Beiðnir, skýrslur og álit

Hér eru beiðnir um skýrslur, skýrslur (munnlegar og skriflegar) og álit nefnda.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flytjandi
210 19.10.2020 Aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum Vilhjálmur Árna­son
494 02.02.2021 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2020 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
352 27.11.2020 Ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008 Forsætis­ráð­herra
394 10.12.2020 Biðlistar í heilbrigðiskerfinu Guðmundur Ingi Kristins­son
560 25.02.2021 Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
331 24.11.2020 Eftirlit með lánum með ríkisábyrgð Fjármála- og efnahags­ráð­herra
423 17.12.2020 Eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi Hanna Katrín Friðriks­son
493 02.02.2021 Evrópuráðsþingið 2020 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
235 03.11.2020 Framkvæmd ályktana Alþingis 2019 Forsætis­ráð­herra
459 20.01.2021 Framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
427 18.12.2020 Framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
499 02.02.2021 Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
318 18.11.2020 Geðheilbrigðisþjónusta í landinu Anna Kolbrún Árna­dóttir
111 07.10.2020 Innviðir og þjóðaröryggi (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
383 03.12.2020 Landhelgisgæsla Íslands Smári McCarthy
533 17.02.2021 Langtímaorkustefna og aðgerðaráætlun Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
328 24.11.2020 Liðskiptaaðgerðir Ásmundur Friðriks­son
522 16.02.2021 Mótun klasastefnu Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
500 02.02.2021 NATO-þingið 2020 Íslandsdeild NATO-þingsins
498 02.02.2021 Norðurskautsmál 2020 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
497 02.02.2021 Norrænt samstarf 2020 Íslandsdeild Norður­landa­ráðs
413 15.12.2020 Skýrsla Ríkis­endur­skoðunar um ríkislögreglustjóra Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, meiri hluti
316 18.11.2020 Skýrsla Ríkis­endur­skoðunar um stjórnsýslu dómstólanna Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, meiri hluti
559 03.03.2021 Skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum Forsætis­ráð­herra
348 26.11.2020 Tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með land­búnaðarvörur Njáll Trausti Friðberts­son
225 21.10.2020 Um úttekt á starfsemi Skattsins við framkvæmd tollalaga Bergþór Óla­son
227 21.10.2020 Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins (endurflutt) Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
426 18.12.2020 Úttekt á starfsemi Vegagerðarinnar Sara Elísa Þórðar­dóttir
492 02.02.2021 Vestnorræna ráðið 2020 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
490 02.02.2021 ÖSE-þingið 2020 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu