Starfsfólk þingflokka og aðstoðarmenn formanna
Heimilt er að ráða starfsfólk fyrir þingflokka, eftir því sem fé er veitt til á fjárlögum hvers árs, til þess að aðstoða þingmenn í störfum þeirra.
Formaður þingflokks stýrir daglegum störfum starfsfólks þingflokks og skiptir með þeim verkum. Þingflokkar skulu gera skriflega starfslýsingu fyrir starfsfólk sitt.
Formönnum stjórnmálaflokka, sem eiga sæti á Alþingi og eru ekki jafnframt ráðherrar, er heimilt að ráða sér aðstoðarmann í fullt starf.
Nafn | Þingflokkur | Starfsheiti | Símanúmer |
---|---|---|---|
Aldís Mjöll Geirsdóttir |
Samfylkingin | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Andri Steinn Hilmarsson |
Sjálfstæðisflokkur | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Anna Lísa Björnsdóttir |
Vinstrihreyfingin - grænt framboð | framkvæmdastjóri þingflokks | 563-0500 |
Baldur Karl Magnússon |
Píratar | framkvæmdarstjóri þingflokks | 563-0500 |
Bergur Þorri Benjamínsson |
Sjálfstæðisflokkur | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Bjarki Hjörleifsson |
Vinstrihreyfingin - grænt framboð | starfsmaður þingflokks | 563-0500 821-4265 |
Bjarni Halldór Janusson |
Viðreisn | aðstoðarmaður formanns | 563-0500 |
Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson |
Viðreisn | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Einar Gunnar Einarsson |
Framsóknarflokkur | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Fjóla Hrund Björnsdóttir |
Miðflokkurinn | framkvæmdastjóri þingflokks | 563-0500 |
Guðfinnur Sigurvinsson |
Sjálfstæðisflokkur | starfsmaður þingflokks | 563-0500 669-9330 |
Guðmundur Ásgeirsson |
Flokkur fólksins | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Guðmundur Andri Thorsson |
Samfylkingin | aðstoðarmaður formanns | 563-0500 |
Guðríður Lára Þrastardóttir |
Samfylkingin | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Gunnar Sær Ragnarsson |
Framsóknarflokkur | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir |
Píratar | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Helgi Brynjarsson |
Sjálfstæðisflokkur | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Hreiðar Ingi Eðvarðsson |
Flokkur fólksins | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Íris Hauksdóttir |
Framsóknarflokkur | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Jón Þorvaldsson |
Flokkur fólksins | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Karl Ólafur Hallbjörnsson |
Píratar | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Laufey Rún Ketilsdóttir |
Sjálfstæðisflokkur | leyfi | 563-0500 |
Lísbet Sigurðardóttir |
Sjálfstæðisflokkur | í leyfi | 563-0500 |
Ragnheiður Kr Finnbogadóttir |
Píratar | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Sigríður Erla Sturludóttir |
Sjálfstæðisflokkur | í leyfi | 563-0500 |
Sigurður Már Jónsson |
Miðflokkurinn | aðstoðarmaður formanns | 563-0500 |
Sigurjón Arnórsson |
Flokkur fólksins | aðstoðarmaður formanns | 563-0500 |
Sonja L Estrajher Eyglóardóttir |
Framsóknarflokkur | starfsmaður þingflokks | 563-0500 |
Stefanía Sigurðardóttir |
Viðreisn | framkvæmdastjóri þingflokks | 563-0500 |
Tómas Guðjónsson |
Samfylkingin | framkvæmdastjóri þingflokks | 563-0500 |
Tryggvi Másson |
Sjálfstæðisflokkur | framkvæmdastjóri þingflokks | 563-0500 |
Una María Óskarsdóttir |
Miðflokkurinn | aðstoðarmaður formanns | 563-0500 |