbundin flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara)
- 88/2020 breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu
- 87/2020 tekjuskattur (söluhagnaður)
- 86/2020 tekjuskattur (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar)
- 85/2020 Eignarráð og nýting fasteigna (aðilar utan EES, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi)
- 84/2020 þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (notendaráð)
- 83/2020 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (mótframlagslán)
- 82/2020 fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur
- 81/2020 heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu
- 80/2020 samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir
- 78/2020 pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir (Ferðaábyrgðasjóður)
- 77/2020 veiting ríkisborgararéttar
- 76/2020 Orkusjóður
- 75/2020 almannatryggingar (hálfur lífeyrir)
- 74/2020 félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða
- 73/2020 virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað)
- 71/2020 vörumerki (EES-reglur)
- 70/2020 skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja
- 69/2020 þingsköp Alþingis (samkomudagur reglulegs Alþingis 2020)
- 68/2020 ársreikningar (skil ársreikninga)
- 67/2020 fjöleignarhús (hleðslubúnaður fyrir rafbíla)
- 66/2020 hollustuhættir og mengunarvarnir (viðaukar)
- 65/2020 Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður
- 64/2020 varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands
- 63/2020 uppbygging og rekstur fráveitna (átak í fráveitumálum)
- 62/2020 fasteignalán til neytenda (viðskipti lánamiðlara yfir landamæri)
- 61/2020 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (markmið og hlutverk)
- 60/2020 Menntasjóður námsmanna
- 59/2020 opinber fjármál (samhliða framlagning mála á samkomudegi reglulegs Alþingis haustið 2020)
- 58/2020 tollalög (rafræn afgreiðsla o.fl.)
- 57/2020 tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar
- 56/2020 stimpilgjald (gjaldstofn og helmingsafsláttur)
- 55/2020 fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (viðbótarlokunarstyrkir)
- 54/2020 ferðagjöf
- 53/2020 innflutningur dýra (sóttvarna- og einangrunarstöðvar)
- 51/2020 leigubifreiðar (innlögn atvinnuleyfis)
- 50/2020 stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti
- 49/2020 stimpilgjald (afnám stimpilgjalds af skjölum varðandi eignayfirfærslu skipa)
- 48/2020 ávana- og fíkniefni (neyslurými)
- 47/2020 dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur)
- 46/2020 brottfall ýmissa laga (úrelt lög)
- 45/2020 rekstraraðilar sérhæfðra sjóða
- 44/2020 atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa (framlenging hlutabótaleiðar)
- 43/2020 náttúruvernd (óbyggt víðerni)
- 42/2020 málefni aldraðra (öldungaráð)
- 41/2020 breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga
- 40/2020 vernd uppljóstrara
- 39/2020 endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (tegundir eldsneytis, gagnaskil)
- 38/2020 fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
- 37/2020 breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir)
- 36/2020 fjáraukalög 2020
- 34/2020 þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.)
- 33/2020 breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.)
- 32/2020 breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.
- 31/2020 Matvælasjóður
- 30/2020 framboð og kjör forseta Íslands og kosningar til Alþingis (rafræn söfnun meðmæla, heiti sveitarfélaga)
- 29/2020 sveitarstjórnarlög (afturköllun ákvörðunar)
- 28/2020 aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (undanþága frá CE-merkingu)
- 27/2020 almannavarnir (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila)
- 26/2020 fjáraukalög 2020
- 25/2020 breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru
- 24/2020 tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví
- 23/2020 atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa (minnkað starfshlutfall)
- 22/2020 persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa)
- 21/2020 breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)
- 20/2020 samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd
- 19/2020 breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar (einföldun regluverks)
- 18/2020 sveitarstjórnarlög (neyðarástand í sveitarfélagi)
- 17/2020 staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald (frestun gjalddaga)
- 16/2020 viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (EES-reglur)
- 14/2020 lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði
- 13/2020 lyfjalög (bann við útflutningi lyfja)
- 11/2020 íslenskur ríkisborgararéttur
- 10/2020 leiga skráningarskyldra ökutækja (stjórnvaldssektir)
- 8/2020 neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- 7/2020 verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning
- 166/2019 áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur)
- 165/2019 sviðslistir
- 164/2019 fjáraukalög 2019
- 163/2019 neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (efling neytendaverndar o.fl.)
- 162/2019 þingsköp Alþingis (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis)
- 161/2019 þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna (aflýsingar)
- 160/2019 veiting ríkisborgararéttar
- 159/2019 kynrænt sjálfræði (skráning kyns)
- 158/2019 breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar (alþjóðlegar skuldbindingar)
- 157/2019 tekjustofnar sveitarfélaga (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði)
- 154/2019 virðisaukaskattur og tekjuskattur (vistvæn ökutæki o.fl.)
- 153/2019 staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl. (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar)
- 152/2019 búvörulög og tollalög (úthlutun tollkvóta)
- 151/2019 úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs
- 150/2019 innheimta opinberra skatta og gjalda
- 149/2019 fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs)
- 148/2019 almennar íbúðir (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.)
- 147/2019 tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (Grænland og Færeyjar)
- 146/2019 vegalög (framlenging)
- 145/2019 landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma)
- 144/2019 breyting á ýmsum lögum um matvæli (einföldun regluverks og EES-reglur)
- 143/2019 skráning raunverulegra eigenda
- 142/2019 staðfesting ríkisreiknings 2018
- 141/2019 tollalög o.fl.
- 140/2019 skráning einstaklinga (heildarlög)
- 139/2019 búvörulög (greiðslumark mjólkur)
- 138/2019 fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (afnám búsetuskilyrða)
- 137/2019 Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
- 136/2019 umferðarlög (viðurlög o.fl.)
- 135/2019 breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020
- 133/2019 fjárlög 2020
- 132/2019 tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur)
- 131/2019 sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (skatthlutfall)
- 129/2019 ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (gildissvið)
- 128/2019 heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017
- 125/2019 ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta
- 124/2019 umferðarlög
- 121/2019 ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu
- 119/2019 skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri
- 118/2019 meðferð sakamála (sala haldlagðra og kyrrsettra eigna og muna)
- 117/2019 breyting á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins
- 113/2019 raforkulög (flutningskerfi raforku)
- 112/2019 raforkulög og Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði)
- 111/2019 tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (skattlagning tekna af höfundaréttindum)
- 101/2019 fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða o.fl.)
- 98/2019 póstþjónusta
- 97/2019 félagsleg aðstoð og almannatryggingar (framfærsluuppbót og meðferð atvinnutekna)
- 96/2019 mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)
- 95/2019 menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla
- 94/2019 endurskoðendur og endurskoðun
- 93/2019 dýrasjúkdómar o.fl. (innflutningur búfjárafurða)
- 92/2019 Seðlabanki Íslands
- 91/2019 sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins (breyting á ýmsum lögum)
- 89/2019 taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður
- 88/2019 sameiginleg umsýsla höfundarréttar
- 87/2019 veiting ríkisborgararéttar
- 86/2019 loftslagsmál (styrking á stjórnsýslu og umgjörð)
- 85/2019 þjóðgarðurinn á Þingvöllum (samningar við þjónustuaðila)
- 84/2019 stjórnsýsla búvörumála (flutningur málefna búnaðarstofu)
- 83/2019 veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi)
- 82/2019 skráning raunverulegra eigenda
- 81/2019 úrskurðaraðilar á sviði neytendamála
- 80/2019 kynrænt sjálfræði
- 79/2019 kjararáð (launafyrirkomulag)
- 78/2019 öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða
- 77/2019 umferðarlög
- 76/2019 meðferð einkamála o.fl. (málsmeðferðarreglur o.fl.)
- 75/2019 vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi
- 74/2019 Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara
- 73/2019 helgidagafriður (helgihald)
- 72/2019 upplýsingalög (útvíkkun gildissviðs o.fl.)
- 71/2019 stjórnsýslulög (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)
- 70/2019 vandaðir starfshættir í vísindum
- 69/2019 ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.)
- 68/2019 verðbréfaviðskipti (reglugerðarheimild vegna lýsinga)
- 67/2019 virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir)
- 66/2019 samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC)
- 65/2019 lýðskólar
- 64/2019 frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna
- 63/2019 húsaleigulög (réttarstaða leigjenda )
- 62/2019 dreifing vátrygginga
- 61/2019 vátryggingarsamningar (upplýsingagjöf)
- 60/2019 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (nýting séreignarsparnaðar)
- 59/2019 innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (lækkun iðgjalds)
- 58/2019 hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (stjórnvaldssektir o.fl.)
- 57/2019 efnalög (breytt hugtakanotkun, einföldun á framkvæmd, EES-reglur um kvikasilfur)
- 56/2019 almenn hegningarlög o.fl. (misnotkun á félagaformi og hæfisskilyrði)
- 55/2019 rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti
- 54/2019 rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila)
- 53/2019 höfundalög (flytjanleiki efnisveituþjónustu)
- 52/2019 sjúkratryggingar (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)
- 51/2019 breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794 (farmenn)
- 50/2019 réttur barna sem aðstandendur
- 49/2019 stéttarfélög og vinnudeilur (aðsetur Félagsdóms)
- 48/2019 persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra)
- 46/2019 fiskveiðar utan lögsögu Íslands (stjórn veiða á makríl)
- 45/2019 samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
- 44/2019 búvörulög (endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verðjöfnunargjöld)
- 43/2019 þungunarrof
- 42/2019 opinber stuðningur við vísindarannsóknir (samfjármögnun alþjóðlegra rannsóknaráætlana og sjálfstæð stjórn Innviðasjóðs)
- 41/2019 siglingavernd (dagsektir, laumufarþegar o.fl.)
- 40/2019 staðfesting ríkisreiknings 2017
- 39/2019 bindandi álit í skattamálum (gildistími útgefinna álita, hækkun gjalds)
- 38/2019 tekjuskattur (ríki-fyrir-ríki skýrslur)
- 37/2019 opinber innkaup (markviss innkaup, keðjuábyrgð o.fl.)
- 36/2019 lax- og silungsveiði (selveiðar)
- 35/2019 ófrjósemisaðgerðir
- 34/2019 hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, burðarpokar)
- 33/2019 skógar og skógrækt
- 32/2019 heiti Einkaleyfastofunnar (nafnbreyting á stofnuninni)
- 31/2019 milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur
- 30/2019 ökutækjatryggingar
- 29/2019 aukatekjur ríkissjóðs (gjald fyrir þinglýsingar með rafrænni færslu)
- 28/2019 virðisaukaskattur (varmadælur)
- 27/2019 vátryggingastarfsemi (fjöldi fulltrúa í slitastjórn)
- 26/2019 vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður (reglugerðir og reglur)
- 23/2019 póstþjónusta (erlendar póstsendingar og rafrænar sendingar)
- 22/2019 stjórn fiskveiða (strandveiðar)
- 20/2019 skráning og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs)
- 18/2019 meðferð einkamála og meðferð sakamála (táknmálstúlkar o.fl.)
- 16/2019 innheimtulög (brottfall tilvísunar)
- 15/2019 réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt)
- 14/2019 meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál (aflandskrónulosun og bindingarskylda á fjármagnsinnstreymi)
- 12/2019 nálgunarbann og brottvísun af heimili (meðferð beiðna um nálgunarbann)
- 9/2019 tollalög (flutningur fjármuna, VRA-vottun)
- 8/2019 fjármálafyrirtæki (stjórn og endurskoðun)
- 7/2019 Bankasýsla ríkisins (starfstími)
- 156/2018 fjárlög 2019
- 155/2018 landgræðsla
- 154/2018 veiting ríkisborgararéttar
- 153/2018 lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra)
- 152/2018 aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
- 151/2018 þinglýsingalög o.fl. (rafrænar þinglýsingar)
- 150/2018 breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis)
- 149/2018 útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar)
- 148/2018 umboðsmaður barna (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing)
- 147/2018 umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit)
- 146/2018 fjáraukalög 2018
- 145/2018 veiðigjald
- 144/2018 refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði
- 143/2018 virðisaukaskattur (gildisdagsetningar, virðisaukaskattsskylda alþjóðaflugvalla o.fl.)
- 142/2018 tekjuskattur o.fl. (fyrirkomulag innheimtu)
- 141/2018 breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru
- 140/2018 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- 139/2018 fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (aukið gagnsæi í stjórnmálum, framlög, birting ársreikninga o.fl.)
- 138/2018 breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019
- 137/2018 ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019 (tekjuskattur, persónuafsláttur, barnabætur, vaxtabætur, tryggingagjald)
- 135/2018 þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (starfsmenn þingflokka og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka)
- 134/2018 tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (skattfrádráttur vegna hlutabréfakaupa, skattfrádráttur nýsköpunarfyrirtækja)
- 133/2018 tekjuskattur (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu)
- 132/2018 breyting á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda (rafræn birting)
- 131/2018 brottfall laga um ríkisskuldabréf
- 130/2018 stuðningur við útgáfu bóka á íslensku
- 129/2018 dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr (íslenskukunnátta)
- 128/2018 atvinnuleysistryggingar o.fl. (framlag í lífeyrissjóði)
- 127/2018 almannatryggingar (barnalífeyrir)
- 126/2018 heilbrigðisþjónusta o.fl. (dvalarrými og dagdvöl)
- 125/2018 svæðisbundin flutningsjöfnun (gildissvið og framlenging gildistíma)
- 124/2018 útflutningur hrossa (gjald í stofnverndarsjóð)
- 122/2018 aukatekjur ríkissjóðs (verðlagsuppfærsla)
- 121/2018 vaktstöð siglinga (hafnsaga)
- 117/2018 vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar)
- 113/2018 ársreikningar (texti ársreiknings)
- 108/2018 fiskeldi (rekstrarleyfi til bráðabirgða)
- 97/2018 kvikmyndalög (ráðstafanir vegna EES-reglna)
- 96/2018 Ferðamálastofa
- 95/2018 pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun
- 94/2018 Íslandsstofa (rekstrarform o.fl.)
- 93/2018 tollalög (móðurmjólk)
- 92/2018 barnalög (stefnandi faðernismáls)
- 91/2018 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndarfé og stafræn veski)
- 90/2018 persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga
- 89/2018 hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis)
- 88/2018 skipulag haf- og strandsvæða
- 87/2018 rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur
- 86/2018 jöfn meðferð á vinnumarkaði
- 85/2018 jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna
- 84/2018 bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum
- 83/2018 farþegaflutningar og farmflutningar á landi (leyfisskyldir farþegaflutningar)
- 82/2018 breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna
- 81/2018 köfun
- 80/2018 lögheimili og aðsetur
- 77/2018 aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.)
- 76/2018 tollalög (vanþróuðustu ríki heims)
- 75/2018 réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)
- 74/2018 skil menningarverðmæta til annarra landa (frestir)
- 73/2018 sveitarstjórnarlög (framlenging bráðabirgðaákvæðis)
- 72/2018 Póst- og fjarskiptastofnun o.fl. (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta)
- 71/2018 siglingavernd og loftferðir (laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o.fl.)
- 70/2018 Þjóðskrá Íslands
- 69/2018 aukatekjur ríkissjóðs (dvalarleyfi vegna samninga við erlend ríki)
- 68/2018 veiting ríkisborgararéttar
- 67/2018 meðferð sakamála (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls)
- 66/2018 almenn hegningarlög (mútubrot)
- 65/2018 húsnæðismál (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs)
- 64/2018 mannvirki (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.)
- 62/2018 Fiskræktarsjóður (gjald af veiðitekjum, fjöldi stjórnarmanna o.fl.)
- 61/2018 íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög (ríkisfangsleysi)
- 60/2018 kjararáð
- 59/2018 virðisaukaskattur (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.)
- 58/2018 brottnám líffæra (ætlað samþykki)
- 56/2018 veiðigjald (veiðigjald 2018)
- 55/2018 innheimtulög (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna)
- 54/2018 fjármálafyrirtæki (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl)
- 53/2018 breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála
- 51/2018 lyfjalög (fölsuð lyf, netverslun, miðlun lyfja)
- 50/2018 breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (hlutabréfakaup, skuldajöfnun, álagning o.fl.)
- 47/2018 markaðar tekjur
- 46/2018 Viðlagatrygging Íslands (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.)
- 45/2018 endurnot opinberra upplýsinga
- 44/2018 landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar)
- 43/2018 ábúðarlög (úttekt og yfirmat)
- 42/2018 brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda
- 41/2018 fjarskipti (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði)
- 40/2018 einkaleyfi (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.)
- 38/2018 þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
- 37/2018 félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)
- 36/2018 vátryggingastarfsemi (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.)
- 35/2018 ættleiðingar (umsögn nákominna)
- 34/2018 fjármálafyrirtæki (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar)
- 33/2018 matvæli o.fl. (eftirlit, upplýsingagjöf)
- 30/2018 Matvælastofnun
- 29/2018 lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða)
- 28/2018 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (hálfur lífeyrir)
- 27/2018 Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (skipan í stjórn, brottfall ákvæða)
- 26/2018 húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga)
- 25/2018 Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga)
- 24/2018 raforkulög og stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar)
- 19/2018 stjórn fiskveiða (strandveiðar)
- 18/2018 ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum)
- 17/2018 meðferð sakamála (sakarkostnaður)
- 16/2018 almenn hegningarlög (kynferðisbrot)
- 15/2018 afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur)
- 14/2018 loftslagsmál (EES-reglur)
- 13/2018 brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja
- 9/2018 tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignasjóður)
- 100/2017 fjárlög 2018
- 99/2017 fjáraukalög 2017
- 98/2017 veiting ríkisborgararéttar
- 96/2017 breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018
- 95/2017 réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (launafyrirkomulag forstöðumanna)
- 94/2017 fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði)
- 93/2017 málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (notendastýrð persónuleg aðstoð)
- 92/2017 varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða)
- 91/2017 mannvirki (faggilding, frestur)
- 90/2017 dómstólar o.fl. (setning og leyfi dómara, áfrýjun einkamála, lögmannsréttindi o.fl.)
- 89/2017 útlendingar (dvalarleyfi vegna iðnnáms)
- 81/2017 útlendingar (málsmeðferðartími)
- 80/2017 almenn hegningarlög (uppreist æru)
- 79/2017 kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt)
- 66/2017 hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda)
- 65/2017 meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.)
- 64/2017 fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá)
- 63/2017 stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl. (framkvæmd og dagsetningar)
- 62/2017 jarðgöng undir Vaðlaheiði (viðbótarfjármögnun)
- 61/2017 viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum
- 60/2017 vátryggingasamstæður
- 59/2017 skattar, tollar og gjöld (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.)
- 58/2017 landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar og aðlægt belti)
- 57/2017 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.)
- 56/2017 jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (jafnlaunavottun)
- 55/2017 skortsala og skuldatryggingar (EES-reglur)
- 54/2017 útlendingar (skiptinemar)
- 53/2017 dómstólar o.fl. (fjöldi hæstaréttardómara, meðferð ólokinna sakamála)
- 52/2017 vegabréf (samningar um framleiðslu vegabréfa)
- 51/2017 veiting ríkisborgararéttar
- 50/2017 lánshæfismatsfyrirtæki (EES-reglur)
- 49/2017 umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)
- 48/2017 umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa (eftirlit með vigtunarleyfishöfum)
- 47/2017 stjórn fiskveiða (brottfall og framlenging bráðabirgðaákvæða)
- 46/2017 landmælingar og grunnkortagerð (landupplýsingagrunnur og gjaldfrelsi landupplýsinga)
- 45/2017 loftslagsmál (losun lofttegunda, EES-reglur)
- 44/2017 varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði)
- 43/2017 tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)
- 42/2017 áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (kröfur til mönnunar o.fl.)
- 41/2017 umferðarlög (bílastæðagjöld)
- 40/2017 breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES-reglur)
- 39/2017 Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánshæfi aðfaranáms)
- 38/2017 endurskoðendur (eftirlitsgjald)
- 37/2017 kjararáð (frestun á framkvæmd lagaákvæða)
- 36/2017 vextir og verðtrygging o.fl. (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur)
- 35/2017 brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands
- 34/2017 meðferð sakamála (rafræn undirritun sakbornings)
- 33/2017 vopnalög (forefni til sprengiefnagerðar, EES-reglur)
- 28/2017 farþegaflutningar og farmflutningar
- 27/2017 meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum (úttektarheimildir)
- 26/2017 hlutafélög og einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.)
- 25/2017 hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði)
- 24/2017 evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði (EES-reglur)
- 23/2017 fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði)
- 18/2017 fjáraukalög 2016
- 17/2017 útlendingar (frestun réttaráhrifa o.fl.)
- 10/2017 dómstólar (nefnd um hæfni dómaraefna, aðsetur Landsréttar)
- 9/2017 almannatryggingar (leiðrétting)
- 8/2017 sjúkratryggingar (frestun gildistöku)
- 131/2016 fjárlög 2017
- 130/2016 kjararáð
- 129/2016 lokafjárlög 2015
- 128/2016 málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (framlenging samninga um notendastýrða persónulega aðstoð, skipun nefndar)
- 127/2016 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (breyting á A-deild sjóðsins)
- 126/2016 ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017 (breyting ýmissa laga)
- 125/2016 veiting ríkisborgararéttar
- 124/2016 útlendingar (frestun réttaráhrifa)
- 120/2016 opinber innkaup (heildarlög, EES-reglur)
- 119/2016 fjáraukalög 2016
- 118/2016 fasteignalán til neytenda (heildarlög)
- 117/2016 stofnun millidómstigs
- 116/2016 almannatryggingar o.fl. (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.)
- 115/2016 almennar íbúðir (staða stofnframlaga)
- 113/2016 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða)
- 112/2016 aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.
- 111/2016 stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð
- 110/2016 tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist
- 109/2016 höfundalög (eintakagerð til einkanota)
- 108/2016 Grænlandssjóður
- 107/2016 almannatryggingar (barnalífeyrir)
- 106/2016 útlendingar (frestun réttaráhrifa)
- 105/2016 gjaldeyrismál (losun fjármagnshafta)
- 103/2016 meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar)
- 102/2016 búvörulög o.fl. (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur)
- 101/2016 Vatnajökulsþjóðgarður (stjórnfyrirkomulag, verndaráætlun, leyfisveitingar)
- 100/2016 vátryggingastarfsemi (heildarlög, EES-reglur)
- 99/2016 meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptaka)
- 98/2016 þjóðaröryggisráð
- 96/2016 fjármálafyrirtæki (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur)
- 95/2016 timbur og timburvara (EES-reglur)
- 94/2016 stjórn fiskveiða (síld og makríll)
- 92/2016 landlæknir og lýðheilsa (lýðheilsusjóður)
- 91/2016 kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt o.fl.)
- 89/2016 þingsköp Alþingis (samkomudagur reglulegs Alþingis 2016)
- 81/2016 Evrópska efnahagssvæðið (Uppbyggingarsjóður EES 2014--2021)
- 80/2016 útlendingar (heildarlög)
- 79/2016 fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti
- 78/2016 tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda
- 77/2016 sjúkratryggingar (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring)
- 76/2016 grunnskólar (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf)
- 75/2016 húsnæðisbætur (heildarlög)
- 73/2016 ársreikningar (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB, EES-reglur)
- 72/2016 stjórn fiskveiða (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða)
- 70/2016 lokafjárlög 2014
- 67/2016 veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi)
- 66/2016 öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur)
- 65/2016 brunavarnir (brunaöryggi vöru, EES-reglur)
- 63/2016 húsaleigulög (réttarstaða leigjanda og leigusala)
- 62/2016 lögreglulög (eftirlit með störfum lögreglu)
- 61/2016 lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (menntun lögreglu)
- 60/2016 ný skógræktarstofnun (sameining stofnana)
- 59/2016 lyfjalög og lækningatæki (gjaldtaka, EES-reglur)
- 58/2016 tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu)
- 57/2016 virðisaukaskattur (veltumörk skattskyldu og fjárhæðarmörk uppgjörstímabila)
- 56/2016 heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju
- 54/2016 skattar og gjöld (tryggingagjald, samsköttun milli skattþrepa)
- 53/2016 veiting ríkisborgararéttar
- 52/2016 almennar íbúðir (heildarlög)
- 51/2016 handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar (heildarlög)
- 50/2016 dómstólar (heildarlög, millidómstig, Landsréttur)
- 49/2016 meðferð einkamála og meðferð sakamála (millidómstig, Landsréttur)
- 47/2016 rannsóknarnefndir
- 46/2016 ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (heildarlög)
- 45/2016 kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra
- 42/2016 gjaldeyrismál o.fl. (fjárstreymistæki til að draga úr neikvæðum áhrifum fjármagnsinnstreymis)
- 41/2016 niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkur til hitaveitna)
- 40/2016 matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur)
- 39/2016 raforkulög (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku)
- 38/2016 útlendingar (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna)
- 37/2016 meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum
- 34/2016 fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði)
- 33/2016 tollalög og virðisaukaskattur (gjalddagar aðflutningsgjalda)
- 29/2016 húsnæðissamvinnufélög (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga)
- 28/2016 þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans við markaðssetningu á vöru og þjónustu)
- 24/2016 Seðlabanki Íslands (stöðugleikaframlag)
- 23/2016 almenn hegningarlög (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum)
- 22/2016 uppbygging og rekstur fráveitna (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna)
- 21/2016 vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds)
- 20/2016 uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum (heildarlög)
- 19/2016 sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla (útvíkkun skilgreiningar)
- 18/2016 fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing)
- 16/2016 neytendasamningar (heildarlög, EES-reglur)
- 15/2016 fullnusta refsinga (heildarlög)
- 14/2016 styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi (miðastyrkir)
- 13/2016 sjúkratryggingar og lyfjalög (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur)
- 12/2016 siglingalög o.fl. (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl., EES-reglur)
- 11/2016 höfundalög (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita)
- 10/2016 höfundalög (EES-reglur, munaðarlaus verk)
- 9/2016 höfundalög (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur)
- 8/2016 þriðja kynslóð farsíma (brottfall laganna)
- 7/2016 skipulagslög (grenndarkynning)
- 6/2016 peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.)
- 134/2015 fjárlög 2016
- 132/2015 fjáraukalög 2015
- 131/2015 sala fasteigna og skipa (starfsheimild)
- 130/2015 málefni aldraðra o.fl. (samningar sjúkratryggingastofnunar við stofnanir fyrir aldraða)
- 129/2015 Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (reikningsár og frestun gildistöku)
- 128/2015 veiting ríkisborgararéttar
- 127/2015 gatnagerðargjald (framlenging gjaldtökuheimildar)
- 126/2015 happdrætti og talnagetraunir (framlenging starfsleyfis)
- 125/2015 ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016 (breyting ýmissa laga)
- 124/2015 skattar og gjöld (breyting ýmissa laga)
- 123/2015 opinber fjármál (heildarlög)
- 122/2015 alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands)
- 119/2015 Landhelgisgæsla Íslands (verkefni erlendis)
- 118/2015 mannréttindasáttmáli Evrópu (15. samningsviðauki)
- 117/2015 sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla)
- 116/2015 fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting)
- 115/2015 samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga)
- 113/2015 sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar (breyting ýmissa laga)
- 112/2015 Haf- og vatnarannsóknir (sameining stofnana)
- 109/2015 náttúruvernd (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.)
- 107/2015 tekjuskattur o.fl. (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja)
- 105/2015 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (leyfilegur munur á milli eignarliða og lífeyrisskuldbindinga)
- 92/2015 lokafjárlög 2013
- 91/2015 Menntamálastofnun (heildarlög)
- 88/2015 almannatryggingar (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.)
- 87/2015 verndarsvæði í byggð (vernd sögulegra byggða, heildarlög)
- 86/2015 þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (nýting landsréttinda, óbyggðanefnd o.fl.)
- 85/2015 úrskurðarnefnd velferðarmála (heildarlög)
- 84/2015 lögræðislög (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.)
- 83/2015 framkvæmd samnings um klasasprengjur (heildarlög)
- 82/2015 Stjórnarráð Íslands (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.)
- 81/2015 alþjóðleg öryggismál o.fl. (erlend herskip og herloftför o.fl., breyting ýmissa laga)
- 80/2015 aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta)
- 79/2015 jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup og þjónusta, EES-reglur)
- 78/2015 meðferð einkamála o.fl. (aukin skilvirkni, einfaldari reglur)
- 77/2015 vopnalög (skoteldar, EES-reglur)
- 76/2015 Samgöngustofa og loftferðir (gjaldskrárheimildir og EES-reglur)
- 75/2015 Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum
- 73/2015 veiðigjöld (veiðigjald 2015--2018)
- 72/2015 efling tónlistarnáms (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.)
- 71/2015 dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim (leyfisveitingar og EES-reglur)
- 70/2015 sala fasteigna og skipa (heildarlög)
- 69/2015 byggðaáætlun og sóknaráætlanir (heildarlög)
- 68/2015 fjárhagslegar tryggingarráðstafanir (EES-reglur)
- 67/2015 Fiskistofa o.fl. (gjaldskrárheimildir)
- 66/2015 niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (full niðurgreiðsla vegna flutnings og dreifingar)
- 65/2015 leiga skráningarskyldra ökutækja (heildarlög)
- 64/2015 uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (fjárheimild)
- 63/2015 efnalög (EES-reglur og eftirlit o.fl.)
- 62/2015 loftslagsmál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin)
- 61/2015 innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (undantekningar frá tryggingavernd)
- 60/2015 stöðugleikaskattur (heildarlög)
- 59/2015 fjármálafyrirtæki (nauðasamningar)
- 58/2015 viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl. (breyting ýmissa laga, EES-reglur)
- 57/2015 fjármálafyrirtæki (starfsleyfi, aukið eftirlit o.fl., EES-reglur)
- 56/2015 stjórn fiskveiða (tilfærsla á viðmiðun aflareynslu, ráðstöfun makríls)
- 55/2015 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjöldi gjalddaga)
- 54/2015 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða)
- 53/2015 lyfjalög (auglýsingar)
- 52/2015 lyfjalög (lyfjagát, EES-reglur)
- 50/2015 lax- og silungsveiði (meðferð og ráðstöfun eigna veiðifélags)
- 49/2015 siglingalög (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur)
- 48/2015 innflutningur dýra (erfðaefni holdanautgripa)
- 47/2015 meðferð sakamála og lögreglulög (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.)
- 46/2015 framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl. (umsjón og útgreiðsla beingreiðslna)
- 45/2015 slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög, EES-reglur)
- 44/2015 almenn hegningarlög (nálgunarbann)
- 43/2015 almenn hegningarlög (guðlast)
- 42/2015 veiting ríkisborgararéttar
- 41/2015 ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög)
- 40/2015 meðferð elds og varnir gegn gróðureldum (heildarlög, strangari reglur)
- 39/2015 úrvinnslugjald (stjórn Úrvinnslusjóðs)
- 38/2015 veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands (hafnríkisaðgerðir)
- 37/2015 dómstólar (fjöldi hæstaréttardómara)
- 34/2015 náttúruvernd (frestun gildistöku)
- 33/2015 tekjuskattur o.fl. (breyting ýmissa laga)
- 31/2015 kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
- 29/2015 jarðalög (landnotkun og sala ríkisjarða)
- 27/2015 gjaldeyrismál (reglur um fjármagnshöft, afnám undanþágna o.fl.)
- 26/2015 raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur)
- 22/2015 örnefni (heildarlög)
- 21/2015 Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (uppfærsla kerfisins, EES-reglur)
- 20/2015 jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (jöfnunargjald)
- 16/2015 nauðungarsala (frestun nauðungarsölu)
- 15/2015 vátryggingarsamningar (hreyfanleiki viðskiptavina)
- 14/2015 vegalög (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur)
- 13/2015 umferðarlög (EES-reglur)
- 12/2015 umboðsmaður skuldara (upplýsingaskylda og dagsektir)
- 11/2015 sjúkratryggingar (flóttamenn)
- 8/2015 greiðsludráttur í verslunarviðskiptum (EES-reglur)
- 7/2015 merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja (EES-reglur)
- 6/2015 þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi (heildarlög)
- 5/2015 framhaldsskólar (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.)
- 143/2014 fjárlög 2015
- 139/2014 úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (aukin skilvirkni)
- 138/2014 mat á umhverfisáhrifum (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur)
- 137/2014 almannatryggingar o.fl. (örorkugreiðslur almannatrygginga og lífeyrissjóða)
- 136/2014 veiting ríkisborgararéttar
- 135/2014 tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur af atvinnuhúsnæði o.fl.)
- 134/2014 endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978
- 133/2014 dómstólar (fjöldi dómara)
- 132/2014 hlutafélög o.fl. (samþykktir)
- 131/2014 uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (gildistími laganna)
- 130/2014 vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu (heildarlög, EES-reglur)
- 129/2014 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gildistími bráðabirgðaákvæðis)
- 128/2014 fjáraukalög 2014
- 127/2014 varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (kostnaður við hættumat)
- 126/2014 stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (gildistími laganna o.fl.)
- 125/2014 ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015 (breyting ýmissa laga)
- 124/2014 virðisaukaskattur o.fl. (skattkerfisbreytingar)
- 123/2014 yfirskattanefnd o.fl. (verkefni ríkistollanefndar o.fl.)
- 122/2014 Seðlabanki Íslands (eiginfjárviðmið og ráðstöfun hagnaðar)
- 119/2014 hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur)
- 118/2014 visthönnun vöru sem notar orku (EES-reglur)
- 115/2014 Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins (heildarlög)
- 114/2014 byggingarvörur (heildarlög, EES-reglur)
- 113/2014 veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (hæfi dyravarða)
- 110/2014 Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (niðurlagning orkuráðs)
- 107/2014 Ábyrgðasjóður launa (EES-reglur)
- 106/2014 heilbrigðisþjónusta (reglugerðarheimild, EES-reglur)
- 105/2014 frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur)
- 104/2014 evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum (EES-reglur)
- 103/2014 meðferð sakamála (embætti héraðssaksóknara)
- 102/2014 leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána (frádráttarliðir)
- 97/2014 lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur)
- 96/2014 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (leyfilegur munur á milli eignarliðs og lífeyrisskuldbindinga)
- 94/2014 nauðungarsala (frestun nauðungarsölu)
- 79/2014 lokafjárlög 2012
- 78/2014 greiðslur yfir landamæri í evrum (heildarlög, EES-reglur)
- 77/2014 opinber skjalasöfn (heildarlög)
- 76/2014 tollalög og vörugjald (sojamjólk)
- 75/2014 stimpilgjald (matsverð og lagaskil)
- 74/2014 Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (innheimta lífeyrisiðgjalda)
- 73/2014 Lánasjóður íslenskra námsmanna (úthlutunarreglur)
- 72/2014 framhaldsskólar (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.)
- 71/2014 menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (skip- og vélstjórnarréttindi)
- 69/2014 verslun með áfengi og tóbak (heimildir ÁTVR til að hafna áfengi)
- 68/2014 virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum)
- 67/2014 gjaldeyrismál (arður og viðurlagaákvæði)
- 66/2014 fjármálastöðugleikaráð (heildarlög)
- 65/2014 opinber innkaup (innkaup á sviði varnarmála, EES-reglur)
- 64/2014 útlendingar (EES-reglur og kærunefnd)
- 63/2014 meðhöndlun úrgangs (verndun umhverfis og heilsu, EES-reglur)
- 62/2014 jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup, þjónusta o.fl., EES-reglur)
- 61/2014 málefni innflytjenda (forstöðumaður Fjölmenningarseturs)
- 60/2014 losun og móttaka úrgangs frá skipum (EES-reglur)
- 59/2014 skipulagslög (bótaákvæði o.fl.)
- 58/2014 smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi (ívilnanir og sköttum og gjöldum o.fl.)
- 57/2014 fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (takmörkun tilkynningarskyldu, EES-reglur)
- 56/2014 efling tónlistarnáms (nám óháð búsetu)
- 53/2014 tekjuskattur (undanþága vegna vaxtagreiðslna af skuldabréfum ríkissjóðs)
- 52/2014 loftslagsmál (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi, EES-reglur)
- 51/2014 lögreglulög (fækkun umdæma o.fl.)
- 50/2014 framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði (heildarlög)
- 49/2014 fiskeldi (breyting ýmissa laga)
- 48/2014 stjórn fiskveiða (aflahlutdeildir í rækju)
- 47/2014 veiðigjöld (fjárhæð og álagning gjalda)
- 46/2014 gjaldskrárlækkanir o.fl. (breyting ýmissa laga)
- 45/2014 lífsýnasöfn (söfn heilbrigðisupplýsinga og leitargrunnar)
- 44/2014 vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (heildarlög)
- 43/2014 heilbrigðisstarfsmenn (starfsheiti, aldursmörk og gjaldtaka)
- 42/2014 lyfjalög (gjaldtökuheimild og samhliða innflutningur, EES-reglur)
- 41/2014 veiting ríkisborgararéttar (heildarlög)
- 40/2014 séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar (höfuðstólslækkun húsnæðislána)
- 39/2014 færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar (forræði rafmagnsöryggismála)
- 38/2014 vextir og verðtrygging (fyrning uppgjörskrafna)
- 37/2014 eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (framleiðsla og dreifing áburðar o.fl.)
- 35/2014 leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána (höfuðstólslækkun húsnæðislána)
- 34/2014 frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf.
- 33/2014 vátryggingastarfsemi (uppgjör vátryggingastofns, EES-reglur o.fl.)
- 29/2014 fjármálafyrirtæki (framlenging bráðabirgðaákvæðis)
- 28/2014 verðbréfaviðskipti og kauphallir (framkvæmd fyrirmæla o.fl., EES-reglur)
- 27/2014 vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga (markaðssetning o.fl., EES-reglur)
- 26/2014 samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu (breyting ýmissa laga, EES-reglur)
- 25/2014 loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds)
- 24/2014 frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE
- 23/2014 náttúruvernd (frestun gildistöku)
- 14/2014 lax- og silungsveiði (ábyrgð félagsmanna í veiðifélögum)
- 13/2014 almenn hegningarlög (kynvitund)
- 11/2014 velferð dýra (eftirlit)
- 10/2014 sveitarstjórnarlög (eignarhlutir í orkufyrirtækjum)
- 9/2014 fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta (skiptakostnaður)
- 8/2014 almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir)
- 6/2014 sjúkraskrár (aðgangsheimildir)
- 5/2014 tollalög (úthlutun tollkvóta)
- 4/2014 dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim (sjúkdómalistar og reglugerðarheimild)
- 3/2014 skaðsemisábyrgð (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur)
- 149/2013 fjárlög 2014
- 147/2013 veiting ríkisborgararéttar
- 146/2013 tekjuskattur (skatthlutfall og fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns)
- 145/2013 flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta
- 144/2013 hollustuhættir og mengunarvarnir (loftgæði, færanleg starfsemi, umhverfismerki o.fl., EES-reglur)
- 143/2013 matvæli (eftirlit og gjaldtökuheimild, EES-reglur)
- 142/2013 tekjuskattur (afleiðuviðskipti o.fl.)
- 141/2013 tollalög o.fl. (sektarfjárhæðir og auðveldari framkvæmd)
- 140/2013 ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014 (verðlagsbreytingar o.fl.)
- 139/2013 tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014 (tekjuskattur, virðisaukaskattur, skattar á fjármálafyrirtæki o.fl.)
- 138/2013 stimpilgjald (heildarlög)
- 137/2013 verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá (flutningur firmaskrár)
- 136/2013 Orkuveita Reykjavíkur (heildarlög)
- 135/2013 málefni aldraðra (stjórn Framkvæmdasjóðs)
- 134/2013 barnaverndarlög (rekstur heimila fyrir börn)
- 133/2013 endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (frestun gildistöku sektarákvæðis)
- 132/2013 svæðisbundin flutningsjöfnun (byggðakort, styrktarsvæði og gildistími)
- 131/2013 jöfnun á flutningskostnaði olíuvara (umsýslustofnun)
- 130/2013 nauðungarsala (frestun sölu)
- 129/2013 dómstólar (leyfi dómara)
- 128/2013 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (skilyrði til greiðslu örorkulífeyris og fjárfestingarheimildir)
- 127/2013 Landsvirkjun (heimild til sameiningar)
- 126/2013 aukatekjur ríkissjóðs (heilbrigðisstéttir, fjölmiðlar o.fl.)
- 125/2013 Neytendastofa og talsmaður neytenda (talsmaður neytenda o.fl.)
- 123/2013 fjáraukalög 2013
- 122/2013 síldarútvegsnefnd og sjóðir í þágu síldarútvegsins (síldarrannsóknasjóður)
- 121/2013 geislavarnir (heildarendurskoðun, EES-reglur)
- 120/2013 skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl. (aukin neytendavernd, EES-reglur)
- 119/2013 lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar
- 116/2013 meðferð sakamála (embætti héraðssaksóknara)
- 115/2013 dómstólar (fjöldi dómara)
- 107/2013 almannatryggingar (breytt orðalag ákvæðis til bráðabirgða)
- 106/2013 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (leyfilegur munur eignarliða og lífeyrisskuldbindinga o.fl.)
- 104/2013 Hagstofa Íslands (upplýsingar um fjárhagsmálefni)
- 92/2013 Seðlabanki Íslands (varúðarreglur, aðgangur að upplýsingum o.fl.)
- 91/2013 stjórnarskipunarlög (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá)
- 89/2013 Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (val stjórnarmanna)
- 88/2013 þingsköp Alþingis (samkomudagur Alþingis haustið 2013)
- 86/2013 almannatryggingar og málefni aldraðra (frítekjumörk, tekjutengingar)
- 85/2013 neytendalán (frestun gildistöku)
- 84/2013 veiðigjöld (innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.)
- 82/2013 stjórn fiskveiða o.fl. (krókaaflamarksbátar, strandveiðar og gjaldtökuheimildir)
- 81/2013 stjórn fiskveiða (framlenging bráðabirgðaákvæða)
- 80/2013 meðferð einkamála (flýtimeðferð)
- 79/2013 ráðstafanir í ríkisfjármálum (virðisaukaskattur á ferðaþjónustu)
- 62/2013 lokafjárlög 2011
- 61/2013 efnalög (heildarlög, EES-reglur)
- 60/2013 náttúruvernd (heildarlög)
- 59/2013 nýjar samgöngustofnanir (breyting ýmissa laga)
- 58/2013 opinber innkaup (meðferð kærumála, EES-reglur)
- 57/2013 Þjóðminjasafn Íslands (samstarf við Háskóla Íslands)
- 56/2013 opinberir háskólar (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla)
- 55/2013 velferð dýra (heildarlög)
- 54/2013 fjölmiðlar (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur)
- 53/2013 stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík (opinber framkvæmd)
- 52/2013 kísilver í landi Bakka (fjárfestingarsamningur og ívilnanir)
- 51/2013 hlutafélög (réttindi hluthafa, EES-reglur)
- 50/2013 sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald, EES-reglur)
- 49/2013 endurskoðendur (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur)
- 48/2013 verðbréfaviðskipti (útboð, fjárfestar, innherjaupplýsingar o.fl., EES-reglur)
- 47/2013 fjármálafyrirtæki (eigendur, eigið fé, útibú o.fl., EES-reglur)
- 45/2013 tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (skattlagning á lágskattasvæðum og starfsmannaleigur, EES-reglur)
- 44/2013 skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins (afnám greiðslumiðlunar)
- 43/2013 tekjuskattur (vaxtabætur vegna lánsveða)
- 42/2013 virðisaukaskattur (þrengri tímamörk)
- 41/2013 uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (stækkun hafnar og vegtenging)
- 40/2013 endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (aukin hlutdeild, EES-reglur)
- 39/2013 tekjuskattur (undanþága frá skatti af vaxtatekjum)
- 38/2013 búfjárhald (heildarlög)
- 37/2013 almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum innan fjölskyldu)
- 36/2013 niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (kyntar veitur)
- 35/2013 gjaldeyrismál (rýmkun heimilda o.fl.)
- 34/2013 starfsmannaleigur (kjör starfsmanna, EES-reglur)
- 33/2013 neytendalán (heildarlög, EES-reglur)
- 32/2013 sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa (breyting ýmissa laga)
- 28/2013 sveitarstjórnarlög (rafrænar íbúakosningar og rafrænar kjörskrár)
- 27/2013 veiting ríkisborgararéttar
- 26/2013 Ábyrgðasjóður launa (staðfesta vinnuveitanda og miðlun upplýsinga, EES-reglur)
- 25/2013 ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi (afnám heimildar til að veita stofnfjárstyrki)
- 24/2013 virðisaukaskattur (gagnaver, EES-reglur)
- 23/2013 Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (heildarlög)
- 22/2013 vörugjald og tollalög (sykur og sætuefni)
- 21/2013 tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga)
- 20/2013 lyfjalög (lyfjablandað fóður, EES-reglur)
- 19/2013 samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (staðfesting barnasáttmála)
- 18/2013 rannsókn samgönguslysa
- 17/2013 útgáfa og meðferð rafeyris (heildarlög, EES-reglur)
- 16/2013 gjaldeyrismál (ótímabundin gjaldeyrishöft)
- 15/2013 dómstólar o.fl (endurupptökunefnd)
- 14/2013 ársreikningar (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.)
- 13/2013 Byggðastofnun (takmörkun kæruheimildar)
- 12/2013 verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur)
- 11/2013 bókhald (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur)
- 8/2013 kosningar til Alþingis (kjördæmi, kjörseðill)
- 6/2013 skráð trúfélög (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.)
- 5/2013 almenn hegningarlög (mútubrot)
- 162/2012 fjárlög 2013
- 161/2012 alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (hlutverk þróunarsamvinnunefndar)
- 160/2012 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður)
- 159/2012 öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi, EES-reglur)
- 158/2012 rannsóknarnefndir (skipun nefndar, kostnaður við gagnaöflun og skaðleysi nefndarmanna)
- 157/2012 Stjórnarráð Íslands (breyting ýmissa laga, flutningur verkefna)
- 156/2012 vörugjöld og tollalög (skilvirkari innheimta, álagning á matvörur o.fl.)
- 155/2012 sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum (söluheimild og reglur um söluferli)
- 154/2012 veiting ríkisborgararéttar
- 153/2012 vegabréf (gildistími almenns vegabréfs)
- 152/2012 umferðarlög (fullnaðarskírteini)
- 151/2012 menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (afnám frests til að sækja um leyfisbréf)
- 150/2012 bókasafnalög (heildarlög)
- 149/2012 opinber stuðningur við vísindarannsóknir (sameining og skipulag sjóða, markáætlun o.fl.)
- 148/2012 sveitarstjórnarlög (samþykktir um stjórn og fundarsköp)
- 146/2012 ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga)
- 145/2012 skattar og gjöld (breyting ýmissa laga)
- 144/2012 barnalög (frestun gildistöku o.fl.)
- 143/2012 fæðingar- og foreldraorlof (hækkun greiðslna og lenging)
- 142/2012 atvinnuleysistryggingar (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks o.fl.)
- 141/2012 loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda, EES-reglur)
- 140/2012 upplýsingalög (heildarlög)
- 139/2012 tekjustofnar sveitarfélaga (hlutverk Jöfnunarsjóðs)
- 138/2012 dómstólar (fjöldi dómara)
- 137/2012 bókmenntasjóður o.fl. (Miðstöð íslenskra bókmennta)
- 136/2012 gatnagerðargjald (framlenging gjaldtökuheimildar)
- 135/2012 skipulagslög (auglýsing deiliskipulags)
- 134/2012 almannatryggingar (frítekjumark)
- 133/2012 Íslandsstofa (ótímabundin fjármögnun)
- 132/2012 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarstofnar eftirlitsgjalds)
- 131/2012 sjúkratryggingar (samningar sjúkratryggingastofnunar)
- 130/2012 sjúkratryggingar o.fl. (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun)
- 129/2012 búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (leiðbeiningarþjónusta, búvörusamningar o.fl.)
- 128/2012 svæðisbundin flutningsjöfnun (gildistími og framkvæmd styrkveitinga)
- 127/2012 greiðsla kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara (hækkun gjalds)
- 124/2012 íþróttalög (lyfjaeftirlit)
- 122/2012 fjáraukalög 2012
- 120/2012 Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála
- 119/2012 Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála (heildarlög)
- 117/2012 kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn)
- 116/2012 málefni innflytjenda (stjórnsýsla, Fjölmenningarsetur, innflytjendaráð o.fl.)
- 115/2012 Stjórnarráð Íslands (skrifleg framlagning mála á ríkisstjórnarfundum)
- 114/2012 skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (réttur til launa í veikindum, EES-reglur)
- 113/2012 barnaverndarlög (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn)
- 111/2012 kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (aðstoð við atkvæðagreiðslu)
- 105/2012 sjúkratryggingar og lyfjalög (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun)
- 85/2012 þingsköp Alþingis (starfstími, fjárlagafrumvarp, varamenn o.fl.)
- 84/2012 húsnæðismál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur)
- 83/2012 útlendingar (vegabréfsáritanir, hælisleitendur og EES-reglur)
- 82/2012 niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (stofnstyrkir, frádráttarákvæði)
- 81/2012 upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur)
- 80/2012 menningarminjar (heildarlög)
- 79/2012 innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (innheimta iðgjalds)
- 78/2012 innheimtulög (vörslusviptingar innheimtuaðila)
- 77/2012 fjármálafyrirtæki (sparisjóðir)
- 76/2012 matvæli (heimildir Matvælastofnunar, kærufrestur, EES-reglur)
- 75/2012 stjórn fiskveiða (veiðigjald)
- 74/2012 veiðigjöld (heildarlög)
- 73/2012 sala fasteigna, fyrirtækja og skipa
- 72/2012 nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki (málshöfðunarfrestur o.fl.)
- 71/2012 vinnustaðanámssjóður (heildarlög)
- 70/2012 loftslagsmál (heildarlög, EES-reglur)
- 69/2012 virðisaukaskattur (undanþágur, endurgreiðslur o.fl.)
- 68/2012 framhaldsskólar (réttur og ábyrgð nemenda og efnisgjöld)
- 67/2012 háskólar (sjálfstæði og lýðræði í háskólum, réttindi fatlaðra nemenda)
- 66/2012 heiðurslaun listamanna (heildarlög)
- 65/2012 veiting ríkisborgararéttar
- 64/2012 myndlistarlög (heildarlög)
- 63/2012 viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (reglugerðarheimild fagráðherra)
- 62/2012 fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun (gjaldtaka)
- 61/2012 barnalög (réttindi barns, forsjá, umgengni o.fl.)
- 60/2012 atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða (heildarlög)
- 59/2012 réttindagæsla fyrir fatlað fólk (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu)
- 58/2012 almenn hegningarlög (varnir gegn kynferðislegri misnotkun barna)
- 57/2012 réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda (heildarlög)
- 56/2012 tekjustofnar sveitarfélaga (hesthús)
- 55/2012 umhverfisábyrgð (heildarlög, EES-reglur)
- 54/2012 greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun hámarksgreiðslna o.fl.)
- 53/2012 frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins
- 52/2012 varnir gegn mengun hafs og stranda (mengunarvarnaráð hafna og bráðamengun)
- 51/2012 dómstólar (aðstoðarmenn dómara)
- 50/2012 loftferðir (flugvernd, neytendavernd, loftferðasamningar, EES-reglur o.fl.)
- 48/2012 heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði
- 47/2012 lokafjárlög 2010
- 46/2012 siglingalög (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum, EES-reglur)
- 45/2012 sjúkratryggingar og lyfjalög (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði og lyfjagagnagrunnur)
- 44/2012 vörumerki (ívilnandi úrræði við afgreiðslu umsókna o.fl.)
- 43/2012 brottfall ýmissa laga (úrelt lög)
- 42/2012 tollalög (breyting ýmissa ákvæða)
- 41/2012 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (raunverulegur eigandi, viðurkennd persónuskilríki o.fl., EES-reglur)
- 40/2012 íslenskur ríkisborgararéttur (biðtími vegna refsinga o.fl.)
- 39/2012 nálgunarbann og brottvísun af heimili (kæruheimild)
- 38/2012 Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (lagasafn)
- 34/2012 heilbrigðisstarfsmenn (heildarlög)
- 31/2012 matvæli (takmörkun á gildissviði laganna, reglugerðarheimild, EES-reglur)
- 28/2012 málefni aldraðra, heilbrigðisþjónusta, almannatryggingar og kosningar til Alþingis (sameining vistunarmatsnefnda)
- 27/2012 skipulagslög (skilvirkari afgreiðsla aðalskipulags)
- 24/2012 upplýsingaréttur um umhverfismál (frumkvæðisskylda stjórnvalda)
- 23/2012 umboðsmaður skuldara (gjaldskyldir aðilar)
- 22/2012 varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat vegna eldgosa)
- 21/2012 Stjórnarráð Íslands (breyting ýmissa laga, heiti ráðherra)
- 20/2012 náttúruvernd (refsingar fyrir náttúruspjöll)
- 19/2012 matvæli (reglugerð um merkingu matvæla)
- 18/2012 tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga)
- 17/2012 gjaldeyrismál (hertar reglur um fjármagnsflutninga)
- 10/2012 rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og eignarréttur á auðlindum hafsbotnsins (heiti ráðherra)
- 8/2012 hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl., EES-reglur)
- 7/2012 löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum (EES-reglur)
- 5/2012 hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum
- 185/2011 fjárlög 2012
- 183/2011 virðisaukaskattur (listaverk o.fl.)
- 182/2011 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarstofnar eftirlitsgjalds)
- 181/2011 skráning og mat fasteigna (gjaldtaka)
- 180/2011 efling tónlistarnáms (nám óháð búsetu)
- 179/2011 fjarskiptasjóður (framlenging líftíma o.fl.)
- 178/2011 almannatryggingar o.fl. (hækkun bóta, lengra bótatímabil o.fl.)
- 177/2011 lyfjalög (gildistaka ákvæðis um smásölu)
- 176/2011 raforkulög (hækkun raforkueftirlitsgjalds)
- 175/2011 Landsvirkjun o.fl. (eigendaábyrgðir, eignarhald Landsnets hf. og frestun fyrirtækjaaðskilnaðar)
- 174/2011 aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins (sértæk skuldaaðlögun)
- 173/2011 Stjórnarráð Íslands (hljóðritanir ríkisstjórnarfunda)
- 172/2011 skil menningarverðmæta til annarra landa (seinkun gildistöku laganna)
- 171/2011 opinberir háskólar
- 170/2011 vitamál (hækkun gjaldskrár)
- 169/2011 eftirlit með skipum (hækkun gjaldskrár)
- 168/2011 meðferð sakamála (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara)
- 167/2011 happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (breyting á hlutatölu)
- 166/2011 umboðsmaður skuldara (gjaldtaka)
- 165/2011 fjársýsluskattur (heildarlög)
- 164/2011 ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga)
- 163/2011 fjarskipti (gjaldtaka)
- 162/2011 fólksflutningar og farmflutningar á landi (einkaleyfi)
- 161/2011 veiting ríkisborgararéttar
- 160/2011 svæðisbundin flutningsjöfnun (heildarlög)
- 159/2011 sveitarstjórnarlög (reglur um íbúakosningar)
- 158/2011 tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma laganna)
- 157/2011 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (iðgjald launagreiðanda)
- 156/2011 skyldutrygging lífeyrisréttinda (sérstakt gjald í ríkissjóð o.fl.)
- 155/2011 sjúkratryggingar (samningar Sjúkratrygginga Íslands, frestun)
- 150/2011 fjáraukalög 2011
- 146/2011 fjármálafyrirtæki (varnarþing í riftunarmálum)
- 142/2011 Landsbókasafn -- Háskólabókasafn (heildarlög)
- 141/2011 safnalög (heildarlög)
- 140/2011 Þjóðminjasafn Íslands (heildarlög)
- 139/2011 menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (leyfisbréf)
- 138/2011 sveitarstjórnarlög (heildarlög)
- 137/2011 starfsmannaleigur (upplýsingagjöf og dagsektir)
- 136/2011 fæðingar- og foreldraorlof (EES-reglur o.fl.)
- 135/2011 fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum
- 134/2011 húsnæðismál (uppboðsíbúðir á kaupleigu og lánsheimildir Íbúðalánasjóðs)
- 133/2011 orlof (orlof í kjölfar veikinda, EES-reglur)
- 132/2011 vatnalög (brottfall laga frá 2006 o.fl.)
- 131/2011 fullgilding Árósasamningsins (breyting ýmissa laga)
- 130/2011 úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (heildarlög)
- 129/2011 fullnusta refsinga (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta)
- 128/2011 verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur, heildarlög)
- 127/2011 gjaldeyrismál og tollalög (reglur um gjaldeyrishöft)
- 126/2011 heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands (breyting ýmissa laga)
- 123/2011 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (heimild lífeyrissjóða til að eiga og reka íbúðarhúsnæði)
- 122/2011 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra, fjárfestingarheimildir)
- 121/2011 virðisaukaskattur o.fl. (rafræn útgáfa)
- 120/2011 greiðsluþjónusta (heildarlög, EES-reglur)
- 119/2011 fjármálafyrirtæki (eigið fé, útlánaáhætta o.fl.)
- 118/2011 ársreikningar (góðir stjórnunarhættir o.fl., EES-reglur)
- 117/2011 greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (tímamörk umsóknar)
- 115/2011 Stjórnarráð Íslands (heildarlög)
- 111/2011 bókhald (námskeið fyrir bókara)
- 110/2011 skattlagning á kolvetnisvinnslu (breyting ýmissa laga vegna olíuleitar)
- 109/2011 skattlagning á kolvetnisvinnslu (heildarlög)
- 108/2011 námsstyrkir (aukið jafnræði til náms)
- 106/2011 almannatryggingar o.fl. (breyting ýmissa laga)
- 105/2011 leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (olíuleitarleyfi)
- 103/2011 atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum (starfstengd vinnumarkaðsúrræði, upplýsingaskylda, desemberuppbót o.fl.)
- 92/2011 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (framlengdur frestur vegna öskufalls og díoxínmengunar)
- 91/2011 grunnskólar (bættur réttur nemenda o.fl.)
- 90/2011 skeldýrarækt (heildarlög)
- 89/2011 brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta
- 88/2011 réttindagæsla fyrir fatlað fólk (heildarlög)
- 87/2011 gistináttaskattur (heildarlög)
- 86/2011 verslun með áfengi og tóbak (heildarlög)
- 85/2011 nálgunarbann og brottvísun af heimili (heildarlög)
- 84/2011 þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)
- 83/2011 staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (setning í prestsembætti)
- 82/2011 embætti sérstaks saksóknara (flutningur efnahagsbrotadeildar)
- 81/2011 gjaldeyrismál og tollalög (framlenging heimildar)
- 80/2011 barnaverndarlög (markvissara barnaverndarstarf)
- 79/2011 stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir
- 78/2011 fjármálafyrirtæki (eftirlit með slitum, EES-reglur)
- 77/2011 þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (breyting ýmissa laga, EES-reglur)
- 76/2011 þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (heildarlög, EES-reglur)
- 75/2011 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (heildarlög)
- 74/2011 Hagþjónusta landbúnaðarins o.fl. (afnám stofnunarinnar)
- 73/2011 ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga)
- 72/2011 almenn hegningarlög (refsing fyrir mansal)
- 71/2011 veiting ríkisborgararéttar
- 70/2011 stjórn fiskveiða (strandveiðar, aflamark, veiðigjald o.fl.)
- 69/2011 almenningsbókasöfn (gjaldtökuheimildir)
- 68/2011 rannsóknarnefndir (heildarlög)
- 64/2011 losun gróðurhúsalofttegunda (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, ESB-reglur)
- 63/2011 vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (hreindýraveiðar)
- 61/2011 staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls (heildarlög)
- 58/2011 meðhöndlun úrgangs (skilakerfi fyrir einnota drykkjarvöruumbúðir og EES-reglur)
- 57/2011 skil menningarverðmæta til annarra landa (heildarlög, EES-reglur)
- 56/2011 opinber innkaup (heimild til útboðs erlendis)
- 55/2011 innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (iðgjald til sjálfstæðrar deildar Tryggingarsjóðs)
- 52/2011 sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald)
- 51/2011 almannatryggingar (heimild til að hækka bætur)
- 50/2011 lokafjárlög 2009
- 49/2011 stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl. (stjórnarformaður, kynjahlutfall í stjórn)
- 48/2011 verndar- og orkunýtingaráætlun (heildarlög)
- 47/2011 lax- og silungsveiði (innlausn veiðiréttar og breytt skipan matsnefndar)
- 46/2011 tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga)
- 45/2011 flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála (brottfall laganna)
- 44/2011 grunngerð stafrænna landupplýsinga (EES-reglur, heildarlög)
- 43/2011 efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni (EES-reglur, flokkun, merking og umbúðir)
- 42/2011 ávana- og fíkniefni og lyfjalög (leyfisveitingar og gjaldtaka)
- 41/2011 landsdómur (kjörtímabil dómara)
- 40/2011 fjöleignarhús (leiðsöguhundar o.fl.)
- 39/2011 stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur (fyrirkomulag eigendaábyrgða)
- 38/2011 fjölmiðlar (heildarlög)
- 37/2011 tekjuskattur (sjúkdómatryggingar)
- 36/2011 stjórn vatnamála (heildarlög, EES-reglur)
- 34/2011 fjarskipti (fjarskiptaáætlun, stjórnun, úthlutun tíðna o.fl.)
- 32/2011 fjármálafyrirtæki (fjárhagsleg endurskipulagning og slit)
- 31/2011 stjórnlagaþing (brottfall laganna)
- 29/2011 húsnæðismál (niðurfærsla veðkrafna Íbúðalánasjóðs)
- 28/2011 landlæknir og lýðheilsa (sameining stofnana)
- 27/2011 útflutningur hrossa (heildarlög)
- 26/2011 mannanöfn (afgreiðsla hjá Þjóðskrá)
- 25/2011 einkaleyfi (reglugerðarheimild)
- 24/2011 staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (kyrrsetning eigna)
- 23/2011 framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (verksvið landskjörstjórnar)
- 22/2011 tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga)
- 21/2011 Landsvirkjun (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur)
- 20/2011 ríkisábyrgðir (ábyrgðargjald á grundvelli lánskjara, EES-reglur)
- 19/2011 raforkulög (flutningskerfi, gjaldskrár, EES-reglur o.fl.)
- 16/2011 lögreglulög (afnám launagreiðslna lögreglunema í grunnnámi)
- 15/2011 innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (frestun á greiðslu gjalds)
- 14/2011 samkeppnislög (aukið aðhald og eftirlit)
- 13/2011 samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins (heildarlög)
- 12/2011 dómstólar (fjölgun dómara)
- 10/2011 brunavarnir (mannvirki og brunahönnun)
- 9/2011 umgengni um nytjastofna sjávar (skil á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum)
- 7/2011 Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum (gagnkvæm viðurkenning og fullnusta dóma)
- 5/2011 viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (aukning á dráttarréttindum nokkurra ríkja)
- 169/2010 fjárlög 2011
- 165/2010 skattar og gjöld (breyting ýmissa laga)
- 164/2010 ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga)
- 163/2010 virðisaukaskattur (rafræn þjónusta, bætt skil og eftirlit o.fl.)
- 162/2010 Stjórnarráð Íslands (breyting ýmissa laga vegna sameiningar ráðuneyta)
- 161/2010 brunavarnir (Byggingarstofnun)
- 160/2010 mannvirki (heildarlög)
- 159/2010 Evrópska efnahagssvæðið (greiðslur í Þróunarsjóð EFTA)
- 158/2010 úrvinnslugjald (hækkun gjalda)
- 157/2010 úrvinnslugjald (framlenging gildistíma)
- 156/2010 vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (skattlagning samkvæmt útblæstri bifreiða)
- 155/2010 sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (heildarlög)
- 154/2010 kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (sérregla um félagsaðild)
- 153/2010 atvinnuleysistryggingar og málefni aldraðra (lengra bótatímabil o.fl.)
- 152/2010 málefni fatlaðra (flutningur málaflokksins til sveitarfélaga)
- 151/2010 vextir og verðtrygging o.fl. (uppgjör gengistryggðra lána o.fl.)
- 150/2010 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarstofnar eftirlitsgjalds)
- 149/2010 veiting ríkisborgararéttar
- 148/2010 raforkulög (frestun gildistöku ákvæðis um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi)
- 147/2010 sjúkratryggingar (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir)
- 146/2010 fjarskipti (gjaldtökuheimild fyrir tíðniúthlutanir)
- 145/2010 viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík (nýr samningur um orkusölu)
- 144/2010 Orkuveita Reykjavíkur (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur)
- 143/2010 almenn hegningarlög (samningur Sameinuðu þjóðanna um spillingu)
- 142/2010 gjaldþrotaskipti (fyrningarfrestur)
- 141/2010 verðbréfaviðskipti (tilboðsskylda)
- 139/2010 fjáraukalög 2010
- 135/2010 greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl. (framkvæmd og virkni greiðsluaðlögunar)
- 132/2010 fjármálafyrirtæki (ákvæði um slitameðferð og gjaldþrotaskipti)
- 129/2010 nauðungarsala (frestur)
- 128/2010 greiðsluaðlögun einstaklinga (tímabundin frestun greiðslna)
- 127/2010 fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti)
- 124/2010 iðnaðarmálagjald (ráðstöfun gjaldsins 2010 og afnám þess)
- 123/2010 skipulagslög (heildarlög)
- 121/2010 Stjórnarráð Íslands (sameining ráðuneyta)
- 120/2010 stjórnlagaþing (gerð kjörseðils, uppgjör kosningar o.fl.)
- 119/2010 fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (frambjóðendur í forsetakosningum, lækkun nafnleyndargólfs o.fl.)
- 117/2010 meðferð einkamála (málsóknarfélög)
- 116/2010 útlendingar (dvalarleyfi fórnarlamba mansals)
- 115/2010 útlendingar (hælismál)
- 114/2010 útlendingar (þátttaka í samstarfi á ytri landamærum, framfærsla o.fl.)
- 104/2010 tekjuskattur (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda)
- 103/2010 tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota (ráðstöfun eignar til veðhafa)
- 102/2010 tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (ótímabundin úrræði, fyrirsvar laganna o.fl.)
- 101/2010 greiðsluaðlögun einstaklinga (heildarlög)
- 100/2010 umboðsmaður skuldara (heildarlög)
- 99/2010 ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög)
- 98/2010 varnarmálalög (afnám Varnarmálastofnunar)
- 97/2010 stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir
- 96/2010 skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (EES-reglur, tímamörk í upplýsingagjöf)
- 95/2010 aðför og gjaldþrotaskipti (árangurslaust fjárnám)
- 94/2010 lokafjárlög 2008
- 93/2010 höfundalög (EES-reglur, takmarkanir á höfundarétti o.fl.)
- 92/2010 tekjuskattur (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds íbúðarhúsnæðis)
- 91/2010 framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (heildarlög)
- 90/2010 stjórnlagaþing (heildarlög)
- 89/2010 veiting ríkisborgararéttar
- 88/2010 hafnalög (innheimta aflagjalds)
- 87/2010 loftferðir (EES-reglur o.fl.)
- 86/2010 Stjórnarráð Íslands (siðareglur)
- 83/2010 erfðabreyttar lífverur (EES-reglur, upplýsingagjöf til almennings)
- 82/2010 geislavarnir (bann við afnotum ungmenna af sólarlömpum)
- 81/2010 réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum (EES-reglur, aukin vernd launamanna)
- 80/2010 upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur)
- 79/2010 vatnalög (frestun gildistöku laganna)
- 78/2010 gjaldeyrismál og tollalög (flutningur rannsókna til Seðlabanka Íslands)
- 77/2010 sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands
- 76/2010 starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (greiðsluskylda vegna fræðslusjóða)
- 75/2010 fjármálafyrirtæki (hertar reglur)
- 74/2010 stjórn fiskveiða (byggðakvóti)
- 73/2010 sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (framlenging frestunar á gjaldtöku)
- 72/2010 mat á umhverfisáhrifum (lengri úrskurðarfrestur ráðherra)
- 71/2010 framhaldsskólar (skipulag skólastarfs o.fl.)
- 70/2010 atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur (gildistími ákvæðis um hlutfallslegar atvinnuleysisbætur o.fl.)
- 69/2010 úrvinnslugjald (hækkun gjalds)
- 68/2010 hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar (EES-reglur, minnihlutavernd o.fl.)
- 67/2010 heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi (uppgjör á eignum og skuldum gömlu bankanna)
- 66/2010 húsaleigulög o.fl. (fækkun úrskurðar- og kærunefnda)
- 65/2010 hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl. (ein hjúskaparlög)
- 64/2010 bygging nýs Landspítala við Hringbraut (heildarlög)
- 63/2010 olíugjald og kílómetragjald (sala litaðrar olíu)
- 61/2010 happdrætti (hert auglýsingabann)
- 60/2010 gjaldþrotaskipti o.fl. (réttarstaða skuldara)
- 59/2010 heilbrigðisþjónusta (sveigjanleiki í starfsemi heilbrigðisstofnana)
- 58/2010 eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu (heildarlög)
- 57/2010 heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ
- 56/2010 vátryggingastarfsemi (heildarlög, EES-reglur)
- 55/2010 tæknifrjóvgun (gjafaegg og gjafasæði)
- 54/2010 opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun (skipun í stjórn Tækniþróunarsjóðs)
- 53/2010 skipan ferðamála (gæðamál, tryggingarfjárhæðir)
- 52/2010 embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála (verksvið embættisins)
- 51/2010 framkvæmdarvald ríkisins í héraði (tímabundin setning í sýslumannsembætti)
- 50/2010 opinberir háskólar (almenningsfræðsla, endurmenntun o.fl.)
- 49/2010 stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs (undanþága stimpilgjalds við endurfjármögnun bílalána)
- 48/2010 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga (lífeyrisgreiðslur úr B-deild)
- 47/2010 sanngirnisbætur (heildarlög)
- 46/2010 Bjargráðasjóður og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (stuðningur við bændur á náttúruhamfarasvæðum)
- 45/2010 dómstólar (reglur um skipun dómara)
- 42/2010 vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum (heildarlög)
- 41/2010 brottfall laga nr. 16/1938 (afkynjanir)
- 40/2010 landflutningalög (heildarlög)
- 38/2010 Íslandsstofa (heildarlög)
- 37/2010 sveitarstjórnarlög (skil á fjármálaupplýsingum)
- 36/2010 eftirlit með skipum (útgáfa haffærisskírteina)
- 35/2010 lögskráning sjómanna (heildarlög)
- 33/2010 veiðieftirlitsgjald (strandveiðigjald)
- 32/2010 stjórn fiskveiða (strandveiðar)
- 31/2010 gjaldþrotaskipti o.fl. (frestir til riftunar ráðstafana þrotamanna)
- 28/2010 skipan ferðamála (einfaldari málsmeðferð og EES-reglur)
- 27/2010 framhaldsfræðsla
- 26/2010 viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (EES-reglur, heildarlög)
- 25/2010 virðisaukaskattur (bílaleigubílar)
- 24/2010 greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri (skuldbreyting)
- 23/2010 tekjuskattur (kyrrsetning eigna)
- 22/2010 stjórn fiskveiða (rýmkun frístundaveiða, aukin veiðiskylda o.fl.)
- 20/2010 endurskoðendur (starfsábyrgðartrygging)
- 19/2010 staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (lækkun framlaga)
- 18/2010 veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum)
- 17/2010 kjaramál flugvirkja (bann við vinnustöðvunum)
- 16/2010 tekjuskattur (leiðrétting)
- 14/2010 tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur (dreifing gjalddaga)
- 13/2010 hlutafélög og einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn)
- 12/2010 handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða (norræn handtökuskipun)
- 11/2010 nauðungarsala (frestun uppboðs)
- 4/2010 þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010
- 1/2010 ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (Icesave-reikningar)
- 157/2009 fjárlög 2010
- 155/2009 áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (öryggi frístundaskipa)
- 154/2009 Siglingastofnun Íslands (gjaldtökuheimild og sala sérhæfðrar þjónustu)
- 153/2009 samruni opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar
- 152/2009 stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (heildarlög)
- 151/2009 breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl. (fyrirframgreiðslur tekjuskatts)
- 150/2009 fjáraukalög 2009
- 149/2009 almenn hegningarlög (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.)
- 148/2009 veiting ríkisborgararéttar
- 147/2009 dómstólar (tímabundin fjölgun dómara)
- 146/2009 rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 (skilafrestur skýrslu, meðferð á Alþingi o.fl.)
- 145/2009 fjarskipti (lækkun jöfnunargjalds og EES-reglur um reiki)
- 144/2009 vitamál (hækkun gjalds)
- 143/2009 endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn (matvælalöggjöf, EES-reglur, breyting ýmissa laga)
- 142/2009 raforkulög (frestun gildistöku ákvæðis um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi)
- 141/2009 heimild til samninga um álver í Helguvík (gildistími samningsins og stimpilgjald)
- 140/2009 þjóðgarðurinn á Þingvöllum (undanþága frá lögum um frístundabyggð)
- 139/2009 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir)
- 138/2009 eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf.
- 137/2009 tekjuskattur (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)
- 136/2009 tekjuskattur o.fl. (landið eitt skattumdæmi o.fl.)
- 135/2009 úrvinnslugjald (frestun gjalds)
- 134/2009 atvinnuleysistryggingar o.fl. (aukið eftirlit og þrengri reglur)
- 133/2009 framhaldsskólar (gjaldtökuheimildir)
- 132/2009 lyfjalög (gildistaka ákvæðis um smásölu)
- 131/2009 sjúkratryggingar (gjaldtaka fyrir dvöl á sjúkrahóteli)
- 130/2009 ráðstafanir í skattamálum (breyting ýmissa laga, hækkun gjalda)
- 129/2009 umhverfis- og auðlindaskattur (heildarlög, kolefnisgjald og skattur á raforku og heitt vatn)
- 128/2009 tekjuöflun ríkisins (breyting ýmissa laga, auknar tekjur ríkissjóðs)
- 127/2009 kjararáð (framlenging launalækkunar alþingismanna og ráðherra)
- 126/2009 hlutafélög og einkahlutafélög (EES-reglur, réttindi hluthafa)
- 125/2009 fjármálafyrirtæki (lengri frestur til að höfða riftunarmál)
- 124/2009 skaðabótalög (meðábyrgð starfsmanns við vinnuslys)
- 123/2009 meðferð sakamála (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara)
- 122/2009 eftirlaun til aldraðra (afnám umsjónarnefndar)
- 121/2009 sjúkratryggingar (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir)
- 120/2009 almannatryggingar o.fl. (breyting ýmissa laga, lægri útgjöld ríkissjóðs)
- 119/2009 lax- og silungsveiði (atkvæðisréttur eigenda eyðijarða í veiðifélögum)
- 118/2009 innflutningur dýra (djúpfryst svínasæði)
- 117/2009 vörumerki (EES-reglur)
- 116/2009 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleiki upplýsinga, gildissvið laganna o.fl., EES-reglur)
- 108/2009 nauðungarsala (frestun uppboðs)
- 107/2009 aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins (almenn greiðslujöfnun o.fl.)
- 99/2009 fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (upplýsingar um fjárframlög 2002-2006)
- 98/2009 breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins
- 97/2009 ráðstafanir í ríkisfjármálum (vörugjöld á matvæli)
- 96/2009 ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (Icesave-samningar)
- 93/2009 meðhöndlun úrgangs (flutningur úrgangs milli landa, EES-reglur)
- 92/2009 eiturefni og hættuleg efni (flúoreraðar gróðurhúsalofttegundir, EES-reglur)
- 89/2009 framhaldsskólar (innheimta efnisgjalds)
- 88/2009 Bankasýsla ríkisins (heildarlög)
- 87/2009 kjararáð o.fl. (ákvörðunarvald um launakjör forstöðumanna)
- 86/2009 aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum)
- 85/2009 starfsmenn í hlutastörfum (EES-reglur, brottfall undanþágna)
- 84/2009 tímabundin ráðning starfsmanna (EES-reglur, ráðningarsamningar)
- 83/2009 lokafjárlög 2007
- 82/2009 breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti (EES-reglur)
- 81/2009 hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu, EES-reglur)
- 80/2009 embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála (efling embættisins)
- 79/2009 Ríkisútvarpið ohf. (gjalddagar útvarpsgjalds)
- 78/2009 Lánasjóður íslenskra námsmanna (afnám skilyrðis um ábyrgðarmenn)
- 77/2009 náms- og starfsráðgjafar (útgáfa leyfisbréfa)
- 76/2009 fjármálafyrirtæki (sparisjóðir)
- 75/2009 endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja (stofnun hlutafélags, heildarlög)
- 74/2009 fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti)
- 73/2009 gjaldeyrismál (viðurlög og stjórnvaldsheimildir)
- 70/2009 ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga)
- 69/2009 listamannalaun (brottfall eldri laga og breytt tilvísun)
- 67/2009 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (samningsbundnar greiðslur til bænda)
- 66/2009 stjórn fiskveiða (strandveiðar)
- 64/2009 virðisaukaskattur (brottfall ákvæðis um löggilta aðila)
- 61/2009 fjármálafyrirtæki (heimild til útgreiðslu úr þrotabúum gömlu bankanna)
- 60/2009 olíugjald og kílómetragjald og gjald af áfengi og tóbaki o.fl. (hækkun gjalda)
- 57/2009 listamannalaun (heildarlög)
- 56/2009 Ríkisendurskoðun (bættur aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum)
- 55/2009 sjúkraskrár (heildarlög)
- 54/2009 almenn hegningarlög (bann við kaupum á vændi)
- 53/2009 skaðabótalög (frádráttarreglur)
- 52/2009 barnaverndarlög (bann við líkamlegum refsingum o.fl.)
- 51/2009 heimild til samninga um álver í Helguvík (heildarlög)
- 50/2009 greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (heildarlög)
- 49/2009 Bjargráðasjóður (heildarlög)
- 48/2009 lífsýnasöfn (skil milli þjónustusýna og vísindasýna o.fl.)
- 47/2009 veiting ríkisborgararéttar
- 46/2009 tekjuskattur (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti)
- 45/2009 tekjuskattur (hærri vaxtabætur 2009)
- 44/2009 fjármálafyrirtæki (slitameðferð og kostnaður af störfum skilanefnda)
- 42/2009 visthönnun vöru sem notar orku (heildarlög, EES-reglur)
- 41/2009 niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkir til breyttrar orkuöflunar og orkusparnaðar)
- 40/2009 réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar (heildarlög)
- 39/2009 endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (hærra endurgreiðsluhlutfall)
- 38/2009 leikskólar og grunnskólar (réttur forsjárlausra foreldra til upplýsinga)
- 37/2009 atvinnuleysistryggingar (hlutaatvinnuleysisbætur, auknar upplýsingar, eftirlit o.fl.)
- 36/2009 málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð)
- 35/2009 náms- og starfsráðgjafar (heildarlög, EES-reglur)
- 34/2009 grunnskólar (samræmd könnunarpróf)
- 33/2009 tóbaksvarnir (EES-reglur, varúðarmerking og auglýsingar)
- 32/2009 ábyrgðarmenn (heildarlög)
- 31/2009 náttúruvernd (gjaldtökuheimild)
- 30/2009 raforkulög (frestun gildistöku ákvæða um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi)
- 29/2009 breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga (flutningur yfirstjórnar málaflokksins til umhverfisráðuneytis)
- 28/2009 lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu)
- 27/2009 tollalög og gjaldeyrismál (útflutningsviðskipti í erlendum gjaldmiðli)
- 26/2009 íslenskur ríkisborgararéttur (próf og gjaldtökuheimild)
- 25/2009 embætti sérstaks saksóknara (rýmri rannsóknarheimildir)
- 24/2009 gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun)
- 23/2009 aðför o.fl. (bætt staða skuldara)
- 22/2009 verðbréfaviðskipti (yfirtökureglur)
- 21/2009 iðnaðarmálagjald
- 20/2009 opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti (gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins)
- 19/2009 virðisaukaskattur (samræming málsliða)
- 18/2009 sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (frestun innheimtu eftirlitsgjalds)
- 17/2009 tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur (greiðsludreifing aðflutningsgjalda)
- 16/2009 kosningar til Alþingis (frestir, mörk kjördæma o.fl.)
- 15/2009 loftferðir (flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.)
- 13/2009 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl. (útgreiðsla séreignarsparnaðar)
- 12/2009 eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara (afnám laganna)
- 11/2009 stjórn fiskveiða (gildistími ákvæða um áframeldi og krókaaflahlutdeild)
- 10/2009 virðisaukaskattur (hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað)
- 9/2009 uppbygging og rekstur fráveitna (heildarlög)
- 8/2009 leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (umsagnarréttur sveitarfélaga)
- 7/2009 kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt)
- 6/2009 tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald (lögveðsréttur fasteignaskatts og endurgreiðsla gatnagerðargjalds)
- 5/2009 Seðlabanki Íslands (skipulag yfirstjórnar og peningastefnunefnd)
- 177/2008 fjárlög 2009
- 176/2008 fjáraukalög 2008
- 175/2008 virðisaukaskattur, vörugjald o.fl. (framlenging ákvæða um lækkun gjalda af vistvænum ökutækjum)
- 174/2008 Ríkisútvarpið ohf. (fjárhæð sérstaks gjalds)
- 173/2008 ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga)
- 172/2008 fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum
- 171/2008 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (greiðsla séreignarsparnaðar, fjárfestingarstefna, EES-reglur o.fl.)
- 170/2008 skattlagning kolvetnisvinnslu (heildarlög)
- 169/2008 eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara (réttindaávinnsla o.fl.)
- 168/2008 stimpilgjald (fjárnámsendurrit)
- 167/2008 tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki (tollfrjáls innflutningur ferðamanna á varningi o.fl.)
- 166/2008 kolvetnisstarfsemi (breyting ýmissa laga)
- 165/2008 dýravernd (hlutverk tilraunadýranefndar og gjaldtökuheimild)
- 164/2008 tekjuskattur (gerð skattframtala o.fl.)
- 163/2008 veiting ríkisborgararéttar
- 162/2008 ársreikningar (heimild til færslu bókhalds í erlendum gjaldmiðli)
- 161/2008 aukatekjur ríkissjóðs (niðurfelling skilmálabreytingagjalds fasteignaveðlána o.fl.)
- 160/2008 þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (heildarlög)
- 159/2008 vextir og verðtrygging (lækkun dráttarvaxta)
- 158/2008 tryggingagjald (brottfall ákvæðis um hlutdeild Icepros í gjaldi)
- 157/2008 virðisaukaskattur (gjaldaaðlögun og uppgjörstímabil)
- 156/2008 meðferð sakamála (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara)
- 155/2008 almannatryggingar (frítekjumark öryrkja)
- 154/2008 frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl. (framlenging aðlögunartíma)
- 153/2008 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarstofn eftirlitsgjalds)
- 152/2008 niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs
- 149/2008 verslun með áfengi og tóbak (álagning ÁTVR)
- 148/2008 kjararáð (launalækkun alþingismanna og ráðherra)
- 147/2008 tollalög (landið eitt tollumdæmi)
- 146/2008 lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu)
- 145/2008 búnaðargjald (nýr staðall um atvinnugreinaflokkun)
- 144/2008 umgengni um nytjastofna sjávar (útflutningur óunnins afla)
- 143/2008 stjórn fiskveiða (aukin heimild til flutnings aflamarks milli ára)
- 142/2008 rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 (rannsóknarnefnd á vegum Alþingis)
- 140/2008 vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna útflutnings ökutækja)
- 139/2008 niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála
- 138/2008 húsnæðismál (lengri lánstími skuldbreytingarlána vegna greiðsluerfiðleika)
- 137/2008 olíugjald og kílómetragjald, vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og bifreiðagjald (hækkun gjalda)
- 136/2008 gjald af áfengi og tóbaki (hækkun áfengisgjalds og tóbaksgjalds)
- 135/2008 embætti sérstaks saksóknara (rannsókn á fjárþroti fjármálafyrirtækja)
- 134/2008 gjaldeyrismál (takmörkun gjaldeyrisviðskipta)
- 133/2008 greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga (greiðslujöfnunarvísitala)
- 132/2008 stimpilgjald (undanþága gjalds vegna skuldbreytingar lána)
- 131/2008 atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa (hærri bætur vegna minnkaðs starfshlutfalls)
- 130/2008 tollalög (greiðsluaðlögun aðflutningsgjalda)
- 129/2008 fjármálafyrirtæki (leyfisbundin starfsemi þrotabús)
- 127/2008 vatnalög (frestun gildistöku laganna)
- 126/2008 alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (kosning í þróunarsamvinnunefnd)
- 125/2008 heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði (breytt staða íslenskra banka)
- 124/2008 vopnalög (námskeiðs- og prófagjöld)
- 123/2008 Þjóðskjalasafn Íslands (rafræn gagna- og skjalasöfn o.fl.)
- 122/2008 nálgunarbann (heildarlög)
- 121/2008 alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (heildarlög)
- 120/2008 lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu)
- 119/2008 Viðlagatrygging Íslands (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 118/2008 fjarskipti (EES-reglur)
- 117/2008 Póst- og fjarskiptastofnun (eftirlitsúrræði og málskot)
- 112/2008 sjúkratryggingar (heildarlög)
- 98/2008 lokafjárlög 2006
- 97/2008 lyfjalög (aukin samkeppni, lyfjaverð o.fl.)
- 96/2008 breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti (breyting ýmissa laga)
- 95/2008 innheimtulög (heildarlög)
- 94/2008 samkeppnislög (samruni fyrirtækja, EES-reglur)
- 93/2008 framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða (heildarlög)
- 92/2008 framhaldsskólar (heildarlög)
- 91/2008 grunnskólar (heildarlög)
- 90/2008 leikskólar (heildarlög)
- 89/2008 Lánasjóður íslenskra námsmanna (búsetuskilyrði, EES-ríkisborgarar)
- 88/2008 meðferð sakamála (heildarlög)
- 87/2008 menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (kröfur til kennaramenntunar o.fl.)
- 86/2008 útlendingar (flokkar dvalarleyfa, EES-reglur o.fl.)
- 85/2008 opinberir háskólar (heildarlög)
- 84/2008 uppbót á eftirlaun
- 83/2008 skráning og mat fasteigna (starfsemi og fjármögnun Fasteignamats ríkisins)
- 82/2008 almannavarnir (heildarlög)
- 81/2008 flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu (breyting ýmissa laga)
- 80/2008 ársreikningar (EES-reglur, endurskoðunarnefndir)
- 79/2008 endurskoðendur (EES-reglur, heildarlög)
- 78/2008 atvinnuréttindi útlendinga o.fl. (tegundir atvinnuleyfa, EES-reglur o.fl.)
- 77/2008 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (aukið eftirlit og skráningarskylda)
- 76/2008 stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.
- 75/2008 frístundabyggð (heildarlög)
- 74/2008 fæðingar- og foreldraorlof (viðmiðunartímabil launa o.fl.)
- 73/2008 meðhöndlun úrgangs (EES-reglur, rafeindatækjaúrgangur)
- 72/2008 Fiskræktarsjóður (hlutverk og staða sjóðsins)
- 71/2008 fiskeldi (heildarlög)
- 70/2008 Veðurstofa Íslands (heildarlög)
- 69/2008 breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa (samræmdur þinglýsingargagnagrunnur)
- 68/2008 rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl. (leyfisveitingarvald til Orkustofnunar)
- 67/2008 raforkulög (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds)
- 66/2008 Landeyjahöfn (heildarlög)
- 65/2008 umferðarlög (gjald vegna vanrækslu á skoðun ökutækja)
- 64/2008 rafræn eignarskráning verðbréfa (viðskipti með verðbréf í erlendri mynt)
- 63/2008 neytendalán (efling neytendaverndar)
- 61/2008 tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga)
- 60/2008 heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008
- 59/2008 stimpilgjald (undanþágur frá gjaldi)
- 58/2008 breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður)
- 57/2008 almannatryggingar (frítekjumark örorkulífeyrisþega)
- 56/2008 vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (hækkun gjalds fyrir veiðikort)
- 55/2008 staðfest samvist (heimild presta til að staðfesta samvist)
- 54/2008 tæknifrjóvgun (heimild einhleypra kvenna o.fl.)
- 53/2008 meðferð einkamála (fullgilding þriggja alþjóðasamninga)
- 52/2008 Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð (lagaval í málum er varða fjármál hjóna)
- 51/2008 ættleiðingar (gildistími forsamþykkis)
- 50/2008 eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins (EES-reglur)
- 48/2008 ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls
- 47/2008 hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun reglna um greiðslu hlutafjár í öðru en reiðufé, EES-reglur o.fl.)
- 46/2008 öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga (löggilding á rafverktökum)
- 45/2008 efni og efnablöndur (EES-reglur)
- 44/2008 veiting ríkisborgararéttar
- 43/2008 hlutafélög og einkahlutafélög (EES-reglur, rafræn skráning upplýsinga)
- 42/2008 brottfall laga um læknaráð
- 41/2008 varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat í dreifbýli)
- 40/2008 samræmd neyðarsvörun (heildarlög)
- 39/2008 áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa (EES-reglur, öryggisstjórnun skipa)
- 38/2008 tekjuskattur (breyting ýmissa laga)
- 35/2008 sértryggð skuldabréf (staða afleiðusamninga)
- 34/2008 varnarmálalög (heildarlög)
- 33/2008 samgönguáætlun
- 30/2008 upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur)
- 29/2008 matvæli (EES-reglur, rekjanleiki umbúða)
- 28/2008 geislavarnir (einfaldara eftirlit o.fl.)
- 27/2008 tæknifrjóvgun (stofnfrumurannsóknir)
- 17/2008 almannatryggingar og málefni aldraðra (bætt kjör aldraðra og öryrkja)
- 13/2008 einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks (brottfall laganna)
- 12/2008 flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis (breyting ýmissa laga)
- 11/2008 sértryggð skuldabréf (heildarlög)
- 10/2008 jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (heildarlög)
- 8/2008 þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (aðstoðarmenn alþingismanna)
- 179/2007 fjárlög 2008
- 173/2007 fjáraukalög 2007
- 172/2007 erfðafjárskattur (fasteignir í eigu erlendra dánarbúa o.fl.)
- 171/2007 ársreikningar (EES-reglur o.fl.)
- 170/2007 tollalög (leyfisveitingar, tollafgreiðslugengi o.fl.)
- 169/2007 staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (breyting ýmissa laga)
- 168/2007 kjararáð (úrskurðarvald ráðsins)
- 167/2007 tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands (breyting ýmissa laga)
- 166/2007 tekjuskattur (hækkun viðmiðunarfjárhæða, greiðsla barnabóta o.fl.)
- 165/2007 skráning og mat fasteigna (nýir gjaldstofnar)
- 164/2007 aukatekjur ríkissjóðs (lagatilvísanir og fjárhæð gjalds fyrir vegabréfaþjónustu)
- 163/2007 Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð (heildarlög)
- 162/2007 olíugjald og kílómetragjald (ótímabundin lækkun olíugjalds og kílómetragjalds)
- 161/2007 þingsköp Alþingis (starfstími Alþingis, eftirlitshlutverk, ræðutími o.fl.)
- 160/2007 almannatryggingar o.fl. (verkaskipting ráðuneyta, kaup á heilbrigðisþjónustu)
- 159/2007 siglingalög (uppfærsla takmörkunarfjárhæða)
- 158/2007 greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna (tekjutengdar greiðslur, foreldrar utan vinnumarkaðar)
- 157/2007 ráðstöfun á söluandvirði Landssímans hf. (frestun framkvæmda)
- 156/2007 vátryggingarsamningar (afmörkun á heimild til upplýsingaöflunar)
- 155/2007 umferðarlög og vátryggingastarfsemi (EES-reglur)
- 154/2007 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarstofn eftirlitsgjalds)
- 153/2007 úrvinnslugjald (frestun og fjárhæð gjalds)
- 152/2007 greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks (fjölgun greiðsludaga)
- 151/2007 stjórn fiskveiða (veiðigjald fyrir þorsk og rækju)
- 150/2007 fyrning kröfuréttinda (heildarlög)
- 149/2007 veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (friðun hafsvæða)
- 148/2007 meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra (brottfall laganna)
- 147/2007 happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna (framlenging rekstrarheimildar)
- 146/2007 happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (framlenging rekstrarheimildar)
- 145/2007 hafnalög (geymslugjald og heimild til að fresta framkvæmdum)
- 144/2007 fjármálafyrirtæki (starfsleyfi)
- 143/2007 fjarskipti (hækkun jöfnunargjalds)
- 142/2007 skipan ferðamála (viðurlög o.fl.)
- 141/2007 innflutningur dýra (ákvörðunarvald til yfirdýralæknis)
- 140/2007 málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð)
- 139/2007 veiting ríkisborgararéttar
- 138/2007 Lánasýsla ríkisins (afnám stofnunarinnar og flutningur verkefna til Seðlabanka Íslands)
- 135/2007 notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 133/2007 vatnalög (frestun gildistöku laganna)
- 112/2007 viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík
- 111/2007 fjármálafyrirtæki o.fl. (EES-reglur)
- 110/2007 kauphallir (EES-reglur, heildarlög)
- 109/2007 Stjórnarráð Íslands (sameining ráðuneyta, tilfærsla verkefna)
- 108/2007 verðbréfaviðskipti (heildarlög, EES-reglur)
- 106/2007 þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu (stækkun Evrópusambandsins og EES)
- 105/2007 almannatryggingar og málefni aldraðra (afnám tekjutengingar við atvinnutekjur 70 ára og eldri)
- 102/2007 þingsköp Alþingis (skipan fastanefnda)
- 100/2007 almannatryggingar (endurútgefin)
- 99/2007 félagsleg aðstoð (endurútgefin)
- 91/2007 bókmenntasjóður (heildarlög)
- 87/2007 lokafjárlög 2005
- 86/2007 skattlagning kaupskipaútgerðar (tonnaskattur og ríkisaðstoð)
- 85/2007 veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (heildarlög, leyfisveitingar)
- 84/2007 opinber innkaup (heildarlög, EES-reglur)
- 83/2007 umferðarlög (hlífðarfatnaður bifhjólamanna)
- 82/2007 staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (eignarhald prestssetra, skipan sóknarpresta)
- 81/2007 íslenskur ríkisborgararéttur (próf í íslensku o.fl.)
- 80/2007 vegalög (heildarlög)
- 79/2007 umferðarlög (bifreiðastæði fatlaðra)
- 78/2007 starfstengdir eftirlaunasjóðir (EES-reglur)
- 77/2007 vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (metangasbifreiðar)
- 76/2007 tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (samsköttun sambúðarfólks, EES-reglur o.fl.)
- 75/2007 opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun (heildarlög, Nýsköpunarmiðstöð Íslands)
- 73/2007 íslenska friðargæslan (heildarlög)
- 72/2007 réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.
- 71/2007 námsgögn (heildarlög)
- 70/2007 æskulýðslög (heildarlög)
- 69/2007 umferðarlög (ökuskírteini, hert viðurlög)
- 68/2007 þingsköp Alþingis
- 67/2007 lögheimili og brunavarnir (skráning í atvinnuhúsnæði, ólögmæt búseta)
- 66/2007 náttúruvernd (rýmkun kæruréttar og aukin vernd bergtegunda)
- 65/2007 losun gróðurhúsalofttegunda (heildarlög)
- 64/2007 útflutningsaðstoð (fjármögnun Útflutningsráðs)
- 63/2007 Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl. (eftirlitsheimildir)
- 62/2007 lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins (ríkisstarfsmenn hjá alþjóðlegum stofnunum)
- 61/2007 almenn hegningarlög (kynferðisbrot)
- 60/2007 Vatnajökulsþjóðgarður (heildarlög)
- 59/2007 Vísinda- og tækniráð (verksvið og heiti ráðsins)
- 58/2007 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (sauðfjársamningur)
- 57/2007 breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd (EES-reglur, neytendavernd)
- 56/2007 neytendavernd (EES-reglur)
- 55/2007 viðurlög við brotum á fjármálamarkaði (viðurlög við efnahagsbrotum)
- 54/2007 hlutafélög o.fl. (EES-reglur)
- 53/2007 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (hlutverk og starfsemi sjóðsins)
- 52/2007 samkeppnislög (viðurlög við efnahagsbrotum)
- 51/2007 vextir og verðtrygging (verðsöfnunartími vísitölu)
- 50/2007 sameignarfélög (heildarlög)
- 49/2007 leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (rannsóknir á kolvetnisauðlindum)
- 48/2007 Orkustofnun (tilfærsla vatnamælinga, gagnaöflun um orkulindir o.fl.)
- 47/2007 umhverfismengun af völdum einnota umbúða (grunnur skilagjalds)
- 46/2007 úrvinnslugjald (umbúðanúmer og prósentutölur)
- 45/2007 skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (heildarlög)
- 44/2007 aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum (EES-reglur)
- 43/2007 sóttvarnalög (stjórnsýsluleg staða sóttvarnalæknis o.fl.)
- 42/2007 Heyrnar- og talmeinastöð (heildarlög)
- 41/2007 landlæknir (heildarlög)
- 40/2007 heilbrigðisþjónusta (heildarlög)
- 39/2007 fjarskipti (öryggi í fjarskiptum og aukin neytendavernd)
- 38/2007 íslensk alþjóðleg skipaskrá (heildarlög)
- 37/2007 sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands
- 36/2007 Þjóðskjalasafn Íslands (öryggismálasafn)
- 35/2007 Náttúruminjasafn Íslands (heildarlög)
- 34/2007 breyting á lögum á sviði Neytendastofu (áfrýjunarnefnd neytendamála, faggilding)
- 33/2007 lögmenn (EES-reglur)
- 32/2007 málefni aldraðra (greiðslur fjármagnstekjuhafa í Framkvæmdasjóð aldraðra)
- 31/2007 varnir gegn landbroti (valdmörk milli ráðherra)
- 30/2007 áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (heildarlög)
- 29/2007 málefni aldraðra (vistunarmatsnefndir)
- 28/2007 hafnalög (gjaldskrár, neyðarhafnir, EES-reglur o.fl.)
- 27/2007 vísitala neysluverðs (viðmiðunartími, EES-reglur)
- 26/2007 skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn
- 25/2007 almenn hegningarlög (aukin refsivernd lögreglu)
- 24/2007 breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl. (leyfisveitingar sýslumanna)
- 23/2007 veiting ríkisborgararéttar
- 22/2007 veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi (ólöglegar veiðar)
- 21/2007 stjórn fiskveiða (úthlutun byggðakvóta)
- 20/2007 aukatekjur ríkissjóðs (löggilding starfsheitis grafískra hönnuða)
- 18/2007 siglingavernd (EES-reglur)
- 16/2007 tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða (aukin heimild)
- 15/2007 úrvinnslugjald (fjárhæð gjalds á umbúðir)
- 14/2007 virðisaukaskattur (afreikningshlutföll og uppgjörstímabil)
- 7/2007 Sinfóníuhljómsveit Íslands (rekstraraðilar)
- 6/2007 Ríkisútvarpið ohf. (heildarlög)
- 179/2006 fjárlög 2007
- 178/2006 skráning og mat fasteigna (framlenging umsýslugjalds)
- 177/2006 tryggingagjald (lækkun gjalds og jöfnun örorkubyrði lífeyrissjóða)
- 176/2006 ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli
- 175/2006 vörugjald og virðisaukaskattur (lækkun matarskatts)
- 174/2006 tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (lækkun tekjuskatts o.fl.)
- 173/2006 búnaðarfræðsla (Háskólinn á Hólum)
- 172/2006 Póst- og fjarskiptastofnun (tekjugrunnur)
- 171/2006 Flugmálastjórn Íslands (heimildir til gjaldtöku)
- 170/2006 fjármálafyrirtæki (eigið fé, EES-reglur)
- 169/2006 olíugjald og kílómetragjald o.fl. (refsiákvæði og tímabundin lækkun olíugjalds)
- 168/2006 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarhlutföll)
- 167/2006 lífeyrissjóðir (lágmarksiðgjald og breytingar á samþykktum sjóða)
- 166/2006 almannatryggingar og málefni aldraðra (lífeyrisgreiðslur elli- og örorkulífeyrisþega o.fl.)
- 165/2006 loftferðir (EES-reglur)
- 164/2006 breyting á lögum á orkusviði (eignarhlutir ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja, Orkubúi Vestfjarða og Rarik)
- 163/2006 breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (viðurlagaákvæði)
- 162/2006 fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (heildarlög)
- 161/2006 upplýsingalög (endurnot opinberra upplýsinga, EES-reglur)
- 160/2006 ársreikningar (vanskil á ársreikningi)
- 159/2006 endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma laganna o.fl.)
- 158/2006 jarðalög (veðtökuheimildir óðalsbænda)
- 157/2006 álbræðsla á Grundartanga (tekjuskattur á arð o.fl.)
- 156/2006 ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf. (tímasetningar á tilteknum ráðstöfunum)
- 155/2006 fæðingar- og foreldraorlof (aðgreining umönnunargreiðslna og fæðingarorlofsgreiðslna)
- 154/2006 Landsvirkjun (eignarhald og fyrirsvar)
- 153/2006 gatnagerðargjald (heildarlög)
- 152/2006 ættleiðingarstyrkir (heildarlög)
- 151/2006 upplýsingar og samráð í fyrirtækjum (EES-reglur)
- 150/2006 stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga (EES-reglur o.fl.)
- 149/2006 lögheimili og skipulags- og byggingarlög (óheimil skráning lögheimilis í frístundabyggð)
- 148/2006 veiting ríkisborgararéttar
- 147/2006 málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð)
- 146/2006 tollalög (ökutæki á erlendum skráningarnúmerum, EES-reglur)
- 143/2006 flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta
- 141/2006 fjáraukalög 2006
- 140/2006 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (skuldabréfaeign lífeyrissjóða)
- 139/2006 vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (framlenging tímabundinnar lækkunar gjalds)
- 135/2006 tekjuskattur (vaxtabætur)
- 127/2006 réttur nefndar til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál
- 116/2006 stjórn fiskveiða (endurútgefin)
- 111/2006 lokafjárlög 2004
- 108/2006 samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja (sameiginlegt efnahagssvæði)
- 107/2006 skráning losunar gróðurhúsalofttegunda (heildarlög)
- 106/2006 úrvinnslugjald (verkaskipting Úrvinnslusjóðs og sveitarfélaga o.fl.)
- 105/2006 umhverfismat áætlana
- 104/2006 náttúruvernd (efnistaka úr gömlum námum)
- 103/2006 landmælingar og grunnkortagerð (heildarlög)
- 102/2006 stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands
- 101/2006 siglingalög (öryggi á sjó)
- 100/2006 Flugmálastjórn Íslands (heildarlög)
- 99/2006 brottfall laga um Flugskóla Íslands hf.
- 98/2006 grunnskólar (sjálfstætt reknir grunnskólar o.fl.)
- 97/2006 höfundalög (lækkun fylgiréttargjalds, EES-reglur)
- 96/2006 afréttamálefni, fjallskil o.fl. (fjögurra vikna innlausnarfrestur óskilapenings)
- 95/2006 landshlutaverkefni í skógrækt (samræming laga, endurgreiðsla framlaga o.fl.)
- 94/2006 verðbréfaviðskipti (útboðs- og skráningarlýsingar, EES-reglur)
- 93/2006 einkahlutafélög (stjórnhættir, starfskjör stjórnenda)
- 92/2006 evrópsk samvinnufélög (EES-reglur)
- 91/2006 mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn (heildarlög, EES-reglur)
- 90/2006 hlutafélög (opinber hlutafélög)
- 89/2006 hlutafélög (stjórnhættir, starfskjör stjórnenda)
- 88/2006 hlutafélög (samlagshlutafélög o.fl.)
- 87/2006 lausafjárkaup, þjónustukaup og neytendakaup (kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa)
- 86/2006 niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkir til hitaveitna)
- 85/2006 starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða (opinber skráning verðbréfa, EES-reglur)
- 84/2006 löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum (grafískir hönnuðir)
- 83/2006 tóbaksvarnir (reykingabann)
- 82/2006 almannatryggingar (samningar við sérgreinalækna)
- 81/2006 olíugjald og kílómetragjald o.fl. (framlenging á lækkun olíugjalds)
- 80/2006 tollalög og tekjuskattur (fækkun tollumdæma o.fl.)
- 79/2006 álagning skatta og gjalda vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga (EES-reglur)
- 78/2006 Lífeyrissjóður bænda (einföldun og samræming lagaákvæða)
- 77/2006 tekjuskattur (samlagshlutafélög og lífeyrissjóðir)
- 76/2006 starfsemi innri markaðarins í tengslum við frjálsa vöruflutninga innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur)
- 75/2006 Happdrætti Háskóla Íslands (einkaleyfisgjald og greiðsla vinninga í peningum)
- 74/2006 almenn hegningarlög o.fl. (samningur Evrópuráðsins um tölvubrot)
- 73/2006 veiting ríkisborgararéttar
- 72/2006 vegabréf (ný gerð vegabréfa, nýr útgefandi o.fl.)
- 71/2006 framsal sakamanna (málsmeðferðarreglur)
- 70/2006 fullnusta refsidóma (flutningur sektarinnheimtu til Blönduóss)
- 69/2006 breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar (sameiginleg forsjá barns o.fl.)
- 68/2006 Matvælarannsóknir hf.
- 67/2006 fjármálaeftirlit (breyting ýmissa laga)
- 66/2006 umferðarlög (EES-reglur o.fl.)
- 65/2006 réttarstaða samkynhneigðra (breyting ýmissa laga)
- 64/2006 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (ESB-reglur)
- 63/2006 háskólar (heildarlög)
- 62/2006 eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum (heildarlög)
- 61/2006 lax- og silungsveiði (heildarlög)
- 60/2006 varnir gegn fisksjúkdómum (heildarlög)
- 59/2006 Veiðimálastofnun (heildarlög)
- 58/2006 fiskrækt (heildarlög)
- 57/2006 eldi vatnafiska (heildarlög)
- 56/2006 aukatekjur ríkissjóðs (nýjar gjaldtökuheimildir)
- 55/2006 vinnumarkaðsaðgerðir (heildarlög)
- 54/2006 atvinnuleysistryggingar (heildarlög)
- 53/2006 öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum
- 52/2006 Landhelgisgæsla Íslands (heildarlög)
- 51/2006 þjóðskrá og almannaskráning (flutningur Þjóðskrár til dómsmálaráðuneytisins)
- 50/2006 flutningur þjóðskrár og almannaskráningar frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis
- 48/2006 tekjuskattur (gengishagnaður)
- 47/2006 kjararáð (heildarlög)
- 46/2006 lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði (skipulag löggæslunnar, greiningardeildir)
- 45/2006 virðisaukaskattur (lágmark virðisaukaskattsskyldrar sölu o.fl.)
- 44/2006 uppboðsmarkaðir sjávarafla (EES-reglur)
- 43/2006 Verkefnasjóður sjávarútvegsins (ráðstöfun fjár)
- 42/2006 stjórn fiskveiða (hámark á krókaaflahlutdeild o.fl.)
- 41/2006 stjórn fiskveiða (afnám sérúthlutunar á þorski)
- 40/2006 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
- 34/2006 Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar (stjórn og rekstur flugvallarins)
- 33/2006 framhaldsskólar (viðskiptabraut og afnám samræmdra prófa)
- 29/2006 einkahlutafélög (EES-reglur, upplýsingaákvæði)
- 28/2006 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (lágmarksiðgjald og heimildir til fjárfestingar)
- 27/2006 almenn hegningarlög (heimilisofbeldi)
- 26/2006 bílaleigur (flutningur leyfisveitinga o.fl.)
- 25/2006 stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins
- 24/2006 faggilding o.fl.
- 23/2006 upplýsingaréttur um umhverfismál (EES-reglur)
- 22/2006 greiðslur til foreldra langveikra barna
- 21/2006 atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga (ríkisborgarar nýrra aðildarríkja)
- 20/2006 vatnalög (heildarlög)
- 19/2006 þjóðlendur (framkvæmdastjóri og verklok nefndarinnar)
- 18/2006 hlutafélög (EES-reglur, upplýsingaákvæði)
- 13/2006 Siglingastofnun Íslands (fulltrúi skemmtibátaeigenda í siglingaráði)
- 12/2006 rannsókn sjóslysa (forstöðumaður, aðgangur að gögnum)
- 11/2006 hafnalög (frestun framkvæmda o.fl.)
- 10/2006 heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó
- 9/2006 höfundalög (EES-reglur)
- 6/2006 staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (kjördæmi kirkjuþings o.fl.)
- 5/2006 rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu (vatnsaflsrannsóknir, leyfi o.fl.)
- 3/2006 ársreikningar (endurútgefin)
- 2/2006 Kjaradómur og kjaranefnd (ógilding úrskurðar)
- 152/2005 fjárlög 2006
- 142/2005 fjáraukalög 2005
- 140/2005 tekjustofnar sveitarfélaga (undanþágur frá greiðslu fasteignaskatts o.fl.)
- 139/2005 starfsmannaleigur
- 138/2005 aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (EES-reglur, læknar í starfsnámi)
- 137/2005 húsnæðismál (varasjóður viðbótarlána)
- 136/2005 olíugjald og kílómetragjald o.fl. (sérstakt kílómetragjald)
- 135/2005 ársreikningar (EES-reglur)
- 134/2005 staðgreiðsla opinberra gjalda (vanskil á vörslufé)
- 133/2005 ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.
- 132/2005 fjarskiptasjóður
- 131/2005 Ábyrgðasjóður launa (hækkun gjalds)
- 130/2005 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (hækkun eftirlitsgjalds)
- 129/2005 Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (skráning upplýsinga um einstaklinga og hluti, EES-reglur)
- 128/2005 innflutningur dýra (afnám opinberrar verðskrár fyrir einangrunarstöðvar)
- 127/2005 einkaleyfi (nauðungarleyfi)
- 126/2005 olíugjald og kílómetragjald o.fl. (framlenging á lækkun gjalds)
- 125/2005 hollustuhættir og mengunarvarnir (úttekt faggilts aðila)
- 124/2005 meðferð opinberra mála (birting dóms)
- 123/2005 dýravernd (EES-reglur, bann við tilraunum á dýrum við prófun snyrtivara)
- 122/2005 málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð)
- 121/2005 veiting ríkisborgararéttar
- 120/2005 búnaðargjald (lækkun gjalds)
- 119/2005 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðmiðlunargjöld)
- 118/2005 vátryggingarsamningar (heilsutryggingar og áhættulíftryggingar)
- 117/2005 verslunaratvinna (EES-reglur, höfundarréttargjald)
- 116/2005 tekjuskattur og eignarskattur (hækkun sjómannaafsláttar)
- 115/2005 stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum (gildistími laganna o.fl.)
- 114/2005 úrvinnslugjald (reiknireglur, endurgreiðsla og lækkun gjalds)
- 88/2005 tollalög (heildarlög)
- 85/2005 verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess
- 84/2005 framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum (fráveituframkvæmdir einkaaðila)
- 83/2005 almenn hegningarlög (bann við limlestingu á kynfærum kvenna)
- 82/2005 verðbréfaviðskipti (tilvísanir í greinanúmer laganna)
- 81/2005 meðferð opinberra mála (sektarinnheimta)
- 80/2005 Landbúnaðarstofnun
- 79/2005 uppboðsmarkaðir sjávarafla (heildarlög)
- 78/2005 fjarskipti (fjarskiptaáætlun o.fl.)
- 77/2005 tekjuskattur og eignarskattur (aðsetursregla)
- 76/2005 breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar
- 75/2005 loftferðir (EES-reglur)
- 74/2005 mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög (matsferli, málskotsréttur, úrskurðarnefnd o.fl.)
- 73/2005 skipan ferðamála (heildarlög)
- 72/2005 virðisaukaskattur o.fl. (vetnisbifreiðar)
- 71/2005 fjáröflun til vegagerðar (uppgjör þungaskatts)
- 70/2005 olíugjald og kílómetragjald (lækkun olíugjalds)
- 69/2005 álbræðsla á Grundartanga (fasteignaskattur)
- 68/2005 Lánasjóður landbúnaðarins (afnám laganna)
- 67/2005 búnaðarlög (afnám mjólkurgjalds)
- 66/2005 starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða (verðbréfaviðskipti í minni fyrirtækjum)
- 65/2005 breyting á ýmsum lögum á orkusviði (skattskylda orkufyrirtækja, breyting ýmissa laga)
- 64/2005 lokafjárlög 2003
- 63/2005 lokafjárlög 2002
- 62/2005 Neytendastofa og talsmaður neytenda
- 61/2005 umgengni um nytjastofna sjávar (meðafli, leyfissviptingar)
- 59/2005 veiting ríkisborgararéttar
- 58/2005 lyfjalög og heilbrigðisþjónusta (EES-reglur, blóðbanki, lyfjaeftirlitsgjald o.fl.)
- 57/2005 eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins
- 56/2005 mannréttindasáttmáli Evrópu (eftirlitskerfi samningsins)
- 55/2005 útflutningur hrossa (hámarksaldur útflutningshrossa)
- 54/2005 stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs (verksvið Vöruþróunar- og markaðssjóðs)
- 53/2005 almannatryggingar (tannlæknakostnaður aldraðra, öryrkja og barna)
- 52/2005 gæðamat á æðardúni (heildarlög)
- 51/2005 fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi (farmflutningar)
- 50/2005 skattskylda orkufyrirtækja
- 49/2005 fullnusta refsinga
- 48/2005 bókhald (ársreikningar o.fl.)
- 47/2005 Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga (aðild og viðmiðunarlaun)
- 46/2005 fjárhagslegar tryggingarráðstafanir (EES-reglur)
- 45/2005 ársreikningar (EES-reglur, reikningsskilastaðlar)
- 44/2005 samkeppnislög (heildarlög, EES-reglur)
- 40/2005 áfengislög (áfengi til iðnaðarnota og í atvinnuskyni)
- 39/2005 Lífeyrissjóður bænda (hækkun iðgjalds, aldurstenging réttinda o.fl.)
- 38/2005 happdrætti (heildarlög, EES-reglur)
- 37/2005 úrvinnslugjald (vaxtatekjur og frestun umbúðagjalds)
- 36/2005 vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (rjúpnaveiðar, sölubann og takmörkun veiða)
- 35/2005 meinatæknar og heilbrigðisþjónusta (lífeindafræðingar)
- 34/2005 græðarar
- 33/2005 fjarsala á fjármálaþjónustu (EES-reglur)
- 32/2005 miðlun vátrygginga (EES-reglur)
- 31/2005 verðbréfaviðskipti (EES-reglur)
- 28/2005 stjórn fiskveiða (sóknardagar, meðafli, áframeldi o.fl.)
- 27/2005 Þróunarsjóður sjávarútvegsins (gildistími laganna)
- 26/2005 löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (EES-reglur)
- 25/2005 sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness
- 24/2005 rannsóknarnefnd umferðarslysa
- 23/2005 sveitarstjórnarlög (kjördagur, sameining sveitarfélaga)
- 22/2005 umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (refsiákvæði, breyting ýmissa laga)
- 21/2005 almenn hegningarlög (vararefsing fésektar)
- 20/2005 virðisaukaskattur (samskráning hlutafélaga)
- 18/2005 helgidagafriður (afgreiðslutími matvöruverslana)
- 17/2005 sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eignarhald á fasteignasölu)
- 16/2005 veiting ríkisborgararéttar
- 15/2005 Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (heildarlög)
- 13/2005 stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur
- 12/2005 einkaleyfi (EES-reglur, einkaréttur lyfja)
- 11/2005 afnám laga um Tækniháskóla Íslands
- 8/2005 þriðja kynslóð farsíma
- 7/2005 einkamálalög og þjóðlendulög (gjafsókn)
- 150/2004 hollustuhættir og mengunarvarnir (hollustuháttaráð)
- 149/2004 raforkulög (gjaldskrár, tekjumörk o.fl.)
- 148/2004 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingar)
- 147/2004 veiting ríkisborgararéttar
- 146/2004 greiðslur yfir landamæri í evrum (EES-reglur)
- 145/2004 starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (ágreiningsmál, samráðsnefndir)
- 144/2004 aukatekjur ríkissjóðs (hækkun gjalda)
- 143/2004 Norræni fjárfestingarbankinn (afnám laga nr. 26/1976)
- 142/2004 veðurþjónusta
- 141/2004 Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (stjórn, innheimtuþóknun)
- 140/2004 Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðslur, málsmeðferð o.fl.)
- 139/2004 skráning og mat fasteigna (auðkennisnúmer, umsýslugjald o.fl.)
- 138/2004 kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (kirkjugarðsgjald o.fl.)
- 137/2004 Lífeyrissjóður sjómanna (afnám laganna)
- 136/2004 Lánasjóður sveitarfélaga (heildarlög)
- 135/2004 Háskólinn á Akureyri (skrásetningargjald)
- 134/2004 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjaldaheimildir)
- 133/2004 Kennaraháskóli Íslands (skrásetningargjald)
- 132/2004 Háskóli Íslands (skrásetningargjald)
- 131/2004 bifreiðagjald (hækkun gjalds)
- 130/2004 fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi (EES-reglur)
- 129/2004 tekjuskattur og eignarskattur (skatthlutfall, afnám eignarskatts o.fl.)
- 128/2004 úrvinnslugjald (fjárhæðir, gjaldskylda o.fl.)
- 127/2004 fjáröflun til vegagerðar (afsláttur af þungaskatti)
- 126/2004 fjárlög 2005
- 125/2004 fjáraukalög 2004
- 123/2004 málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð)
- 120/2004 húsnæðismál (hámark lánshlutfalls)
- 118/2004 gjald af áfengi og tóbaki
- 117/2004 kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum
- 114/2004 varnir gegn mengun hafs og stranda (mengunarlögsaga)
- 107/2004 útvarpslög og samkeppnislög (eignarhald á fjölmiðlum, brottfall eldri laga o.fl.)
- 102/2004 Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða (stjórn)
- 101/2004 lokafjárlög 2001
- 100/2004 lokafjárlög 2000
- 99/2004 sala fasteigna, fyrirtækja og skipa
- 98/2004 jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku
- 97/2004 verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu (heildarlög)
- 96/2004 eiturefni og hættuleg efni (sæfiefni, EES-reglur)
- 95/2004 flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála (flugvallaskattur)
- 94/2004 vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (ernir, hreindýr, stjórnsýsla o.fl.)
- 93/2004 lögmenn (lögmannsréttindi, EES-reglur o.fl.)
- 92/2004 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (Stofnsjóður, framtakssjóðir)
- 91/2004 almannatryggingar og félagsleg aðstoð (tryggingaráð, skipulag TR o.fl.)
- 90/2004 fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald (hámarksgreiðslur, fjármögnun o.fl.)
- 89/2004 raforkulög (flutningur raforku, gjaldskrár o.fl.)
- 88/2004 loftferðir (Montreal-samningurinn, EES-reglur o.fl.)
- 87/2004 olíugjald og kílómetragjald o.fl. (heildarlög)
- 86/2004 meðferð opinberra mála (rannsóknargögn, símhlerun o.fl.)
- 85/2004 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðsamráð í mjólkuriðnaði)
- 84/2004 umferðarlög (öryggi barna, gjöld, EES-reglur o.fl.)
- 83/2004 lyfjalög (lyfjaverð og greiðsluþátttaka almannatrygginga)
- 82/2004 umhverfismengun af völdum einnota umbúða (skilagjald)
- 81/2004 jarðalög (heildarlög)
- 80/2004 ábúðarlög (heildarlög)
- 79/2004 rannsóknir í þágu atvinnuveganna (Landbúnaðarháskóli Íslands)
- 78/2004 almannatryggingar (meðlög, EES-reglur)
- 77/2004 tekjuskattur og eignarskattur (dótturfélög sparisjóða, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.)
- 76/2004 tónlistarsjóður
- 75/2004 Landsnet hf.
- 74/2004 stjórn fiskveiða (sóknardagar báta, krókaaflamark o.fl.)
- 73/2004 almenn hegningarlög (rof á reynslulausn)
- 72/2004 uppfinningar starfsmanna
- 71/2004 búnaðarfræðsla (Landbúnaðarháskóli Íslands)
- 70/2004 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (EES-reglur, fjárfestingar o.fl.)
- 69/2004 sveitarstjórnarlög (sameining sveitarfélaga, nefndir, ábyrgðir o.fl.)
- 68/2004 öryggi vöru og opinber markaðsgæsla (EES-reglur, gildissvið)
- 67/2004 tekjustofnar sveitarfélaga (einsetning grunnskólans)
- 66/2004 Norðurlandasamningur um almannatryggingar
- 65/2004 umgengni um nytjastofna sjávar (landanir erlendis, undirmálsfiskur)
- 63/2004 jöfnun flutningskostnaðar á sementi (afnám laganna)
- 62/2004 veiðieftirlitsgjald (afnám gjalds)
- 61/2004 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (samningur um mjólkurframleiðslu 2005--2012)
- 60/2004 veiting ríkisborgararéttar
- 59/2004 greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga (ÍLS-veðbréf)
- 58/2004 niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (stofnstyrkir, jarðhitaleit)
- 57/2004 húsnæðismál (íbúðabréf)
- 56/2004 lögreglulög (tæknirannsóknir o.fl.)
- 55/2004 sóttvarnalög (skrá um sýklalyfjanotkun)
- 54/2004 hugverkaréttindi á sviði iðnaðar (ELS-tíðindi)
- 53/2004 einkaleyfi (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.)
- 52/2004 alþjóðasamningur um loftflutninga milli landa
- 51/2004 Þróunarsjóður sjávarútvegsins (afnám gjalda)
- 50/2004 siglingavernd
- 49/2004 dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr (Vestmannaeyjabær)
- 48/2004 útvarpslög og samkeppnislög (eignarhald á fjölmiðlum)
- 47/2004 þjóðgarðurinn á Þingvöllum
- 44/2004 Tækniháskóli Íslands (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.)
- 43/2004 Háskólinn á Akureyri (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.)
- 42/2004 Kennaraháskóli Íslands (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.)
- 41/2004 Háskóli Íslands (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.)
- 40/2004 meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða (slátrun eldisfisks)
- 39/2004 Siglingastofnun Íslands (siglingavernd, kóðar, gjaldtaka)
- 38/2004 málefni aldraðra (hlutverk Framkvæmdasjóðs, samstarfsnefnd o.fl.)
- 37/2004 yrkisréttur (EES-reglur, plöntuyrki o.fl.)
- 35/2004 rannsókn flugslysa
- 34/2004 atvinnuleysistryggingar (hækkun bóta)
- 33/2004 varnir gegn mengun hafs og stranda (heildarlög)
- 32/2004 vatnsveitur sveitarfélaga (heildarlög)
- 31/2004 hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans
- 30/2004 vátryggingarsamningar (heildarlög)
- 29/2004 vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (metangas og rafmagn)
- 28/2004 ársreikningar (matsreglur, EES-reglur)
- 27/2004 aðild starfsmanna að Evrópufélögum (EES-reglur)
- 26/2004 Evrópufélög (EES-reglur)
- 25/2004 gjald af áfengi og tóbaki (tóbaksgjald)
- 24/2004 verslun með áfengi og tóbak (einkaréttur til innflutnings á tóbaki, EES-reglur)
- 23/2004 björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn (vátryggingar)
- 22/2004 einkaleyfi (EES-reglur, líftækni)
- 21/2004 Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (gjaldtaka o.fl.)
- 20/2004 útlendingar (aðlögunarheimildir stækkunarsamnings ESB og EES o.fl.)
- 19/2004 frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES (frestun á gildistöku reglugerðar)
- 15/2004 erfðafjárskattur (lagaskil)
- 14/2004 erfðafjárskattur (heildarlög)
- 13/2004 eldi nytjastofna sjávar (erfðablöndun)
- 12/2004 Lánasjóður íslenskra námsmanna (búseta, EES-reglur)
- 11/2004 sjóntækjafræðingar (sjónmælingar og sala tækja)
- 10/2004 starfsmenn í hlutastörfum (EES-reglur)
- 9/2004 framboð og kjör forseta Íslands (kjörskrár, mörk kjördæma)
- 8/2004 Evrópska efnahagssvæðið (ný aðildarríki)
- 4/2004 fjármálafyrirtæki (stofnfjárhlutur í sparisjóði, stjórn sjálfseignarstofnunar o.fl.)
- 152/2003 fjárlög 2004
- 149/2003 stjórn fiskveiða (hafrannsóknaafli, þorskeldiskvóti)
- 148/2003 veiting ríkisborgararéttar
- 147/2003 stjórn fiskveiða (línuívilnun o.fl.)
- 146/2003 gjald vegna ólögmæts sjávarafla (rannsóknir og nýsköpun)
- 145/2003 virðisaukaskattur (hljóðbækur)
- 144/2003 úrvinnslugjald (net, umbúðir o.fl.)
- 143/2003 tekjuskattur og eignarskattur (sérstakur tekjuskattur, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.)
- 142/2003 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (trúnaðarlæknir)
- 141/2003 eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara
- 139/2003 tímabundin ráðning starfsmanna (EES-reglur)
- 138/2003 þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (breytt kjördæmaskipan o.fl.)
- 137/2003 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjaldaheimildir)
- 136/2003 greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks (tímabundin vinnslustöðvun o.fl.)
- 135/2003 breyting á ýmsum lögum á orkusviði
- 134/2003 tollalög (landbúnaðarhráefni)
- 133/2003 alþjóðleg viðskiptafélög (brottfall laga o.fl.)
- 132/2003 umferðarlög (yfirstjórn málaflokksins)
- 131/2003 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (sauðfjárbændur)
- 130/2003 almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót)
- 129/2003 sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf. (meðferð hlutafjár)
- 128/2003 mannréttindasáttmáli Evrópu (13. samningsviðauki)
- 127/2003 Happdrætti Háskóla Íslands (endurnýjað einkaleyfi)
- 126/2003 talnagetraunir (framlenging rekstrarleyfis)
- 125/2003 almenn hegningarlög (fullgilding spillingarsamnings)
- 124/2003 Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga (trúnaðarlæknir, aðildarskilyrði)
- 123/2003 fjáraukalög 2003
- 121/2003 tryggingagjald (viðbótarlífeyrissparnaður)
- 120/2003 málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð)
- 119/2003 fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl. (hækkun þungaskatts og vörugjalds)
- 116/2003 lax- og silungsveiði o.fl. (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 115/2003 barnalög (lagaskil)
- 90/2003 tekjuskattur og eignarskattur (endurútgefin)
- 89/2003 lyfjalög og læknalög (lyfjagagnagrunnar)
- 88/2003 Ábyrgðasjóður launa (heildarlög, EES-reglur)
- 87/2003 Orkustofnun (heildarlög)
- 86/2003 Íslenskar orkurannsóknir
- 85/2003 álbræðsla á Grundartanga (stækkun, skattlagning)
- 84/2003 atvinnuréttindi útlendinga (búsetuleyfi, EES-reglur)
- 83/2003 Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (heildarlög)
- 82/2003 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðjöfnun við útflutning)
- 81/2003 fjarskipti (heildarlög, EES-reglur)
- 80/2003 tollalög (landbúnaðarhráefni)
- 79/2003 námsstyrkir (heildarlög)
- 78/2003 heilbrigðisþjónusta (stofnkostnaður, stjórnir stofnana o.fl.)
- 77/2003 virðisaukaskattur (hafnir, hópferðabifreiðar)
- 76/2003 barnalög (heildarlög)
- 75/2003 stjórn fiskveiða (meðafli)
- 74/2003 sveitarstjórnarlög (fjármálastjórn o.fl.)
- 73/2003 eldi nytjastofna sjávar (yfirstjórn fisksjúkdómamála, EES-reglur)
- 72/2003 nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu (breyting ýmissa laga)
- 71/2003 Kjaradómur og kjaranefnd (heilsugæslulæknar)
- 70/2003 mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæmis suður
- 69/2003 Póst- og fjarskiptastofnun (heildarlög, EES-reglur)
- 68/2003 aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutímatilskipun, EES-reglur)
- 67/2003 raforkuver (Norðlingaölduveita, Nesjavallavirkjun og Hitaveita Suðurnesja)
- 66/2003 húsnæðissamvinnufélög (heildarlög)
- 65/2003 raforkulög (heildarlög, EES-reglur)
- 64/2003 breyting á ýmsum lögum á orkusviði
- 63/2003 lax- og silungsveiði (yfirstjórn fisksjúkdómamála)
- 62/2003 stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins (sala á eignarhluta ríkissjóðs)
- 61/2003 hafnalög (heildarlög)
- 60/2003 vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (sala á rjúpu o.fl.)
- 59/2003 sjómannalög (bótaréttur)
- 58/2003 fjáraukalög 2003 (aðgerðir í atvinnu- og byggðamálum)
- 57/2003 rannsókn sjóslysa (starfshættir rannsóknarnefndar, aðsetur o.fl.)
- 56/2003 ársreikningar (EES-reglur)
- 55/2003 meðhöndlun úrgangs (EES-reglur)
- 54/2003 almenn hegningarlög (brot í opinberu starfi)
- 53/2003 búnaðarlög (erfðanefnd)
- 52/2003 einkahlutafélög (ársreikningar, slit félaga)
- 51/2003 stjórnsýslulög (rafræn stjórnsýsla)
- 50/2003 opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (eftirlitslistar)
- 49/2003 sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur (ársreikningar)
- 48/2003 neytendakaup (EES-reglur)
- 47/2003 eftirlit með skipum (heildarlög, EES-reglur)
- 46/2003 persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga (rafræn vöktun, ættfræðirit)
- 45/2003 samvinnufélög (ársreikningar, afskráning félaga)
- 44/2003 almannavarnir o.fl. (breyting ýmissa laga)
- 43/2003 björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn
- 42/2003 aðgerðir gegn peningaþvætti (EES-reglur)
- 41/2003 vaktstöð siglinga (heildarlög, EES-reglur)
- 40/2003 almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum og mansal)
- 39/2003 hlutafélög (ársreikningar, samlagshlutafélög)
- 38/2003 stofnun hlutafélags um Norðurorku (biðlaunaréttur starfsmanna)
- 37/2003 vátryggingastarfsemi (EES-reglur, gjaldþol)
- 36/2003 staðlar og Staðlaráð Íslands (heildarlög)
- 35/2003 hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir (færsla skráningar, breyting ýmissa laga)
- 34/2003 vátryggingastarfsemi (EES-reglur)
- 33/2003 verðbréfaviðskipti (heildarlög, EES-reglur)
- 32/2003 tollalög (aðaltollhöfn í Kópavogi)
- 31/2003 vinnutími sjómanna (EES-reglur)
- 30/2003 verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir (heildarlög, EES-reglur)
- 29/2003 Siglingastofnun Íslands (vaktstöð siglinga, EES-reglur)
- 28/2003 vátryggingastarfsemi (ökutækjatryggingar, EES-reglur)
- 27/2003 útlendingar (útlendingar frá EFTA-ríkjum)
- 26/2003 umferðarlög (EES-reglur)
- 25/2003 veiting ríkisborgararéttar
- 24/2003 tóbaksvarnir (EES-reglur)
- 23/2003 samkeppnislög (ábyrgðarlýsingar, EES-reglur)
- 22/2003 tekjuskattur og eignarskattur (endurútgáfa)
- 21/2003 tekjuskattur og eignarskattur (hlutabréfasjóðir)
- 20/2003 umhverfismengun af völdum einnota umbúða (hækkun umsýsluþóknunar)
- 19/2003 vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (lækkun gjalds)
- 18/2003 Lýðheilsustöð
- 17/2003 fyrirtækjaskrá (heildarlög)
- 15/2003 kosningar til Alþingis (talning atkvæða, kjörseðlar o.fl.)
- 12/2003 álverksmiðja í Reyðarfirði
- 10/2003 skráning skipa (þurrleiguskráning fiskiskipa)
- 9/2003 íslenskur ríkisborgararéttur (tvöfaldur ríkisborgararéttur)
- 8/2003 úrvinnslugjald (frestun gjaldtöku, brottfall tollnúmera)
- 4/2003 opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins
- 3/2003 opinber stuðningur við vísindarannsóknir (heildarlög)
- 2/2003 Vísinda- og tækniráð
- 171/2002 fjáraukalög 2002
- 170/2002 fjárlög 2003
- 168/2002 húsaleigubætur (greiðsluþátttaka ríkissjóðs o.fl.)
- 167/2002 tekjustofnar sveitarfélaga (Jöfnunarsjóður)
- 166/2002 búnaðargjald (skipting tekna)
- 165/2002 birting laga og stjórnvaldaerinda (Lögbirtingablaðið)
- 164/2002 verkefni Umhverfisstofnunar (breyting ýmissa laga)
- 163/2002 húsnæðismál (niðurfelling skulda)
- 162/2002 úrvinnslugjald
- 161/2002 fjármálafyrirtæki (heildarlög)
- 160/2002 útflutningsaðstoð (heildarlög)
- 159/2002 stofnun hlutafélags um Norðurorku
- 158/2002 veiting ríkisborgararéttar
- 157/2002 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjaldaheimildir)
- 156/2002 skipulag ferðamála (afnám Ferðamálasjóðs)
- 155/2002 félagamerki (heildarlög, EES-reglur)
- 154/2002 fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum (uppsjávarfiskur)
- 153/2002 innflutningur dýra (innflutningur svína)
- 152/2002 tekjuskattur og eignarskattur (sérstakur tekjuskattur, rekstrartap, vextir o.fl.)
- 151/2002 Lífeyrissjóður sjómanna (elli- og makalífeyrir)
- 150/2002 málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð)
- 149/2002 almannatryggingar (skerðingarhlutfall tekjutryggingarauka)
- 148/2002 fjáröflun til vegagerðar (afsláttur af þungaskatti)
- 147/2002 löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum (tölvunarfræðingar o.fl.)
- 146/2002 skipamælingar (heildarlög)
- 145/2002 aukatekjur ríkissjóðs (ýmsar gjaldtökuheimildir)
- 144/2002 safnalög (safnaráð, verkefni höfuðsafna o.fl.)
- 143/2002 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (tryggingardeild útflutnings)
- 142/2002 vitamál (vitagjald, sæstrengir)
- 141/2002 skyldutrygging lífeyrisréttinda (viðmiðun lífeyris)
- 140/2002 Lífeyrissjóður bænda (skylduaðild maka, skipting iðgjalda)
- 139/2002 innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (tryggingatími)
- 138/2002 Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja (verslunarlánasjóður)
- 137/2002 veiðieftirlitsgjald (greiðsluskylda)
- 136/2002 póstþjónusta (EES-reglur)
- 135/2002 staðgreiðsla opinberra gjalda (innheimta, skuldajöfnun o.fl.)
- 134/2002 tryggingagjald (lækkun gjalds o.fl.)
- 133/2002 staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (viðurlög, skilaskylda)
- 132/2002 Þróunarsjóður sjávarútvegsins (gjald á aflaheimildir)
- 131/2002 endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda (vextir)
- 130/2002 stjórn fiskveiða (flutningur aflaheimilda milli ára)
- 129/2002 ábyrgðir vegna lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála
- 127/2002 viðurkenning á menntun og prófskírteinum (EES-reglur)
- 126/2002 Örnefnastofnun Íslands (afnám stjórnar)
- 122/2002 gjald af áfengi og tóbaki (hækkun gjalda)
- 121/2002 veiðieftirlitsgjald (hækkun gjalds)
- 111/2002 lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl. (gildistaka laganna)
- 103/2002 búfjárhald o.fl. (heildarlög)
- 102/2002 lokafjárlög 1999
- 101/2002 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (gæðastýrð sauðfjárframleiðsla)
- 100/2002 lokafjárlög 1998
- 99/2002 almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk)
- 98/2002 hollustuhættir og mengunarvarnir (starfsleyfi, hollustuvernd o.fl.)
- 97/2002 atvinnuréttindi útlendinga (heildarlög)
- 96/2002 útlendingar (heildarlög)
- 95/2002 fjárreiður ríkisins (Fjársýsla)
- 94/2002 verslunaratvinna (fylgiréttargjald, bifreiðasölur)
- 93/2002 brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl.
- 92/2002 Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur (gjaldtökuheimildir og náttúrustofur)
- 91/2002 varnir gegn landbroti (heildarlög)
- 90/2002 Umhverfisstofnun
- 88/2002 skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins (krókaaflamarksbátar)
- 87/2002 ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar
- 86/2002 húsnæðismál (félagslegar íbúðir)
- 85/2002 stjórn fiskveiða (veiðigjald o.fl.)
- 84/2002 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (gróðurhúsaafurðir og garðávextir)
- 83/2002 umferðarlög (Umferðarstofa o.fl.)
- 82/2002 eldi og heilbrigði sláturdýra (hækkun gjalds)
- 81/2002 persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga (rafræn vöktun o.fl.)
- 80/2002 barnaverndarlög (heildarlög)
- 79/2002 alþjóðleg viðskiptafélög (bókhald í erlendum gjaldeyri)
- 78/2002 niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (heildarlög)
- 77/2002 vörur unnar úr eðalmálmum (merkingar og eftirlit)
- 76/2002 nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu (breyting ýmissa laga)
- 75/2002 álbræðsla á Grundartanga (fjárfestingar hlutafélagsins)
- 74/2002 almannatryggingar o.fl. (tekjuhugtak, bótaútreikningur o.fl.)
- 73/2002 lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl. (breyting ýmissa laga)
- 72/2002 réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum (EES-reglur, heildarlög)
- 71/2002 samgönguáætlun
- 70/2002 almenn hegningarlög (öryggi í siglingum, kjarnakleyf efni o.fl.)
- 69/2002 löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum (EES-reglur)
- 68/2002 eiturefni og hættuleg efni (EES-reglur, ósoneyðandi efni)
- 67/2002 einkahlutafélög (hlutafé í erlendum gjaldmiðli)
- 66/2002 tollalög (sektir, barnabílstólar)
- 65/2002 tryggingagjald o.fl. (reiknað endurgjald, breyting ýmissa laga o.fl.)
- 64/2002 virðisaukaskattur (viðauki, niðurfelling gjalda, endurgreiðslur o.fl.)
- 63/2002 lyfjalög (rekstur lyfjabúða o.fl.)
- 62/2002 hlutafélög (hlutafé í erlendum gjaldmiðli)
- 61/2002 merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl. (EES-reglur)
- 60/2002 tekjustofnar sveitarfélaga (grunnskólabyggingar)
- 59/2002 búnaðargjald (gjaldstofn)
- 58/2002 veiting ríkisborgararéttar
- 57/2002 steinullarverksmiðja (sala á eignarhlut ríkisins)
- 56/2002 almenn hegningarlög og lögreglulög (sendierindrekar, grímubann, starfslok lögreglumanna o.fl.)
- 55/2002 útflutningur hrossa (heildarlög)
- 54/2002 samkeppnislög (EES-reglur, ríkisaðstoð)
- 53/2002 Tækniháskóli Íslands
- 51/2002 Þjóðhagsstofnun o.fl.
- 50/2002 fiskveiðar utan lögsögu Íslands (norsk-íslenski síldarstofninn)
- 49/2002 stjórnsýslulög (vanhæfi)
- 48/2002 flokkun og mat á gærum og ull (ullarmat)
- 46/2002 tollalög (tollar á grænmeti)
- 44/2002 geislavarnir (heildarlög)
- 43/2002 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (viðmiðunarlaun, réttur barna og maka o.fl.)
- 42/2002 Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga (réttur barna og maka)
- 41/2002 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (lögreglumenn)
- 40/2002 fasteignakaup
- 39/2002 verðbréfaviðskipti (innherjaviðskipti)
- 38/2002 virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal
- 37/2002 rafeyrisfyrirtæki (EES-reglur)
- 36/2002 kirkju- og manntalsbækur (kostnaður)
- 35/2002 kirkjubyggingasjóður
- 34/2002 virðisaukaskattur og tryggingagjald (reikningshald í erlendum gjaldmiðli)
- 33/2002 eldi nytjastofna sjávar
- 32/2002 kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku, kirkjugarðaráð o.fl.)
- 30/2002 rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta (EES-reglur)
- 28/2002 einkaleyfi (frestir, umboðsmaður o.fl.)
- 27/2002 kosningar til sveitarstjórna (erlendir ríkisborgarar o.fl.)
- 26/2002 bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika (framlenging ábyrgðar)
- 25/2002 bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur (reikningshald í erlendum gjaldmiðli)
- 22/2002 vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (bensín)
- 21/2002 loftferðir (eftirlitsheimildir Flugmálastjórnar, flugvernd, gjöld o.fl.)
- 20/2002 skylduskil til safna (heildarlög)
- 19/2002 póstþjónusta (heildarlög)
- 18/2002 bindandi álit í skattamálum (hækkun gjalds)
- 17/2002 endurskoðendur (EES-reglur)
- 16/2002 samningsbundnir gerðardómar (fullnusta erlendra gerðardóma)
- 15/2002 getraunir (reikningsár)
- 14/2002 almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum)
- 13/2002 umgengni um nytjastofna sjávar (brottkast afla)
- 12/2002 lögskráning sjómanna (öryggisfræðsla)
- 9/2002 áhugamannahnefaleikar
- 7/2002 iðnaðarlög (iðnráð)
- 6/2002 tóbaksvarnir (endurútgefin)
- 5/2002 bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 3/2002 stjórn fiskveiða (handfæraveiðar með dagatakmörkunum)
- 158/2001 fjárlög 2002
- 155/2001 húsnæðismál (afskrift af skuldum sveitarfélaga)
- 154/2001 heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar (forgangsröð verkefna o.fl.)
- 153/2001 fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi (gjald fyrir rekstrarleyfi)
- 152/2001 veiting ríkisborgararéttar
- 151/2001 samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar (reglugerð)
- 150/2001 lífræn landbúnaðarframleiðsla (EES-reglur)
- 149/2001 gjald af áfengi (tóbaksgjald)
- 148/2001 ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002 (breyting ýmissa laga)
- 147/2001 rafræn eignarskráning verðbréfa (skráning bréfa erlendis)
- 146/2001 tollalög (tollkvótar og tollar af tóbaki)
- 145/2001 fjarskipti (jöfnunargjald, heimtaugar)
- 144/2001 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (eftirlitsgjald)
- 143/2001 heilbrigðisþjónusta (Heyrnar- og talmeinastöð)
- 142/2001 innflutningur dýra (heimild til gjaldtöku)
- 141/2001 lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur)
- 140/2001 náttúruvernd (Náttúruverndarráð o.fl.)
- 139/2001 sameignarfyrirtæki um Orkuveitu Reykjavíkur
- 138/2001 umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (gjald til Náttúruverndarráðs)
- 137/2001 kvikmyndalög (heildarlög)
- 136/2001 eignarréttur og afnotaréttur fasteigna (lögheimili)
- 135/2001 girðingarlög (heildarlög)
- 134/2001 leigubifreiðar (heildarlög)
- 133/2001 tekjuskattur og eignarskattur o.fl. (skatthlutföll, verðbólguleiðréttingar, einstaklingar í atvinnurekstri o.fl.)
- 130/2001 Þróunarsjóður sjávarútvegsins (hækkun gjalds)
- 129/2001 stjórn fiskveiða (krókaaflamarksbátar)
- 127/2001 fjáraukalög 2001
- 125/2001 veiðieftirlitsgjald (hækkun gjalds)
- 124/2001 málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra)
- 123/2001 heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó
- 120/2001 bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 107/2001 þjóðminjalög (heildarlög)
- 106/2001 safnalög (heildarlög)
- 105/2001 menningarverðmæti
- 104/2001 húsafriðun (heildarlög)
- 96/2001 ábúðarlög (mat á eignum)
- 95/2001 tóbaksvarnir (markaðssetning, tóbaksmengun o.fl.)
- 94/2001 opinber innkaup (heildarlög, EES-reglur)
- 93/2001 almannatryggingar og félagsleg aðstoð (grunnlífeyrir, tekjutryggingarauki, frítekjumark o.fl.)
- 92/2001 veiting ríkisborgararéttar
- 91/2001 umferðarlög (farsímar, fullnaðarskírteini)
- 90/2001 persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga (EES-reglur)
- 89/2001 Suðurlandsskógar (starfssvæði)
- 88/2001 erfðaefnisskrá lögreglu
- 87/2001 hollustuhættir og mengunarvarnir (grænt bókhald o.fl.)
- 86/2001 tollalög (grænmetistegundir)
- 85/2001 tollalög (vörur frá fátækustu þróunarríkjum)
- 84/2001 skipan opinberra framkvæmda (heildarlög)
- 83/2001 lax- og silungsveiði (rekstrarleyfi, gjaldtaka, fiskeldisnefnd o.fl)
- 82/2001 viðskiptabankar og sparisjóðir (verðtryggðar eignir og skuldir)
- 81/2001 fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (atvinnurekstrarleyfi)
- 80/2001 raforkuver (stækkun Nesjavallavirkjunar)
- 79/2001 meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða (innflutningur lifandi sjávardýra)
- 78/2001 orkulög (arðgreiðslur raf- og hitaveitna)
- 77/2001 húsnæðismál (kærunefnd, afskriftir, vanskil o.fl.)
- 76/2001 áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa (heildarlög)
- 75/2001 sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.
- 74/2001 skipulags- og byggingarlög (námskeið til löggildingar)
- 73/2001 fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi (heildarlög, EES-reglur)
- 72/2001 fjarskipti (skilyrði rekstrarleyfis)
- 71/2001 viðskiptabankar og sparisjóðir (breyting sparisjóðs í hlutafélag)
- 70/2001 stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands (sala hlutafjár ríkissjóðs)
- 69/2001 eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum (breyting ýmissa laga)
- 68/2001 ávana- og fíkniefni (óheimil efni)
- 67/2001 málefni aldraðra (vistunarmat)
- 66/2001 Lífeyrissjóður bænda (iðgjald)
- 65/2001 hjúskaparlög (könnun hjónavígsluskilyrða)
- 64/2001 Landhelgisgæsla Íslands (smíði varðskips)
- 63/2001 birting laga og stjórnvaldaerinda (birting EES-reglna)
- 62/2001 mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæma suður og norður
- 61/2001 skráning og mat fasteigna (útgáfa matsskrár o.fl.)
- 60/2001 tekjuskattur og eignarskattur (stofnverð hlutabréfa í sparisjóði)
- 59/2001 aukatekjur ríkissjóðs (starfsemi utanríkisþjónustu o.fl.)
- 58/2001 ársreikningar (ársreikningaskrá)
- 57/2001 virðisaukaskattur (hópferðabifreiðar)
- 56/2001 vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (bifreiðar til ökukennslu o.fl.)
- 55/2001 lögskráning sjómanna (breyting ýmissa laga)
- 54/2001 réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi (EES-reglur)
- 53/2001 sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða
- 52/2001 húsaleigubætur (réttur til bóta o.fl.)
- 51/2001 framhaldsskólar (deildarstjórar)
- 50/2001 Ríkisútvarpið (framkvæmdasjóður)
- 49/2001 viðurkenning á menntun og prófskírteinum (EES-reglur)
- 48/2001 grunnskólar (starfstími, próf í íslensku o.fl.)
- 47/2001 leikskólar (starfslið)
- 46/2001 hönnun (heildarlög)
- 45/2001 framsal sakamanna (Schengen-samstarfið)
- 44/2001 almenn hegningarlög (starfsmenn Sameinuðu þjóðanna)
- 43/2001 framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn
- 42/2001 eiturefni og hættuleg efni (yfirstjórn, gjaldtaka o.fl.)
- 41/2001 réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga (réttur til starfsheitis o.fl.)
- 40/2001 stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða
- 39/2001 Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði (skilnaðarmál o.fl.)
- 38/2001 vextir og verðtrygging (heildarlög)
- 37/2001 rannsóknir í þágu atvinnuveganna (aðild RALA að hlutafélögum)
- 36/2001 Seðlabanki Íslands (heildarlög)
- 34/2001 kjaramál fiskimanna og fleira (breyting ýmissa laga)
- 32/2001 almenn hegningarlög (fíkniefnabrot)
- 31/2001 dýrasjúkdómar (sjúkdómaskrá o.fl.)
- 30/2001 tekjuskattur og eignarskattur (samvinnufélög)
- 29/2001 fjarskipti (hljóðritun símtala)
- 28/2001 rafrænar undirskriftir
- 27/2001 meðferð opinberra mála (opinber rannsókn)
- 26/2001 samningur um bann við notkun jarðsprengna
- 25/2001 samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn
- 24/2001 umgengni um nytjastofna sjávar (veiðar umfram aflaheimildir)
- 23/2001 samvinnufélög (innlánsdeildir)
- 22/2001 samvinnufélög (rekstrarumgjörð)
- 21/2001 bókasafnsfræðingar (starfsheiti)
- 20/2001 stéttarfélög og vinnudeilur (sektarákvarðanir Félagsdóms)
- 19/2001 staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (Þingvallaprestakall)
- 18/2001 barnalög (ráðgjöf í umgengnis- og forsjármálum)
- 16/2001 lækningatæki
- 15/2001 kísilgúrverksmiðja við Mývatn (sala á eignarhlut ríkisins)
- 14/2001 stjórn fiskveiða (tegundartilfærsla)
- 13/2001 leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis
- 12/2001 Kristnihátíðarsjóður
- 10/2001 stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja
- 9/2001 almannatryggingar (tekjutrygging ellilífeyrisþega)
- 8/2001 frestun á verkfalli fiskimanna
- 7/2001 eftirlit með útlendingum (beiðni um hæli)
- 6/2001 skráning og mat fasteigna (endurútgefin)
- 3/2001 almannatryggingar (tekjutrygging örorkulífeyrisþega)
- 182/2000 atvinnuleysistryggingar (fræðslusjóðir)
- 181/2000 fjárlög 2001
- 180/2000 ríkisábyrgðir (EES-reglur)
- 179/2000 neytendalán (upplýsingaskylda seljenda)
- 178/2000 Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði (framfærsluskylda með maka, barni eða móður barns o.fl.)
- 177/2000 endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (skilyrði endurgreiðslu)
- 176/2000 sjúklingatrygging (vísitala neysluverðs)
- 175/2000 innflutningur dýra (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva)
- 174/2000 ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001 (breyting ýmissa laga)
- 173/2000 lyfjalög (persónuvernd)
- 172/2000 málefni aldraðra (Framkvæmdasjóður aldraðra)
- 171/2000 landmælingar og kortagerð (stjórn og verkefni Landmælinga Íslands)
- 170/2000 skipulags- og byggingarlög (skipulagsgjald, svæðis- og deiliskipulag o.fl.)
- 169/2000 matvæli (eftirlit, gjaldskrá o.fl.)
- 168/2000 Námsmatsstofnun (heildarlög)
- 167/2000 Útflutningsráð Íslands (markaðsgjald)
- 166/2000 tekjuskattur og eignarskattur (barnabætur)
- 165/2000 fjáröflun til vegagerðar (þungaskattur)
- 164/2000 verðbréfaviðskipti, rafræn eignarskráning verðbréfa og hlutafélög (safnskráning)
- 163/2000 verðbréfaviðskipti (útboð og innherjaviðskipti)
- 162/2000 umgengni um nytjastofna sjávar (kostnaður við veiðieftirlit)
- 161/2000 umgengni um nytjastofna sjávar (brottkast)
- 160/2000 jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2001
- 159/2000 stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum (gildistími)
- 158/2000 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarstofnar)
- 157/2000 staðgreiðsla opinberra gjalda (reiknað endurgjald)
- 156/2000 tryggingagjald (fæðingarorlof)
- 155/2000 tollalög (ríkistollstjóri)
- 154/2000 Blindrabókasafn Íslands (verkefni og stjórn)
- 153/2000 skráning skipa (kaupskip)
- 152/2000 Póst- og fjarskiptastofnun (GSM-leyfi)
- 151/2000 jöfnun flutningskostnaðar á sementi (stjórnarmenn o.fl.)
- 150/2000 tekjuskattur og eignarskattur (skatthlutfall)
- 149/2000 tekjuskattur og eignarskattur (söluhagnaður hlutabréfa o.fl.)
- 148/2000 dómtúlkar og skjalaþýðendur (heildarlög)
- 145/2000 fjáraukalög 2000
- 144/2000 tekjustofnar sveitarfélaga (útsvar, fasteignaskattur o.fl.)
- 143/2000 vatnsveitur sveitarfélaga (vatnsgjald)
- 142/2000 veiðieftirlitsgjald (fjárhæðir)
- 122/2000 Ríkisútvarpið (endurútgefin)
- 111/2000 sjúklingatrygging
- 110/2000 lífsýnasöfn
- 109/2000 starfsréttindi tannsmiða
- 108/2000 lyfjalög og almannatryggingar (Lyfjamálastofnun o.fl.)
- 107/2000 samkeppnislög (samstarf fyrirtækja, markaðsráðandi staða, samruni o.fl.)
- 106/2000 mat á umhverfisáhrifum (heildarlög)
- 105/2000 virðisaukaskattur (mötuneyti, rafrænn afsláttur o.fl.)
- 104/2000 álagning gjalda á vörur (breyting ýmissa gjalda)
- 103/2000 vörugjald (fjárhæð gjalds af tilteknum vörum)
- 102/2000 tryggingagjald (lífeyrissparnaður)
- 101/2000 eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins (gjaldtökuheimild o.fl.)
- 100/2000 vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (hreindýr)
- 99/2000 verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir (menntunarkröfur, tryggingar, afleiðusamningar o.fl.)
- 98/2000 stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum
- 97/2000 vátryggingastarfsemi (EES-reglur)
- 96/2000 jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (heildarlög)
- 95/2000 fæðingar- og foreldraorlof (heildarlög, breyting ýmissa laga)
- 94/2000 meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög (nálgunarbann)
- 93/2000 stjórn fiskveiða (gildistími ákvæða um veiðar smábáta)
- 92/2000 Þróunarsjóður sjávarútvegsins (fasteignagjöld)
- 91/2000 meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða (innflutningur frá frystiskipum)
- 90/2000 sóttvarnalög (samstarfsnefnd, kostnaður o.fl.)
- 89/2000 Lánasjóður landbúnaðarins (lánsheimildir)
- 88/2000 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (sauðfjárafurðir)
- 87/2000 tollalög (aðaltollhafnir)
- 86/2000 tekjuskattur og eignarskattur (hlutabréf, lífeyrisiðgjöld o.fl.)
- 85/2000 alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu
- 84/2000 skattfrelsi forseta Íslands (breyting ýmissa laga)
- 83/2000 upplýsingalög (persónuvernd o.fl.)
- 82/2000 varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna
- 81/2000 gjaldmiðill Íslands og Seðlabanki Íslands (tilefnismynt)
- 79/2000 markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða (ríkisframlag)
- 77/2000 persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga (heildarlög)
- 76/2000 stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar
- 75/2000 brunavarnir (heildarlög)
- 74/2000 loftferðir (gjaldtökuheimildir o.fl.)
- 73/2000 tilkynningarskylda íslenskra skipa (undanþágur)
- 72/2000 jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2000
- 71/2000 varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumatsnefnd)
- 70/2000 ríkisábyrgðir (Íbúðalánasjóður og LÍN)
- 69/2000 siglingalög (sjópróf)
- 68/2000 rannsókn sjóslysa
- 67/2000 kjarasamningar opinberra starfsmanna (fjöldauppsagnir)
- 66/2000 veitinga- og gististaðir (nektardansstaðir o.fl.)
- 65/2000 þjóðlendur (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð)
- 64/2000 bílaleigur
- 63/2000 hópuppsagnir (heildarlög, EES-reglur)
- 62/2000 Innheimtustofnun sveitarfélaga (kröfufyrning barnsmeðlaga)
- 61/2000 almannatryggingar (dvalarkostnaður foreldris)
- 60/2000 höfundalög (EES-reglur)
- 59/2000 veiting ríkisborgararéttar
- 58/2000 yrkisréttur
- 57/2000 skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu (EES-reglur)
- 56/2000 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða)
- 55/2000 aukatekjur ríkissjóðs (gjaldtökuheimildir o.fl.)
- 54/2000 vegalög (reiðvegir, girðingar)
- 53/2000 útvarpslög (heildarlög)
- 52/2000 staðfest samvist (búsetuskilyrði o.fl.)
- 51/2000 orkunýtnikröfur
- 50/2000 lausafjárkaup (heildarlög)
- 49/2000 lögreglulög (inntaka nema og þjálfun í Lögregluskólanum)
- 48/2000 viðskiptabankar og sparisjóðir (póstþjónusta)
- 47/2000 skráning og mat fasteigna (Landskrá fasteigna)
- 46/2000 húsgöngu- og fjarsölusamningar (heildarlög)
- 45/2000 þinglýsingalög (Landskrá fasteigna)
- 44/2000 Íslensk málnefnd (tengsl við Háskóla Íslands, forstöðumaður)
- 43/2000 lagaskil á sviði samningaréttar
- 42/2000 þjónustukaup
- 41/2000 atvinnuréttindi útlendinga (undanþágur)
- 40/2000 brunatryggingar (Landskrá fasteigna)
- 39/2000 almenn hegningarlög (vitnavernd, barnaklám o.fl.)
- 38/2000 vörugjald af ökutækjum (metangas- eða rafmagnsbílar)
- 37/2000 bifreiðagjald (gjaldskylda, innheimta)
- 36/2000 stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum (flutningur aflahámarks)
- 35/2000 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (ársfundur og skipan stjórnar)
- 34/2000 gjaldtökuákvæði nokkurra laga á sviði sjávarútvegs (breyting ýmissa laga)
- 33/2000 veiðieftirlitsgjald (heildarlög)
- 32/2000 rafræn eignarskráning á verðbréfum (breyting ýmissa laga)
- 31/2000 fjáröflun til vegagerðar (afsláttur af þungaskatti)
- 27/2000 bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna
- 26/2000 umhverfismengun af völdum einnota umbúða (umsýsluþóknun)
- 25/2000 eftirlit með útlendingum
- 24/2000 kosningar til Alþingis (heildarlög)
- 22/2000 vaxtalög (regluheimildir)
- 21/2000 ábúðarlög
- 20/2000 skipulag ferðamála (menntun leiðsögumanna)
- 19/2000 stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar (stimpilgjald)
- 18/2000 erfðafjárskattur (yfirstjórn)
- 17/2000 bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna
- 16/2000 Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi
- 15/2000 þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu (breyting ýmissa laga)
- 14/2000 Landsvirkjun (aðild að fjarskiptafyrirtækjum)
- 13/2000 vörumerki (málarekstur o.fl.)
- 12/2000 álbræðsla á Grundartanga (fasteignaskattur)
- 11/2000 fjármálaeftirlit (breyting ýmissa laga)
- 9/2000 tekjuskattur og eignarskattur (skattleysismörk)
- 8/2000 vörugjald af ökutækjum (lækkun gjalda)
- 4/2000 starfsheiti landslagshönnuða (landslagsarkitektar)
- 133/1999 iðnaðarlög (meistarabréf, útgáfa sveinsbréfa o.fl.)
- 132/1999 vitamál (heildarlög)
- 131/1999 vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (gjald fyrir veiðikort)
- 130/1999 ættleiðingar (heildarlög)
- 129/1999 fjáraukalög 1999
- 128/1999 gjaldeyrismál (EES-reglur)
- 127/1999 brunavarnir og brunamál (brunavarnagjald)
- 126/1999 skattfrelsi norrænna verðlauna
- 125/1999 málefni aldraðra (heildarlög)
- 124/1999 fjárlög 2000
- 122/1999 almenn hegningarlög (umhverfisbrot)
- 121/1999 Stjórnarráð Íslands (aðsetur ríkisstofnana)
- 119/1999 jarðalög (lögræðisaldur)
- 118/1999 greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (skilyrði bótagreiðslu)
- 117/1999 skipulags- og byggingarlög (deiliskipulagsáætlanir o.fl.)
- 116/1999 málefni fatlaðra (ráðstöfunarfé Framkvæmdasjóðs 2000)
- 115/1999 meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða (EES-reglur)
- 114/1999 reynslusveitarfélög (gildistími o.fl.)
- 113/1999 Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga
- 112/1999 Framleiðsluráð landbúnaðarins (breyting ýmissa laga)
- 111/1999 ráðstöfun erfðafjárskatts (greiðslur í ríkissjóð 2000)
- 110/1999 Póst- og fjarskiptastofnun
- 109/1999 tollalög (tölvuvædd tollafgreiðsla)
- 108/1999 skráð trúfélög (heildarlög)
- 107/1999 fjarskipti (heildarlög)
- 106/1999 Byggðastofnun (heildarlög)
- 104/1999 grunnskólar (einsetning, samræmd lokapróf)
- 103/1999 Seðlabanki Íslands (breyting ýmissa laga, yfirstjórn)
- 102/1999 tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur maka)
- 101/1999 tekjuskattur og eignarskattur (ellilífeyrisgreiðslur, samsköttun félaga og ríkisverðbréf)
- 100/1999 framhaldsskólar (aðlögunartími, fornám, samræmd lokapróf o.fl.)
- 99/1999 greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi
- 98/1999 innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (EES-reglur)
- 97/1999 meðferð einkamála (EES-reglur, málskostnaðartrygging)
- 96/1999 Seðlabanki Íslands (lausafé lánastofnana)
- 95/1999 framkvæmdarvald ríkisins í héraði (Fjarðabyggð, Kjalarneshreppur)
- 94/1999 vöruhappdrætti SÍBS (gildistími)
- 93/1999 stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands (sala á 15% hlut)
- 90/1999 öryggi greiðslufyrirmæla (EES-reglur)
- 86/1999 vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (gjöld af bensíni)
- 77/1999 stjórnarskipunarlög (kjördæmaskipan)
- 62/1999 almannatryggingar (örorkumat)
- 61/1999 evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum
- 60/1999 almannatryggingar og félagsleg aðstoð (úrskurðarnefnd o.fl.)
- 59/1999 hollustuhættir og mengunarvarnir (gjaldskrá sveitarfélaga)
- 58/1999 skipulags- og byggingarlög (skipulag miðhálendisins)
- 57/1999 búnaðarfræðsla (heildarlög)
- 56/1999 landshlutabundin skógræktarverkefni
- 55/1999 staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (ráðningartími héraðspresta)
- 54/1999 jarðalög (fulltrúar í jarðanefndir)
- 53/1999 Lánasjóður landbúnaðarins (aðsetur)
- 52/1999 málefni fatlaðra (starfsmenn svæðisskrifstofu)
- 51/1999 afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum
- 50/1999 Landsvirkjun (eignarhlutur í fyrirtækjum)
- 49/1999 Orkusjóður
- 48/1999 raforkuver (Vatnsfells-, Búðarháls- og Villinganesvirkjanir)
- 47/1999 Útflutningsráð Íslands (markaðsgjald)
- 46/1999 veiting ríkisborgararéttar
- 45/1999 Lífeyrissjóður sjómanna (heildarlög)
- 44/1999 náttúruvernd (heildarlög)
- 43/1999 endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi
- 42/1999 Kennaraháskóli Íslands (doktorsnafnbót, kærumál, gjöld o.fl.)
- 41/1999 Háskóli Íslands (heildarlög)
- 40/1999 Háskólinn á Akureyri (heildarlög)
- 39/1999 tilkynningarskylda íslenskra skipa (sjálfvirkt kerfi)
- 38/1999 aðgerðir gegn peningaþvætti (gjaldsvið o.fl.)
- 37/1999 skaðabótalög (margfeldisstuðull við bótaútreikning o.fl.)
- 36/1999 meðferð opinberra mála (réttarstaða brotaþola, endurupptaka mála o.fl.)
- 35/1999 orkulög (eignarhlutur Rafmagnsveitna ríkisins í félögum)
- 34/1999 brunatryggingar (lækkun brunabótamats van- eða ónýttra húseigna o.fl.)
- 33/1999 sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur
- 32/1999 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (vöruþróunar- og markaðsdeild)
- 31/1999 alþjóðleg viðskiptafélög
- 30/1999 leigubifreiðar (skilyrði til aksturs)
- 29/1999 álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga (breyting ýmissa laga)
- 28/1999 lögskráning sjómanna (öryggisfræðsla)
- 27/1999 opinberar eftirlitsreglur
- 26/1999 aukatekjur ríkissjóðs (sjálfseignarstofnanir)
- 25/1999 ríkisreikningur 1997
- 24/1999 almenn hegningarlög (reynslulausn o.fl.)
- 23/1999 eftirlit með útlendingum (forstjóri Útlendingaeftirlits o.fl.)
- 22/1999 fangelsi og fangavist (samfélagsþjónusta)
- 19/1999 vopnalög (íþróttaskotvopn)
- 17/1999 verðbréfasjóðir (innlendir sjóðir)
- 16/1999 starfsemi kauphalla (yfirtökutilboð o.fl.)
- 15/1999 útflutningur hrossa (útflutningsgjald)
- 14/1999 skipulag ferðamála (skipan ferðamálaráðs)
- 13/1999 skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum (heildarlög)
- 12/1999 Lífeyrissjóður bænda (heildarlög)
- 9/1999 stjórn fiskveiða (veiðar krókabáta)
- 8/1999 áfengislög (leyfisgjöld)
- 7/1999 ríkislögmaður (yfirstjórn)
- 4/1999 vörugjald (kranar)
- 1/1999 stjórn fiskveiða (veiðileyfi o.fl.)
- 169/1998 Náttúrufræðistofnun Íslands (stjórnskipulag o.fl.)
- 168/1998 afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar
- 167/1998 Fjárfestingarbanki atvinnulífsins (sala hlutafjár)
- 166/1998 fjáraukalög 1997 (niðurstöðutölur ríkissjóðs)
- 165/1998 fjárlög 1999
- 164/1998 Norræni fjárfestingarbankinn (hlutafé Íslands)
- 162/1998 fjáraukalög 1998
- 161/1998 húsnæðissamvinnufélög
- 160/1998 vernd barna og ungmenna (hækkun sjálfræðisaldurs o.fl.)
- 159/1998 breytingar á ýmsum skattalögum
- 158/1998 ráðstafanir í ríkisfjármálum 1999 (breyting ýmissa laga)
- 157/1998 stimpilgjald (undanþágur frá gjaldi)
- 156/1998 málefni fatlaðra (yfirfærsla til sveitarfélaga)
- 155/1998 Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (heildarlög)
- 154/1998 tekjuskattur og eignarskattur (jöfnunarhlutabréf, dótturfélög o.fl.)
- 153/1998 byggingarsamvinnufélög
- 152/1998 tilkynningar aðsetursskipta (sjálfræðisaldur)
- 151/1998 bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum (gjaldskrár o.fl.)
- 150/1998 mannanöfn og hjúskaparlög (sjálfræðisaldur)
- 149/1998 almannatryggingar (örorkumat, skerðing lífeyris)
- 148/1998 tryggingagjald (lífeyrissparnaður launamanns)
- 147/1998 almenn hegningarlög (mútur til opinbers starfsmanns)
- 146/1998 Framkvæmdasjóður Íslands (afnám laga)
- 145/1998 lögheimili (sjálfræðisaldur)
- 144/1998 refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns
- 143/1998 ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði (réttur til styrkja)
- 142/1998 Landhelgisgæsla Íslands (útboð)
- 141/1998 embættiskostnaður sóknarpresta (samningur ríkis og kirkju)
- 140/1998 almenn hegningarlög (refsiábyrgð lögaðila)
- 139/1998 gagnagrunnur á heilbrigðissviði
- 138/1998 leiklistarlög (heildarlög)
- 137/1998 Útflutningsráð Íslands (tekjur, samráðsnefnd, stjórn o.fl.)
- 136/1998 vegabréf (heildarlög)
- 135/1998 fjöleignarhús (þinglýst eignaskiptayfirlýsing)
- 134/1998 meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða (innflutningur lifandi sjávardýra)
- 133/1998 siglingalög (björgun)
- 132/1998 landmælingar og kortagerð (aðsetur Landmælinga)
- 130/1998 framleiðsla og sala á búvörum (verðjöfnunargjald af kindakjöti o.fl.)
- 129/1998 viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (úthlutun sérstakra dráttarréttinda)
- 128/1998 hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum
- 123/1998 sveitarstjórnarlög (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 121/1998 meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða (gildistaka EES-reglna)
- 98/1998 verslun með áfengi og tóbak (breyting ýmissa laga)
- 97/1998 tekjuskattur og eignarskattur (vaxtabætur)
- 96/1998 yfirskattanefnd
- 95/1998 tekjuskattur og eignarskattur (skatthlutfall fyrirtækja, arðgreiðslur o.fl.)
- 94/1998 verðbréfaviðskipti
- 93/1998 gjald af áfengi
- 91/1998 bindandi álit í skattamálum
- 90/1998 staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (álagsstuðull á vexti)
- 89/1998 vörugjald (álagning, eftirlit o.fl.)
- 88/1998 Seðlabanki Íslands (bankaeftirlit, EES-reglur o.fl.)
- 87/1998 eftirlit með fjármálastarfsemi
- 86/1998 lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara (heildarlög)
- 85/1998 skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup
- 84/1998 sérákvæði laga um fjármálaeftirlit
- 83/1998 gjöld af bifreiðum
- 82/1998 almenn hegningarlög (afnám varðhaldsrefsingar)
- 81/1998 tollalög (vörur á sviði upplýsingatækni o.fl.)
- 80/1998 virðisaukaskattur (aðgangur að vegamannvirkjum)
- 78/1998 lögreglulög (eftirlit með meðferð áfengis)
- 77/1998 lögmenn (heildarlög)
- 76/1998 áfengis- og vímuvarnaráð
- 75/1998 áfengislög (heildarlög)
- 74/1998 eftirlit með skipum (farþegaflutningar)
- 73/1998 skipulag ferðamála (ferðaskrifstofur)
- 72/1998 póstþjónusta (einkaréttur ríkisins)
- 71/1998 leigubifreiðar (vöru- og sendibílar)
- 70/1998 búnaðarlög (heildarlög)
- 69/1998 framleiðsla og sala á búvörum (mjólkurframleiðsla)
- 68/1998 læknalög (óvæntur skaði og mistök)
- 67/1998 þjóðfáni Íslendinga (notkun fánans o.fl.)
- 66/1998 dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr (heildarlög)
- 65/1998 kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla
- 64/1998 íþróttalög (heildarlög)
- 63/1998 almenn hegningarlög (fyrning sakar)
- 62/1998 íslenskur ríkisborgararéttur (afgreiðsla umsókna o.fl.)
- 61/1998 dánarvottorð o.fl. (heildarlög)
- 60/1998 loftferðir (heildarlög)
- 59/1998 almannatryggingar (lögheimilisskilyrði, slysatrygging sjómanna o.fl.)
- 58/1998 þjóðlendur
- 57/1998 rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu
- 56/1998 flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála (gjald af flugvélabensíni)
- 55/1998 meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða (heildarlög)
- 52/1998 Lánasjóður landbúnaðarins (lánstími)
- 51/1998 búfjárhald (forðagæsla, merking o.fl.)
- 50/1998 lax- og silungsveiði (stjórnsýsluverkefni, Fiskræktarsjóður o.fl.)
- 49/1998 stjórn fiskveiða og Þróunarsjóður sjávarútvegsins (krókaveiðar)
- 48/1998 Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga (geymsla áunnins réttar o.fl.)
- 47/1998 atvinnuleysistryggingar (geymsla áunnins réttar o.fl.)
- 46/1998 listskreytingar opinberra bygginga (heildarlög)
- 45/1998 sveitarstjórnarlög (heildarlög)
- 44/1998 húsnæðismál
- 43/1998 stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd
- 41/1998 almannatryggingar (endurgreiðsla sérfræðikostnaðar)
- 40/1998 bæjanöfn (örnefnanefnd)
- 39/1998 samningar með tilkomu evrunnar
- 38/1998 stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum
- 37/1998 veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.)
- 36/1998 gjaldmiðill Íslands (lægsta mynteining)
- 35/1998 verðbréfaviðskipti (kauphallir, innborgað hlutafé)
- 34/1998 starfsemi kauphalla
- 32/1998 umferðarlög (ábyrgðar- og slysatryggingar, síðara frv.)
- 31/1998 meðferð opinberra mála (sektarinnheimta)
- 30/1998 almenn hegningarlög (tölvubrot)
- 29/1998 lögreglulög (samstarf lögregluliða, valnefnd Lögregluskólans o.fl.)
- 28/1998 verslunaratvinna (heildarlög)
- 27/1998 stjórn fiskveiða (hámark aflahlutdeildar)
- 26/1998 gjaldþrotaskipti (tilkynningar skiptastjóra)
- 25/1998 mannréttindasáttmáli Evrópu (samningsviðauki nr. 11)
- 24/1998 heilbrigðisþjónusta (skipunartími stjórnarformanna heilsugæslustöðva og sjúkrahúsa)
- 23/1998 umferðarlög (öndunarsýni)
- 22/1998 veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands (heildarlög)
- 17/1998 sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkur
- 16/1998 vopnalög
- 15/1998 dómstólar
- 14/1998 Örnefnastofnun Íslands
- 13/1998 Verðlagsstofa skiptaverðs
- 12/1998 stjórn fiskveiða (færsla aflaheimilda milli skipa og veiðiskylda)
- 11/1998 Kvótaþing
- 10/1998 kjaramál fiskimanna
- 9/1998 framhaldsskólar (ráðningartími aðstoðarstjórnenda)
- 8/1998 ríkisreikningur 1996
- 7/1998 hollustuhættir (heildarlög)
- 5/1998 kosningar til sveitarstjórna (heildarlög)
- 150/1997 fjárlög 1998
- 149/1997 skaðabótalög (endurskoðun laganna)
- 148/1997 almannatryggingar (slysatrygging sjómanna)
- 147/1997 fæðingarorlof (feður)
- 146/1997 Þróunarsjóður sjávarútvegsins (úrelding krókabáta)
- 144/1997 stjórn fiskveiða (veiðiheimildir krókabáta)
- 143/1997 aukatekjur ríkissjóðs (dómsmálagjöld o.fl.)
- 142/1997 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (uppgjör á skuldbindingum, iðgjöld til B-deildar)
- 141/1997 tekjuskattur og eignarskattur (lífeyrisiðgjöld o.fl.)
- 140/1997 vörugjald af ökutækjum (dráttarbifreiðar, mengunarlaus ökutæki)
- 139/1997 búnaðargjald (innheimta)
- 138/1997 húsaleigubætur (heildarlög)
- 137/1997 Kennaraháskóli Íslands
- 136/1997 háskólar
- 135/1997 skipulags- og byggingarlög (byggingarnefndir, gjaldtaka o.fl.)
- 134/1997 spilliefnagjald (hámark gjalds o.fl.)
- 133/1997 stjórn fiskveiða (endurnýjunarreglur fiskiskipa)
- 132/1997 einkaleyfi (EES-reglur)
- 131/1997 rafræn eignarskráning verðbréfa
- 130/1997 ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998 (breyting ýmissa laga)
- 129/1997 skyldutrygging lífeyrisréttinda (heildarlög)
- 128/1997 fjáröflun til vegagerðar (sendi- og hópferðabifreiðar)
- 127/1997 veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (skilgreining togveiðisvæða)
- 126/1997 Bjargráðasjóður
- 125/1997 veiting ríkisborgararéttar (fyrra stjfrv.)
- 124/1997 sóknargjöld, kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (millifærsla gjalda)
- 123/1997 fangelsi og fangavist (heilbrigðisþjónusta, vistun gæsluvarðhaldsfanga og samfélagsþjónusta)
- 122/1997 Lífeyrissjóður bænda (iðgjaldastofn og innheimta)
- 121/1997 ríkisábyrgðir (heildarlög)
- 120/1997 fjáraukalög 1997 (innan fjárhagsárs)
- 119/1997 lögskráning sjómanna (öryggisfræðsla)
- 118/1997 tekjuskattur og eignarskattur (sala og fyrning aflahlutdeildar)
- 117/1997 hlutafélög (EES-reglur)
- 116/1997 einkahlutafélög (EES-reglur)
- 115/1997 virðisaukaskattur (sala til útlendinga)
- 114/1997 meðferð og eftirlit sjávarafurða (gildistaka EES-reglna)
- 98/1997 ríkisreikningur 1995
- 97/1997 fjáraukalög 1996 (uppgjör)
- 96/1997 eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða (heildarlög)
- 95/1997 landmælingar og kortagerð (heildarlög)
- 94/1997 þjóðminjalög (stjórnskipulag o.fl.)
- 93/1997 Suðurlandsskógar
- 92/1997 félagsleg aðstoð
- 91/1997 biskupskosning (kosningarréttur við biskupskjör)
- 90/1997 vörugjald af olíu
- 89/1997 meðferð sjávarafurða (innflutningur, landamærastöðvar)
- 88/1997 fjárreiður ríkisins
- 87/1997 afréttamálefni, fjallskil o.fl. (örmerki)
- 86/1997 Ríkisendurskoðun (heildarlög)
- 85/1997 umboðsmaður Alþingis (heildarlög)
- 84/1997 búnaðargjald (heildarlög)
- 83/1997 sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
- 82/1997 atvinnuréttindi vélfræðinga (réttindanámskeið)
- 81/1997 stofnun Vilhjálms Stefánssonar
- 80/1997 skiptaverðmæti og greiðslumiðlun (stofnfjársjóður o.fl.)
- 79/1997 veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (heildarlög)
- 78/1997 staða þjóðkirkjunnar
- 77/1997 framleiðsla og sala á búvörum (verðskerðingargjöld)
- 76/1997 aðgangur að sjúkraskrám o.fl.
- 75/1997 samningsveð
- 74/1997 réttindi sjúklinga
- 73/1997 skipulags- og byggingarlög (heildarlög)
- 72/1997 Stjórn fiskveiða (veiðiskylda)
- 71/1997 lögræðislög (heildarlög)
- 70/1997 veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.)
- 69/1997 skipan prestakalla og prófastsdæma
- 68/1997 Lánasjóður landbúnaðarins
- 67/1997 Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla o.fl.)
- 66/1997 tryggingagjald (sjálfstætt starfandi einstaklingar)
- 65/1997 tekjuskattur og eignarskattur (skatthlutfall, barnabætur o.fl.)
- 64/1997 járnblendiverksmiðja í Hvalfirði (eignaraðild, stækkun)
- 63/1997 vátryggingastarfsemi (EES-reglur)
- 62/1997 álbræðsla á Grundartanga
- 61/1997 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
- 60/1997 Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.
- 59/1997 skipan prestakalla (starfsþjálfun guðfræðikandídata)
- 58/1997 öryggisþjónusta
- 57/1997 almenn hegningarlög (punktakerfi)
- 56/1997 bifreiðagjald (hámarksfjárhæð gjalds)
- 55/1997 virðisaukaskattur (afmörkun skattskyldu o.fl.)
- 54/1997 fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala (heildarlög)
- 53/1997 erfðafjárskattur (niðurfelling hjá sambýlisfólki)
- 52/1997 aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (EES-reglur, vinnuvernd barna og ungmenna)
- 51/1997 fæðingarorlof (veikindi móður eða barns o.fl.)
- 50/1997 stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands
- 49/1997 varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (heildarlög)
- 48/1997 umferðarlög (ölvunarakstur, vátryggingarfjárhæðir o.fl.)
- 47/1997 vörugjald af ökutækjum (vöruflutningar)
- 46/1997 Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga
- 45/1997 vörumerki (heildarlög)
- 44/1997 samvinnufélög (samvinnufélagaskrá)
- 43/1997 einkahlutafélög (hlutafélagaskrá)
- 41/1997 hlutafélög (hlutafélagaskrá)
- 40/1997 iðnaðarlög (EES-reglur)
- 39/1997 skráning skipa (eignarhlutur útlendinga)
- 38/1997 Siglingastofnun Íslands
- 37/1997 viðurkenning á menntun og prófskírteinum (flokkun starfsheita)
- 36/1997 almenningsbókasöfn (heildarlög)
- 35/1997 hlutafélög (EES-reglur)
- 34/1997 félagsþjónusta sveitarfélaga (félagsmálanefndir, ráðgjöf, fjárhagsaðstoð o.fl.)
- 33/1997 Bókasafnssjóður höfunda
- 32/1997 helgidagafriður (heildarlög)
- 31/1997 einkahlutafélög (EES-reglur)
- 30/1997 atvinnuréttindi skipstjórnarmanna (nám skv. eldri lögum)
- 29/1997 bókhald (viðurkenndir bókarar)
- 28/1997 sjóvarnir
- 27/1997 uppgjör á vangoldnum söluskatti
- 24/1997 lax- og silungsveiði (Veiðimálastofnun)
- 23/1997 hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis (EES-reglur)
- 22/1997 tekjuskattur og eignarskattur (staðgreiðsla opinberra gjalda)
- 21/1997 happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna (rekstrarleyfi)
- 20/1997 sala notaðra ökutækja (leyfisbréf, eftirlit o.fl.)
- 19/1997 sóttvarnalög (heildarlög)
- 18/1997 endurskoðendur (heildarlög)
- 17/1997 Flugskóli Íslands hf.
- 15/1997 brunavarnir og brunamál (yfirstjórn)
- 14/1997 eignarréttur og afnotaréttur fasteigna (EES-reglur)
- 13/1997 vinnumarkaðsaðgerðir
- 12/1997 atvinnuleysistryggingar (heildarlög)
- 11/1997 grunnskólar (námsleyfasjóður)
- 10/1997 almenn hegningarlög (fíkniefni, þvætti)
- 9/1997 Landsvirkjun (arðgreiðslur, skipun stjórnar o.fl.)
- 2/1997 Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna (endurútgefin)
- 1/1997 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (endurútgefin)
- 166/1996 fjárlög 1997
- 165/1996 fjáraukalög 1996
- 162/1996 ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 1996--1999
- 161/1996 málefni fatlaðra (yfirtaka sveitarfélaga o.fl.)
- 160/1996 lánsfjárlög 1997
- 159/1996 skipulagslög (skipan skipulagsstjórnar)
- 157/1996 lánsfjáraukalög 1996 (útgáfa húsbréfa)
- 156/1996 tryggingagjald (gjaldhlutfall)
- 155/1996 Löggildingarstofa
- 154/1996 veiting ríkisborgararéttar (fyrra stjfrv.)
- 153/1996 almannatryggingar og lyfjalög (kaup á vörum og þjónustu, lyfjaverðsnefnd)
- 152/1996 Þróunarsjóður sjávarútvegsins
- 151/1996 fiskveiðar utan lögsögu Íslands (heildarlög)
- 150/1996 sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (heilsugæslulæknar, prófessorar o.fl.)
- 149/1996 virðisaukaskattur (málsmeðferðarreglur o.fl.)
- 148/1996 vörugjald (gjaldflokkar, lækkun gjalda)
- 147/1996 Póst- og fjarskiptastofnun
- 146/1996 öryggi raforkuvirkja
- 145/1996 höfundalög (EES-reglur)
- 144/1996 listamannalaun (markmið, greiðslufyrirkomulag o.fl.)
- 143/1996 fjarskipti (heildarlög)
- 142/1996 póstþjónusta (heildarlög)
- 141/1996 lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins (nýtt réttindakerfi)
- 140/1996 ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997 (breyting ýmissa laga)
- 139/1996 lögskráning sjómanna (öryggisfræðsla)
- 138/1996 umferðarlög (EES-reglur, vegheiti o.fl.)
- 137/1996 tekjuskattur og eignarskattur (rekstrartap, afskriftareglur, hlutabréf o.fl.)
- 136/1996 meðferð opinberra mála (réttarstaða handtekinna manna o.fl.)
- 135/1996 almenn hegningarlög (vernd gegn mismunun)
- 134/1996 íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins (leiga, sala embættisbústaða)
- 133/1996 staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (hlutdeildarskírteini, afföll)
- 131/1996 brunatryggingar (umsýslugjald)
- 128/1996 Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (iðgjöld, stigaútreikningur, ávöxtun o.fl.)
- 127/1996 fjöleignarhús (eignaskiptayfirlýsing)
- 126/1996 almenn hegningarlög (barnaklám)
- 125/1996 Lífeyrissjóður bænda (kostnaðarhlutdeild ríkissjóðs)
- 122/1996 tekjustofnar sveitarfélaga (sumarhús o.fl.)
- 113/1996 viðskiptabankar og sparisjóðir (endurútgefin)
- 109/1996 Þróunarsjóður sjávarútvegsins (úreldingarstyrkur til krókabáta)
- 108/1996 eftirlaun alþingismanna (forseti Alþingis, makalífeyrir)
- 107/1996 póstlög (Póstur og sími hf.)
- 105/1996 stjórn fiskveiða (veiðar krókabáta)
- 104/1996 þingfararkaup og þingfararkostnaður (biðlaun)
- 103/1996 stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar
- 102/1996 staðgreiðsla opinberra gjalda (persónuafsláttur barna, uppsafnaður persónuafsláttur)
- 101/1996 tóbaksvarnir (aldursmörk, munntóbak, reyklaus svæði o.fl.)
- 100/1996 almannatryggingar (sérfæði)
- 99/1996 fjarskipti (meðferð einkaréttar ríkisins)
- 98/1996 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (aðild kennara og skólastjórnenda)
- 97/1996 tekjuskattur og eignarskattur (fjármagnstekjur)
- 95/1996 almannatryggingar (eingreiðsla skaðabóta)
- 94/1996 staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur
- 93/1996 náttúruvernd (heildarlög)
- 92/1996 byggingarlög (raflagnahönnuðir)
- 91/1996 einkaleyfi (viðbótarvottorð um vernd lyfja)
- 90/1996 lögreglulög (heildarlög)
- 89/1996 vörugjald (magngjald o.fl.)
- 88/1996 fiskveiðar utan lögsögu Íslands
- 87/1996 staðfest samvist
- 86/1996 virðisaukaskattur (vinna við íbúðarhúsnæði)
- 85/1996 gjald af áfengi (forvarnasjóður)
- 84/1996 meðferð opinberra mála (ákæruvald)
- 83/1996 ríkisreikningur 1994
- 82/1996 fjáraukalög 1995 (greiðsluuppgjör)
- 81/1996 iðnaðarmálagjald (atvinnugreinaflokkun)
- 80/1996 framhaldsskólar (heildarlög)
- 79/1996 tekjustofnar sveitarfélaga (flutningur grunnskólans)
- 78/1996 reynslusveitarfélög (félagslegar íbúðir, atvinnuleysistryggingar)
- 77/1996 grunnskóli (yfirfærsla til sveitarfélaga)
- 76/1996 Húsnæðisstofnun ríkisins (félagslegar eignaríbúðir)
- 75/1996 stéttarfélög og vinnudeilur (sáttastörf, vinnustaðarfélög, vinnustöðvun o.fl.)
- 74/1996 samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum
- 73/1996 sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda (breyting ýmissa laga)
- 72/1996 réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla
- 71/1996 Innheimtustofnun sveitarfélaga (samningar við skuldara)
- 70/1996 réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (heildarlög)
- 69/1996 tollalög (yfirstjórn, málsmeðferð, tollskjöl)
- 68/1996 fjáröflun til vegagerðar (álagning, eftirlit o.fl.)
- 66/1996 Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu
- 65/1996 réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga
- 64/1996 tekjuskattur og eignarskattur (nauðasamningar)
- 63/1996 Iðnþróunarsjóður (gildistími o.fl.)
- 62/1996 varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (forvarnagjald, lántökur)
- 61/1996 varnir gegn mengun sjávar
- 60/1996 þjóðminjalög (flutningur menningarverðmæta)
- 59/1996 rannsókn flugslysa
- 58/1996 fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum (nýting afla o.fl.)
- 57/1996 umgengni um nytjastofna sjávar
- 56/1996 spilliefnagjald
- 55/1996 tæknifrjóvgun
- 54/1996 sálfræðingar (stjórnskipuleg meðferð leyfisveitinga)
- 53/1996 réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands (erlend eignaraðild að skipum)
- 51/1996 veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.)
- 50/1996 upplýsingalög
- 48/1996 vörugjald af ökutækjum (gjaldflokkar fólksbifreiða)
- 46/1996 fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (EES-reglur, fiskveiðar og fiskvinnsla)
- 45/1996 mannanöfn (heildarlög)
- 44/1996 ríkisreikningur 1993
- 43/1996 framboð og kjör forseta Íslands (meðmælendur)
- 42/1996 skaðabótalög (margföldunarstuðull o.fl.)
- 40/1996 innflutningur dýra (gjald fyrir einangrun)
- 39/1996 viðskiptabankar og sparisjóðir (eiginfjárkröfur, innstæðutryggingar o.fl.)
- 38/1996 ríkisreikningur 1992
- 37/1996 umferðarlög (einkamerki)
- 36/1996 einkaleyfi (lækningalyf, lyfjavernd o.fl.)
- 35/1996 ríkisreikningur 1991
- 33/1996 tekjuskattur og eignarskattur (gildistökuákvæði)
- 31/1996 köfun (heildarlög)
- 30/1996 háskólinn á Akureyri (skrásetningargjald)
- 29/1996 háskóli Íslands (skrásetningargjald)
- 23/1996 landflutningasjóður (hlutverk)
- 22/1996 Verðbréfaþing Íslands (EES-reglur)
- 21/1996 verðbréfasjóðir (EES-reglur)
- 20/1996 lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir (EES-reglur)
- 18/1996 erfðabreyttar lífverur
- 17/1996 gatnagerðargjald (heildarlög)
- 16/1996 stjórn fiskveiða (umframveiði síldar og hörpudisks)
- 14/1996 flutningar á skipgengum vatnaleiðum vegna EES
- 13/1996 verðbréfaviðskipti (heildarlög)
- 9/1996 afréttarmálefni, fjallskil o.fl. (Bændasamtök Íslands)
- 8/1996 löggilding starfsheita í tækni- og hönnunargreinum (heildarlög)
- 7/1996 sameining Vitastofnunar, Hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar (frv. samgn.)
- 6/1996 Siglingastofnun Íslands
- 163/1995 fjáraukalög 1995
- 162/1995 lögskráning sjómanna (öryggisfræðsla)
- 161/1995 lánsfjárlög 1996
- 160/1995 fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna
- 159/1995 fjárlög 1996
- 158/1995 stjórn fiskveiða (sóknardagar krókabáta)
- 157/1995 Þróunarsjóður sjávarútvegsins (úreldingarstyrkur krókabáta)
- 156/1995 lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (starfsmenn Sjúkrahúss Reykjavíkur)
- 155/1995 viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík
- 154/1995 Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð)
- 153/1995 afnám laga nr. 96/1936
- 152/1995 félagsleg aðstoð (endurhæfingarlífeyrir)
- 151/1995 varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (yfirstjórn, rýmingarsvæði, ofanflóðasjóður o.fl.)
- 150/1995 húsnæðisstofnun ríkisins (lánstími húsbréfa o.fl.)
- 149/1995 vatnsveitur sveitarfélaga (heimæðar, vatnsgjald)
- 148/1995 tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur, þjónustuframlög)
- 147/1995 umferðarlög (breyting ýmissa laga)
- 146/1995 Bjargráðasjóður (heildarlög)
- 145/1995 tekjuskattur og eignarskattur (fjárhæðir, sérstakur tekjuskattur, frádráttur lífeyrisþega o.fl.)
- 144/1995 ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga)
- 143/1995 skattskylda innlánsstofnana (Iðnþróunarsjóður)
- 142/1995 almenn hegningarlög (alþjóðasamningur um bann við pyndingum)
- 141/1995 tryggingagjald (atvinnutryggingagjald o.fl.)
- 140/1995 aukatekjur ríkissjóðs (breyting grunngjalda, áfengisinnflutningur o.fl.)
- 139/1995 staðgreiðsla opinberra gjalda (álag á vanskilafé)
- 138/1995 bifreiðagjald (upphæð gjalds og ákvörðun þess)
- 137/1995 vatnalög (holræsagjald)
- 136/1995 fjöleignarhús (eignaskiptayfirlýsingar og bílskúrar)
- 135/1995 Iðnlánasjóður (tryggingalánadeild)
- 134/1995 öryggi vöru og opinber markaðsgæsla
- 132/1995 fjáraukalög 1994 (niðurstöðutölur ársins)
- 131/1995 sveitarstjórnarlög (Sléttuhreppur)
- 130/1995 félagsþjónusta sveitarfélaga (fjárhagsaðstoð til sambúðarfólks)
- 129/1995 réttarstaða kjörbarna og foreldra þeirra (breyting ýmissa laga)
- 128/1995 veiting ríkisborgararéttar (fyrra stjfrv.)
- 124/1995 framleiðsla og sala á búvörum (sauðfjárframleiðsla)
- 123/1995 sveitarstjórnarlög (atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga)
- 121/1995 framleiðsla og sala á búvörum (frestun greiðslumarks)
- 120/1995 vörugjald af olíu (frestun gildistöku)
- 119/1995 þingfararkaup og þingfararkostnaður (skattskylda starfskostnaðar)
- 118/1995 lyfjalög (gildistaka ákvæða um stofnun lyfjabúða o.fl.)
- 117/1995 framleiðsla og sala á búvörum (greiðslumark sauðfjárafurða)
- 102/1995 varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (álag á iðgjöld, ofanflóðasjóður)
- 101/1995 tekjuskattur og eignarskattur (leiðréttingar)
- 100/1995 stjórnarskipunarlög (endurskoðun ríkisreikninga, kjördagur)
- 99/1995 framleiðsla og sala á búvörum (verðjöfnunargjald af útflutningi, heildargreiðslumark sauðfjárafurða)
- 98/1995 útvarpslög (gerð og notkun myndlykla)
- 97/1995 stjórnarskipunarlög (mannréttindaákvæði)
- 96/1995 gjald af áfengi
- 95/1995 verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf (innflutningur áfengis)
- 94/1995 áfengislög (innflutningur áfengis)
- 93/1995 matvæli (heildarlög)
- 91/1995 skipulag ferðamála (umboðssala farmiða)
- 90/1995 atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES (ráðstöfun lausra starfa)
- 89/1995 Þróunarsjóður sjávarútvegsins (gjaldskylda krókabáta o.fl.)
- 88/1995 þingfararkaup (heildarlög)
- 87/1995 Alþjóðaviðskiptastofnunin (breyting ýmissa laga)
- 85/1995 meðferð og eftirlit sjávarafurða (vettvangsathugun eftirlitsmanna EFTA)
- 84/1995 úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna
- 83/1995 stjórn fiskveiða (veiðar krókabáta o.fl.)
- 80/1995 aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði (dómarafulltrúar)
- 71/1995 almenn hegningarlög (meiðyrði í garð opinbers starfsmanns)
- 70/1995 hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (varnir gegn mengun sjávar, stjórnskipulag, heilbrigðisnefndir o.fl.)
- 69/1995 greiðsla á bótum til þolenda afbrota
- 68/1995 Lúganósamningurinn um fullnustu dóma í einkamálum
- 67/1995 fólksflutningar með langferðabifreiðum (aldurshámark bifreiðastjóra)
- 66/1995 grunnskóli (heildarlög)
- 65/1995 eftirlit með skipum (innflutningur skipa eldri en 15 ára)
- 64/1995 vöruflutningar á landi (aldurshámark bifreiðastjóra)
- 63/1995 vitamál (lög um vitamál og lögskráningu sjómanna)
- 62/1995 atvinnuréttindi skipstjórnarmanna (STCW-reglur o.fl.)
- 61/1995 leigubifreiðar (heildarlög)
- 60/1995 atvinnuréttindi vélfræðinga (STCW-reglur o.fl.)
- 59/1995 áhafnir íslenskra kaupskipa
- 58/1995 húsnæðisstofnun ríkisins (félagslegar íbúðir, kaupskylda, forkaupsréttur og endursala)
- 57/1995 alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar og Siglingamálastofnun ríkisins (skipulag mengunarvarna)
- 56/1995 vegalög (stofn- og viðhaldskostnaður girðinga)
- 55/1995 lyfjalög (refsiákvæði o.fl.)
- 54/1995 vernd Breiðafjarðar
- 53/1995 framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum
- 52/1995 vog, mál og faggilding (reglur um öryggi vöru)
- 51/1995 greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks (heildarlög)
- 50/1995 varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (eftirlitsmenn, greiðslur úr ofanflóðasjóði)
- 49/1995 lánasjóður sveitarfélaga (EES-reglur, lántökur)
- 48/1995 bjargráðasjóður (EES-reglur)
- 47/1995 skoðun kvikmynda (heildarlög)
- 46/1995 virðisaukaskattur (póstþjónusta)
- 45/1995 atvinnuleysistryggingar (réttur opinberra starfsmanna, greiðslur bóta, EES-reglur)
- 44/1995 rannsóknarráð Íslands (skipan ráðsins)
- 43/1995 listmenntun á háskólastigi
- 42/1995 refsiákvæði nokkurra skattalaga
- 41/1995 vörugjald af ökutækjum (gjaldhlutfall, gjaldflokkar, hópferðabílar o.fl.)
- 40/1995 virðisaukaskattur (skráningarskylda, endurgreiðsla, álag o.fl.)
- 39/1995 almenn hegningarlög (skattalagabrot)
- 37/1995 bókhald og ársreikningar (viðurlög og málsmeðferð, breyting ýmissa laga)
- 36/1995 viðlagatrygging Íslands (álag á iðgjöld)
- 35/1995 viðlagatrygging (skíðalyftur o.fl.)
- 34/1995 vörugjald af olíu
- 33/1995 samsettir flutningar o.fl. vegna EES
- 32/1995 tryggingagjald (sérstakur gjaldflokkur)
- 31/1995 réttur til endurgreiðslu af ofteknum sköttum (breyting ýmissa laga)
- 30/1995 tekjuskattur og eignarskattur (iðgjöld til lífeyrissjóða, tapað hlutafé o.fl.)
- 29/1995 endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda
- 28/1995 jarðalög (EES-reglur o.fl.)
- 27/1995 framleiðsla og markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða
- 26/1995 veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.)
- 25/1995 neyðarsímsvörun
- 24/1995 málflytjendur (fjárvarsla, starfsábyrgðartrygging)
- 23/1995 barnalög (réttur til upplýsinga um barn o.fl.)
- 22/1995 vernd barna og ungmenna (barnaverndarstofa)
- 21/1995 söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (fjárfesting í erlendum verðbréfum, víkjandi skuldabréfum o.fl.)
- 20/1995 Iðnþróunarsjóður (framlenging laga)
- 19/1995 vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum (réttur útlendinga)
- 18/1995 vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar (brottfall laga)
- 17/1995 kísilgúrverksmiðja við Mývatn (skatthlutfall, atvinnusjóður)
- 16/1995 Hitaveita Suðurnesja (eignaraðilar og eignarhlutföll)
- 15/1995 verslunaratvinna (takmörkun verslunarleyfis)
- 14/1995 samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar (EES-reglur)
- 13/1995 vaxtalög (verðtrygging sparifjár og lánsfjár)
- 12/1995 vísitala neysluverðs (heildarlög)
- 10/1995 vátryggingastarfsemi (breyting ýmissa laga)
- 9/1995 kosningar til Alþingis (óbundið þingsæti, kjörskrá o.fl.)
- 4/1995 tekjustofnar sveitarfélaga (endurútgefin)
- 2/1995 hlutafélög (endurútgefin)
- 162/1994 lífræn landbúnaðarframleiðsla
- 161/1994 útflutningur hrossa (heildarlög)
- 160/1994 mat á sláturafurðum (eftirlitsgjald)
- 159/1994 evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög
- 158/1994 fjárlög 1995
- 157/1994 forfallaþjónusta í sveitum
- 156/1994 skipulag ferðamála (lán ferðamálasjóðs)
- 155/1994 veiting ríkisborgararéttar (fyrra stjfrv.)
- 153/1994 skattskylda innlánsstofnana (afskriftareikningur útlána)
- 152/1994 tekjustofnar sveitarfélaga (útsvar af tekjum barna)
- 151/1994 tekjuskattur og eignarskattur (tekjuskattur barna)
- 150/1994 brunatryggingar (umsýslugjald o.fl.)
- 149/1994 lánsfjárlög 1995
- 148/1994 ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995 (breyting ýmissa laga)
- 147/1994 tekjuskattur og eignarskattur (eignarskattur, sérstakur tekjuskattur, lífeyrisgreiðslur o.fl.)
- 145/1994 bókhald (heildarlög)
- 144/1994 ársreikningar
- 143/1994 fjáraukalög 1994
- 142/1994 ábyrgð á norrænum fjárfestingarlánum til verkefna utan Norðurlanda
- 141/1994 framleiðsla og sala á búvörum (skipan Framleiðsluráðs)
- 140/1994 heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík)
- 139/1994 vátryggingastarfsemi (vátryggingarskuld, ársuppgjör 1995)
- 138/1994 einkahlutafélög
- 137/1994 hlutafélög (aðlögun að ákvæðum EES-samnings)
- 135/1994 hópuppsagnir (uppsögn ráðningarsamninga einstakra starfsmanna)
- 133/1994 atvinnuréttindi útlendinga (heildarlög)
- 131/1994 lyfjalög (lyfsala dýralækna, eftirlit, hámarksverð o.fl.)
- 130/1994 sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda
- 129/1994 tilraunastöð í jarðrækt á Reykhólum
- 128/1994 takmörkun á ráðstöfun síldar til bræðslu
- 126/1994 lánsfjáraukalög 1994 (lántaka ríkissjóðs og húsbréfadeildar)
- 125/1994 lýðveldissjóður
- 122/1994 lyfjalög (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 103/1994 jöfnun á flutningskostnaði olíuvara (heildarlög)
- 102/1994 vog, mál og faggilding
- 101/1994 neytendalán (framsal viðskiptabréfa, framkvæmd laganna o.fl.)
- 100/1994 húsaleigubætur
- 99/1994 kjarasamningar opinberra starfsmanna (atvinnuleysisbætur starfsmanna sveitarfélaga)
- 98/1994 þjóðminjalög (stjórnkerfi minjavörslu o.fl.)
- 97/1994 fjáraukalög 1993 (niðurstaða greiðsluuppgjörs)
- 96/1994 stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum
- 95/1994 birting laga og stjórnvaldaerinda (reglur stjórnvalda og stofnana)
- 94/1994 lífeyrissjóður sjómanna
- 93/1994 lyfjalög (heildarlög)
- 92/1994 Þróunarsjóður sjávarútvegsins
- 91/1994 Evrópska efnahagssvæðið (birting breytinga og viðauka o.fl.)
- 90/1994 réttindi eftirlitsmanna vegna samnings um herafla í Evrópu
- 89/1994 áburðarverksmiðja ríkisins
- 88/1994 Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins
- 87/1994 stjórn fiskveiða (lögbundin endurskoðun)
- 86/1994 eftirlit með skipum (innflutningur og skráning fiskiskipa)
- 85/1994 framleiðsla og sala á búvörum (greiðslumark sauðfjárafurða)
- 83/1994 umboðsmaður barna
- 82/1994 reynslusveitarfélög
- 81/1994 skipulag ferðamála (skipun ferðamálaráðs, rekstrarleyfi ferðaskrifstofu o.fl.)
- 80/1994 alferðir
- 79/1994 samstarfsnefnd sjómanna og útvegsmanna
- 78/1994 leikskólar (heildarlög)
- 77/1994 happdrætti Háskóla Íslands (happdrættisvélar)
- 76/1994 viðurkenning á menntun og prófskírteinum (nýjar EES-reglur)
- 75/1994 Lyfjaverslun ríkisins
- 74/1994 tryggingagjald (veitingarekstur og útleiga bifreiða)
- 73/1994 söfnunarkassar
- 72/1994 merkingar varðandi orkunotkun heimilistækja
- 71/1994 Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn
- 70/1994 Háskólinn á Akureyri (framgangskerfi kennara)
- 69/1994 sala notaðra ökutækja
- 68/1994 Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands
- 67/1994 brunavarnir og brunamál (rannsókn eldsvoða)
- 66/1994 tollalög (undirboðs- og jöfnunartollar)
- 65/1994 hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (EES-reglur)
- 64/1994 vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (heildarlög)
- 63/1994 lax- og silungsveiði
- 62/1994 mannréttindasáttmáli Evrópu
- 61/1994 Rannsóknarráð Íslands
- 60/1994 vátryggingastarfsemi (síðara stjfrv.)
- 59/1994 fjáröflun til vegagerðar (endurgreiðsla ökumæla)
- 58/1994 meðferð og eftirlit sjávarafurða (aðgreining afurða og gjald til Fiskistofu)
- 57/1994 tekjuskattur og eignarskattur (leigutekjur af íbúðarhúsnæði)
- 56/1994 skattskylda innlánsstofnana (afskriftareikningur útlána)
- 55/1994 samfélagsþjónusta
- 54/1994 hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (yfirstjórn)
- 53/1994 heimild til að selja Seltjarnarneskaupstað eyjuna Gróttu
- 52/1994 tollalög og vörugjald (hráefni til garðyrkjuafurða)
- 51/1994 skráning og mat fasteigna (stjórn Fasteignamats ríkisins)
- 50/1994 aukatekjur ríkissjóðs (veiting atvinnuréttinda)
- 49/1994 alþjóðadómstóllinn sem fjallar um stríðsglæpi í Júgóslavíu
- 48/1994 brunatryggingar (heildarlög)
- 47/1994 vöruflutningar á landi (EES-reglur)
- 46/1994 Kennaraháskóli Íslands (lengd kennaranáms o.fl.)
- 45/1994 vegalög (heildarlög)
- 42/1994 veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.)
- 41/1994 útflutningur hrossa
- 40/1994 brunavarnir og brunamál (löggilding slökkviliðsmanna)
- 39/1994 Hæstiréttur Íslands (tala fastra dómara, varadómarar, afgreiðsla kærumála)
- 38/1994 meðferð einkamála (áfrýjun o.fl.)
- 37/1994 meðferð opinberra mála (áfrýjun o.fl.)
- 36/1994 húsaleigulög (heildarlög)
- 35/1994 lögheimili (dvalarheimili aldraðra)
- 34/1994 framleiðsla og sala á búvörum (innflutningur búvara, tollskrárviðauki)
- 33/1994 slysavarnaráð
- 32/1994 héraðsskógar (skógrækt á eyðijörðum)
- 31/1994 málefni aldraðra (öldrunarmálaráð)
- 28/1994 fjáraukalög 1992 (greiðsluuppgjör)
- 27/1994 fjáraukalög 1991 (greiðsluuppgjör)
- 26/1994 fjöleignarhús (heildarlög)
- 25/1994 afréttamálefni, fjallskil o.fl. (sameining sveitarfélaga)
- 24/1994 samkeppnislög (hæfniskröfur samkeppnisráðsmanna)
- 23/1994 hafnalög (heildarlög)
- 22/1994 eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (heildarlög)
- 21/1994 álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES
- 20/1994 sveitarstjórnarlög (sameining sveitarfélaga)
- 19/1994 sveitarstjórnarlög (kjörskrár, framboðsfrestur)
- 18/1994 stöðvun verkfalls fiskimanna (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 16/1994 lögskráning sjómanna (öryggisfræðsla og nýliðanám)
- 15/1994 dýravernd (heildarlög)
- 12/1994 Húsnæðisstofnun ríkisins (skyldusparnaður, lán til lögbýla og varsla sjóða)
- 139/1993 Iðnlánasjóður (gjaldstofn)
- 138/1993 kirkjumálasjóður
- 137/1993 prestssetur
- 136/1993 lánsfjárlög 1994
- 135/1993 fjárlög 1994
- 134/1993 iðnaðarmálagjald (heildarlög)
- 133/1993 réttarfar, atvinnuréttindi o.fl. (breyting ýmissa laga)
- 130/1993 veiting ríkisborgararéttar (fyrra stjfrv.)
- 129/1993 framleiðsla og sala á búvörum (innflutningur landbúnaðarvara og verðmiðlunargjöld)
- 128/1993 heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík)
- 127/1993 ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994 (breyting ýmissa laga)
- 126/1993 framleiðsla og sala á búvörum (verðmiðlun mjólkurafurða)
- 124/1993 tekjustofnar sveitarfélaga (afnám aðstöðugjalds, útsvar, fasteignaskattur o.fl.)
- 123/1993 lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir
- 122/1993 skattamál (breyting ýmissa laga)
- 121/1993 fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (EES-reglur, brottfall gagnkvæmnisskilyrðis)
- 120/1993 lánsfjárlög 1993 (heildarlántökur ríkissjóðs o.fl.)
- 119/1993 ráðstöfun aflaheimilda Hagræðingarsjóðs
- 118/1993 félagsleg aðstoð
- 117/1993 almannatryggingar (heildarlög)
- 116/1993 lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES
- 115/1993 fjáraukalög 1993
- 113/1993 stjórn fiskveiða (síldveiðar umfram aflamark o.fl.)
- 112/1993 efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 110/1993 mat á umhverfisáhrifum (áætlanagerð um framkvæmdir)
- 109/1993 fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum (ný fullvinnsluskip)
- 102/1993 þingsköp Alþingis (ræðutími, nefndastörf)
- 99/1993 framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (endurútgefin)
- 85/1993 Norræni fjárfestingarbankinn
- 84/1993 samvinnufélög (innlánsdeild)
- 83/1993 viðurkenning á menntun og prófskírteinum
- 82/1993 útvarpslög (EES-reglur)
- 81/1993 framhaldsskólar (tilraunastarf í starfsnámi)
- 80/1993 aðgerðir gegn peningaþvætti
- 79/1993 Menningarsjóður (heildarlög)
- 78/1993 vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum
- 77/1993 réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum (EES-reglur)
- 76/1993 Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála (heildarlög)
- 75/1993 sveitarstjórnarlög (sameining sveitarfélaga)
- 74/1993 almannatryggingar (endurgreiðsla kostnaðar við læknishjálp og lyf)
- 73/1993 skipulagslög (skipulag miðhálendisins)
- 72/1993 almenn hegningarlög (refsidómar í öðru ríki)
- 71/1993 vegalög (ferjur og flóabátar)
- 70/1993 íslenskt ríkisfang vegna EES (Evrópskt efnahagssvæði)
- 69/1993 vinnumarkaðsmál
- 68/1993 heimild til að selja jörðina Lönguhlíð í Vallahreppi
- 67/1993 einkaleyfi og vörumerki (Evrópskt efnahagssvæði)
- 66/1993 Evrópskt efnahagssvæði (brottfall ákvæða er varða Sviss)
- 65/1993 framkvæmd útboða
- 64/1993 hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (eftirlit á varnarsvæðum)
- 63/1993 mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur)
- 62/1993 lagaákvæði er varða samgöngumál
- 61/1993 Húsnæðisstofnun ríkisins (stjórnsýsluleg staða, skyldusparnaður o.fl.)
- 60/1993 tekjuskattur og eignarskattur (gjaldfærsla stofnkostnaðar)
- 59/1993 veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.)
- 58/1993 Lífeyrissjóður sjómanna (EES-reglur)
- 57/1993 geymslufé (almenn heimild)
- 56/1993 alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma
- 55/1993 skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup (Evrópskt efnahagssvæði)
- 54/1993 atvinnuleysistryggingar (aðild að stéttarfélagi, hámarksaldur, biðtími o.fl.)
- 53/1993 ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota (heildarlög)
- 52/1993 ríkisreikningur 1990
- 51/1993 eiturefni og hættuleg efni (ósoneyðandi efni)
- 50/1993 skaðabótalög
- 49/1993 ávana- og fíkniefni (fíkniefnaviðskipti)
- 48/1993 hönnunarvernd
- 47/1993 atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES
- 46/1993 Norðurlandasamningur um almannatryggingar
- 45/1993 Íslensk endurtrygging
- 44/1993 umferðarlög (almenn endurskoðun)
- 43/1993 viðskiptabankar og sparisjóðir (heildarlög, EES-reglur)
- 40/1993 útflutningur hrossa (kostnaður við skoðun)
- 39/1993 almenn hegningarlög (fíkniefnaviðskipti)
- 38/1993 meðferð opinberra mála (ákæruvald lögreglustjóra o.fl.)
- 37/1993 stjórnsýslulög
- 36/1993 kirkjugarðar (heildarlög)
- 35/1993 eftirlit með skipum (heildarlög)
- 34/1993 leiðsaga skipa (heildarlög)
- 33/1993 bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku
- 32/1993 fjarskipti (EES-reglur, Fjarskiptaeftirlit o.fl.)
- 31/1993 hjúskaparlög (heildarlög)
- 30/1993 neytendalán
- 29/1993 vörugjald af ökutækjum
- 28/1993 Sementsverksmiðja ríkisins
- 26/1993 gjald vegna ólögmæts sjávarafla (aðfararhæfi eldri úrskurða)
- 25/1993 dýrasjúkdómar (heildarlög)
- 24/1993 innflutningur á gröfupramma
- 23/1993 innflutningur á björgunarbát
- 22/1993 Skálholtsskóli (heildarlög)
- 21/1993 upplýsingamiðlun og aðgangur að upplýsingum um umhverfismál
- 20/1993 Síldarverksmiðjur ríkisins
- 19/1993 alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó (sigling um strandleið)
- 18/1993 tollalög (Evrópskt efnahagssvæði)
- 16/1993 eiginfjárstaða innlánsstofnana
- 15/1993 bann við verkfalli og verkbanni á ms. Herjólfi
- 14/1993 löndun á loðnu til bræðslu
- 11/1993 Verðbréfaþing Íslands
- 10/1993 verðbréfasjóðir
- 9/1993 verðbréfaviðskipti
- 8/1993 samkeppnislög
- 5/1993 framleiðsla og sala á búvörum (innheimta verðskerðingargjalds)
- 4/1993 grunnskóli (nemendafjöldi í bekkjum o.fl.)
- 3/1993 lánsfjárlög 1993 o.fl.
- 2/1993 Evrópskt efnahagssvæði
- 120/1992 kjaradómur og kjaranefnd (heildarlög)
- 119/1992 kjarasamningar opinberra starfsmanna (Kjaradómur og kjaranefnd)
- 118/1992 fjáraukalög 1992
- 117/1992 fjárlög 1993
- 115/1992 fjármálaráðstafanir á sviði dóms- og kirkjumálaráðuneytis
- 113/1992 tekjustofnar sveitarfélaga (aðstöðugjald)
- 112/1992 framleiðsla og sala á búvörum (stjórn mjólkurframleiðslu)
- 111/1992 skattamál (breyting ýmissa laga)
- 110/1992 heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík)
- 109/1992 málefni aldraðra (rekstrarframlög framkvæmdasjóðs)
- 108/1992 skuldbreytingar vegna loðdýraræktar (afskrift á lánum)
- 107/1992 atvinnuleysistryggingar (verkefnastyrkir til sveitarfélaga 1993)
- 106/1992 eftirlit með framleiðslu á fóðurvörum (EES-reglur)
- 105/1992 veiting ríkisborgararéttar (fyrra stjfrv.)
- 104/1992 almannatryggingar (mæðra- og feðralaun, slysatryggingar o.fl.)
- 103/1992 umboðssöluviðskipti (EES-reglur)
- 101/1992 lánsfjárlög 1992 (húsbréf)
- 100/1992 vog, mál og faggilding (heildarlög)
- 98/1992 friðhelgi og forréttindi alþjóðastofnana
- 97/1992 staðlar
- 96/1992 húsgöngu- og fjarsala
- 95/1992 hópuppsagnir
- 94/1992 flugmálaáætlun og fjáröflun í flugmálum (gjald á flugvélaeldsneyti)
- 93/1992 meðferð og eftirlit sjávarafurða
- 92/1992 Fiskistofa (eftirlit með framleiðslu sjávarafurða)
- 91/1992 Ríkismat sjávarafurða
- 90/1992 vaxtalög (hámark dráttarvaxta)
- 88/1992 innflutningur
- 87/1992 gjaldeyrismál (heildarlög)
- 79/1992 kjaradómur (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 74/1992 þingsköp Alþingis (forsætisnefnd, ræðutími o.fl.)
- 61/1992 sinubrennur (heildarlög)
- 60/1992 Náttúrufræðistofnun Íslands (heildarlög)
- 59/1992 málefni fatlaðra (heildarlög)
- 58/1992 vernd barna og ungmenna (heildarlög)
- 57/1992 höfundalög (tölvuforrit, ljósritun o.fl.)
- 56/1992 innflutningur dýra (sóttvarnardýralæknir)
- 55/1992 Viðlagatrygging Íslands
- 54/1992 fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum
- 53/1992 Skipaútgerð ríkisins
- 52/1992 ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota (heildarlög)
- 51/1992 Háskólinn á Akureyri (heildarlög)
- 50/1992 atvinnuleysistryggingar (uppbót vegna kjarasamninga)
- 49/1992 heimild til að selja kirkjujörðina Stóru-Borg (sölukvaðir)
- 48/1992 skattskylda innlánsstofnana (fjárfestingarlánasjóðir)
- 47/1992 fullorðinsfræðsla
- 46/1992 staðgreiðsla opinberra gjalda (yfirskattanefnd)
- 45/1992 skiptaverðmæti og greiðslumiðlun (greiðslur til Vélstjórafélags Íslands)
- 44/1992 Lífeyrissjóður sjómanna (ávöxtun á fé, bótaréttur o.fl.)
- 43/1992 brottfall laga nr. 2/1917 (bann við sölu og leigu skipa úr landi)
- 42/1992 Atvinnuleysistryggingasjóður (greiðslutími)
- 41/1992 brunavarnir og brunamál (heildarlög)
- 40/1992 almenn hegningarlög (kynferðisbrot)
- 39/1992 stofnun og slit hjúskapar (réttarfar, stjórnsýslumeðferð o.fl.)
- 38/1992 lax- og silungsveiði (Fiskræktarsjóður)
- 37/1992 gjald vegna ólögmæts sjávarafla
- 36/1992 Fiskistofa
- 35/1992 forfallaþjónusta í sveitum (heildarlög)
- 34/1992 Jarðasjóður (heildarlög)
- 33/1992 Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (ávöxtun á fé, stigaútreikningur, verðtrygging o.fl.)
- 32/1992 ríkisreikningur 1989
- 31/1992 samkomudagur reglulegs Alþingis 1992 o.fl.
- 30/1992 yfirskattanefnd
- 29/1992 Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins (ráðstöfun inngreiðslna)
- 21/1992 Lánasjóður íslenskra námsmanna (heildarlög)
- 20/1992 barnalög (heildarlög)
- 19/1992 starfsmenntun í atvinnulífinu
- 18/1992 Lífeyrissjóður ljósmæðra (brottfall laga)
- 17/1992 veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.)
- 16/1992 beitumál
- 15/1992 Lyfjatæknaskóli Íslands
- 14/1992 Seðlabanki Íslands (gengisskráning o.fl.)
- 13/1992 réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands (heildarlög)
- 12/1992 umferðarlög (ökupróf o.fl.)
- 11/1992 skipan gjaldeyris- og viðskiptamála (sala erlends gjaldeyris)
- 10/1992 þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga (skattskyld mörk eigna)
- 9/1992 fjáraukalög 1990 (niðurstöður greiðsluuppgjörs)
- 8/1992 sparisjóðir (eigið fé og samstæðureikningar)
- 7/1992 viðskiptabankar (erlendir bankar, eigið fé og samstæðureikningar)
- 6/1992 þinglýsingalög (málskot úrlausna)
- 5/1992 framleiðsla og sala á búvörum (breytingar vegna búvörusamnings)
- 4/1992 Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins
- 3/1992 Framkvæmdasjóður Íslands (starfslok)
- 2/1992 lánsfjárlög 1992
- 1/1992 ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992 (breyting ýmissa laga)
- 99/1991 fjárlög 1992
- 95/1991 bókhald (reikningsskilaráð)
- 92/1991 aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði
- 91/1991 meðferð einkamála (heildarlög)
- 90/1991 nauðungarsala
- 89/1991 Lífeyrissjóður bænda (skipting kostnaðar)
- 88/1991 aukatekjur ríkissjóðs (heildarlög)
- 86/1991 heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík)
- 85/1991 tekjuskattur og eignarskattur (fjárhæðir, rekstrartap, sjómannaafsláttur, barnabætur, ríkisskattanef)
- 84/1991 Verðlagsráð sjávarútvegsins (frjálst fiskverð)
- 83/1991 veiting ríkisborgararéttar (fyrra stjfrv.)
- 82/1991 skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
- 81/1991 vatnsveitur sveitarfélaga (heildarlög)
- 80/1991 eftirlaun til aldraðra (kostnaðarskipting o.fl.)
- 79/1991 almannatryggingar o. fl. (umönnunarbætur)
- 78/1991 Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins (inngreiðslur 1992)
- 77/1991 jöfnunargjald (gildistími)
- 75/1991 fjáraukalög 1991
- 74/1991 lánsfjárlög 1991 (erlend lántaka)
- 56/1991 stjórnarskipunarlög
- 55/1991 þingsköp Alþingis
- 49/1991 grunnskóli (heildarlög)
- 48/1991 leikskóli
- 47/1991 Húsnæðisstofnun ríkisins (lánveitingar Byggingasjóðs ríkisins)
- 46/1991 búfjárhald (heildarlög)
- 45/1991 starfskjör presta þjóðkirkjunnar (breyting ýmissa laga)
- 44/1991 frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (hámark frádráttar, hlutabréfaviðskipti o.fl.)
- 43/1991 þjóðminjalög (fornminjavörður)
- 42/1991 efnahagsaðgerðir (hlutafjárdeild við Byggðastofnun)
- 41/1991 greiðslujöfnun fasteignaveðlána
- 40/1991 félagsþjónusta sveitarfélaga
- 39/1991 Byggðastofnun (byggðaáætlun o.fl.)
- 38/1991 Útflutningsráð Íslands (álagning og innheimta gjalda)
- 37/1991 mannanöfn
- 36/1991 tekjuskattur og eignarskattur (skattlagning hlutafélaga, hlutabréfaviðskipti o.fl.)
- 35/1991 listamannalaun (heildarlög)
- 34/1991 fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (heildarlög)
- 33/1991 Slysavarnaskóli sjómanna
- 32/1991 Héraðsskógar
- 31/1991 fangelsi og fangavist (agaviðurlög)
- 30/1991 Þroskaþjálfaskóli Íslands (yfirstjórn)
- 29/1991 almannatryggingar (vasapeningar)
- 28/1991 jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla
- 27/1991 ársreikningar og endurskoðun lífeyrissjóða
- 26/1991 lánsfjárlög 1991
- 25/1991 skaðsemisábyrgð
- 24/1991 Húsnæðisstofnun ríkisins (húsnæðissamvinnufélög og búseturréttur)
- 23/1991 lagaákvæði er varða fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri o.fl. (breyting ýmissa laga)
- 22/1991 samvinnufélög (heildarlög)
- 21/1991 gjaldþrotaskipti o.fl. (heildarlög)
- 20/1991 skipti á dánarbúum o.fl. (heildarlög)
- 19/1991 meðferð opinberra mála (heildarlög)
- 18/1991 skipan prestakalla og prófastsdæma (Grundarfjarðarprestakall)
- 17/1991 einkaleyfi (heildarlög)
- 16/1991 brottnám líffæra og krufningar
- 15/1991 ákvörðun dauða
- 14/1991 Stjórnarráð Íslands (Fjárlaga- og hagsýslustofnun)
- 13/1991 ráðstafanir vegna aflabrests í loðnuveiðum
- 12/1991 málefni aldraðra (hlutverk Framkvæmdasjóðs)
- 11/1991 veiting ríkisborgararéttar
- 10/1991 kosningar til Alþingis (kjörskrá, framboðsfrestur)
- 4/1991 launamál (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 133/1990 Háskóli Íslands (kennslumisseri)
- 132/1990 rannsóknir í þágu atvinnuveganna (Hafrannsóknastofnunin)
- 130/1990 Húsnæðisstofnun ríkisins (stimpilgjald)
- 129/1990 samskiptamiðstöð heyrnarlausra
- 128/1990 heilbrigðisþjónusta (samstarfsráð sjúkrahúsanna í Reykjavík)
- 127/1990 ábyrgð gagnvart Norræna fjárfestingarbankanum
- 126/1990 Endurreisnar- og þróunarbanki Evrópu
- 125/1990 lánsfjárlög 1990 (lánsheimild ríkissjóðs innana landa o.fl.)
- 124/1990 Húsnæðisstofnun ríkisins (húsbréf)
- 123/1990 veiting ríkisborgararéttar
- 122/1990 Kennaraháskóli Íslands (rektorskjör)
- 121/1990 fjárlög 1991
- 120/1990 ábyrgðadeild fiskeldislána (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 119/1990 starfsmannamál (framkvæmd kjarasamninga og félagsaðild)
- 118/1990 brottfall laga og lagaákvæða
- 117/1990 Iðnlánasjóður
- 116/1990 sektarmörk nokkurra laga o.fl.
- 115/1990 almannatryggingar (ellilífeyrir sjómanna)
- 114/1990 Útflutningsráð Íslands (heildarlög)
- 113/1990 tryggingagjald
- 112/1990 tekjuskattur og eignarskattur (frádrættir, tekju- og eignarmörk o.fl.)
- 111/1990 staðgreiðsla opinberra gjalda (tryggingagjald)
- 110/1990 skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
- 109/1990 ráðstafanir vegna kjarasamninga (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 108/1990 jöfnunargjald (lækkun gjalds og niðurfelling)
- 107/1990 tímabundin lækkun tolls af bensíni
- 106/1990 virðisaukaskattur (sjóðvélar o.fl.)
- 105/1990 fjáraukalög 1990 (ýmsar heimildir)
- 104/1990 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (breytingar á stofnskrá)
- 103/1990 kvóti Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum
- 102/1990 norrænt fjármögnunarfélag á sviði umhverfisverndar
- 76/1990 Skákskóli Íslands (heildarlög)
- 75/1990 heilbrigðisþjónusta (heildarendurskoðun)
- 74/1990 raforkuver (stækkun Búrfellsvirkjunar)
- 73/1990 eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins
- 72/1990 fjáraukalög 1990
- 71/1990 Listskreytingasjóður ríkisins (heildarlög)
- 70/1990 Húsnæðisstofnun ríkisins (félagslegar íbúðir)
- 69/1990 fjáraukalög 1988
- 68/1990 tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur og eignarskattur eftirlifandi maka)
- 67/1990 Tilraunastöð Háskólans í meinafræði
- 66/1990 ríkisreikningur 1988
- 65/1990 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (sjóðfélagar)
- 64/1990 atvinnuleysistryggingar (bótaréttur og fl.)
- 63/1990 tekjuskattur og eignarskattur (söluhagnaður af hlutabréfum o.fl.)
- 62/1990 skipan prestakalla (heildarlög)
- 61/1990 öryggi á vinnustöðum (vinna barna og ungmenna)
- 60/1990 heilbrigðisþjónusta (slysavarnir)
- 59/1990 varnir gegn sjúkdómum og meindýrum á plöntum (eftirlitsgjald)
- 58/1990 launasjóður stórmeistara í skák (heildarlög)
- 57/1990 flokkun og mat á gærum og ull (heildarlög)
- 56/1990 fjáraukalög 1989
- 55/1990 umferðarlög (öryggisbelti)
- 54/1990 innflutningur dýra (heildarlög)
- 53/1990 sjómannalög (hlýðnisskylda skipverja)
- 52/1990 grunnskóli (skólaskylda 6 ára barna)
- 51/1990 sveitarstjórnarlög (slysavarnir)
- 50/1990 læknalög (sérfræðileyfi, sjúkraskrár o.fl.)
- 49/1990 sveitarstjórnarlög (byggðaráð)
- 48/1990 félagsráðgjöf (starfsleyfi og sérfræðileyfi)
- 47/1990 yfirstjórn umhverfismála (breyting ýmissa laga)
- 46/1990 samningur um aðstoð í skattamálum
- 45/1990 vegtenging um utanverðan Hvalfjörð
- 44/1990 Þróunarsjóður lagmetisiðnaðarins
- 43/1990 Lánasýsla ríkisins (heildarlög)
- 42/1990 sveitarstjórnarlög (tryggingar Lánasjóðs sveitarfélaga)
- 41/1990 Búnaðarmálasjóður (heildarlög)
- 40/1990 Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins
- 39/1990 Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins (heildarlög)
- 38/1990 stjórn fiskveiða (heildarlög)
- 31/1990 kyrrsetning, lögbann o.fl. (heildarlög)
- 30/1990 bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku og Namibíu (niðurfelling gagnvart Namibíu)
- 29/1990 lyfjadreifing (heildsala til heilsugæslustöðva)
- 28/1990 hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (þvingunarúrræði)
- 27/1990 dómsvald í héraði (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 26/1990 Háskóli Íslands (stjórnsýsla)
- 25/1990 alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó (breytingar frá 1987)
- 24/1990 samningur um gagnkvæma aðstoð í tollamálum (aðild Færeyja)
- 23/1990 Námsgagnastofnun (heildarlög)
- 22/1990 veiting ríkisborgararéttar
- 21/1990 lögheimili (heildarlög)
- 17/1990 ábyrgðadeild fiskeldislána
- 16/1990 almenn hegningarlög (ofbeldisverk í flugsamgöngum)
- 15/1990 Evrópusamningur um varnir gegn pyndingum
- 12/1990 hlutafélög (stjórnarkjör)
- 11/1990 bifreiðagjald (upphæð gjalds)
- 10/1990 laun forseta Íslands (heildarlög)
- 7/1990 ráðstafanir vegna kjarasamninga (breyting ýmissa laga)
- 6/1990 bifreiðagjald (frestun gjalddaga til 1.apríl)
- 3/1990 Stjórnarráð Íslands (umhverfisráðuneyti)
- 137/1989 vísitala byggingarkostnaðar (endurgreiðsla virðisaukaskatts)
- 136/1989 fjárlög 1990
- 135/1989 Fiskveiðasjóður Íslands (þróunardeild og Fiskimálasjóður)
- 134/1989 kísilgúrverksmiðja við Mývatn (fjárfestingar í öðrum atvinnurekstri)
- 133/1989 heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík)
- 132/1989 stofnun og slit hjúskapar (sáttatilraunir)
- 131/1989 stimpilgjald (hlutabréf)
- 130/1989 eftirlaun til aldraðra (gildistími og fjármögnun)
- 129/1989 veiðieftirlitsgjald
- 128/1989 kjarasamningar opinberra starfsmanna (breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga)
- 127/1989 skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
- 126/1989 Lífeyrissjóður bænda (fjármögnun útgjalda og verðbætur)
- 125/1989 bifreiðagjald (gjalddagi)
- 124/1989 tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignagjöld og aðstöðugjald)
- 123/1989 uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla (heildarlög)
- 122/1989 almannatryggingar (tannlæknaþjónusta)
- 121/1989 skráning og meðferð persónuupplýsinga (heildarlög)
- 120/1989 viðskiptabankar (samruni viðskiptabanka)
- 119/1989 virðisaukaskattur (skatthlutfall o.fl.)
- 118/1989 frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (hámarksfjárhæðir)
- 117/1989 tekjuskattur og eignarskattur (skattstigi o.fl.)
- 116/1989 lánsfjárlög 1990
- 115/1989 launaskattur (gjalddagi)
- 114/1989 erfðafjárskattur (tvísköttunarsamningar)
- 113/1989 lánsfjárlög 1989 (lántökuheimild ríkissjóðs)
- 112/1989 skuldbreytingar vegna loðdýraræktar (ábyrgð á lánum)
- 111/1989 fjáraukalög 1989
- 108/1989 greiðslujöfnun fasteignaveðlána (launavísitala)
- 107/1989 námslán og námsstyrkir (skipunartími stjórnar lánasjóðs)
- 106/1989 veiting ríkisborgararéttar
- 105/1989 sakadómur í ávana- og fíkniefnamálum (meðdómsmenn)
- 92/1989 aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði
- 91/1989 tekjustofnar sveitarfélaga (heildarlög)
- 90/1989 aðför (heildarlög)
- 89/1989 launavísitala
- 88/1989 þjóðminjalög (heildarlög)
- 87/1989 verkaskipting ríkis og sveitarfélaga (breyting ýmissa laga)
- 86/1989 lögbókandagerðir
- 85/1989 þinglýsingalög (þinglýsingarstjórar)
- 84/1989 búfjárrækt (heildarlög)
- 83/1989 Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga
- 82/1989 málefni aldraðra (heildarlög)
- 81/1989 loftferðir (vinnuumhverfi áhafna)
- 80/1989 tekjuskattur og eignarskattur (húsnæðisbætur)
- 79/1989 tekjuskattur og eignarskattur (vaxtabætur)
- 78/1989 staðgreiðsla opinberra gjalda (forgangur skattkrafna við skipti)
- 77/1989 leigubifreiðar (heildarlög)
- 76/1989 Húsnæðisstofnun ríkisins (húsbréfaviðskipti)
- 75/1989 almannatryggingar (tryggingaráð, stjórnir sjúkrasamlaga o.fl.)
- 74/1989 almannatryggingar (heilsutjón vegna læknisaðgerðar)
- 73/1989 sjúkraliðar (verkstjórn og starfsábyrgð)
- 72/1989 framhaldsskólar (rekstrarkostnaður, skólanefndir o.fl.)
- 71/1989 rannsóknir í þágu atvinnuveganna
- 70/1989 námslán og námsstyrkir (framfærslugrunnur)
- 69/1989 hlutafélög (heildarendurskoðun)
- 68/1989 skipan gjaldeyris- og viðskiptamála (vörukaupalán)
- 67/1989 vaxtalög (fjárfestingalánasjóðir, dráttarvextir, okur o.fl.)
- 66/1989 kosningar til Alþingis (kosningaréttur)
- 65/1989 jarðræktarlög (framlög ríkissjóðs)
- 64/1989 lögreglumenn (próf frá lögregluskóla og tjónabætur)
- 63/1989 Hagþjónusta landbúnaðarins
- 62/1989 tekjuskattur og eignarskattur (greiðsla opinberra gjalda með skuldaviðurkenningu)
- 61/1989 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (aðild starfsmanna Sinfóníuhljómsveitarinnar)
- 60/1989 Félagsmálaskóli alþýðu
- 58/1989 skógrækt (aðalstöðvar Skógræktar ríkisins)
- 57/1989 búfjárræktarlög (lausaganga búfjár)
- 56/1989 söluskattur (vélar til garðyrkju)
- 55/1989 samningar um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda
- 54/1989 dýralæknar (búseta héraðsdýralækna, dómnefnd o.fl.)
- 53/1989 samningsbundnir gerðardómar
- 52/1989 umhverfismengun af völdum einnota umbúða
- 51/1989 ráðstafanir vegna kjarasamninga (breyting ýmissa laga)
- 50/1989 hreppstjórar (skipun, aðsetur sýslumanns o.fl.)
- 49/1989 innflutningur búfjár (fósturvísar í kýr)
- 48/1989 erfðalög (önnur erfð, óskipt bú o.fl.)
- 47/1989 fjáraukalög 1987
- 45/1989 ríkisprentsmiðjan Gutenberg (stofnun hlutafélags)
- 44/1989 verkfræðingar (landslagshönnuðir)
- 43/1989 lagmetisiðnaður (hlutafjárframlög)
- 42/1989 ríkisreikningur 1987
- 41/1989 Íslensk málnefnd (nefndarmenn)
- 40/1989 tollalög (aðaltollhöfn á Egilstöðum)
- 39/1989 almannatryggingar (endurhæfingarlífeyrir)
- 38/1989 fjáraukalög 1981-1986
- 37/1989 fjáraukalög 1979
- 35/1989 veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.)
- 34/1989 sparisjóðir (stjórn, hagsmunaárekstrar o.fl.)
- 33/1989 afnám ýmissa laga um iðnaðar- og orkumál
- 32/1989 viðskiptabankar (bankaráð, hagsmunaárekstrar o.fl.)
- 31/1989 endurbætur forsetasetursins á Bessastöðum
- 30/1989 Háskóli Íslands (dómnefndir og veiting embætta)
- 29/1989 náttúruvernd (landverðir)
- 28/1989 járnblendiverksmiðja í Hvalfirði (fjárfestingar í öðrum atvinnurekstri)
- 27/1989 heimild til að leyfa Köfunarstöðinni hf. innflutning á skipum
- 26/1989 brottfall laga á sviði menntamála
- 25/1989 áfengislög (leyfi til áfengisveitinga o.fl.)
- 24/1989 vöruhappdrætti Sambands íslenskra berklasjúklinga (gildistími rekstrarheimildar)
- 23/1989 jöfnun á námskostnaði (heildarlög)
- 22/1989 lyfjadreifing (sala bóluefnis til ónæmisaðgerða o.fl.)
- 20/1989 verðbréfaviðskipti
- 19/1989 eignarleigustarfsemi
- 17/1989 ríkisreikningar 1981-1986
- 16/1989 ríkisreikningur 1979
- 15/1989 viðskiptabankar og sparisjóðir (verðbréfafyrirtæki)
- 14/1989 norrænn þróunarsjóður
- 13/1989 stjórn efnahagsmála o.fl. (lágmarkstími verðtryggingar og fastir vextir)
- 12/1989 lánsfjárlög 1989
- 11/1989 Seðlabanki Íslands (vaxtaákvarðanir o.fl.)
- 9/1989 efnahagsaðgerðir (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 8/1989 aðgerðir í efnahagsmálum (staðfesting bráðabirgðalaga frá 20. maí 1988)
- 6/1989 verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir (Verðlagsráð, skýrslur og verðlagning orku)
- 3/1989 Stofnlánadeild landbúnaðarins (fiskeldislán)
- 2/1989 fjárlög 1989
- 1/1989 heimild til að hækka útsöluverð áfengis og tóbaks
- 111/1988 veiting ríkisborgararéttar
- 110/1988 virðisaukaskattur (gildistaka)
- 109/1988 Húsnæðisstofnun ríkisins (sala eignarhluta í kaupleiguíbúð)
- 108/1988 niðurfelling laga vegna breytinga á skipan sveitarstjórnarmála
- 107/1988 framhaldsskólar (gildistaka)
- 106/1988 bann við ofbeldiskvikmyndum (gildistími)
- 105/1988 málefni aldraðra (gildistími)
- 104/1988 heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík)
- 103/1988 eiturefni og hættuleg efni (eiturefnanefnd)
- 102/1988 tollalög (grænmeti)
- 101/1988 ráðstafanir í ríkisfjármálum 1988 (gjald af erlendum lánum)
- 100/1988 skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
- 99/1988 skattskylda innlánsstofnana (fjárfestingarlánasjóðir)
- 98/1988 staðgreiðsla opinberra gjalda (áætlaðar tekjur, skattkort o.fl.)
- 97/1988 tekjuskattur og eignarskattur (skatthlutföll, persónuafsláttur o.fl.)
- 95/1988 vörugjald (gjaldflokkar og gjaldstofn)
- 94/1988 bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði
- 93/1988 getraunir (vinningshlutfall o.fl.)
- 69/1988 Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála
- 68/1988 sálfræðingar (sérfræðileyfi)
- 67/1988 bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku og Namibíu
- 66/1988 söluskattur (tryggingagjöld af bifreiðum öryrkja)
- 65/1988 ríkisábyrgðir (áhættugjald og ábyrgðargjald)
- 64/1988 ábúðarlög (veðsetning ríkisjarðar)
- 63/1988 þinglýsingalög (skrásettar bifreiðir)
- 62/1988 umferðarlög (skoðun og skráning ökutækja)
- 61/1988 Siglingamálastofnun ríkisins (aðild Landssambands smábátaeigenda að siglingamálaráði)
- 60/1988 sala hluta ríkisjarðarinnar Þóroddsstaðar í Ljósavatnshreppi
- 59/1988 ferðamál (sala Ferðaskrifstofu ríkisins)
- 58/1988 Listasafn Íslands (heildarlög)
- 57/1988 framhaldsskólar (heildarlög)
- 56/1988 Húsnæðisstofnun ríkisins (kaupleiguíbúðir)
- 55/1988 vegalög (sýsluvegir)
- 54/1988 meðferð einkamála í héraði (áskorunarmál o.fl.)
- 53/1988 læknalög (heildarlög)
- 52/1988 eiturefni og hættuleg efni (heildarlög)
- 51/1988 mat á sláturafurðum (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 50/1988 virðisaukaskattur
- 49/1988 Innheimtustofnun sveitarfélaga (meðlagsgreiðslur fanga)
- 48/1988 fangelsi og fangavist (heildarlög)
- 47/1988 leigubifreiðar (réttur til leiguaksturs á fólksbílum)
- 42/1988 staðgreiðsla opinberra gjalda
- 41/1988 meðferð opinberra mála (fangelsismálastofnun)
- 40/1988 sala fasteigna Grænmetisverslunar landbúnaðarins
- 39/1988 bifreiðagjald
- 38/1988 áfengislög (innflutningur og sala á áfengu öli)
- 37/1988 veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.)
- 36/1988 lögreglusamþykktir (heildarlög)
- 35/1988 Ríkisendurskoðun (skoðunarheimildir)
- 34/1988 Atvinnuleysistryggingasjóður (greiðslur vegna fiskvinnslufólks)
- 33/1988 tekjustofnar sveitarfélaga
- 32/1988 meðferð opinberra mála (dómsátt um ölvunarakstur og sektarheimildir)
- 31/1988 meðferð opinberra mála (sifskaparbrot)
- 30/1988 hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (heildarendurskoðun)
- 29/1988 Kennaraháskóli Íslands (heildarlög)
- 28/1988 gildistaka staðgreiðslu opinberra gjalda (hámark óráðstafaðs persónuafsláttar til greiðslu eignarskatts)
- 27/1988 hlutafé Íslands í Alþjóðabankanum (aukning hlutafjár)
- 26/1988 sveitarstjórnarlög (kaupstaðir og bæir)
- 25/1988 Húsnæðisstofnun ríkisins (lán til leiguíbúða)
- 24/1988 Húsnæðisstofnun ríkisins (vextir á skyldusparnaði)
- 23/1988 Húsnæðisstofnun ríkisins (úrsögn úr byggingarsamvinnufélagi)
- 22/1988 heimild fyrir Reykjavíkurborg að taka eignarnámi hluta Vatnsenda í Kópavogskaupstað
- 21/1988 iðnaðarlög (hlutafjáreign í iðnfyrirtækjum)
- 20/1988 brottfall ýmissa laga á sviði viðskiptamála
- 19/1988 sjóðir og stofnanir
- 18/1988 Háskólinn á Akureyri
- 15/1988 aðför (aðfararaðgerð á skrifstofu fógeta o.fl.)
- 13/1988 aðgerðir í sjávarútvegi (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 10/1988 ráðstafanir í ríkisfjármálum 1988
- 8/1988 heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík og Garðakaupstað)
- 7/1988 Útflutningsráð Íslands
- 6/1988 framleiðsla og sala á búvörum (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 5/1988 lánsfjárlög 1988
- 4/1988 útflutningsleyfi
- 3/1988 stjórn fiskveiða (heildarlög)
- 2/1988 tekjuskattur og eignarskattur (skattlagning fyrirtækja)
- 1/1988 söluskattur (matvæli, undanþágur o.fl.)
- 102/1987 fjárlög 1988
- 101/1987 bann við ofbeldiskvikmyndum (gildistími)
- 100/1987 veiting ríkisborgararéttar
- 99/1987 Vísindaráð og Rannsóknaráð ríkisins (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 98/1987 almannatryggingar (afgreiðsla mæðralauna og sjúkradagpeninga)
- 97/1987 vörugjald (heildarlög)
- 96/1987 tollalög (tollskrá)
- 93/1987 Norræni fjárfestingarbankinn
- 92/1987 tekjuskattur og eignarskattur (barnabætur, vaxtaafsláttur o.fl.)
- 91/1987 sóknargjöld (heildarlög)
- 90/1987 staðgreiðsla opinberra gjalda (skattkort, sjómannaafsláttur o.fl.)
- 89/1987 kirkjugarðar (kirkjugarðsgjöld)
- 88/1987 skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
- 87/1987 launaskattur (gjaldskylda)
- 86/1987 Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (ávöxtun og iðgjaldagreiðslur)
- 85/1987 gildistaka staðgreiðslu opinberra gjalda
- 84/1987 Húsnæðisstofnun ríkisins (skerðing lána, vextir o.fl.)
- 83/1987 brunavarnir og brunamál (brunavarnagjald)
- 70/1987 lánsfjárlög 1987
- 59/1987 almannatryggingar (fæðingarstyrkur og dagpeningar)
- 57/1987 fæðingarorlof (heildarlög)
- 56/1987 jarðræktarlög (heildarlög)
- 55/1987 tollalög (heildarlög)
- 54/1987 almannatryggingar (bifreiðakaup fatlaðra)
- 53/1987 fólksflutningar með langferðabifreiðum (heildarlög)
- 52/1987 opinber innkaup
- 51/1987 eftirlit með skipum (heildarlög)
- 50/1987 umferðarlög (heildarlög)
- 49/1987 tekjuskattur og eignarskattur (skattstofn og álagningarreglur)
- 48/1987 Vísindaráð og Rannsóknaráð ríkisins
- 47/1987 alþjóðasamþykkt um þjálfun og vaktstöður sjómanna
- 46/1987 gildistaka staðgreiðslu opinberra gjalda
- 45/1987 staðgreiðsla opinberra gjalda
- 44/1987 veiting prestakalla (heildarlög)
- 43/1987 lögskráning sjómanna (heildarlög)
- 42/1987 vísitala byggingarkostnaðar
- 40/1987 þjóðarátak til byggingar þjóðarbókhlöðu (skattvísitala)
- 39/1987 Innheimtustofnun sveitarfélaga (dráttarvextir)
- 38/1987 tekjustofnar sveitarfélaga (álagning útsvara og innheimta)
- 37/1987 Kennaraháskóli Íslands (rannsóknastofnun uppeldismála)
- 36/1987 listmunauppboð
- 35/1987 skipan gjaldeyris- og viðskiptamála (tollafgreiðsla)
- 34/1987 póst- og símamál
- 33/1987 dráttarvextir
- 32/1987 málefni aldraðra (gildistími)
- 31/1987 flugmálaáætlun
- 30/1987 orlof (heildarlög)
- 29/1987 framleiðsla og sala á búvörum (útflutningsbætur o.fl.)
- 28/1987 Útflutningslánasjóður (takmörkuð ábyrgð)
- 27/1987 Húsnæðisstofnun ríkisins (lánsréttur o.fl.)
- 26/1987 lögreglumenn (skaðabætur)
- 25/1987 vaxtalög
- 24/1987 Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna (ráðstöfun ágóða)
- 23/1987 almannatryggingar (barnalífeyrir vegna skólanáms)
- 22/1987 byggingarsjóður aldraðs fólks (afnám laga)
- 21/1987 skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútveg (skiptahlutfall)
- 20/1987 sjómannadagur
- 19/1987 uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla
- 18/1987 vitamál (skipunartími vitamálastjóra)
- 16/1987 Landkaupasjóður kaupstaða og kauptúna (afnám laga)
- 14/1987 tollskrá (myndavélar o.fl.)
- 13/1987 umboðsmaður Alþingis
- 12/1987 nauðungaruppboð (þriðja uppboð á fasteign)
- 11/1987 veiting ríkisborgararéttar
- 10/1987 fasteigna- og skipasala (trygging)
- 9/1987 leigunám fasteigna (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 8/1987 leigunám gistiherbergja (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 7/1987 stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands
- 5/1987 fjáröflun til vegagerðar (gjalddagar þungaskatts)
- 4/1987 Þróunarsjóður fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland
- 2/1987 kosningar til Alþingis (úthlutun þingsæta o.fl.)
- 95/1986 fjárlög 1987
- 94/1986 kjarasamningar opinberra starfsmanna (heildarlög)
- 93/1986 Stofnfjársjóður fiskiskipa (heildarlög)
- 92/1986 Kjaradómur
- 91/1986 Iðnlánasjóður
- 90/1986 réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starfsmenn án verkfallsréttar)
- 89/1986 listamannalaun
- 88/1986 frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (hámark frádráttar)
- 87/1986 málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra)
- 86/1986 almannatryggingar (mæðralaun)
- 85/1986 almannatryggingar (sjúkratryggingagjald)
- 84/1986 heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík og Garðabæ)
- 83/1986 Ríkismat sjávarafurða (mat á ferskum fiski)
- 82/1986 lögreglumenn (verkfallsréttur)
- 81/1986 fangelsi og vinnuhæli (verkfall fangavarða o.fl.)
- 80/1986 tékkar
- 79/1986 atvinnuleysistryggingar (greiðslur með börnum)
- 78/1986 tekjustofnar sveitarfélaga (lækkun útsvars)
- 77/1986 Iðntæknistofnun Íslands (aðild að þróunarfyrirtækjum)
- 76/1986 Landhelgisgæsla Íslands (björgunarlaun)
- 75/1986 verkfall flugvirkja og flugvélstjóra hjá Arnarflugi hf. (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 74/1986 álagning tímabundinna skatta og gjalda 1987
- 73/1986 verkfall félagsmanna í Skipstjórafélagi Íslands (staðfesting bráðabirgðalaga)
- 72/1986 tekjuskattur og eignarskattur (skattstigi og frádráttarliðir)
- 69/1986 norræn fjárfestingarlán
- 61/1986 almannatryggingar
- 58/1986 þjónustu- og endurhæfingastöð sjónskertra
- 57/1986 lyfjafræðingar
- 56/1986 alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó
- 55/1986 Atvinnuleysistryggingasjóður
- 54/1986 Húsnæðisstofnun ríkisins
- 53/1986 málefni Arnarflugs hf.
- 52/1986 Iðnlánasjóður
- 51/1986 verslun ríkisins með áfengi
- 50/1986 Rannsóknadeild fiskisjúkdóma
- 49/1986 þjóðarátak til byggingar þjóðarbókhlöðu
- 48/1986 lögverndun á starfsheiti kennara og skólastjóra
- 47/1986 Viðey í Kollafirði
- 46/1986 kostnaðarhlutur útgerðar
- 45/1986 forgangsréttur kandídata til embætta
- 44/1986 almannatryggingar
- 43/1986 veð
- 42/1986 húsaleigusamningar
- 41/1986 Innheimtustofnun sveitarfélaga
- 40/1986 útvarpslög
- 39/1986 útflutningur hrossa
- 38/1986 Útflutningsráð Íslands
- 37/1986 Stofnlánadeild landbúnaðarins
- 36/1986 Seðlabanki Íslands
- 35/1986 söluskattur
- 34/1986 fasteigna- og skipasala
- 33/1986 póstlög
- 32/1986 varnir gegn mengun sjávar
- 31/1986 Söfnunarsjóður Íslands
- 30/1986 verslun ríkisins með áfengi
- 29/1986 sakadómur í ávana- og fíkniefnamálum
- 27/1986 verðbréfamiðlun
- 26/1986 talnagetraunir
- 25/1986 framleiðsla og sala á búvörum
- 24/1986 skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins
- 23/1986 Happdrætti Háskóla Íslands
- 22/1986 veiting ríkisborgararéttar
- 21/1986 siglingalög
- 20/1986 Siglingamálastofnun ríkisins
- 19/1986 fjáröflun til vegagerðar
- 18/1986 eftirlit með skipum
- 17/1986 verkfræðingar ( .)
- 16/1986 tollskrá o.fl.
- 15/1986 öryggi á vinnustöðum
- 14/1986 lausaskuldir bænda
- 13/1986 skipti á dánarbúum og félagsbúum
- 12/1986 ríkisendurskoðun
- 11/1986 samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar
- 8/1986 sveitarstjórnarlög
- 7/1986 varnir gegn kynsjúkdómum
- 5/1986 vinnudeila Mjólkurfræðingafélags Íslands
- 4/1986 tollskrá
- 3/1986 ráðstafanir í ríkisfjármálum
- 121/1985 fjárlög 1986
- 120/1985 lánsfjárlög 1986
- 119/1985 nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.
- 118/1985 tekjuskattur og eignarskattur
- 117/1985 geislavarnir
- 116/1985 málefni aldraðra
- 115/1985 skráning skipa
- 114/1985 verðjöfnunargjald af raforkusölu
- 113/1985 Aflatryggingarsjóður sjávarútvegsins
- 112/1985 barnabótaauki
- 111/1985 álbræðsla við Straumsvík
- 110/1985 tollskrá
- 109/1985 tímabundið vörugjald
- 108/1985 heilbrigðisþjónusta
- 107/1985 Jarðboranir hf.
- 106/1985 almannatryggingar
- 105/1985 almannatryggingar
- 104/1985 sóknargjöld
- 103/1985 iðnráðgjafar
- 102/1985 sala Kröfluvirkjunar
- 101/1985 Hitaveita Suðurnesja
- 100/1985 skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
- 99/1985 tekjustofnar sveitarfélaga
- 98/1985 gjaldþrotalög
- 97/1985 stjórn fiskveiða
- 96/1985 kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.
- 95/1985 þingsköp Alþingis
- 87/1985 sparisjóðir
- 86/1985 viðskiptabankar
- 85/1985 almannavarnir
- 84/1985 ríkisbókhald
- 83/1985 almannatryggingar
- 82/1985 stálvölsunarverksmiðja
- 81/1985 flutningsjöfnunarsjóður olíu og bensíns
- 80/1985 sóknargjöld
- 79/1985 ferðamál
- 78/1985 lífeyrissjóður sjómanna
- 77/1985 Húsnæðisstofnun ríkisins
- 76/1985 veðdeild Búnaðarbanka Íslands
- 75/1985 tónlistarskólar
- 73/1985 almannatryggingar
- 72/1985 Fiskveiðasjóður Íslands
- 71/1985 jarðræktarlög
- 70/1985 Framkvæmdasjóður Íslands
- 69/1985 nýsköpun í atvinnulífi
- 68/1985 útvarpslög
- 67/1985 veitinga- og gististaðir
- 66/1985 Þjóðskjalasafn Íslands
- 65/1985 jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla
- 64/1985 Byggðastofnun
- 63/1985 greiðslujöfnun fasteignaveðlána
- 61/1985 dýralæknar
- 60/1985 þörungavinnsla við Breiðafjörð
- 59/1985 Iðnþróunarsjóður
- 58/1985 lífeyrisréttindi húsmæðra
- 57/1985 jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar
- 53/1985 orkulög
- 52/1985 þingsköp Alþingis
- 51/1985 ríkislögmaður
- 50/1985 verslunaratvinna
- 49/1985 húsnæðissparnaðarreikningar
- 48/1985 fjáröflun vegna húnsæðismála á árunum 1985 og 1986
- 47/1985 tekjuskattur og eignarskattur
- 46/1985 framleiðsla og sala á búvörum o.fl.
- 45/1985 veiting ríkisborgararéttar
- 44/1985 barnalög
- 43/1985 Verðlagsráð sjávarútvegsins
- 42/1985 almenn hegningarlög
- 41/1985 tekjuskattur og eignarskattur
- 40/1985 Þroskaþjálfaskóli Íslands
- 39/1985 kerfisbundin skráning á upplýsingum
- 38/1985 tannlækningar
- 37/1985 lagmetisiðnaður
- 36/1985 virkjun Fljótaár
- 35/1985 sjómannalög
- 34/1985 siglingalög
- 33/1985 afréttamálefni
- 32/1985 lánsfjárlög 1985
- 31/1985 Landmælingar Íslands
- 30/1985 Veðurstofa Íslands
- 29/1985 erfðalög
- 28/1985 varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum
- 27/1985 meðferð opinberra mála
- 26/1985 fjáraukalög 1980
- 25/1985 kirkjusóknir
- 24/1985 starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta
- 23/1985 ríkisábyrgð á launum
- 22/1985 mörk Garðabæjar og Kópavogs
- 21/1985 stjórn efnahagsmála
- 20/1985 Lífeyrissjóður bænda
- 19/1985 ríkisreikningurinn 1980
- 18/1985 vinnumiðlun
- 17/1985 sláturafurðir
- 16/1985 sala jarðarinnar Víðiness í Beruneshreppi
- 15/1985 sala Hamars í Glæsibæjarhreppi
- 14/1985 alþjóðasamningar um örugga gáma
- 13/1985 ávana- og fíkniefni
- 12/1985 Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 11/1985 vélstjórnarnám
- 10/1985 atvinnuleysistryggingar
- 9/1985 aðgerðir til að bæta hag sjómanna
- 8/1985 Háskóli Íslands
- 7/1985 áfengislög
- 6/1985 dómsvald í héraði
- 5/1985 eftirlit með matvælum
- 133/1984 fjárlög 1985
- 131/1984 frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri
- 130/1984 skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
- 129/1984 tekjustofnar sveitarfélaga
- 128/1984 barnabótaauki
- 127/1984 almannatryggingar
- 126/1984 tímabundið vörugjald
- 125/1984 sala Landssmiðjunnar
- 124/1984 söluskattur
- 123/1984 tollskrá
- 122/1984 löggiltir endurskoðendur
- 121/1984 tekjuskattur og eignarskattur
- 120/1984 verðjöfnunargjald af raforkusölu
- 119/1984 tekjuskattur og eignarskattur
- 118/1984 veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands
- 117/1984 eftirlaun til aldraðra
- 116/1984 lyfjadreifing
- 115/1984 vöruhappdrætti Sambands íslenskra berklasjúklinga
- 114/1984 málefni aldraðra
- 113/1984 atvinnuréttindi vélfræðinga
- 112/1984 atvinnuréttindi skipstjórnarmanna
- 111/1984 Verðlagsráð sjávarútvegsins
- 110/1984 heilbrigðisþjónusta
- 104/1984 álbræðsla við Straumsvík
- 98/1984 almannatryggingar
- 97/1984 bókasafnsfræðingar
- 96/1984 eiturefni og hættuleg efni
- 95/1984 járnblendiverksmiðja í Hvalfirði
- 94/1984 kvikmyndamál
- 93/1984 ábúðarlög
- 92/1984 hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit
- 91/1984 Hitaveita Suðurnesja
- 90/1984 jarðalög
- 89/1984 Búnaðarbanki Íslands
- 88/1984 Iðnaðarbanki Íslands
- 87/1984 sala hlutabréfa ríkissjóðs í Iðnaðarbanka Íslands
- 86/1984 lyfjalög
- 85/1984 fjölbrautaskólar
- 84/1984 veiting ríkisborgararéttar
- 83/1984 erfðafjárskattur
- 82/1984 menntaskólar
- 81/1984 atvinnuréttindi skipstjórnarmanna
- 80/1984 Íslensk málnefnd
- 79/1984 útflutningsgjald af grásleppuafurðum
- 78/1984 höfundalög
- 77/1984 atvinnuréttindi vélfræðinga
- 76/1984 skógrækt
- 75/1984 tekjustofnar sveitarfélaga
- 74/1984 tóbaksvarnir
- 73/1984 fjarskipti
- 72/1984 rannsóknir í þágu atvinnuveganna
- 71/1984 ráðstafanir í sjávarútvegsmálum
- 70/1984 húsaleigusamningar
- 69/1984 hafnalög
- 68/1984 lögræðislög
- 67/1984 ljósmæðralög
- 66/1984 kosningar til Alþingis
- 65/1984 stjórnarskipunarlög
- 64/1984 sveitarstjórnarkosningar
- 63/1984 áfengislög
- 62/1984 húsaleiga
- 61/1984 skemmtanaskattur
- 60/1984 Húsnæðisstofnun ríkisins
- 59/1984 Iðnaðarbanki Íslands
- 58/1984 sjúkraliðar
- 57/1984 sala eyðijarðarinnar Írafells í Lýtingsstaðahreppi
- 56/1984 sala ríkisjarðarinnar Selárdals í Suðureyrarhreppi
- 55/1984 Iðnlánasjóður
- 54/1984 landflutningasjóður
- 53/1984 Ríkismat sjávarafurða
- 52/1984 umboðsþóknun vegna gjaldeyrisviðskipta
- 51/1984 skattskylda innlánsstofnana
- 50/1984 lífeyrissjóður bænda
- 49/1984 lántaka Áburðarverksmiðju ríkisins
- 48/1984 tekjuskattur og eignarskattur
- 47/1984 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
- 46/1984 tollheimta og tolleftirlit
- 45/1984 lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli
- 43/1984 ráðstafanir í ríkisfjármálum
- 42/1984 söluskattur
- 41/1984 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 40/1984 Fiskveiðasjóður Íslands
- 39/1984 tollskrá
- 37/1984 sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi
- 36/1984 einkaleyfi
- 35/1984 sala jarðarinnar Þjóðólfshaga
- 34/1984 skipamælingar
- 33/1984 verðlag
- 32/1984 skipan opinberra framkvæmda
- 31/1984 vörumerki
- 30/1984 ábyrgð á láni fyrir Arnarflug
- 29/1984 tollskrá
- 28/1984 ónæmisaðgerðir
- 27/1984 tollskrá o.fl.
- 26/1984 sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði
- 25/1984 almannatryggingar
- 24/1984 kjaradómur í vinnudeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Flugleiða
- 23/1984 fjármálaráðstafanir til verndar lífskjörum
- 22/1984 afnám laga um álag á ferðagjaldeyri
- 21/1984 Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 20/1984 niðurfelling stimpilgjalda af íbúðalánum
- 19/1984 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 18/1984 Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra
- 17/1984 sjóntækjafræðingar
- 15/1984 tekjustofnar sveitarfélaga
- 14/1984 alþjóðasamningar um varnir gegn mengun frá skipum
- 13/1984 framsal sakamanna
- 12/1984 lausaskuldir bænda
- 10/1984 Fiskveiðasjóður Íslands
- 9/1984 frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri
- 8/1984 tekjuskattur og eignarskattur
- 7/1984 tekjuskattur og eignarskattur
- 6/1984 framboð og kjör forseta Íslands
- 5/1984 vísitala framfærslukostnaðar
- 4/1984 skipun prestakalla
- 3/1984 kosningar til Alþingis
- 2/1984 lánsfjárlög 1984
- 85/1983 fjárlög 1984
- 84/1983 tekjuskattur og eignarskattur
- 83/1983 málefni aldraðra
- 82/1983 veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands
- 81/1983 frestun á greiðslum vegna verðtryggðra íbúðalána
- 80/1983 almannatryggingar
- 79/1983 innlend lánsfjáröflun ríkissjóðs
- 78/1983 verðjöfnunargjald af raforku
- 77/1983 lagmetisiðnaður
- 76/1983 tollskrá o.fl.
- 75/1983 tímabundið vörugjald
- 74/1983 skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
- 73/1983 gjaldeyris- og viðskiptamál
- 72/1983 Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins
- 71/1983 launamál
- 70/1983 Norræni fjárfestingarbankinn
- 68/1983 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- 66/1983 þingsköp Alþingis
- 44/1983 lánsfjárlög 1983
- 42/1983 Landsvirkjun
- 41/1983 málefni fatlaðra
- 40/1983 heilbrigðisþjónusta
- 39/1983 Búnaðarbanki Íslands
- 38/1983 vegalög
- 37/1983 Útvegsbanki Íslands
- 36/1983 Seðlabanki Íslands
- 35/1983 Landsbanki Íslands
- 34/1983 kaupstaðarréttindi til handa Ólafsvíkurhreppi
- 33/1983 bann við ofbeldiskvikmyndum
- 32/1983 orkulög
- 31/1983 happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna
- 30/1983 vegalög
- 29/1983 fólksflutningar með langferðabifreiðum
- 28/1983 skráning og mat fasteigna
- 27/1983 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
- 26/1983 fangelsi og vinnuhæli
- 25/1983 lán vegna björgunar skipsins Het Wapen
- 24/1983 söluskattur
- 23/1983 grunnskóli
- 21/1983 tekjuskattur og eignarskattur
- 20/1983 skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
- 19/1983 almannatryggingar (sjúkratryggingagjald)
- 18/1983 vísitala byggingarkostnaðar
- 17/1983 veiting ríkisborgararéttar
- 16/1983 grunnskóli
- 15/1983 Verðlagsráð sjávarútvegsins
- 14/1983 vernd barna og ungmenna
- 13/1983 hreppstjórar
- 12/1983 sveitarstjórnarlög
- 10/1983 sektarmörk nokkurra laga
- 9/1983 atvinnuréttindi skipstjórnarmanna
- 8/1983 loftferðir
- 7/1983 þjóðsöngur Íslendinga
- 6/1983 Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 5/1983 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 4/1983 kosningar til Alþingis
- 2/1983 efnahagsaðgerðir
- 1/1983 Olíusjóður fiskiskipa
- 101/1982 fjárlög 1983
- 100/1982 Lífeyrissjóður bænda
- 99/1982 meðferð opinberra mála
- 98/1982 tollskrá
- 97/1982 kosningar til Alþingis
- 96/1982 verðjöfnunargjald af raforku
- 95/1982 tekjustofnar sveitarfélaga
- 94/1982 fjörutíu stunda vinnuvika
- 93/1982 almannatryggingar
- 92/1982 eftirlaun aldraðra
- 91/1982 málefni aldraðra
- 90/1982 orlof
- 77/1982 ábyrgð vegna norrænna fjárfestingalána
- 76/1982 lyfjadreifing
- 75/1982 almenn hegningarlög
- 74/1982 brunavarnir og brunamál
- 73/1982 eftirlaun alþingismanna
- 72/1982 námslán og námsstyrkir
- 70/1982 kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði
- 69/1982 dýralæknar
- 68/1982 lögheimili
- 67/1982 Hæstiréttur Íslands
- 66/1982 veiting ríkisborgararéttar
- 65/1982 skattskylda innlánsstofnana
- 64/1982 sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á skuttogurum
- 63/1982 fjáraukalög 1978
- 62/1982 ríkisreikningurinn 1978
- 61/1982 stimpilgjald
- 60/1982 ábyrgð á lánum til kaupa á ferjuskipi Skallagríms
- 59/1982 almannatryggingar
- 58/1982 öryggisráðstafanir gegn jónandi geislum
- 57/1982 verslanaskrár og veitingasala
- 56/1982 vátryggingastarfsemi
- 55/1982 Viðlagatrygging Íslands
- 54/1982 almannatryggingar
- 53/1982 Kísiliðjan
- 52/1982 verðlag og samkeppnishömlur
- 51/1982 lagmetisiðnaður
- 50/1982 fangelsi og vinnuhæli
- 49/1982 veiting ríkisborgararéttar
- 48/1982 kirkjuþing og kirkjuráð
- 47/1982 tekjustofnar sveitarfélaga
- 46/1982 iðnfræðingar
- 45/1982 járnblendiverksmiðja í Hvalfirði
- 44/1982 Iðnlánasjóður
- 43/1982 útflutningsgjald af grásleppuafurðum
- 42/1982 landgræðsla
- 41/1982 Stofnlánadeild landbúnaðarins
- 40/1982 búnaðarmálasjóður
- 39/1982 grunnskólar
- 38/1982 ábúðarlög
- 37/1982 jarðalög
- 36/1982 Sinfóníuhljómsveit Íslands
- 35/1982 Blindrabókasafn Íslands
- 34/1982 Listskreytingasjóður ríkisins
- 33/1982 söluskattur
- 32/1982 hlutafé Íslands í Alþjóðabankanum
- 31/1982 ríkisbókhald
- 30/1982 tollskrá
- 29/1982 Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 28/1982 ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu
- 27/1982 Innheimtustofnun sveitarfélaga
- 26/1982 atvinnuréttindi útlendinga
- 25/1982 olíugjald til fiskiskipa
- 24/1982 flutningssamningar
- 23/1982 söluskattur
- 22/1982 lyfsölulög
- 21/1982 almannatryggingar
- 20/1982 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 19/1982 skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
- 17/1982 loftferðir
- 16/1982 umferðarlög
- 15/1982 kosningar til Alþingis
- 14/1982 almannatryggingar
- 13/1982 lánsfjárlög 1982
- 12/1982 samstarfsnefnd Alþingis og þjóðkirkjunnar
- 11/1982 almannatryggingar
- 10/1982 sveitarstjórnarkosningar
- 9/1982 sveitarstjórnarlög
- 8/1982 sveitarstjórnarkosningar
- 7/1982 útflutningsgjald af sjávarafuðrum
- 5/1982 tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum
- 2/1982 tollskrá o.fl.
- 694/1981 atvinnuleysistryggingar
- 94/1981 fjárlög 1982
- 93/1981 Framkvæmdasjóður aldraðra
- 92/1981 Stofnlánadeild samvinnufélaga
- 91/1981 Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja
- 90/1981 kosningar til Alþingis
- 89/1981 verðjöfnunargjald af raforku
- 88/1981 lyfjalög
- 87/1981 aðstoð í skattamálum
- 86/1981 iðnráðgjafar
- 84/1981 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 83/1981 tollskrá o.fl.
- 82/1981 tímabundið vörugjald
- 81/1981 ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu
- 69/1981 almenn hegningarlög
- 68/1981 fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi
- 67/1981 varnir gegn mengun sjávar frá landstöðvum
- 66/1981 Norðurlandasamningur um félagslegt öryggi
- 63/1981 skráning á upplýsingum er varða einkamálefni
- 62/1981 sjóefnavinnsla á Reykjanesi
- 61/1981 steinullarverksmiðja
- 60/1981 raforkuver
- 59/1981 stálbræðsla
- 58/1981 lagmetisiðnaður
- 57/1981 veiting ríkisborgararéttar
- 56/1981 vitamál
- 55/1981 umferðarlög
- 54/1981 Landakaupasjóður kaupstaða og kauptúna
- 53/1981 loðdýrarækt
- 52/1981 eftirlaun til aldraðra
- 51/1981 varnir gegn sjúkdómum og meindýrum á plöntum
- 50/1981 hollustuhættir
- 49/1981 framkvæmdasjóður aldraðra
- 48/1981 lífeyrissjóður sjómanna
- 47/1981 umbætur á opinberum byggingum í þágu fatlaðra
- 46/1981 kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja
- 45/1981 Framleiðsluráð landbúnaðarins
- 44/1981 horfnir menn
- 43/1981 Þróunarsamvinnustofnun Íslands
- 42/1981 heilbrigðisþjónusta
- 41/1981 söluskattur
- 40/1981 dagvistarheimili fyrir börn
- 39/1981 grunnskólar
- 38/1981 fiskveiðilandhelgi Íslands
- 37/1981 Bjargráðasjóður
- 36/1981 almannatryggingar
- 35/1981 þýðingarsjóður
- 34/1981 eftirlit með skipum
- 33/1981 lögheimili
- 32/1981 lagning sjálfvirks síma
- 31/1981 tollskrá
- 30/1981 almannatryggingar
- 29/1981 tilraunastöð Búnaðarsambands Suðurlands
- 28/1981 meðferð einkamála í héraði
- 27/1981 viðskptafræðingar
- 26/1981 tímabundið innflutningsgjald á sælgæti og kex
- 25/1981 tekjuskattur og eignarskattur
- 24/1981 tékkar
- 23/1981 verðjöfnun á olíu og bensíni
- 22/1981 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 21/1981 kirkjubyggingasjóður
- 20/1981 almenn hegningarlög
- 19/1981 eiturefni og hættuleg efni
- 18/1981 fiskvinnsluskóli
- 17/1981 skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
- 16/1981 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 15/1981 tímabundið olíugjald til fiskiskipa
- 14/1981 Framleiðslueftirlit sjávarafurða
- 13/1981 lánsfjárlög 1981
- 12/1981 verðlagsaðhald
- 11/1981 tollskrá
- 10/1981 viðnám gegn verðbólgu
- 9/1981 barnalög
- 8/1981 úrskurðaraðili í deilu um starfsaldurslista flugmanna
- 7/1981 Kennaraháskóli Íslands
- 6/1981 vélstjóranám
- 3/1981 söngmálastjóri og Tónskóli þjóðkirkjunnar
- 2/1981 tekjuskattur og eignarskattur
- 106/1980 fjárlög 1981
- 105/1980 verðjöfnunargjald af raforku
- 104/1980 Fiskimálasjóður
- 103/1980 almannatryggingar
- 102/1980 Grænlandssjóður
- 101/1980 Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 100/1980 sparisjóðir
- 99/1980 meinatæknar
- 98/1980 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
- 97/1980 almannatryggingar
- 96/1980 biskupskosning
- 95/1980 Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda
- 94/1980 samningur um gagnkvæma aðstoð í tollamálum
- 93/1980 Lífeyrissjóður barnakennara og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
- 92/1980 olíugjald til fiskiskipa
- 91/1980 skráning lífeyrisréttinda
- 90/1980 álagning opinberra gjalda
- 89/1980 lántaka 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir
- 88/1980 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 86/1980 eftirlaun til aldraðra
- 85/1980 almannatryggingar
- 84/1980 Lífeyrissjóður bænda
- 83/1980 nýbyggingargjald
- 82/1980 stimpilgjald
- 81/1980 ferðagjaldeyrir
- 80/1980 tímabundið vörugjald
- 79/1980 minnsta mynteining við álagningu opinberra gjalda
- 78/1980 jöfnunargjald
- 77/1980 vörugjald
- 76/1980 manntal 1981
- 75/1980 þingfararkaup alþingismanna
- 74/1980 málefni Flugleiða hf.
- 61/1980 sönnun fyrir dauða manna af slysum
- 60/1980 ávana- og fíkniefni
- 59/1980 aðstoð við þroskahefta
- 58/1980 almannatryggingar
- 57/1980 Bjargráðasjóður
- 56/1980 tilbúningur og verslun með smjörlíki o.fl.
- 55/1980 starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda
- 54/1980 Iðnrekstrarsjóður
- 53/1980 jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar
- 52/1980 almenn hegningarlög
- 51/1980 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 50/1980 lánsfjárlög 1980
- 49/1980 sjómannalög
- 48/1980 veiting ríkisborgararéttar
- 47/1980 eyðing refa og minka
- 46/1980 öryggi á vinnustöðum
- 45/1980 skipulag ferðamála
- 44/1980 lögskráning sjómanna
- 43/1980 Iðnþróunarsjóður
- 42/1980 lántaka vegna framkvæmda á sviði orkumála
- 41/1980 grunnskólar
- 40/1980 fjölbrautaskólar
- 39/1980 tæknimenntaðar heilbrigðisstéttir
- 38/1980 búfjárhald í kaupstöðum og kauptúnum
- 37/1980 brunatryggingar utan Reykjavíkur
- 36/1980 almannatryggingar
- 35/1980 Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
- 34/1980 almenn hegningarlög
- 33/1980 tímabundið vörugjald
- 32/1980 meðferð opinberra mála
- 31/1980 umferðarlög
- 30/1980 eignarréttur og afnotaréttur fasteigna
- 29/1980 skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði
- 28/1980 lántaka Bjargráðasjóðs
- 27/1980 skráning og mat fasteigna
- 26/1980 Hitaveita Suðurnesja
- 25/1980 Lífeyrissjóður bænda
- 24/1980 lögskráning sjómanna
- 23/1980 söluskattur
- 21/1980 mat á sláturafurðum
- 20/1980 tekjuskattur og eignarskattur
- 19/1980 tollskrá
- 18/1980 flugvallagjald
- 16/1980 almannatryggingar
- 15/1980 Lífeyrsjóður sjómanna
- 14/1980 landflutningasjóður
- 13/1980 tekjustofnar sveitarfélaga
- 12/1980 orkujöfnunargjald
- 11/1980 olíugjald til fiskiskipa
- 10/1980 fjárlög 1980
- 9/1980 lántaka Framleiðsluráðs landbúnaðarins
- 8/1980 kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja
- 7/1980 tekjuskattur og eignarskattur
- 6/1980 bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði
- 4/1980 Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 3/1980 olíugjald til fiskiskipa
- 2/1980 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 1/1980 greiðsla opinberra gjalda 1980
- 101/1979 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 100/1979 ferðagjaldeyrir
- 99/1979 verðjöfnunargjald af raforku
- 98/1979 bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði
- 97/1979 eftirlaun til aldraðra
- 67/1979 veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands
- 65/1979 gjaldmiðill Íslands
- 64/1979 stofnun og slit hjúskapar
- 63/1979 skipan gjaldeyris- og viðskiptamála
- 62/1979 landflutningasjóður
- 61/1979 sala notaðra lausafjármuna
- 60/1979 Rafmagnseftirlit ríkisins
- 59/1979 Iðnlánasjóður
- 58/1979 tímabundið aðlögunargjald
- 57/1979 eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum
- 56/1979 dómvextir og meðferð einkamála í héraði
- 55/1979 almannavarnir
- 54/1979 félagsheimili
- 53/1979 meðferð opinberra mála
- 52/1979 fjáraukalög 1977
- 51/1979 ríkisreikningurinn 1977
- 50/1979 almannatryggingar
- 49/1979 útvarpslög
- 48/1979 fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi
- 47/1979 aðstoð við þroskahefta
- 46/1979 Háskóli Íslands
- 45/1979 námsgagnastofnun
- 44/1979 húsaleigusamningar
- 43/1979 jarðræktarlög
- 42/1979 veiting ríkisborgararéttar
- 41/1979 landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn
- 40/1979 hvalveiðar
- 39/1979 Fjárfestingarfélag Íslands
- 38/1979 framlag Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
- 37/1979 kosningar til Alþingis
- 36/1979 hefting landbrots og varnir gegn ágangi vatna
- 35/1979 verðgildi íslensks gjaldmiðils
- 34/1979 veðdeild Búnaðarbanka Íslands
- 33/1979 lausaskuldir bænda
- 32/1979 forfalla- og afleysingaþjónusta í sveitum
- 31/1979 tollheimta og tolleftirlit
- 30/1979 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 29/1979 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 28/1979 happdrættislán vegna framkvæmda við orðurveg og Austurveg
- 27/1979 söluskattur
- 26/1979 lögræði
- 25/1979 fjörutíu stunda vinnuvika
- 24/1979 Hæstiréttur Íslands
- 23/1979 skipti á dánarbúum og félagsbúum
- 22/1979 ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu
- 21/1979 lögtak og fjárnám
- 20/1979 ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979
- 19/1979 réttur verkafólks til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla
- 16/1979 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 15/1979 Framleiðsluráð landbúnaðarins
- 14/1979 alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu
- 13/1979 stjórn efnahagsmála o.fl.
- 12/1979 orlof
- 11/1979 tollskrá
- 10/1979 leiklistarlög
- 8/1979 ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot
- 6/1979 verðjöfnunargjald af raforku
- 5/1979 aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 4/1979 tímabundið olíugjald til fiskiskipa
- 3/1979 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 205/1978 söluskattur
- 124/1978 fjárlög 1979
- 121/1978 kjaramál
- 120/1978 heimild til lántöku vegna lánsfjáráætlunar 1978
- 119/1978 tekjuskattur og eignarskattur
- 118/1978 Iðntæknistofnun Íslands
- 117/1978 nýbyggingagjald
- 116/1978 almannatryggingar
- 115/1978 almannatryggingar
- 114/1978 Seðlabanki Íslands
- 113/1978 tekjustofnar sveitarfélaga
- 112/1978 skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði
- 111/1978 biðlaun alþingismanna
- 110/1978 flugvallagjald
- 109/1978 niðurfærsla vöruverðs
- 108/1978 vörugjald
- 107/1978 tímabundið vörugjald
- 105/1978 verðjöfnunargjald af sauðfjárafurðum
- 104/1978 skipan innflutnings- og gjaldeyrismála
- 103/1978 ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu
- 102/1978 verðlag
- 101/1978 þingsköp Alþingis
- 83/1978 jöfnunargjald
- 82/1978 tollskrá o.fl.
- 81/1978 sala eyðijarðarinnar Kollsvíkur í Rauðsandshreppi
- 80/1978 sala eyðijarðanna Kroppsstaða og Efstabóls í Mosvallahreppi
- 79/1978 nauðasamningar
- 78/1978 vöruhappdrætti Sambands íslenskra berklasjúklinga
- 77/1978 landamerki
- 76/1978 fjáraukalög 1976
- 75/1978 ríkisreikningurinn 1976
- 74/1978 heyrnar- og talmeinastöð Íslands
- 73/1978 lögtak og fjárnám
- 72/1978 landskipti
- 71/1978 jarðalög
- 70/1978 heyrnleysingjaskóli
- 69/1978 aðför
- 68/1978 leigumálar og söluverð lóða og landa Reykjavíkurkaupstaðar
- 67/1978 hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit
- 66/1978 umferðarlög
- 65/1978 umferðarlög
- 64/1978 umferðarlög
- 62/1978 bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka
- 61/1978 orlof húsmæðra
- 60/1978 Stofnlánadeild landbúnaðarins
- 59/1978 almannatryggingar
- 58/1978 Þjóðleikhús
- 57/1978 heilbrigðisþjónusta
- 56/1978 verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir
- 55/1978 búnaðarfræðsla
- 54/1978 byggingarlög
- 53/1978 eftirlit með framleiðslu á fóðurvörum
- 52/1978 áfengislög
- 51/1978 embættisgengi kennara og skólastjóra
- 50/1978 vátryggingarstarfsemi
- 49/1978 lyfjalög
- 48/1978 kyrrsetning og lögbann
- 47/1978 bókhald
- 46/1978 erfðafjárskattur
- 45/1978 manneldisráð
- 44/1978 samningur milli lýðveldisins Íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um aðstoð í tollamálum
- 43/1978 eignarréttur og afnotaréttur fasteigna
- 42/1978 iðnaðarlög
- 41/1978 Iðntæknistofnun Íslands
- 40/1978 tekjuskattur og eignarskattur
- 39/1978 þinglýsingalög
- 38/1978 ónæmisaðgerðir
- 37/1978 Samábyrgð Íslands á fiskiskipum
- 36/1978 stimpilgjald
- 35/1978 lyfjafræðingar
- 34/1978 lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar
- 33/1978 sáttastörf í vinnudeilum
- 32/1978 hlutafélög
- 31/1978 skipulagslög
- 30/1978 lögsagnarumdæmi Reykjavíkur og Seltjarnarneskaupstaðar
- 29/1978 grunnskólar
- 28/1978 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
- 27/1978 Verðlagsráð sjávarútvegsins
- 26/1978 söluskattur
- 24/1978 veiting ríkisborgararéttar
- 23/1978 Lífeyrissjóður barnakennara
- 22/1978 bæjanöfn
- 21/1978 Fiskimálasjóður
- 20/1978 áskorunarmál
- 19/1978 sveitarstjórnarlög
- 18/1978 þroskaþjálfar
- 17/1978 Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna
- 16/1978 varnir gegn kynsjúkdómum
- 15/1978 ættleiðingarlög
- 14/1978 Kvikmyndasafn Íslands og Kvikmyndasjóður
- 13/1978 aukatekjur ríkissjóðs
- 12/1978 réttur til fiskveiða í landhelgi
- 11/1978 Fiskimálaráð
- 10/1978 lífeyrissjóður sjómanna
- 9/1978 geymslufé
- 8/1978 kaupstaðarréttindi til handa Selfosskauptúni
- 7/1978 sveitarstjórnarkosningar
- 6/1978 gjaldþrotalög
- 5/1978 rannsóknarlögregla ríkisins
- 4/1978 alþjóðasamningur um ræðissamband
- 3/1978 ráðstafanir í efnahagsmálum
- 2/1978 ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu
- 86/1977 fjárlög 1978
- 84/1977 tímabundið vörugjald
- 83/1977 vörugjald
- 82/1977 ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978
- 81/1977 fjáraukalög 1975
- 80/1977 ríkisreikningurinn 1975
- 79/1977 löndun á loðnu til bræðslu
- 78/1977 fjáröflun til vegagerðar
- 77/1977 skyldusparnaður og ráðstafanir í ríkisfjármálum
- 76/1977 læknalög
- 75/1977 iðjuþjálfun
- 74/1977 matvælarannsóknir ríkisins
- 73/1977 löndun á loðnu til bræðslu
- 72/1977 tekjustofnar sveitarfélaga
- 71/1977 verðjöfnunargjald af raforku
- 70/1977 almannatryggingar
- 69/1977 almannatryggingar
- 68/1977 almannatryggingar
- 67/1977 eftirlaun aldraðra félaga í stéttarfélögum
- 66/1977 niðurfelling útflutningsgjalda á kolmunna- og spærlingsafurðum
- 65/1977 launaskattur
- 64/1977 Lífeyrissjóður bænda
- 63/1977 tekjuskattur og eignarskattur
- 62/1977 innheimta gjalda með viðauka
- 61/1977 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 60/1977 skráning og mat fasteigna
- 58/1977 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 48/1977 umferðarlög
- 47/1977 samvinnufélög
- 46/1977 skotvopn
- 44/1977 Iðnlánasjóður
- 43/1977 skylduskil til safna
- 42/1977 veiðar í fiskveiðilandhelgi
- 41/1977 Bjargráðasjóður
- 40/1977 tilkynningarskylda íslenskra skipa
- 39/1977 veiting ríkisborgararéttar
- 38/1977 kaup og kjör sjómanna
- 37/1977 brunavarnir og brunamál
- 36/1977 póst- og símamál
- 35/1977 tékkar
- 34/1977 kjarasamningar starfsmanna banka
- 33/1977 leiklistarlög
- 32/1977 tekjuskattur og eignarskattur
- 31/1977 Skálholtsskóli
- 30/1977 umferðarlög
- 29/1977 innlend endurtrygging
- 28/1977 atvinnuleysistryggingar
- 27/1977 ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum
- 26/1977 virkjun Hvítár í Borgarfirði
- 25/1977 siglingalög
- 24/1977 tollskrá
- 23/1977 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 22/1977 sauðfjárbaðanir
- 21/1977 fjölbrautaskólar
- 20/1977 skattfrelsi jarðstöðvar
- 19/1977 heimild til að selja Húseiningum hf. húsnæði Tunnuverksmiðju ríkisins á Siglufirði
- 18/1977 járnblendiverksmiðja í Hvalfirði
- 17/1977 sala hlutabréfa í Íslensku matvælamiðstöðinni hf.
- 16/1977 umferðarlög
- 15/1977 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- 14/1977 mat á sláturafurðum
- 13/1977 áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða
- 12/1977 fávitastofnanir
- 10/1977 tímabundið vörugjald
- 9/1977 almannatryggingar
- 8/1977 viðbótarsamningur milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum
- 7/1977 framlag Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
- 5/1977 opinberar fjársafnanir
- 4/1977 innflutningur á olíupramma
- 3/1977 Lífeyrissjóður bænda
- 121/1976 fjárlög 1977
- 120/1976 tollskrá o.fl.
- 119/1976 tímabundið vörugjald
- 118/1976 vörugjald
- 117/1976 almannatryggingar
- 116/1976 lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977
- 115/1976 tekjustofnar sveitarfélaga
- 114/1976 verðjöfnunargjald af raforku
- 113/1976 vegalög
- 112/1976 dagvistarheimili fyrir börn
- 111/1976 söluskattur
- 110/1976 Bjargráðasjóður
- 109/1976 skipan dómsvalds í héraði
- 108/1976 rannsóknarlögregla ríkisins
- 107/1976 meðferð opinberra mála
- 105/1976 launaskattur
- 104/1976 stimpilgjald
- 103/1976 aukatekjur ríkissjóðs
- 102/1976 innheimta gjalda með viðauka
- 101/1976 almenn hegningarlög
- 94/1976 skráning og mat fasteigna
- 85/1976 lyfsölulög
- 84/1976 laun starfsmanna ríkisins
- 83/1976 hafnalög
- 82/1976 norræn vitnaskylda
- 81/1976 veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands
- 80/1976 meðferð einkamála í héraði
- 79/1976 vegalög
- 78/1976 jafnrétti kvenna og karla
- 77/1976 veiting ríkisborgararéttar
- 76/1976 Olíusjóður fiskiskipa
- 75/1976 sala Reykhóla í Reykhólahreppi í Austur-Barðastrandasýslu
- 74/1976 dýralæknar
- 73/1976 fjáraukalög 1974
- 72/1976 fjáraukalög 1973
- 71/1976 tollheimta og tolleftirlit
- 70/1976 ábyrgð á láni Landsvirkjunar til virkjana í Tungnaá
- 69/1976 lántökuheimild til eflingar Landhelgisgæslunni
- 68/1976 framleiðsluráð landbúnaðarins
- 67/1976 löggiltir endurskoðendur
- 66/1976 Orkubú Vestfjarða
- 65/1976 jarðalög
- 64/1976 ábúðarlög
- 63/1976 Framkvæmdastofnun ríkisins
- 62/1976 umferðarlög
- 61/1976 Iðnþróunarsjóður fyrir Portúgal
- 60/1976 ferðamál
- 59/1976 fjölbýlishús
- 58/1976 sjúkraþjálfun
- 57/1976 námslán og námsstyrkir
- 56/1976 lögsagnarumdæmi í Austur-Skaftafellssýslu
- 55/1976 Happdrætti Háskóla Íslands
- 54/1976 umferðarlög
- 53/1976 happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna
- 52/1976 vöruhappdrætti fyrir Samband íslenskra berklasjúklinga
- 51/1976 viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi
- 50/1976 almenningsbókasöfn
- 49/1976 fasteignasala
- 48/1976 tekjustofnar sveitarfélaga
- 47/1976 saltverksmiðja á Reykjanesi
- 46/1976 búfjárræktarlög
- 45/1976 Háskóli Íslands
- 44/1976 Fiskveiðasjóður Íslands
- 43/1976 afréttamálefni
- 42/1976 álbræðsla við Straumsvík
- 41/1976 sveitarstjórnarlög
- 40/1976 sálfræðingar
- 39/1976 ljósmæðralög
- 38/1976 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 37/1976 ríkisreikningurinn 1974
- 36/1976 almannatryggingar
- 35/1976 kjarasamningar opinbera starfsmanna
- 34/1976 veiðar utan fiskveiðilandhelgi Íslands
- 33/1976 eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum
- 32/1976 upptaka ólöglegs sjávarafla
- 31/1976 réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
- 30/1976 atvinnuleysistryggingar
- 29/1976 kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja
- 28/1976 Búnaðarbanki Íslands
- 27/1976 Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 26/1976 Norræni fjárfestingarbankinn
- 25/1976 aðild Íslands að samningi um aðstoðarsjóð Efnahags- og framfarastofnunarinnar
- 24/1976 almenn hegningarlög
- 23/1976 meðferð opinberra mála
- 22/1976 flokkun og mat á gærum
- 21/1976 flokkun og mat ullar
- 20/1976 fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.
- 17/1976 vátryggingariðgjöld fiskiskipa
- 16/1976 almenn hegningarlög
- 14/1976 meðferð einkamála í héraði
- 13/1976 skattfrelsi bókmennta- og tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs
- 12/1976 kafarastörf
- 10/1976 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 9/1976 ráðstafanir til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða
- 8/1976 flugvallagjald
- 7/1976 námslán og námsstyrkir
- 6/1976 gjald af gas- og brennsluolíum
- 5/1976 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 4/1976 Stofnfjársjóður fiskiskipa
- 3/1976 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 100/1975 fjárlög 1976
- 99/1975 Fiskveiðasjóður Íslands
- 98/1975 snjóflóð á Norðfirði og fjáröflun til Viðlagasjóðs
- 97/1975 tekjuskattur og eignarskattur
- 96/1975 lækkun lögbundinna framlaga á fjárlögum
- 95/1975 almannatryggingar
- 94/1975 verkefni sveitarfélaga
- 93/1975 vísitala byggingarkostnaðar
- 92/1975 Samábyrgð Íslands á fiskiskipum
- 91/1975 bátaábyrgðarfélög
- 90/1975 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 89/1975 lántaka vegna opinberra framkvæmda 1976
- 88/1975 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 87/1975 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 86/1975 kaupstaðarréttindi til handa Njarðvíkurhreppi
- 85/1975 verðjöfnunargjald raforku
- 84/1975 eignarnámsheimild Ness í Norðfirði
- 83/1975 kaupstaðarréttindi til handa Garðahreppi
- 82/1975 tekjustofnar sveitarfélaga
- 81/1975 ríkisreikningurinn 1973
- 79/1975 aukatekjur ríkissjóðs
- 78/1975 fjáröflun til vegagerðar
- 77/1975 vörugjald
- 76/1975 söluskattur
- 75/1975 innheimta gjalda með viðauka
- 74/1975 launaskattur
- 73/1975 veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni
- 72/1975 veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni
- 59/1975 meðferð einkamála í héraði
- 58/1975 ættleiðing
- 57/1975 verðjöfnun á olíu og bensíni
- 56/1975 atvinnuleysistryggingar
- 55/1975 ráðstöfun gengismunar í þágu sjávarútvegsins
- 54/1975 landgræðsla
- 53/1975 hússtjórnarskólar
- 52/1975 Viðlagatrygging Íslands
- 51/1975 fjáraukalög 1971
- 50/1975 vátryggingasamningar
- 49/1975 fjáraukalög 1971
- 48/1975 iðnaðarmálagjald
- 47/1975 ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu
- 46/1975 aðsetursskipti
- 45/1975 Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins
- 44/1975 framsal sakamanna
- 43/1975 hefting landbrots
- 42/1975 þjóðminjalög
- 41/1975 félagsráðgjöf
- 40/1975 ríkisreikningurinn 1972
- 39/1975 almannatryggingar
- 38/1975 mörk lögsagnarumdæma Reykjavíkur og Kópavogs
- 37/1975 Leiklistarskóli Íslands
- 36/1975 happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar
- 35/1975 dýralæknar
- 34/1975 dýralæknar
- 33/1975 Sjóvinnuskóli Íslands
- 32/1975 hjúkrunarlög
- 31/1975 gatnagerðargjöld
- 30/1975 tekjustofnar sveitarfélaga
- 29/1975 launasjóður rithöfunda
- 28/1975 eyðing refa og minka
- 27/1975 vegalög
- 26/1975 Hússtjórnarkennaraskóli Íslands
- 25/1975 fóstureyðingar
- 24/1975 fjarskipti
- 23/1975 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 22/1975 tónlistarskólar
- 21/1975 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
- 20/1975 veiting ríkisborgararéttar
- 19/1975 Framleiðslueftirlit sjávarafurða
- 18/1975 trúfélög
- 16/1975 lán fyrir Flugleiðir hf.
- 15/1975 lán vegna Rafmagnsveitna ríkisins og Vegagerðar ríkisins
- 14/1975 þörungavinnsla við Breiðafjörð
- 13/1975 launajöfnunarbætur
- 12/1975 samræmd vinnsla sjávarafla
- 11/1975 ráðstafanir í efnahagsmálum
- 10/1975 járnblendiverksmiðja í Hvalfirði
- 9/1975 lántökuheimild fyrir ríkissjóð
- 8/1975 útvarpslög
- 7/1975 alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó
- 6/1975 áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða
- 5/1975 ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði
- 3/1975 Háskóli Íslands
- 2/1975 ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu
- 111/1974 fjárlög 1975
- 110/1974 lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar
- 109/1974 Hótel- og veitingaskóli Íslands
- 108/1974 Framleiðslueftirlit sjávarafurða
- 107/1974 rannsóknir í þágu atvinnuveganna
- 106/1974 ráðstafanir í sjávarútvegi
- 105/1974 virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal
- 104/1974 Rafveita Ísafjarðar
- 103/1974 lántökur ríkissjóðs og ríkisfyrirtækja
- 102/1974 veiting ríkisborgararéttar
- 100/1974 Hitaveita Suðurnesja
- 99/1974 Lánasjóður sveitarfélaga
- 98/1974 löndun á loðnu til bræðslu
- 97/1974 ráðning starfsmanna og húsnæðismál ríkisstofnana
- 96/1974 Happdrætti Háskóla Íslands
- 95/1974 launaskattur
- 94/1974 innheimta gjalda með viðauka
- 92/1974 lántökuheimildir erlendis
- 91/1974 þingsköp Alþingis
- 86/1974 happdrættislán ríkissjóðs til að fullgera Djúpveg
- 85/1974 söluskattur
- 84/1974 samkomudagur reglulegs Alþingis
- 83/1974 verðjöfnunargjald af raforku
- 79/1974 fjáröflun til vegagerðar
- 78/1974 ráðstafanir vegna gengis íslenskrar krónu
- 75/1974 viðnám gegn verðbólgu
- 71/1974 loftferðir
- 70/1974 sala kirkjujarðarinnar Stóru-Borgar
- 69/1974 Sölustofnun lagmetisiðnaðarins
- 68/1974 Iðnlánasjóður
- 67/1974 Lífeyrissjóður bænda
- 66/1974 dómari í ávana- og fíkniefnamálum
- 65/1974 ávana- og fíkniefni
- 64/1974 almenn hegningarlög
- 63/1974 grunnskóli
- 62/1974 almannatryggingar
- 61/1974 meðferð opinberra mála
- 60/1974 notkun nafnskírteina
- 59/1974 Landsvirkjun
- 58/1974 landgræðslustörf skólafólks
- 57/1974 fiskvinnsluskóli
- 56/1974 vélstjóranám
- 55/1974 skólakerfi
- 54/1974 Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins
- 53/1974 aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 52/1974 útflutningsgjald af loðnuafurðum
- 51/1974 gatnagerðargjöld
- 50/1974 aðstoð við kaupstaði eða kauptún vegna landakaupa
- 49/1974 lífeyrissjóður sjómanna
- 48/1974 happdrættislán ríkissjóðs til að fullgera Djúpveg
- 47/1974 áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða
- 46/1974 undirbúningsfélag fiskkassaverksmiðju
- 45/1974 vísindaleg verndun fiskimiða landgrunnsins
- 44/1974 mat á sláturafurðum
- 43/1974 dýralæknar
- 42/1974 skipulagslög
- 38/1974 gjaldmiðill Íslands
- 37/1974 lántökuheimildir erlendis
- 36/1974 verndun Mývatns og Laxár
- 35/1974 ríkisreikningurinn 1971
- 34/1974 heimilishjálp í viðlögum
- 33/1974 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 32/1974 skipti á dánarbúum og félagsbúum
- 31/1974 ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot
- 30/1974 sameining Flugfélags Íslands og Loftleiða
- 29/1974 atvinnuleysistryggingar
- 25/1974 umferðarlög
- 23/1974 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 22/1974 vöruhappdrætti fyrir Samband íslenskra berklasjúklinga
- 21/1974 jarðgufuvirkjun við Kröflu eða Námafjall
- 20/1974 kaupstaðarréttindi til handa Dalvíkurkauptúni
- 19/1974 kaupstaðarréttindi til handa Eskifjarðarhreppi
- 18/1974 kaupstaðarréttindi til handa Grindavíkurhreppi
- 17/1974 kaupstaðarréttindi til handa Bolungarvíkurkauptúni
- 16/1974 kaupstaðarréttindi til handa Seltjarnarneshreppi
- 15/1974 kosningar til Alþingis
- 14/1974 veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni
- 13/1974 sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum
- 12/1974 orlof
- 11/1974 lántökuheimild fyrir ríkissjóð
- 10/1974 skattkerfisbreyting
- 9/1974 starfskjör launþega
- 8/1974 hjúkrunarlög
- 7/1974 skattaleg meðferð verðbréfa
- 6/1974 tollskrá o.fl.
- 5/1974 gjald til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana
- 4/1974 neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey
- 110/1973 fjárlög 1974
- 109/1973 lögheimili
- 108/1973 læknalög
- 107/1973 þörungavinnsla við Breiðafjörð
- 106/1973 veðdeild Landsbanka Íslands
- 105/1973 húsbyggingar á vegum Viðlagasjóðs
- 104/1973 tekjustofnar sveitarfélaga
- 103/1973 Seðlabanki Íslands
- 102/1973 veiðar með botnvörðu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelgi
- 101/1973 launaskattur
- 100/1973 bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu
- 99/1973 Verðlagsráð sjávarútvegsins
- 97/1973 löndun á loðnu til bræðslu
- 96/1973 almenn hegningarlög
- 95/1973 Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð
- 94/1973 gjaldaviðauki
- 93/1973 Verslunarbanki Íslands
- 92/1973 Norðurlandasamningur um skrifstofur Ráðherranefndar og skrifstofu Norðurlandaráðs
- 91/1973 lántökuheimild vegna framkvæmda- og fjáröflunaráætlunar 1973
- 89/1973 bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu
- 88/1973 Háskóli Íslands
- 87/1973 tilkynningar aðsetursskipta
- 84/1973 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 69/1973 atvinnuréttindi skipstjórnarmanna
- 68/1973 Stofnlánadeild landbúnaðarins
- 67/1973 heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja nokkrar eignir ríkissjóðs
- 66/1973 tollheimta og tolleftirlit
- 65/1973 fjáraukalög 1970
- 64/1973 sala Útskála og Brekku
- 63/1973 launaskattur
- 62/1973 jöfnun flutningskostnaðar á sementi
- 61/1973 Iðnrekstrarsjóður
- 60/1973 tekjuskattur og eignarskattur
- 59/1973 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 58/1973 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 57/1973 atvinnuleysistryggingar
- 56/1973 heilbrigðisþjónusta
- 55/1973 Fiskveiðasjóður Íslands
- 54/1973 norrænn tækni- og iðnþróunarsjóður
- 53/1973 alþjóðasamningur um varnir gegn mengun hafsins
- 52/1973 dómari og rannsóknardeild í ávana- og fíkniefnamálum
- 51/1973 orkulög
- 50/1973 Iðnlánasjóður
- 49/1973 lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
- 48/1973 aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 47/1973 róðrartími fiskibáta
- 46/1973 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 45/1973 hafnalög
- 44/1973 veiting ríkisborgararéttar
- 43/1973 breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu
- 42/1973 Hæstiréttur Íslands
- 41/1973 almenn hegningarlög
- 38/1973 fangelsi og vinnuhæli
- 37/1973 Jafnlaunaráð
- 36/1973 tekjustofnar sveitarfélaga
- 35/1973 aðstoð ríkisins við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa
- 34/1973 sala Dysja í Garðahreppi og Háagerði í Dalvíkurhreppi
- 33/1973 sala Grenivíkur, Svæðis, Höfðabrekku og hluta af landi Borgar
- 32/1973 orkuver Vestfjarða
- 31/1973 búfjárræktarlög
- 30/1973 skólakostnaður
- 29/1973 bygging og rekstur dagvistunarheimila
- 28/1973 dvalarheimili aldraðra
- 27/1973 eiturefni og hættuleg efni
- 26/1973 vátryggingarstarfsemi
- 25/1973 ríkisreikningurinn 1970
- 24/1973 námulög
- 23/1973 meðferð opinberra mála
- 22/1973 rannsóknir í þágu atvinnuveganna
- 21/1973 vélstjóranám
- 20/1973 alþjóðasamningur um varnir gegn mengun sjávar
- 19/1973 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 18/1973 löndun loðnu til bræðslu
- 17/1973 stofnun og slit hjúskapar
- 16/1973 happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna
- 15/1973 lögreglustjóri í Hafnarhreppi í Austur-Skaftafellssýslu
- 14/1973 fjölbrautaskóli
- 13/1973 happdrætti Háskóla Íslands
- 12/1973 sala landspildu úr Bjarnanesi í Nesjahreppi
- 11/1973 framkvæmd eignarnáms
- 10/1973 Fósturskóli Íslands
- 9/1973 leigunám hvalveiðiskipa
- 8/1973 lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973
- 7/1973 tollskrá o.fl.
- 6/1973 kaup og kjör yfirmanna á botnvörpuskipum
- 5/1973 dómsmálastjórn í Vestmannaeyjum
- 4/1973 neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey
- 3/1973 dómsmálastjórn í Vestmannaeyjum
- 1/1973 Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum
- 114/1972 fjárlög 1973
- 112/1972 almannatryggingar
- 111/1972 samningur um aðstoð í skattamálum
- 110/1972 tollskrá o.fl.
- 109/1972 orlof
- 108/1972 siglingalög
- 107/1972 þörungavinnsla á Reykhólum
- 106/1972 verðlagsmál
- 105/1972 Lífeyrissjóður barnakennara
- 104/1972 launaskattur
- 103/1972 gjaldaviðauki
- 102/1972 loðna til bræðslu
- 101/1972 bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu
- 100/1972 kaupgreiðsluvísitala
- 99/1972 vegalög
- 98/1972 Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins
- 97/1972 ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu
- 93/1972 lántaka Fiskveiðasjóðs Íslands o.fl.
- 85/1972 ríkisreikningurinn 1969
- 84/1972 orkulög
- 83/1972 lántaka vegna kaupa á þyrlu og viðgerðar á varðskipinu Þór
- 81/1972 hjúkrunarskóli í Reykjavík
- 80/1972 staðfesting Bernarsáttmálans til verndar bókmenntum og listaverkum
- 79/1972 jarðræktarlög
- 78/1972 kaup á skuttogurum
- 77/1972 Framleiðnisjóður landbúnaðarins
- 76/1972 meðferð einkamála í héraði
- 75/1972 meðferð opinberra mála
- 74/1972 skipan dómsvalds í héraði
- 73/1972 höfundalög
- 72/1972 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 71/1972 ferðamál
- 70/1972 Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi
- 69/1972 jöfnun á námskostnaði
- 68/1972 iðnfræðsla
- 67/1972 Háskóli Íslands
- 66/1972 Tækniskóli Íslands
- 65/1972 Íþróttakennaraskóli Íslands
- 63/1972 lífeyrissjóður sjómanna
- 62/1972 ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis
- 61/1972 vitagjald
- 60/1972 stofnun og slit hjúskapar
- 59/1972 getraunir
- 58/1972 siglingalög
- 57/1972 eftirlit með skipum
- 56/1972 lögreglumenn
- 55/1972 veiting ríkisborgararéttar
- 54/1972 þingsköp Alþingis
- 53/1972 orlof húsmæðra
- 52/1972 sveitarstjórnarlög
- 51/1972 Bjargráðasjóður
- 50/1972 erfðafjárskattur
- 49/1972 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
- 48/1972 Sölustofnun lagmetisiðnaðarins
- 47/1972 veðtrygging iðnrekstrarlána
- 46/1972 lagmetisiðja ríkisins í Siglufirði
- 45/1972 Stofnlánadeild samvinnufélaga
- 44/1972 læknaskipunarlög
- 43/1972 aðstoð ríkisins við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa
- 42/1972 ferðamál
- 41/1972 skipulagslög
- 40/1972 sameining Borgarfjarðarhrepps og Loðmundarfjarðarhrepps
- 39/1972 námslán og námsstyrkir
- 38/1972 dýralæknar
- 37/1972 sala Markúsarsels, Tunguhlíðar og Veturhúsa í Geithellnahreppi
- 36/1972 sala Holts í Dyrhólahreppi
- 35/1972 lífeyrissjóður bænda
- 34/1972 íþróttalög
- 32/1972 gjaldþrotaskipti
- 31/1972 fjáraukalög 1969
- 30/1972 stöðugt verðlag
- 29/1972 virkjun Lagarfoss
- 28/1972 lán til kaupa á skuttogurum
- 27/1972 verslunaratvinna
- 26/1972 lán vegna framkvæmdaáætlunar 1972
- 25/1972 skipulagslög
- 24/1972 atvinnu- og þjónustufyrirtæki sveitarfélaga
- 23/1972 umferðarlög
- 22/1972 Stýrimannaskólinn í Reykjavík
- 21/1972 skipulagsskrá fyrir minningarsjóð hjónanna frá Suður-Vík og dætra þeirra
- 20/1972 bann við losun hættulegra efna í sjó
- 19/1972 innflutningur búfjár
- 18/1972 Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins
- 17/1972 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 11/1972 Jarðeignasjóður
- 10/1972 sala Háls og Kambshjáleigu í Búlandshreppi
- 9/1972 sala Brekkuborgar í Breiðdalshreppi og Þorsteinsstaða í Sauðaneshreppi
- 8/1972 tekjustofnar sveitarfélaga
- 7/1972 tekjuskattur og eignarskattur
- 6/1972 sala Ytri-Bugs í Fróðárhreppi
- 5/1972 sala Fjósa í Laxárdalshreppi
- 101/1971 fjárlög 1972
- 100/1971 gjaldaviðauki
- 99/1971 happdrættislán vegna vega- og brúargerða á Skeiðarársandi
- 97/1971 vörugjald
- 96/1971 almannatryggingar
- 95/1971 leigumálar og söluverð lóða og landa Reykjavíkurkaupstaðar
- 94/1971 verðlagsmál
- 93/1971 Framkvæmdastofnun ríkisins
- 92/1971 afstaða foreldra til óskilgetinna barna
- 91/1971 afstaða foreldra til skilgetinna barna
- 90/1971 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 89/1971 bann gegn veiðum með flotvörpu og botnvörpu
- 88/1971 fjörutíu stunda vinnuvika
- 87/1971 orlof
- 86/1971 ríkisútgáfa námsbóka
- 85/1971 mat á sláturafurðum
- 84/1971 áfengislög
- 83/1971 tekjur sveitarfélaga
- 82/1971 innlent lán
- 70/1971 lyfsölulög
- 69/1971 lyfsölulög
- 67/1971 almannatryggingar
- 66/1971 bátaábyrgðarfélög
- 65/1971 fávitastofnanir
- 64/1971 tæknimenntaðar heilbrigðisstéttir
- 63/1971 eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum
- 59/1971 verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf (br. 63/1969 )
- 58/1971 laun forseta Íslands
- 57/1971 þingfararkaup alþingismanna
- 56/1971 sérfræðileg aðstoð fyrir þingflokka
- 55/1971 fiskvinnsluskóli
- 54/1971 Innheimtustofnun sveitarfélaga
- 50/1971 bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu (br. 21/1969, 62/1967 )
- 48/1971 sala hluta úr jörðinni Kollafirði (heimild ríkisstj. að selja í Kjalarneshreppi, Kjósarsýslu )
- 47/1971 náttúruvernd
- 46/1971 lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar
- 45/1971 Stofnlánadeild landbúnaðarins (landnám, ræktun og byggingar í sveitum )
- 44/1971 sala hluta af landi jarðinnar Dysja og jarðarinnar Háagerðis (heimild ríkisstj., selja Hafnarfjarðarkaupstað )
- 43/1971 Áburðarverksmiðja ríkisins
- 42/1971 Iðnlánasjóður
- 41/1971 girðingalög (viðauka við 10/1965 )
- 40/1971 byggingarsjóður aldraðs fólks (br. 49/1963og 23/1968 )
- 39/1971 utanríkisþjónusta Íslands
- 38/1971 Kennaraháskóli Íslands
- 37/1971 Landsvirkjun
- 36/1971 Listasafn Íslands
- 35/1971 Menningarsjóður og menntamálaráð
- 34/1971 vísindasjóður
- 33/1971 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 32/1971 bankavaxtabréf
- 31/1971 Iðnþróunarstofnun Íslands
- 30/1971 tekjuskattur og eignarskattur
- 29/1971 lán vegna framkvæmdaáætlunar
- 28/1971 virkjun Svartár í Skagafirði
- 27/1971 afstaða foreldra óskilgetinna barna
- 26/1971 eyðing refa og minka
- 25/1971 veiting ríkisborgararéttar
- 24/1971 stimpilgjald
- 23/1971 aukatekjur ríkissjóðs
- 22/1971 kjördagur 1971
- 21/1971 olíuhreinsunarstöð
- 20/1971 aðstoð Íslands við þróunarlöndin
- 19/1971 útvarpslög
- 18/1971 iðnfræðsla
- 17/1971 tollskrá o.fl. (lækkun tolla af bifreiðum)
- 16/1971 alþjóðasamningur um stjórnmálasamband
- 15/1971 Vatnsveita Vestmannaeyja
- 14/1971 Útflutningsmiðstöð iðnaðarins
- 13/1971 framleiðnisjóður landbúnaðarins
- 12/1971 happdrættislán fyrir Vegasjóð vegna brúargerða á Skeiðarársandi (er opni hringveg um landið)
- 11/1971 sala Neðri-Brekku í Saurbæjarhreppi (heimild ríkisstj., í Saurbæjarhreppi, Dalasýslu )
- 10/1971 fiskimálasjóður (br. 89/1947 )
- 8/1971 ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu
- 7/1971 Háskóli Íslands (lyfjafræði)
- 6/1971 Hótel- og veitingaskóli Íslands
- 5/1971 aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 4/1971 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 112/1970 Háskóli Íslands
- 111/1970 virkjun Lagarfoss
- 110/1970 almannatryggingar (iðgjöld atvinnurekenda)
- 109/1970 kirkjuþing og kirkjuráð
- 108/1970 fjárlög 1971
- 106/1970 sala á íbúðum framkvæmdanefndar byggingaáætlunar
- 105/1970 ríkisreikningurinn 1968
- 104/1970 Stofnlánadeild landbúnaðarins
- 103/1970 heimild fyrir hreppsnefndina í Kirkjubæjarhreppi til að selja jörðina Þykkvabæ I í Landbroti (í Vestur - Skaftafellss. )
- 102/1970 sauðfjárbaðanir
- 101/1970 Lífeyrissjóður bænda
- 100/1970 tollskrá o.fl.
- 99/1970 gjaldaviðauki
- 98/1970 vegalög
- 97/1970 verðlagsmál
- 96/1970 Landsvirkjun
- 94/1970 atvinnuöryggi
- 93/1970 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 76/1970 lax- og silungsveiði
- 72/1970 Bjargráðasjóður Íslands (afurðatjónadeild landbúnaðarins)
- 71/1970 Alþýðubankinn
- 70/1970 sameining sveitarfélaga
- 69/1970 tekjustofnar sveitarfélaga
- 68/1970 aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 67/1970 sala Eystra-Stokkseyrarsels og hluta af Vestra-Stokkseyrarseli
- 66/1970 sala Fagraness í Öxnadalshreppi
- 65/1970 Stofnlánaadeild landbúnaðarins
- 64/1970 flutningur síldar af fjarlægum miðum
- 63/1970 skipan opinberra framkvæmda
- 62/1970 fjáraukalög 1968
- 61/1970 tollvörugeymslur
- 60/1970 tryggingadeild útflutningslána við Ríkisábyrgðasjóð
- 59/1970 lífeyrissjóður togarasjómanna
- 58/1970 skemmtanaskattur
- 57/1970 félagsheimili
- 56/1970 alþjóðasamningur um fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi
- 55/1970 umferðarlög
- 54/1970 hægri handar umferð
- 53/1970 skráning skipa
- 52/1970 eftirlit með skipum
- 51/1970 Siglingamálastofnun ríkisins
- 50/1970 skipamælingar
- 48/1970 tekjuskattur og eignarskattur
- 47/1970 Útflutningslánasjóður
- 46/1970 Fjárfestingarfélag Íslands
- 45/1970 gjöld til holræsa og gangstétta á Akureyri
- 44/1970 atvinnuleysistryggingar
- 43/1970 almannatryggingar
- 42/1970 almannatryggingar
- 41/1970 veiting ríkisborgararéttar
- 40/1970 kaup á sex skuttogurum
- 39/1970 gæðamat á æðardún
- 37/1970 gerðardómur í kjaradeilu atvinnuflugmanna
- 36/1970 leigubifreiðar
- 35/1970 skipun prestakalla
- 34/1970 lán vegna framkvæmdaáætlunar 1970
- 33/1970 Fiskveiðasjóður Íslands
- 32/1970 almannatryggingar
- 31/1970 dýralæknar
- 30/1970 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 29/1970 almannatryggingar
- 28/1970 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- 27/1970 endurhæfing
- 26/1970 Minningarsjóður Jóns Sigurðssonar frá Gautlöndum
- 25/1970 verslun með ópíum o.fl.
- 24/1970 æskulýðsmál
- 23/1970 fyrirframinnheimta opinberra gjalda
- 22/1970 sala Krossalands í Bæjarhreppi, Austur-Skaftafellssýslu
- 21/1970 gagnfræðanám
- 20/1970 hækkun á bótum almannatrygginga
- 19/1970 álbræðsla við Straumsvík
- 18/1970 eftirlaun aldraðra í stéttarfélögum
- 17/1970 Rafmagnsveitur ríkisins
- 16/1970 sala Ytra-Krossaness til Akureyrarkaupstaðar
- 12/1970 menntaskólar
- 11/1970 almannatryggingar
- 9/1970 Iðnþróunarsjóður
- 8/1970 iðja og iðnaður
- 7/1970 verslunaratvinna
- 6/1970 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 5/1970 framfærslulög
- 4/1970 ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu
- 3/1970 söluskattur
- 2/1970 tollheimta og tolleftirlit
- 1/1970 tollskrá o.fl.
- 101/1969 fjárlög 1970
- 100/1969 verðlagsmál
- 99/1969 Bjargráðasjóður Íslands
- 98/1969 Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði
- 95/1969 happdrætti fyrir Ísland
- 94/1969 vernd barna og ungmenna
- 76/1969 heimild að selja Keflavíkurkaupstað landssvæði sem tilheyrði samningssvæði varnarliðsins
- 74/1969 aflatryggingasjóður sjávarútvegsins
- 73/1969 Stjórnarráð Íslands
- 72/1969 Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins
- 71/1969 vinnumiðlun
- 70/1969 atvinnuleysistryggingar (bótagreiðslur)
- 69/1969 áburðarverksmiðja ríkisins
- 68/1969 loðdýrarækt
- 67/1969 útflutningur hrossa
- 66/1969 sala landspildna úr landi Vífilstaða
- 65/1969 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 64/1969 sala Höfðahóla með Hólagerði og Spákonufell í Höfðahreppi
- 63/1969 verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf
- 62/1969 fyrirtækjaskrá
- 61/1969 fjáraukalög 1967
- 60/1969 Vestfjarðaáætlun og Norðurlandsáætlun
- 59/1969 tollheimta og tolleftirlit
- 58/1969 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 57/1969 mat á sláturafurðum
- 56/1969 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 55/1969 brunavarnir og brunamál
- 54/1969 ríkisreikningurinn 1967
- 53/1969 sjómannalög
- 52/1969 þjóðminjalög
- 51/1969 Háskóli Íslands
- 50/1969 skólakostnaður
- 49/1969 lækningaleyfi o.fl.
- 48/1969 kísilgúrverksmiðja við Mývatn
- 47/1969 áfengislög
- 45/1969 sala Þykkvabæjar I í Landbroti
- 44/1969 sala Hauganesslands
- 43/1969 eyðing refa og minka
- 42/1969 fjallskil o.fl.
- 41/1969 skattfrelsi Sonningsverðlauna Halldórs Laxness
- 40/1969 umboðsþóknun og gengismunur gjaldeyrisbankanna
- 39/1969 veiting ríkisborgararéttar
- 38/1969 Landsbókasafn Íslands
- 37/1969 sala Úlfarsfells í Helgafellssveit
- 36/1969 Landsvirkjun
- 35/1969 læknaskipunarlög
- 34/1969 stofnun og slit hjúskapar
- 33/1969 ættleiðing
- 32/1969 vöruhappdrætti Sambands íslenskra berklasjúklinga
- 31/1969 breytingar á lausaskuldum bænda í föst lán
- 30/1969 fiskveiðar í landhelgi
- 29/1969 ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu
- 28/1969 tilkynningarskylda íslenskra skipa
- 27/1969 Handritastofnun Íslands
- 26/1969 eftirlaun forseta Íslands
- 25/1969 happdrætti fyrir Ísland
- 24/1969 vegalög
- 23/1969 lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969
- 22/1969 Háskóli Íslands
- 21/1969 bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu
- 20/1969 bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu
- 19/1969 Lífeyrissjóður barnakennara
- 18/1969 siglingalög
- 17/1969 yfirráðaréttur íslenska ríkisins yfir landgrunninu
- 16/1969 ráðstafanir vegna flutninga sjósaltaðrar síldar af fjarlægum miðum
- 15/1969 Listasafn Íslands
- 14/1969 Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna
- 13/1969 Þjóðskjalasafn Íslands
- 12/1969 hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit
- 11/1969 sala landspildu úr prestssetursjörðinni Hálsi í Hálshreppi
- 9/1969 aðgerðir í atvinnumálum
- 8/1969 lántökuheimildi fyrir ríkissjóð
- 7/1969 hækkun á bótum almannatrygginga
- 6/1969 gjaldaviðauki
- 5/1969 fyrirmæli Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna
- 2/1969 lausn kjaradeilu útvegsmanna og yfirmanna á bátaflotanum
- 96/1968 fjárlög 1969
- 93/1968 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 92/1968 vörumerki
- 91/1968 ferðamál
- 90/1968 skólakostnaður
- 89/1968 námslán og námsstyrkir
- 88/1968 bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu
- 87/1968 breyting á lausaskuldum iðnaðarins í föst lán
- 86/1968 verðlagsmál
- 85/1968 eiturefni og hættuleg efni
- 84/1968 Bjargráðasjóður Íslands
- 83/1968 ráðstafanir vegna landbúnaðarins
- 82/1968 stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
- 80/1968 tollskrá o.fl.
- 79/1968 ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu
- 74/1968 ráðstafanir vegna nýs gengis
- 59/1968 tekjustofnar sveitarfélaga
- 58/1968 Stofnfjársjóður fiskiskipa
- 57/1968 almannatryggingar
- 56/1968 breyting á mörkum Eskifjaðrarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps og sala Hólma
- 55/1968 eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum
- 54/1968 síldarútvegsnefnd
- 53/1968 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 52/1968 atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum
- 51/1968 bókhald
- 50/1968 veiting ríkisborgararéttar
- 49/1968 meðferð einkamála í héraði
- 48/1968 kosningar til Alþingis
- 47/1968 vörumerki
- 46/1968 sala Jórvíkur í Hjaltastaðahreppi
- 45/1968 kaup ríkissjóðs á hlutabréfum Áburðarverksmiðjunnar
- 44/1968 Stofnlánadeild landbúnaðarins
- 43/1968 verslun með ópíum o.fl.
- 42/1968 sala Setbergs o.fl.
- 41/1968 verslunaratvinna
- 38/1968 dýravernd
- 37/1968 búnaðarmálasjóður
- 36/1968 jarðræktarlög
- 35/1968 Fiskimálaráð
- 34/1968 fjáraukalög 1966
- 33/1968 Félagsstofnun stúdenta við Háskóla Íslands
- 32/1968 eftirlit með framleiðslu og verslun með fóðurvörur
- 31/1968 vernd barna og ungmenna
- 30/1968 verkfræðingar
- 29/1968 ríkisreikningurinn 1966
- 28/1968 sveitarstjórnarlög
- 27/1968 íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins
- 26/1968 tékkar
- 25/1968 víxillög
- 24/1968 lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968
- 23/1968 byggingarsjóður aldraðs fólks
- 22/1968 gjaldmiðill Íslands
- 21/1968 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 20/1968 verkamannabústaðir
- 19/1968 Iðnlánasjóður
- 18/1968 ættaróðul
- 17/1968 dráttarbrautir og skipasmíðastöðvar
- 16/1968 heimild til að veita Hans Samúelssyni stýrimannsskírteini
- 15/1968 umferðarlög
- 14/1968 siglingalög
- 13/1968 ráðstafanir vegna sjávarútvegsins (bætur fyrir veiðarfæratjón)
- 12/1968 ráðstafanir vegna sjávarútvegsins
- 11/1968 sala Hóls í Ölfusi
- 10/1968 alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna
- 9/1968 stjórnarskipunarlög
- 8/1968 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 7/1968 vegalög
- 6/1968 tímareikningur á Íslandi
- 5/1968 ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda
- 4/1968 hækkun á bótum almannatrygginga
- 3/1968 tollskrá o.fl.
- 1/1968 innheimta gjalda með viðauka
- 93/1967 gjaldaviðauki
- 85/1967 fjárlög 1968
- 83/1967 almannatryggingar
- 82/1967 Bjargráðasjóður Íslands
- 81/1967 sveitarstjórnarlög
- 80/1967 framfærslulög
- 79/1967 ráðstafanir á gengishagnaði af útfluttum sjávarafurðum
- 78/1967 tekjuskattur og eignarskattur
- 77/1967 stofnun og slit hjúskapar
- 76/1967 söluskattur
- 75/1967 lögræði
- 74/1967 ráðstafanir vegna landbúnaðarins í sambandi við breyting á gengi íslenskrar krónu
- 73/1967 framleiðsluráð landbúnaðarins
- 72/1967 verðlagsmál
- 70/1967 verðlagsuppbót á laun og vísitala framfærslukostnaðar
- 69/1967 ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu
- 58/1967 orkulög
- 57/1967 sala kristfjárjarðarinnar Litlu-Þúfu í Miklaholtshreppi
- 56/1967 sala sex eyðijarða í Grýtubakkahreppi
- 55/1967 sala níu jarða og grasbýla í Neshreppi utan Ennis og Lækjardals í Öxarfjarðarhreppi
- 54/1967 jarðeignasjóður ríkisins
- 53/1967 fávitastofnanir
- 52/1967 ríkisreikningurinn 1965
- 50/1967 Lífeyrissjóður barnakennara
- 49/1967 skólakostnaður
- 48/1967 hafnalög
- 47/1967 Samábyrgð Íslands á fiskiskipum
- 46/1967 sala Þormóðsdals og Bringna
- 45/1967 girðingalög
- 44/1967 sala lands úr jörðinni Grenivík í Grýtubakkahr.
- 43/1967 tekjuskattur og eignarskattur
- 42/1967 bann gegn botnvörpuveiðum
- 41/1967 bátaábyrgðarfélög
- 40/1967 Skipaútgerð ríkisins
- 39/1967 öryggisráðstafanir á vinnustöðum
- 38/1967 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 37/1967 síldarverksmiðjur ríkisins
- 36/1967 heimild að selja Kópavogskaupstað nýbýlalönd og hluta jarðarinnar Kópavogs
- 35/1967 lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á farskipum
- 34/1967 fjáraukalög 1965
- 33/1967 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 32/1967 lögtak
- 31/1967 Iðnlánasjóður
- 30/1967 almannavarnir
- 29/1967 listamannalaun
- 28/1967 almenningsbókasöfn
- 27/1967 Háskóli Íslands
- 26/1967 lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967
- 25/1967 Landhelgisgæsla Íslands
- 24/1967 tollskrá o.fl.
- 23/1967 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
- 22/1967 leigubifreiðar
- 20/1967 Búreikningastofa landbúnaðarins
- 19/1967 afnám einkasölu á viðtækjum
- 18/1967 veiting ríkisborgararéttar
- 14/1967 tekjustofnar sveitarfélaga
- 13/1967 læknaskipunarlög
- 12/1967 varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma
- 10/1967 löggilding á verslunarstað í Egilstaðarkauptúni
- 9/1967 sala Lækjarbæjar
- 8/1967 vernd barna og ungmenna
- 7/1967 námslán og námsstyrkir
- 6/1967 stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum
- 5/1967 verðlagsráð sjávarútvegsins
- 4/1967 ráðstafanir vegna sjávarútvegsins
- 3/1967 samkomudagur reglulegs Alþingis
- 97/1966 fjárlög 1967
- 95/1966 atvinnuleysistryggingar
- 94/1966 almannatryggingar
- 93/1966 lán fyrir Flugfélag Íslands til kaupa á millilandaflugvél
- 92/1966 verðjöfnun á olíu og bensíni
- 91/1966 síldarflutningaskip
- 90/1966 Iðnlánasjóður (hagræðingarlán)
- 89/1966 Framleiðnisjóður landbúnaðarins
- 88/1966 útvarpsrekstur ríkisins
- 87/1966 gjaldaviðauki
- 86/1966 verðstöðvun
- 77/1966 alþjóðasamþykkt um varnir gegn óhreinkun sjávar
- 76/1966 álbræðsla við Straumsvík
- 75/1966 Fiskveiðasjóður Íslands
- 74/1966 alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna
- 73/1966 fólksflutningar með bifreiðum
- 72/1966 atvinnuréttindi vélstjóra á íslenskum skipum
- 71/1966 verðtrygging fjárskuldbindinga
- 70/1966 ábyrgð á láni fyrir Flugfélag Íslands til kaupa á millilandaflugvél
- 69/1966 Atvinnujöfnunarsjóður
- 68/1966 iðnfræðsla
- 67/1966 vélstjóranám
- 66/1966 Framkvæmdasjóður Íslands
- 65/1966 hægri handar umferð
- 64/1966 vátryggingarfélag fyrir fiskiskip
- 63/1966 fiskveiðar í landhelgi
- 62/1966 umferðarlög
- 61/1966 landshöfn í Þorlákshöfn
- 60/1966 kísilgúrverksmiðja við Mývatn
- 59/1966 stofnun búnaðarmálasjóðs
- 58/1966 sala jarðarinnar Gufuskála í Gerðahreppi
- 57/1966 sala Gilsbakka í Arnarneshreppi
- 56/1966 verðlagning landbúnaðarvara
- 55/1966 framleiðsluráð landbúnaðarins
- 54/1966 Seðlabanki Íslands
- 53/1966 vernd barna og ungmenna
- 52/1966 ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga
- 51/1966 stækkun lögsagnarumdæmis Keflavíkurkaupstaðar
- 50/1966 aðstoð við vangefið fólk
- 49/1966 hreppamörk milli Hafnarhrepps og Nesjahrepps
- 48/1966 Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja
- 47/1966 ríkisreikningurinn 1964
- 46/1966 fjáraukalög 1964
- 45/1966 sala eyðijarðarinnar Örlygsstaða í Helgafellssveit
- 44/1966 eignarnám lands í Flatey
- 43/1966 tekjustofnar sveitarfélaga
- 42/1966 lögheimili
- 41/1966 Háskóli Íslands
- 40/1966 síldarleitarskip
- 39/1966 almennur frídagur 1. maí
- 36/1966 ferðamál
- 35/1966 Lánasjóður sveitarfélaga
- 34/1966 útvarpsrekstur ríkisins
- 33/1966 fuglaveiðar og fuglafriðun
- 32/1966 Stýrimannaskólinn í Reykjavík
- 31/1966 matreiðslumenn á farskipum og fiskiskipum
- 30/1966 mat á sláturafurðum
- 29/1966 meðferð opinberra mála
- 28/1966 atvinnuleysistryggingar
- 27/1966 lántaka vegna framkvæmdaáætlunar 1966
- 26/1966 lántaka vegna vega- og flugvallargerða
- 25/1966 Iðnlánasjóður
- 23/1966 sala hluta úr landi ríkisjarðarinnar Vorsabæjar og eignarnámsheimild á lóðum
- 22/1966 skógrækt
- 21/1966 skrásetning réttinda í loftförum
- 20/1966 nauðungaruppboð
- 19/1966 eignarréttur og afnotaréttur fasteigna
- 18/1966 veiting ríkisborgararéttar
- 17/1966 tollskrá o.fl. (lækkun tolla af húsum og húshlutum)
- 16/1966 ráðstafanir vegna sjávarútvegsins
- 15/1966 sala eyðijarðarinnar Efri-Vallar í Gaulverjabæjarhreppi
- 14/1966 sala eyðijarðarinnar Hálshúsa í Reykjarfjarðarhreppi
- 12/1966 sala eyðijarðarinnar Litla-Gerðis í Grýtubakkahreppi
- 11/1966 aðför
- 10/1966 Bjargráðasjóður Íslands
- 9/1966 sala jarðarinnar Kollaleiru
- 8/1966 sinubrennur og meðferð elds á víðavangi
- 6/1966 kosningar til Alþingis
- 5/1966 sveitarstjórnarkosningar
- 4/1966 útflutningsgjald af sjávarafurðum
- 201/1965 vegalög
- 106/1965 fjárlög 1966
- 104/1965 aukatekjur ríkissjóðs
- 102/1965 tollskrá o.fl. (tollfrjáls innflutningur farmanna og ferðamanna)
- 100/1965 gjaldaviðauki
- 99/1965 ríkisframfærsla sjúkra manna og örkumla
- 98/1965 almannatryggingar
- 97/1965 Húsnæðismálastofnun ríksisins
- 96/1965 fjárhagur rafmagnsveitna ríkisins
- 95/1965 samkomudagur reglulegs Alþingis 1966
- 94/1965 innflutningur á hvalveiðiskipi (leyfi til Hvals hf.)
- 93/1965 brunatryggingar utan Reykjavíkur
- 92/1965 innflutnings- og gjaldeyrismál
- 75/1965 ljósmæðralög
- 74/1965 verðjöfnun á olíu og bensíni
- 73/1965 bankavaxtabréf
- 72/1965 þingfararkaup alþingismanna
- 71/1965 bann við okri
- 70/1965 tekjuskattur og eignarskattur
- 69/1965 eftirlaun
- 67/1965 tekjustofnar sveitarfélaga
- 66/1965 sala dýralæknisbústaðar í Borgarnesi
- 65/1965 atvinna við siglingar á íslenskum skipum
- 64/1965 rannsóknir í þágu atvinnuveganna
- 63/1965 Húsmæðrakennaraskóli Íslands
- 62/1965 sala landspildna úr Garðatorfunni og þriggja jarða
- 61/1965 dráttarbrautir og skipasmíðastöðvar
- 60/1965 Laxárvirkjun
- 59/1965 Landsvirkjun
- 58/1965 Listasafn Íslands
- 57/1965 kostnaður við skóla reknir sameiginlega af ríki og sveitarfélögum
- 56/1965 menntaskólar
- 55/1965 tékkar
- 54/1965 víxillög
- 53/1965 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- 52/1965 leigubifreiðar í kaupstöðum og kauptúnum
- 51/1965 dýralæknar
- 50/1965 eyðing svartbaks
- 49/1965 lántaka til vegaframkvæmda
- 48/1965 náttúrurannsóknir
- 47/1965 eftirlaun ráðherra
- 46/1965 eftirlaun alþingismanna
- 45/1965 eftirlit með útlendingum
- 44/1965 skipströnd og vogrek
- 43/1965 læknaskipunarlög
- 42/1965 hjúkrunarlög
- 41/1965 hundahald og varnir gegn sullaveiki
- 40/1965 umferðarlög
- 38/1965 Myndlista- og handíðaskóli Íslands
- 37/1965 brunatryggingar í Reykjavík
- 36/1965 ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár ríkissjóðs til vinnuheimila
- 35/1965 verkamannabústaðir
- 34/1965 ráðstafanir vegna sjávarútvegsins
- 33/1965 lán fyrir Flugfélag Íslands
- 32/1965 hreppstjórar
- 31/1965 skipti á dánarbúum og félagsbúum o.fl.
- 30/1965 sala eyðijarðarinnar Miðhúsa í Gufudalshreppi
- 29/1965 landamerki
- 28/1965 veiting ríkisborgararéttar
- 27/1965 réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
- 26/1965 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 25/1965 nafnskírteini
- 24/1965 lausaskuldir iðnaðarins
- 23/1965 innlent lán
- 22/1965 jarðræktarlög
- 21/1965 búfjárrækt
- 20/1965 almannatryggingar
- 19/1965 Húsnæðismálastofnun ríkisins
- 18/1965 lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna
- 17/1965 landgræðsla
- 16/1965 Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna
- 15/1965 leiklistarstarfsemi áhugamanna
- 14/1965 launaskattur
- 11/1965 tollskrá o.fl. (lækkun tolla á flökunarvélum o.fl.)
- 10/1965 girðingalög
- 9/1965 aðstoð við fatlaða
- 8/1965 síldarverksmiðjur ríkisins
- 7/1965 meðferð einkamála í héraði
- 6/1965 framleiðsluráð landbúnaðarins
- 5/1965 tollskrá o.fl.
- 4/1965 samkomudagur reglulegs Alþingis 1965
- 75/1964 fjáraukalög 1963
- 74/1964 ríkisreikningurinn 1963
- 73/1964 stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum
- 72/1964 Háskóli Íslands
- 71/1964 ferðamál
- 70/1964 þingsköp Alþingis
- 69/1964 almenn hegningarlög
- 68/1964 orlof
- 67/1964 tekjustofnar sveitarfélaga
- 64/1964 innheimta gjalda með viðauka
- 63/1964 verðtrygging launa
- 62/1964 fjárlög 1965
- 61/1964 söluskattur
- 60/1964 verðlagsráð sjávarútvegsins
- 59/1964 innlent lán
- 47/1964 lausn kjaradeilu verkfræðinga
- 46/1964 lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar
- 45/1964 lögsagnarumdæmi Akraneskaupstaðar
- 44/1964 búfjárhald í kaupstöðum og kauptúnum
- 43/1964 lán fyrir Flugfélag Íslands til flugvélakaupa
- 42/1964 tekjuskattur og eignarskattur
- 41/1964 sjúkrahúsalög
- 40/1964 sóknargjöld
- 39/1964 meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra
- 38/1964 sala jarðarinnar Áss í Hafnarfirði
- 37/1964 búfjárrækt
- 36/1964 lausaskuldir iðnaðarins
- 35/1964 Ljósmæðraskóli Íslands
- 34/1964 loftferðir
- 33/1964 lyfsölulög
- 31/1964 Stofnlánadeild landbúnaðarins
- 29/1964 ferðamál
- 28/1964 girðingalög
- 26/1964 jarðræktarlög
- 25/1964 lóðakaup í Hveragerðishreppi
- 24/1964 sala hluta úr landi Miðhúsa í Egilsstaðahreppi
- 23/1964 aukatekjur ríkissjóðs
- 22/1964 kísilgúrverksmiðja við Mývatn
- 21/1964 atvinnuleysistryggingar
- 20/1964 eftirlit með opinberum sjóðum
- 19/1964 skipulagslög
- 18/1964 húsnæðismálastofnun o.fl.
- 17/1964 ávöxtun fjár tryggingafélaga
- 16/1964 tekjustofnar sveitarfélaga
- 15/1964 tollskrá o.fl.
- 14/1964 almannatryggingar
- 13/1964 skemmtanaskattur
- 12/1964 vegalög
- 11/1964 veiting ríkisborgararéttar
- 10/1964 Seðlabanki Íslands
- 9/1964 eyðing refa og minka
- 8/1964 lækningaleyfi
- 7/1964 samkomudagur reglulegs Alþingis 1964
- 6/1964 afnám laga um verðlagsskrár
- 5/1964 innlend endurtrygging
- 4/1964 þingfararkaup alþingismanna
- 3/1964 laun forseta Íslands
- 2/1964 hækkun á bótum almannatrygginga
- 1/1964 ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.
- 85/1963 Lífeyrissjóður barnakennara
- 79/1963 ríkisreikningurinn 1962
- 78/1963 fjáraukalög 1962
- 77/1963 náttúruvernd
- 75/1963 siglingalög
- 74/1963 aðstoð ríkisins við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa
- 73/1963 bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga
- 72/1963 hækkun á bótum almannatrygginga
- 71/1963 vegalög
- 70/1963 fjárlög 1964
- 69/1963 fullnusta refsidóma
- 61/1963 sala Utanverðuness í Rípurhreppi
- 60/1963 sala Bakkasels í Öxnadalshreppi
- 59/1963 makaskipti á landspildum í landi jarðanna Laugardalshóla og Miðdalskots
- 58/1963 heimilishjálp í viðlögum
- 57/1963 lántaka vegna vatnsveituframkvæmda í Vestmannaeyjum
- 56/1963 lögreglumenn
- 55/1963 bændaskólar
- 54/1963 lántaka fyrir raforkusjóð
- 53/1963 veitingasala, gististaðahald o.fl.
- 52/1963 happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna
- 51/1963 virkjun Sogsins
- 50/1963 sala Vatnsenda og Æsustaða
- 49/1963 byggingasjóður aldraðs fólks
- 48/1963 stofnlánadeild landbúnaðarins
- 46/1963 hámarksþóknun fyrir verkfræðistörf
- 45/1963 Iðnlánasjóður
- 44/1963 verkfræðingar
- 43/1963 tekjustofnar sveitarfélaga
- 42/1963 tekjustofnar sveitarfélaga
- 41/1963 aðstoð við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa
- 40/1963 almannatryggingar
- 39/1963 framboð og kjör forseta Íslands
- 36/1963 tannlækningar
- 35/1963 happdrætti Styrktarfélags vangefinna o.fl.
- 34/1963 vátryggingarfélög fyrir fiskiskip
- 33/1963 meðferð einkamála í héraði
- 32/1963 heimild til þess að afhenda þjóðkirkju Íslands Skálholtsstað
- 31/1963 Iðnaðarbanki Íslands h/f
- 30/1963 lyfsölulög
- 29/1963 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
- 28/1963 fasteignamat
- 27/1963 þátttaka síldarverksmiðja ríkisins í útgerðarfélagi
- 26/1963 heimild til að veita Rafni Kolssyni skipstjóraskírteini
- 25/1963 Tækniskóli Íslands
- 24/1963 skemmtanaskattur og þjóðleikhús
- 23/1963 Kennaraskóli Íslands
- 22/1963 almenningsbókasöfn
- 21/1963 kirkjugarðar
- 20/1963 innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.
- 19/1963 ábyrgð á láni fyrir Slippstöðina á Akureyri
- 18/1963 ríkisábyrgðasjóður
- 17/1963 sala tveggja eyðijarða í Árskógshreppi
- 16/1963 tilkynningar aðsetursskipta
- 15/1963 siglingalög
- 14/1963 happdrætti háskólans
- 13/1963 landshöfn í Keflavíkurkaupstað og Njarðvíkurhreppi
- 12/1963 tónlistarskólar
- 11/1963 sjómannalög
- 10/1963 jarðræktarlög
- 9/1963 innflutningur á hvalveiðiskipi
- 8/1963 dýralæknar
- 7/1963 tollskrá o.fl.
- 6/1963 landshöfn í Rifi á Snæfellsnesi
- 5/1963 veiting ríkisborgararéttar
- 4/1963 ráðherraábyrgð
- 3/1963 landsdómur
- 2/1963 samkomudagur reglulegs Alþingis 1963
- 98/1962 ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi
- 97/1962 kjarasamningar opinberra starfsmanna
- 96/1962 fjáraukalög 1961
- 95/1962 öryggisráðstafanir gegn geislavirkum efnum
- 94/1962 almannavarnir
- 93/1962 Norðurlandasamningur um innheimtu meðlaga
- 92/1962 búnaðarmálasjóður
- 91/1962 ríkisreikningurinn 1961
- 90/1962 bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga
- 89/1962 almannatryggingar
- 88/1962 skemmtanaskattsviðauki 1963
- 87/1962 fjárlög 1963
- 86/1962 framkvæmdalán
- 65/1961 raforkulög
- 64/1961 landnám, ræktun og byggingar í sveitum
- 63/1961 lögskráning sjómanna
- 62/1961 afhending Þingeyjar í Skjálfandafljóti
- 61/1961 lögreglumenn
- 60/1961 launajöfnuður karla og kvenna
- 59/1961 alþjóðlega framfarastofnunin (um þátttöku Íslands)
- 58/1961 sveitarstjórnarlög
- 57/1961 meðferð opinberra mála
- 56/1961 happdrætti Styrktarfélag vangefinna, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Sjálfsbjargar (skattfrelsi vinninga)
- 55/1961 jarðhitasjóður og jarðboranir ríkisins
- 54/1961 fræðslumyndasafn ríkisins
- 53/1961 Listasafn Íslands
- 52/1961 Lánasjóður íslenskra námsmanna
- 51/1961 heimild til að veita Guðjóni Ármanni Eyjólfssyni stýrimannaskírteini
- 50/1961 matreiðslumenn (brytar)
- 49/1961 verkstjóranámskeið
- 48/1961 stofnlánadeild sjávarútvegsins
- 47/1961 minnispeningur Jóns Sigurðssonar (um heimild fyrir ríkisstjórnina til að láta gera )
- 46/1961 niðurjöfnunarmenn sjótjóns
- 45/1961 kosningar til Alþingis
- 44/1961 réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
- 43/1961 sóknargjöld
- 42/1961 löggiltir endurskoðendur
- 41/1961 hlutafélög
- 40/1961 fasteignasala
- 39/1961 sóknarnefndir og héraðsnefndir
- 38/1961 verslunaratvinna
- 37/1961 ríkisábyrgðir
- 36/1961 ábúðarlög
- 35/1961 atvinna við siglingar á íslenskum skipum
- 34/1961 veitingasala
- 33/1961 leiðsaga skipa
- 32/1961 dómtúlkar og skjalaþýðendur
- 31/1961 almenn hegningarlög
- 30/1961 eftirlaun
- 29/1961 lífeyrissjóður embættismanna og ekkna þeirra
- 28/1961 iðja og iðnaður
- 27/1961 tannlækningar
- 26/1961 lækningaleyfi
- 25/1961 réttindi og skyldur hjóna
- 24/1961 sala Þorsteinsstaða í Grýtubakkahreppi
- 21/1961 héraðsfangelsi
- 18/1961 ríkisfangelsi og vinnuhæli
- 17/1961 Fiskveiðasjóður Íslands
- 16/1961 sala jarðanna Stokkseyri I--III með hjáleigum
- 14/1961 ríkisreikningurinn 1959
- 13/1961 Framkvæmdabanki Íslands
- 12/1961 Útvegsbanki Íslands
- 11/1961 Landsbanki Íslands
- 10/1961 Seðlabanki Íslands
- 9/1961 sala eyðijarðarinnar Hellnahóls í Rangárvallasýslu
- 8/1961 Bjargráðasjóður Íslands
- 7/1961 sementsverksmiðja
- 3/1961 sameining Áfengsisverslunar og tóbakseinkasölu
- 2/1961 samkomudagur reglulegs Alþingis 1961
- 87/1960 veð
- 86/1960 almannatryggingar
- 85/1960 veiting ríkisborgararéttar
- 84/1960 efnahagsmál
- 83/1960 söluskattur
- 82/1960 heimild til að veita Friedrich Karl Lüder atvinnurekstrarleyfi á Íslandi (samþ. brbrl.)
- 80/1960 fjárlög 1961
- 79/1960 bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga
- 78/1960 ríkisreikningurinn 1958
- 77/1960 fjáraukalög 1959
- 75/1960 skemmtanaskattsviðauki 1961
- 74/1960 happdrætti fyrir Ísland (Happdrætti Háskóla Íslands)
- 56/1960 ríkisreikningurinn 1957
- 55/1960 fjáraukalög 1957
- 54/1960 verðlagsmál
- 53/1960 efnahagsmál
- 52/1960 alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO)
- 51/1960 Háskóli Íslands
- 50/1960 vitabyggingar
- 49/1960 landnám, ræktun og byggingar í sveitum
- 48/1960 Búnaðarbanki Íslands
- 47/1960 tollvörugeymslur
- 46/1960 Verslunarbanki Íslands h.f.
- 45/1960 orlof húsmæðra
- 44/1960 símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
- 43/1960 útsvör
- 42/1960 ferskfiskeftirlit
- 41/1960 Fiskveiðasjóður Íslands
- 40/1960 dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi
- 39/1960 sala tveggja jarða í Austur-Húnavatnssýslu
- 38/1960 dýralæknar
- 37/1960 verslunarstaður við Arnarnesvog
- 35/1960 lögheimili
- 34/1960 lífeyrissjóður togarasjómanna
- 33/1960 fyrningarafskriftir
- 31/1960 sjúkrahúsalög
- 30/1960 innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.
- 29/1960 eignarnámsheimild fyrir Húsavíkurkaupstað á Preststúni
- 28/1960 veiting ríkisborgararéttar
- 27/1960 lækningaleyfi
- 26/1960 umferðarlög
- 25/1960 ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár til vinnuheimila
- 24/1960 útsvör
- 23/1960 jarðræktarlög
- 22/1960 sala lands í Vestmannaeyjum í eigu ríkisins
- 20/1960 skipun prestakalla
- 19/1960 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
- 18/1960 tekjuskattur og eignarskattur
- 17/1960 lánasjóður íslenskra námsmanna erlendis
- 15/1960 framleiðsluráð landbúnaðarins
- 14/1960 alþjóðasamningur um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs
- 13/1960 almannatryggingar
- 12/1960 fjárlög 1960
- 10/1960 söluskattur
- 8/1960 einkasala ríkisins á tóbaki
- 7/1960 útsvör
- 6/1960 almannatryggingar
- 5/1960 bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960
- 4/1960 efnahagsmál
- 3/1960 samkomudagur reglulegs Alþingis 1960
- 2/1960 tollafgreiðslustöðvun
- 67/1959 bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga
- 66/1959 bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960
- 33/1944 stjórnarskipunarlög
- 3/1935 verkamannabústaðir
- 55/1931 verkamannabústaðir
- 45/1929 verkamannabústaðir