Beiðnir, skýrslur og álit

Hér eru beiðnir um skýrslur, skýrslur (munnlegar og skriflegar) og álit nefnda.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flytjandi
B216 03.02.2022 Afléttingaráætlun stjórnvalda, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða Heilbrigðis­ráð­herra
430 07.03.2022 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2021 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
301 02.02.2022 Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni Jóhann Páll Jóhanns­son
B168 25.01.2022 Efnahagslegar ráðstafanir vegna Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða Fjármála- og efnahags­ráð­herra
645 25.04.2022 Eftirlitsstörf byggingarstjóra Björn Leví Gunnars­son
439 12.03.2022 Evrópuráðsþingið 2021 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
464 15.03.2022 Fjármálastöðugleikaráð 2021 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
30 01.12.2021 Framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020 Forsætis­ráð­herra
31 01.12.2021 Framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar á árinu 2021 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
190 15.12.2021 Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ­ráð­herra Helga Vala Helga­dóttir
261 01.02.2022 Framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2024 Innviða­ráð­herra
602 04.04.2022 Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
356 10.02.2022 Geðheilbrigðis­þjónusta (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
449 09.03.2022 Grænþvottur Eva Dögg Davíðs­dóttir
642 08.04.2022 Hreinsun Heiðarfjalls Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
429 07.03.2022 NATO-þingið 2021 Íslandsdeild NATO-þingsins
452 12.03.2022 Norðurskautsmál 2021 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
442 12.03.2022 Norrænt samstarf 2021 Íslandsdeild Norður­landa­ráðs
514 28.03.2022 Skýrsla Ríkis­endur­skoðunar um Landhelgisgæslu Íslands Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
623 06.04.2022 Skýrsla Ríkis­endur­skoðunar um ­þjónustu við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
B155 20.01.2022 Sóttvarnaaðgerðir, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða Heilbrigðis­ráð­herra
516 28.03.2022 Staða barna innan trúfélaga Eva Dögg Davíðs­dóttir
162 10.12.2021 Starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019 Forsætis­ráð­herra
436 07.03.2022 Stjórnsýsluendurskoðun á samningi íslenska ríkisins við Microsoft Björn Leví Gunnars­son
495 22.03.2022 Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
357 10.02.2022 Sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hf Fjármála- og efnahags­ráð­herra
638 08.04.2022 Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra (endurflutt) Halldóra Mogensen
191 16.12.2021 Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
441 08.03.2022 Utanríkis- og alþjóðamál 2021 Utanríkis­ráð­herra
438 12.03.2022 Vestnorræna ráðið 2021 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
420 03.03.2022 ÖSE-þingið 2021 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu