Suðvesturkjördæmi

  • Suðvesturkjördæmi
    Til Suðvesturkjördæmis teljast Hafnarfjarðarkaupstaður, Garðabær, Kópavogsbær, Seltjarnarneskaupstaður, Mosfellsbær og Kjósarhreppur.

Til þess teljast eftirtalin sveitarfélög: Hafnarfjarðarkaupstaður, Garðabær, Kópavogsbær, Seltjarnarneskaupstaður, Mosfellsbær og Kjósarhreppur.


Þingmenn og varaþingmenn

Nafn Skamm­stöfun Kjör­dæma-
númer
Kjör­dæmi Þing­flokkur
Bjarni Benedikts­son
forsætis­ráðherra
BjarnB 1. þm. Suð­vest. Sjálf­stæðis­flokkur
Bryndís Haralds­dóttir
BHar 2. þm. Suð­vest. Sjálf­stæðis­flokkur
Jón Þór Ólafs­son
3. vara­forseti
JÞÓ 3. þm. Suð­vest. Píratar
Þorgerður K. Gunnars­dóttir
sjávar­útvegs- og land­búnaðar­ráðherra
ÞKG 4. þm. Suð­vest. Viðreisn
Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
RBB 5. þm. Suð­vest. Vinstri hreyf­ingin - grænt framboð
Jón Gunnars­son
samgöngu- og sveitarstjórnar­ráðherra
JónG 6. þm. Suð­vest. Sjálf­stæðis­flokkur
Óttarr Proppé
heilbrigðis­ráðherra
ÓP 7. þm. Suð­vest. Björt framtíð
Óli Björn Kára­son
ÓBK 8. þm. Suð­vest. Sjálf­stæðis­flokkur
Eygló Harðar­dóttir
EyH 9. þm. Suð­vest. Fram­sókn­ar­flokkur
Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
vara­for­maður þing­flokks
ÞSÆ 10. þm. Suð­vest. Píratar
Vilhjálmur Bjarna­son
VilB 11. þm. Suð­vest. Sjálf­stæðis­flokkur
Theodóra S. Þorsteins­dóttir
for­maður þing­flokks
ThÞ 12. þm. Suð­vest. Björt framtíð
Jón Steindór Valdimars­son
vara­for­maður þing­flokks
JSV 13. þm. Suð­vest. Viðreisn

Fann 13.