Samfylkingin

Þingflokkur Samfylkingar var stofnaður 16. febrúar árið 1999. Samfylkingin kom fram sem kosningabandalag fyrir alþingiskosningar 1999 þegar Alþýðubandalagið, Alþýðuflokkurinn, Samtök um kvennalista og Þjóðvaki buðu fram sameiginlega og fengu 17 þingmenn kjörna. Stjórnmálaflokkurinn Samfylkingin var stofnaður 5. maí árið 2000. Vefur Samfylkingarinnar er xs.is  

Þingmenn og varaþingmenn Samfylkingarinnar frá 1999.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Dagbjört Hákonardóttir 11. þm. Reykv. n.
Jóhann Páll Jóhannsson 4. þm. Reykv. n.
Kristrún Frostadóttir 3. þm. Reykv. s.
Logi Einarsson ­formaður þing­flokk­s
5. þm. Norðaust.
Oddný G. Harðardóttir 1. varaforseti
8. þm. Suðurk.
Þórunn Sveinbjarnardóttir vara­formaður þing­flokk­s
8. þm. Suðvest.

Starfsfólk

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer
Aldís Mjöll Geirsdóttir
starfsmaður þingflokks 563-0500
Guðríður Lára Þrastardóttir
starfsmaður þingflokks 563-0500
Ólafur Kjaran Árnason
aðstoðarmaður formanns 563-0500
Tómas Guðjónsson
framkvæmdastjóri þingflokks 563-0500
841-6824