Beiðnir, skýrslur og álit

Hér eru beiðnir um skýrslur, skýrslur (munnlegar og skriflegar) og álit nefnda.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
411 21.03.2018 105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017 Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
15 16.12.2017 Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
16 16.12.2017 Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
409 21.03.2018 Aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis Þorgerður K. Gunnars­dóttir
95 23.01.2018 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2017 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
20 16.12.2017 Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
78 29.12.2017 Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis Björn Leví Gunnars­son
79 29.12.2017 Ábendingar í skýrslu rannsókna­nefnd­ar Alþingis um Íbúðalánasjóð Björn Leví Gunnars­son
682 17.07.2018 Árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
86 22.01.2018 Evrópuráðsþingið 2017 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
498 11.04.2018 Framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
231 22.02.2018 Framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2011--2012, 2012--2013, 2013--2014 og 2014--2015 Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
600 09.05.2018 Framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
623 29.05.2018 Framkvæmd upplýsingalaga Forsætis­ráð­herra
84 22.01.2018 Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
638 04.06.2018 Geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar Heilbrigðis­ráð­herra
478 28.03.2018 Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið Ólafur Ísleifs­son
80 29.12.2017 Meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016 Forsætis­ráð­herra
146 31.01.2018 Meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2017 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
96 23.01.2018 NATO-þingið 2017 Íslandsdeild NATO-þingsins
94 23.01.2018 Norðurskautsmál 2017 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
92 23.01.2018 Norrænt samstarf 2017 Íslandsdeild Norður­landa­ráðs
197 08.02.2018 Nýjar aðferðir við orkuöflun Ari Trausti Guðmunds­son
386 20.03.2018 Raforkumálefni Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
639 04.06.2018 Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi Forsætis­ráð­herra
544 24.04.2018 Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
B111 22.01.2018 Staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan Forsætis­ráð­herra
347 06.03.2018 Starfsemi og eftirlit Fiskistofu Oddný G. Harðar­dóttir
659 11.06.2018 Stjórnsýsla dómstólanna Jón Þór Ólafs­son
82 22.01.2018 Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar (endurflutt) Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
437 22.03.2018 Upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi Jón Þór Ólafs­son
510 10.04.2018 Utanríkis- og alþjóðamál Utanríkis­ráð­herra
85 22.01.2018 Vestnorræna ráðið 2017 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
495 06.04.2018 Þolmörk ferðamennsku Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
87 22.01.2018 ÖSE-þingið 2017 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu