Miðflokkurinn

Miðflokkurinn var stofnaður 15. október 2017. Flokkurinn bauð fram í fyrsta sinn fyrir alþingiskosningarnar 2017 og fékk sjö þingmenn kjörna. Vefur Miðflokksins er www.midflokkurinn.is  

Þingmenn og varaþingmenn Miðflokksins frá 2017.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Bergþór Ólason ­formaður þing­flokk­s
8. þm. Norðvest.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 7. þm. Norðaust.

Starfsfólk

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer
Fjóla Hrund Björnsdóttir
Framkvæmdastjóri þingflokks - Í leyfi 563-0500
Hannes Karlsson
aðstoðarmaður formanns 563-0500
Íris Kristina Óttarsdóttir
starfsmaður þingflokks 563-0500
Una María Óskarsdóttir
aðstoðarmaður formanns 563-0500