Málaflokkar

Nefndin fjallar um um­hverfis­mál, skipu­lags- og byggingar­mál og rann­sóknir, ráðgjöf, verndun og sjálf­bærni á sviði auðlinda­mála almennt. Enn fremur fjallar nefndin um sam­göngu­mál, þ.m.t. framkvæmda­áætlanir, byggða­mál svo og málefni sveitar­stjórnar­stigsins og verka­skiptingu þess og ríkisins.

Fastir fundartímar

þriðjudagar kl. 9.00-11.00 og fimmtudagar kl. 8.30-10.00.

 


Nefndarmenn

Aðalmenn

Jón Gunnarsson
formaður
Ari Trausti Guðmundsson
1. vara­formaður
Líneik Anna Sævarsdóttir
2. vara­formaður
Bergþór Ólason
Hanna Katrín Friðriksson
Helga Vala Helgadóttir
Karl Gauti Hjaltason
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Vilhjálmur Árnason

Áheyrnarfulltrúi

Björn Leví Gunnarsson

Nefndarritari

Inga Skarphéðinsdóttir lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Umhverfis- og samgöngunefnd

Fjöldi: 24

Mál í umsagnarferli

Frestur til 26. apríl

Frestur til 9. maí

Öll mál í umsagnarferli

Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna