Beiðnir, skýrslur og álit

Hér eru beiðnir um skýrslur, skýrslur (munnlegar og skriflegar) og álit nefnda.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flytjandi
510 20.01.2020 107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019 Félags- og barnamála­ráð­herra
493 16.12.2019 Aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.--11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur Gunnar Bragi Sveins­son
369 13.11.2019 Aðgerðaáætlun um að efla matvælaöryggi, tryggja vernd búfjárstofna og bæta samkeppnisstöðu innlendrar matvælaframleiðslu Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
536 30.01.2020 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2019 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
254 16.10.2019 Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum Jón Þór Ólafs­son
280 22.10.2019 Árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs (endurflutt) Helga Vala Helga­dóttir
486 16.12.2019 Dánaraðstoð (endurflutt) Bryndís Haralds­dóttir
531 03.02.2020 Evrópuráðsþingið 2019 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
930 12.06.2020 Fimm ára aðgerðaráætlun heilbrigðisstefnu 2021-2025 Heilbrigðis­ráð­herra
222 10.10.2019 Framkvæmd EES-samningsins Utanríkis­ráð­herra
581 17.02.2020 Framkvæmd samgönguáætlunar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
645 12.03.2020 Framkvæmd skólastarfs í fram­haldsskólum skólaárin 2013-2014, 2014-2015 og 2015-2016. Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
482 16.12.2019 Framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
923 05.06.2020 Framkvæmd upplýsingalaga Forsætis­ráð­herra
483 16.12.2019 Framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
554 04.02.2020 Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
567 06.02.2020 Innviðir og þjóðaröryggi Njáll Trausti Friðberts­son
91 13.09.2019 Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (endurflutt) Ólafur Ísleifs­son
324 01.11.2019 Meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018 Forsætis­ráð­herra
556 04.02.2020 NATO-þingið 2019 Íslandsdeild NATO-þingsins
551 03.02.2020 Norðurskautsmál 2019 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
488 16.12.2019 Norræna ráð­herranefndin 2017 Ráðherra nor­rænna sam­starfs­mála
489 16.12.2019 Norræna ráð­herranefndin 2018 Ráðherra nor­rænna sam­starfs­mála
538 03.02.2020 Norræna ráð­herranefndin 2019 Ráðherra nor­rænna sam­starfs­mála
557 04.02.2020 Norrænt samstarf 2019 Íslandsdeild Norður­landa­ráðs
936 20.06.2020 Ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi Forsætis­ráð­herra
550 03.02.2020 Samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi Þorgerður K. Gunnars­dóttir
837 25.05.2020 Skýrsla Ríkis­endur­skoðunar um endurgreiðslukerfi kvikmynda Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, meiri hluti
394 25.11.2019 Staða eldri borgara hérlendis og erlendis Ágúst Ólafur Ágústs­son
95 12.09.2019 Stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148 (endurflutt) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
682 20.03.2020 Starfsumhverfi smávirkjana Haraldur Benedikts­son
942 24.06.2020 Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins Halldóra Mogensen
940 24.06.2020 Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra Halldóra Mogensen
941 24.06.2020 Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum Halldóra Mogensen
749 05.05.2020 Utanríkis- og alþjóðamál Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
882 28.05.2020 Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins María Hjálmars­dóttir
455 09.12.2019 Úttekt á starfsemi Lindarhvols ehf. Inga Sæland
379 14.11.2019 Úttekt á starfsemi Mennta­málastofnunar Hjálmar Bogi Hafliða­son
534 03.02.2020 Vestnorræna ráðið 2019 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
553 03.02.2020 ÖSE-þingið 2019 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu