Samfylkingin
Þingflokkur Samfylkingar var stofnaður 16. febrúar árið 1999. Samfylkingin kom fram sem kosningabandalag fyrir alþingiskosningar 1999 þegar Alþýðubandalagið, Alþýðuflokkurinn, Samtök um kvennalista og Þjóðvaki buðu fram sameiginlega og fengu 17 þingmenn kjörna. Stjórnmálaflokkurinn Samfylkingin var stofnaður 5. maí árið 2000. Vefur Samfylkingarinnar er xs.is