Efni um stjórnarskrármál
Yfirstandandi vinna að endurskoðun stjórnarskrárinnar
Frumvörp til stjórnarskipunarlaga á 151. löggjafarþingi 2020–2021
- Stjórnarskipunarlög, 26. mál
- Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 188. mál
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands (forseti Íslands, ríkisstjórn o.fl.), 466. mál
Frumvarp til stjórnarskipunarlaga á 150. löggjafarþingi 2019–2020
- Stjórnarskipunarlög, 279. mál
Frumvarp til stjórnarskipunarlaga á 149. löggjafarþingi 2018–2019
- Stjórnarskipunarlög, 501. mál
Frumvarp til stjórnarskipunarlaga á 147. löggjafarþingi 2017
- Stjórnarskipunarlög, 103. mál
- Stjórnarskipunarlög, 107. mál
Frumvarp til stjórnarskipunarlaga á 145. löggjafarþingi 2015–2016
- Stjórnarskrárnefnd 2013–2017 lagði til breytingar á stjórnarskránni með hliðsjón af þeirri vinnu sem farið hafði fram á árunum þar á undan og annarri þróun í stjórnarskrármálum.
- Tillögur og áfangaskýrslur nefndarinnar
- Ferill málsins á Alþingi, þingskjöl, umræður, atkvæðagreiðslur, erindi og umsagnir
Önnur frumvörp á 145. löggjafarþingi 2015–2016
- Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 116. mál
- Stjórnarskipunarlög (forsetakjör), 182. mál
- Stjórnarskipunarlög (eitt kjördæmi), 295. mál
Frumvarp til stjórnarskipunarlaga á 144. löggjafarþingi 2014–2015
- Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 652. mál
Tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá 2012–2013
Samþykkt á 141. og 142. löggjafarþingi að setja í stjórnarskrá tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá.
- Stjórnarskipunarlög (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá), 5. mál á 142. löggjafarþingi 2013
- Stjórnarskipunarlög (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá), 641. mál á 141. löggjafarþingi 2012–2013
Frumvarp á 141. löggjafarþingi 2012–2013
- Stjórnarskipunarlög (heildarlög), ferill málsins á Alþingi, þingskjöl, umræður, atkvæðagreiðslur, erindi og umsagnir
- Samantekt um málið
- Skilabréf sérfræðingahóps til stjórnskipunar og eftirlitsnefndar 12. nóvember 2012 – undirskrifað
- Drög sérfræðingahóps að frumvarpi 12. nóvember 2012
- Minnisblöð sérfræðingahóps 12. nóvember 2012
- Bréf til formanns Feneyjanefndarinnar frá formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar 16. nóvember 2012 – undirskrifað
- Ensk þýðing á frumvarpi til stjórnarskipunarlaga ásamt hlutum úr greinargerð afhent formanni Feneyjanefndarinnar 14. desember 2012
- Drög að áliti Feneyjanefndar Evrópuráðsins á frumvarpi til stjórnarskipunarlaga (á ensku), dags. 11. febrúar 2013 (íslensk þýðing)
- Álit Feneyjanefndar 11. mars 2013 á frumvarpi til stjórnarskipunarlaga (á ensku)
Önnur frumvörp á 141. löggjafarþingi 2012–2013
- Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 418. mál
- Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra), 34. mál
- Stjórnarskipunarlög (heildarlög), 415. mál
- Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 19. mál
Tillaga til þingsályktunar um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu á 140. löggjafarþingi 2011–2012
- Ferill málsins á Alþingi, þingskjöl, umræður, atkvæðagreiðslur, erindi og umsagnir
- Þingsályktun um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd
Skýrsla forsætisnefndar Alþingis um tillögur stjórnlagaráðs á 140. löggjafarþingi 2011–2012
- Skýrsla forsætisnefndar (meðfylgjandi skýringar stjórnlagaráðs)
- Ferill málsins á Alþingi, þingskjöl, umræður, atkvæðagreiðslur, erindi og umsagnir
Tillaga til þingsályktunar um meðferð frumvarps stjórnlagaráðs á 140. löggjafarþingi 2011–2012
- Ferill málsins á Alþingi, þingskjöl, umræður, atkvæðagreiðslur, erindi og umsagnir
- Þingsályktun um meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga
Þjóðaratkvæðagreiðsla 20. október 2012
- Þjóðaratkvæði.is, kynningarefni unnið af Lagastofnun Háskóla Íslands að beiðni skrifstofu Alþingis
- Kosningavefur dómsmálaráðuneytisins (gamall)
- Landskjörstjórn.is
- Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar
- Lög nr. 91/2010, um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, nr 91/2010
Stjórnlagaráð apríl til júlí 2011
Skipun stjórnlagaráðs/stjórnlagaþings
- Stjórnlagaþing, 152. mál á 138. löggjafarþingi 2009–2010
- Skipun stjórnlagaráðs, 549. mál á 139. löggjafarþingi 2010–2011
- Stjórnlagaþing (brottfall laganna), 644. mál á 139. löggjafarþingi 2012–2011
Stjórnlaganefnd og þjóðfundur 2010–2011
- Undirbúningur stjórnlagaþings og þjóðfundar
- Skýrsla stjórnlaganefndar 2011, 1. bindi
- Skýrsla stjórnlaganefndar 2011, 2. bindi
- Þjóðfundur 2010
Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944