Beiðnir, skýrslur og álit

Hér eru beiðnir um skýrslur, skýrslur (munnlegar og skriflegar) og álit nefnda.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
B183 25.10.2018 Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
B44 20.09.2018 Efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu Forsætis­ráð­herra
396 26.11.2018 Framkvæmd samgönguáætlunar 2016 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
B155 18.10.2018 Framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra Forsætis­ráð­herra
392 22.11.2018 Framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2014--2017 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
B184 25.10.2018 Geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra Heilbrigðis­ráð­herra
196 09.10.2018 Innlend eldsneytisframleiðsla Ari Trausti Guðmunds­son
159 27.09.2018 Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (endurflutt) Ólafur Ísleifs­son
292 02.11.2018 Meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017 Forsætis­ráð­herra
305 08.11.2018 Nýjar aðferðir við orkuöflun Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
294 02.11.2018 Samkeppnisrekstur opinberra aðila, fyrirtækja og stofnana Óli Björn Kára­son
408 27.11.2018 Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, tegund 2 Heilbrigðis­ráð­herra
141 24.09.2018 Staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020 Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
444 10.12.2018 Staða eldri borgara hérlendis og erlendis Ágúst Ólafur Ágústs­son
280 25.10.2018 Staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög Jón Steindór Valdimars­son
207 09.10.2018 Úttekt á stöðu ólíkra hópa fólks með tilliti til eigna-, tekju- og atvinnustöðu tíu árum eftir hrun Þórunn Egils­dóttir
B144 17.10.2018 Þolmörk ferðamennsku, munnleg skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra