Málaflokkar
Nefndin fjallar um umhverfismál, skipulags- og byggingarmál og rannsóknir, ráðgjöf, verndun og sjálfbærni á sviði auðlindamála almennt. Enn fremur fjallar nefndin um samgöngumál, þ.m.t. framkvæmdaáætlanir, byggðamál svo og málefni sveitarstjórnarstigsins og verkaskiptingu þess og ríkisins.
Fastir fundartímar
Þriðjudagar kl. 9.00-11.15 og fimmtudagar kl. 9.00-10.15.
Nefndarfundir
Nýjustu fundargerðir
14. júní, kl. 10:3613. júní, kl. 18:3213. júní, kl. 10:0211. júní, kl. 9:07
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Vilhjálmur Árnason formaður |
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir 1. varaformaður |
Bjarni Jónsson 2. varaformaður |
Andrés Ingi Jónsson |
Halla Signý Kristjánsdóttir |
Helga Vala Helgadóttir |
Ingibjörg Isaksen |
Njáll Trausti Friðbertsson |
Orri Páll Jóhannsson |
Áheyrnarfulltrúar |
Bergþór Ólason |
Jakob Frímann Magnússon |
Nefndarritari |
Marta Mirjam Kristinsdóttir lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Umhverfis- og samgöngunefnd
- Slysavarnarskóli sjómanna. Vísað 24.05.2022. frá allsherjar- og menntamálanefnd
- Vaktstöð siglinga. Vísað 17.05.2022.
- Skipulagslög. Vísað 17.05.2022.
- Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.. Vísað 26.04.2022.
- Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju. Vísað 23.02.2022.
- Sundabraut. Vísað 23.02.2022.
- Fjarskipti. Vísað 09.02.2022.
- Umhverfismat framkvæmda og áætlana. Vísað 09.02.2022.
- Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandavegar. Vísað 08.02.2022.
- Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar. Vísað 03.02.2022.
- Hringtenging rafmagns á Vestfjörðum. Vísað 26.01.2022.
- Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2. Vísað 19.01.2022.
- Loftslagsmál. Vísað 18.01.2022.
- Þjóðarátak í landgræðslu. Vísað 09.12.2021.
Fjöldi: 14
Mál í umsagnarferli
Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.