Sjálfstæðisflokkurinn

Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður 25. maí árið 1929 með samruna Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn fékk í fyrsta sinn kjörna þingmenn í alþingiskosningunum 1931, 15 talsins. Vefur Sjálfstæðisflokksins er www.xd.is

Þingmenn og varaþingmenn Sjálfstæðisflokks frá 1929.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
1. þm. Reykv. s.
Ásmundur Friðriksson 6. þm. Suðurk.
Berglind Ósk Guðmundsdóttir 6. þm. Norðaust.
Birgir Ármannsson 9. þm. Reykv. s.
Birgir Þórarinsson 9. þm. Suðurk.
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahags­ráð­herra
1. þm. Suðvest.
Bryndís Haraldsdóttir 6. þm. Suðvest.
Diljá Mist Einarsdóttir 6. þm. Reykv. n.
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
1. þm. Reykv. n.
Guðrún Hafsteinsdóttir 1. þm. Suðurk.
Haraldur Benediktsson 5. þm. Norðvest.
Hildur Sverrisdóttir 5. þm. Reykv. s.
Jón Gunnarsson innanríkis­ráð­herra
2. þm. Suðvest.
Kjartan Magnússon
varaþingmaður
1. þm. Reykv. n.
Njáll Trausti Friðbertsson 2. þm. Norðaust.
Óli Björn Kárason 10. þm. Suðvest.
Vilhjálmur Árnason 4. þm. Suðurk.
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
2. þm. Norðvest.

Starfsfólk

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer
Andri Steinn Hilmarsson
starfsmaður þingflokks 563-0500
Guðfinnur Sigurvinsson
starfsmaður þingflokks 563-0500
Laufey Rún Ketilsdóttir
starfsmaður þingflokks 563-0500
Lísbet Sigurðardóttir
starfsmaður þingflokks 563-0500
Sigríður Erla Sturludóttir
í leyfi 563-0500
Sigurbjörn Ingimundarson
framkvæmdastjóri þingflokks 563-0500