Beiðnir, skýrslur og álit

Hér eru beiðnir um skýrslur, skýrslur (munnlegar og skriflegar) og álit nefnda.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flytjandi
804 20.05.2021 Aðbúnaður og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda Velferðarnefnd
210 19.10.2020 Aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum Vilhjálmur Árna­son
494 02.02.2021 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2020 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
352 27.11.2020 Ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008 Forsætis­ráð­herra
608 16.03.2021 Áhrif efnahagshrunsins 2008 og aðgerða stjórnvalda á hag heimilanna Ólafur Ísleifs­son
394 10.12.2020 Biðlistar í heilbrigðiskerfinu Guðmundur Ingi Kristins­son
560 25.02.2021 Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
331 24.11.2020 Eftirlit með lánum með ríkisábyrgð Fjármála- og efnahags­ráð­herra
423 17.12.2020 Eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi Hanna Katrín Friðriks­son
493 02.02.2021 Evrópuráðsþingið 2020 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
849 09.06.2021 Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2022-2026 Heilbrigðis­ráð­herra
235 03.11.2020 Framkvæmd ályktana Alþingis 2019 Forsætis­ráð­herra
764 30.04.2021 Framkvæmd EES-samningsins Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
790 14.05.2021 Framkvæmd samgönguáætlunar 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
459 20.01.2021 Framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
828 01.06.2021 Framkvæmd upplýsingalaga Forsætis­ráð­herra
427 18.12.2020 Framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
499 02.02.2021 Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
318 18.11.2020 Geðheilbrigðis­þjónusta í landinu Anna Kolbrún Árna­dóttir
111 07.10.2020 Innviðir og þjóðaröryggi (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
383 03.12.2020 Landhelgisgæsla Íslands Smári McCarthy
809 26.05.2021 Langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum Fjármála- og efnahags­ráð­herra
533 17.02.2021 Langtímaorkustefna og aðgerðaráætlun Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
615 18.03.2021 Lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið Þorgerður K. Gunnars­dóttir
328 24.11.2020 Liðskiptaaðgerðir Ásmundur Friðriks­son
845 03.06.2021 Mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru Efnahags- og viðskiptanefnd
589 15.03.2021 Mat á því hvernig megi lágmarka kostnað sjúklinga vegna langvinnra og lífshættulegra sjúkdóma Heilbrigðis­ráð­herra
846 08.06.2021 Meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2020 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
522 16.02.2021 Mótun klasastefnu Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
500 02.02.2021 NATO-þingið 2020 Íslandsdeild NATO-þingsins
498 02.02.2021 Norðurskautsmál 2020 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
497 02.02.2021 Norrænt samstarf 2020 Íslandsdeild Norður­landa­ráðs
825 31.05.2021 Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara Heilbrigðis­ráð­herra
807 21.05.2021 Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi Forsætis­ráð­herra
898 03.09.2021 Samantekt um tæknilega innviði Stjórnarráðsins og rafræna ­þjónustu hins opinbera Fjármála- og efnahags­ráð­herra
413 15.12.2020 Skýrsla Ríkis­endur­skoðunar um ríkislögreglustjóra Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, meiri hluti
316 18.11.2020 Skýrsla Ríkis­endur­skoðunar um stjórnsýslu dómstólanna Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, meiri hluti
559 03.03.2021 Skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum Forsætis­ráð­herra
847 08.06.2021 Staða einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
614 18.03.2021 Staða lífeyrissjóða í hagkerfinu Þorgerður K. Gunnars­dóttir
798 17.05.2021 Starfsemi Samkeppniseftirlitsins Óli Björn Kára­son
772 06.05.2021 Stefna Íslands um gervigreind Forsætis­ráð­herra
781 20.05.2021 Störf Norrænu ráð­herra­nefnd­arinnar 2020 Ráðherra nor­rænna sam­starfs­mála
609 17.03.2021 Sýslumenn - framtíðarsýn, umbætur á ­þjónustu og rekstri Dómsmála­ráð­herra
671 25.03.2021 Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins (endurflutt) Halldóra Mogensen
669 25.03.2021 Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra (endurflutt) Halldóra Mogensen
670 25.03.2021 Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum (endurflutt) Halldóra Mogensen
348 26.11.2020 Tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með land­búnaðarvörur Njáll Trausti Friðberts­son
225 21.10.2020 Um úttekt á starfsemi Skattsins við framkvæmd tollalaga Bergþór Óla­son
859 10.06.2021 Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga Andrés Ingi Jóns­son
765 03.05.2021 Utanríkis- og alþjóðamál Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
227 21.10.2020 Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins (endurflutt) Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
815 26.05.2021 Úttekt á starfsemi Úrvinnslusjóðs Jón Gunnars­son
426 18.12.2020 Úttekt á starfsemi Vegagerðarinnar Sara Elísa Þórðar­dóttir
492 02.02.2021 Vestnorræna ráðið 2020 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
742 19.04.2021 Viðbrögð við uppgangi skipulagðrar glæpastarfsemi Karl Gauti Hjalta­son
739 19.04.2021 Yfirtaka á SpKef sparisjóði Birgir Þórarins­son
490 02.02.2021 ÖSE-þingið 2020 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu