Rannsóknir Alþingis

Á síðunni Rannsóknarnefndir Alþingis er að finna upplýsingar um rannsóknarnefndir sem starfa og hafa starfað á vegum Alþingis ásamt skýrslum þeirra.

Stórnskipunar- og eftirlitsnefnd fer  með eftirlitshlutverk Alþingis gagnvart framkvæmdarvaldinu. Nefndin fjallar um skýrslur rannsóknarnefnda og gefur þinginu álit sitt og leggur fram tillögur um úrvinnslu og meðferð niðurstaðna rannsóknarnefnda.