Hlutverk

Kjörbréfanefnd er kosin á fyrsta fundi þingsins eftir kosningar til Alþingis. Hlutverk hennar er að prófa kjörbréf og kosningu nýkjörinna þingmanna og varaþingmanna.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd tekur við rannsókn kjörbréfa út kjörtímabilið eftir að kosið hefur verið í fastanefndir.

Meira