Beiðnir, skýrslur og álit

Hér eru beiðnir um skýrslur, skýrslur (munnlegar og skriflegar) og álit nefnda.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flytjandi
418 09.11.2022 „Gullhúðun“ við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022 Diljá Mist Einars­dóttir
507 29.11.2022 Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar samkvæmt ákvæði til bráðabirgða nr. VII í kosningalögum Dómsmála­ráð­herra
346 17.10.2022 Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 Jón Steindór Valdimars­son
329 17.10.2022 Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni (endurflutt) Jóhann Páll Jóhanns­son
396 07.11.2022 Framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021 Forsætis­ráð­herra
357 20.10.2022 ÍL-sjóður Fjármála- og efnahags­ráð­herra
154 29.09.2022 Kostnaður samfélagsins vegna fátæktar Halldóra Mogensen
B253 10.11.2022 Loftslagsmarkmið Íslands, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
544 06.12.2022 Mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum Forsætis­ráð­herra
B287 16.11.2022 Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra Forsætis­ráð­herra
506 29.11.2022 Póstkosning á grundvelli bráðabirgðaákvæðis VIII í kosningalögum Dómsmála­ráð­herra
398 07.11.2022 Skýrsla Ríkis­endur­skoðunar um Landeyjahöfn Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
509 02.12.2022 Skýrsla Ríkis­endur­skoðunar um Samkeppniseftirlitið Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, meiri hluti
508 29.11.2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Dómsmála­ráð­herra
268 29.09.2022 Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra (endurflutt) Halldóra Mogensen
319 13.10.2022 Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum (endurflutt) Halldóra Mogensen