Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Allsherjar- og menntamálanefnd
- Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023--2026, menningar- og viðskiptaráðherra. Vísað 04.12.2023.
- Málstefna íslensks táknmáls 2023--2026 og aðgerðaáætlun, menningar- og viðskiptaráðherra. Vísað 04.12.2023.
- Fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.), menningar- og viðskiptaráðherra. Vísað 04.12.2023.
- Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar, BirgÞ. Vísað 23.11.2023.
- Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins, BirgÞ. Vísað 23.11.2023.
- Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, HHH. Vísað 23.11.2023.
- Kvikmyndalög (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.), menningar- og viðskiptaráðherra. Vísað 21.11.2023.
- Menntasjóður námsmanna (launatekjur o.fl.), TAT. Vísað 09.11.2023.
- Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, NTF. Vísað 09.11.2023.
- Útlendingar (skipan kærunefndar), BirgÞ. Vísað 09.11.2023.
- Almennar sanngirnisbætur, forsætisráðherra. Vísað 09.11.2023.
- Fjarnám á háskólastigi, LínS. Vísað 07.11.2023.
- Vopnalög (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.), dómsmálaráðherra. Vísað 07.11.2023.
- Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku), BHar. Vísað 26.10.2023.
- Miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum, HSK. Vísað 26.10.2023.
- Brottfall laga um heiðurslaun listamanna, VilÁ. Vísað 26.10.2023.
- Grunnskólar (kristinfræðikennsla), BirgÞ. Vísað 25.10.2023.
- Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu), ArnG. Vísað 19.10.2023.
- Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri, NTF. Vísað 17.10.2023.
- Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks (nöfn og skilríki), AIJ. Vísað 17.10.2023.
- Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), LE. Vísað 17.10.2023.
- Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld, IÓI. Vísað 11.10.2023.
- Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.), dómsmálaráðherra. Vísað 11.10.2023.
- Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Vísað 09.10.2023.
- Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, JSkúl. Vísað 21.09.2023.
- Skráning menningarminja, SÞÁ. Vísað 20.09.2023.
- Útlendingar (afnám þjónustusviptingar), ArnG. Vísað 19.09.2023.
Fjöldi: 27
Atvinnuveganefnd
- Raforkulög (forgangsraforka), av. Vísað 29.11.2023.
- Búvörulög (framleiðendafélög), matvælaráðherra. Vísað 21.11.2023.
- Dýrasjúkdómar o.fl. (EES-reglur o.fl.), matvælaráðherra. Vísað 14.11.2023.
- Nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferðaþjónustunnar, LínS. Vísað 07.11.2023.
- Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða), IngS. Vísað 07.11.2023.
- Raforkulög (raforkuöryggi o.fl.), umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Vísað 26.10.2023.
- Uppbygging flutningskerfis raforku, NTF. Vísað 26.10.2023.
- Velferð dýra (bann við blóðmerahaldi), IngS. Vísað 25.10.2023.
- Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, SDG. Vísað 25.10.2023.
- Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, HSK. Vísað 17.10.2023.
- Bann við fiskeldi í opnum sjókvíum, HallM. Vísað 12.10.2023.
- Bann við hvalveiðum, AIJ. Vísað 28.09.2023.
- Grænir hvatar fyrir bændur, ÞorbG. Vísað 21.09.2023.
- Heildarendurskoðun á þjónustu og vaktakerfi dýralækna, ÞórP. Vísað 20.09.2023.
- Ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri, BirgÞ. Vísað 20.09.2023.
Fjöldi: 15
Efnahags- og viðskiptanefnd
- Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (hækkun bankaskatts), IngS. Vísað 22.11.2023.
- Dreifing starfa, HKF. Vísað 22.11.2023.
- Náttúruhamfaratrygging Íslands (lágmarksfjárhæð bóta), GRÓ. Vísað 22.11.2023.
- Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, fjármála- og efnahagsráðherra. Vísað 21.11.2023.
- Skattar og gjöld (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.), fjármála- og efnahagsráðherra. Vísað 15.11.2023.
- Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar), ÁLÞ. Vísað 08.11.2023.
- Erfðafjárskattur (ættliðaskipti bújarða), BirgÞ. Vísað 25.10.2023.
- Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, ÁBG. Vísað 19.10.2023.
- Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, ÞKG. Vísað 11.10.2023.
- Fasteignalán til neytenda (lántökuskilyrði vegna íbúðafjárfestinga), ÁLÞ. Vísað 28.09.2023.
- Skattleysi launatekna undir 400.000 kr., IngS. Vísað 27.09.2023. frá velferðarnefnd
- Endurskoðendur o.fl. (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.), menningar- og viðskiptaráðherra. Vísað 26.09.2023.
- Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði eða lögbýli), VilÁ. Vísað 21.09.2023.
- Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði, IngS. Vísað 20.09.2023.
- Réttlát græn umskipti, OH. Vísað 19.09.2023.
- Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024, fjármála- og efnahagsráðherra. Vísað 18.09.2023.
Fjöldi: 16
Fjárlaganefnd
- Fjárlög 2024, fjármála- og efnahagsráðherra. Vísað 08.12.2023.
- Staðfesting ríkisreiknings 2022, fjármála- og efnahagsráðherra. Vísað 25.10.2023.
Fjöldi: 2
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
- Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi), DME. Vísað 23.11.2023.
- Skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins, BirgÞ. Vísað 09.11.2023.
- Mannréttindastofnun Íslands, forsætisráðherra. Vísað 09.10.2023.
- Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), ÞKG. Vísað 28.09.2023.
Fjöldi: 4
Umhverfis- og samgöngunefnd
- Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Vísað 29.11.2023.
- Lögheimili og aðsetur o.fl. (úrbætur í brunavörnum), innviðaráðherra. Vísað 29.11.2023.
- Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, innviðaráðherra. Vísað 28.11.2023.
- Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), DME. Vísað 23.11.2023.
- Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, VilÁ. Vísað 23.11.2023.
- Uppbygging Suðurfjarðavegar, NTF. Vísað 23.11.2023.
- Framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði, BHar. Vísað 22.11.2023.
- Náttúrufræðistofnun, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Vísað 14.11.2023.
- Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, innviðaráðherra. Vísað 14.11.2023.
- Þyrlupallur á Heimaey, ÁsF. Vísað 08.11.2023.
- Umferðarlög (EES-reglur), innviðaráðherra. Vísað 08.11.2023.
- Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir, NTF. Vísað 07.11.2023.
- Þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt, ÞórP. Vísað 07.11.2023.
- Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitímabils, ÞórP. Vísað 07.11.2023.
- Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, BjarnJ. Vísað 18.10.2023.
- Bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði, HHH. Vísað 18.10.2023.
- Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, innviðaráðherra. Vísað 16.10.2023.
- Samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, innviðaráðherra. Vísað 10.10.2023.
- Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, SVS. Vísað 28.09.2023.
- Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, BjarnJ. Vísað 28.09.2023.
- Fjarskipti o.fl. (fjarskiptanet, skráning o.fl.), háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Vísað 28.09.2023.
- Skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi, LínS. Vísað 21.09.2023.
Fjöldi: 22
Utanríkismálanefnd
- Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028, utanríkisráðherra. Vísað 14.11.2023.
- Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, SÞÁ. Vísað 17.10.2023.
- Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, ÞSv. Vísað 11.10.2023.
- Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, ÞKG. Vísað 19.09.2023.
Fjöldi: 4
Velferðarnefnd
- Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.), heilbrigðisráðherra. Vísað 04.12.2023.
- Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, IÓI. Vísað 23.11.2023.
- Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra, SÞÁ. Vísað 23.11.2023.
- Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, JFF. Vísað 22.11.2023.
- Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar, LE. Vísað 22.11.2023.
- Húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, innviðaráðherra. Vísað 22.11.2023.
- Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga (reglugerðarheimildir), mennta- og barnamálaráðherra. Vísað 21.11.2023.
- Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir), DME. Vísað 08.11.2023.
- Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára, LRS. Vísað 08.11.2023.
- Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (heiti stofnunar), IngS. Vísað 08.11.2023.
- Þjóðarmarkmið um fastan heimilislækni og heimilisteymi, KFrost. Vísað 08.11.2023.
- Þjónusta vegna vímuefnavanda, DME. Vísað 26.10.2023.
- Fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum, BHS. Vísað 26.10.2023.
- Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, IngS. Vísað 25.10.2023.
- Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, BjG. Vísað 19.10.2023.
- Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna), IngS. Vísað 19.10.2023.
- Félagafrelsi á vinnumarkaði, ÓBK. Vísað 18.10.2023.
- Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), HallM. Vísað 18.10.2023.
- Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu), IngS. Vísað 18.10.2023.
- Sorgarleyfi (makamissir), ÞorbG. Vísað 17.10.2023.
- Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda íbúðarhúsnæðis og leigubremsa), IngS. Vísað 17.10.2023.
- Tæknifrjóvgun o.fl. (greiðsluþátttaka hins opinbera), HildS. Vísað 16.10.2023.
- Leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum, JSkúl. Vísað 11.10.2023.
- Almannatryggingar (aldursviðbót), GIK. Vísað 11.10.2023.
- Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, ÁsF. Vísað 28.09.2023.
- Almannatryggingar (raunleiðrétting), BLG. Vísað 28.09.2023.
- Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (stöðuveitingar), JPJ. Vísað 28.09.2023.
- Heilbrigðisþjónusta o.fl. (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika), heilbrigðisráðherra. Vísað 26.09.2023.
- Lyfjalög og lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu), heilbrigðisráðherra. Vísað 26.09.2023.
- Fæðingar- og foreldraorlof (afkomuöryggi, meðgönguorlof, vinnutímastytting foreldris), JPJ. Vísað 20.09.2023.
- Skattleysi launatekna undir 400.000 kr., IngS. Vísað 19.09.2023.
Fjöldi: 31